Alþýðublaðið - 09.04.1943, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.04.1943, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. apríl 1943. ALÞYÐUBLAÐIÐ s RÚSSMl eru alls ekki ó- ánægðir með stjóm Sta- lins. Meðan ég dvaldist í Rússlandi reyndi ég að vinna trúnaðar- traust margs konar fólks, til þess að það, talaði opinskábt við mig um stjórnarfarið. Ég get ekki mn það sagt, hvort mér hefir tekizt þetta, en svo mikið er víst, að ég hitti ekki fyrir nokkurn mann, sem sagði að sósíalisminn væri að leggja landið í auðn, að sósíalisminn stæði kapitalismanum að baki, að gamla stjórnskipulagið væri betra, að Stahn skyldi velt úr sessi eða annar maður ætti að taka við af honum. Þvert á móti létu flestir i ljós töluverða hrifningu yfir stjórnarkerfinu. Sumir viðurkenndu lireinskiln- islega, að ýmsu væri ábótavant og gáfu í skyn, að stjórnin hefði í sumum efnum beitt mjög mikilli hörku í viðskiptum sín- um við menn og stofnanir. En Rússar segja, að þessi tök á mál- unum hafi* verið nauðsynleg til þess að lyfta þjóðinni úr veikum barndómi til öflugs manndóms. Rússar eru fram úr hófi viðkvæmir og þrákelknir, þeg- ar rætt er um stjórnarkerfi þeirra. Þegar svo ber undir, eiga þeir oft til að synja fyrir staðreyndir um .ahnennt viður- kennd atriði úr stjórnskipulagi 'þeirra. Þarf þá ekki til, að um þau séu felldir dómar af þeim, sem ræðir urn þau. Til dæmis neita Rússar því statt og stöð- ugt, að ekki sé trúarbragðafrelsi í landinu. Þeir halda því fram, að eftirlit með fréttastarfsem- inni sé aðeins meðan óvinaher sé í landinu. Þeir lýsa það ó- sannindi, að einstaklingsrétt- ipdi eins og t. d. þau að mega setja upp hnetubúð, séu ekki til i Rússlandi. Þessi afstaða kann að mót- ast af þvi. að í raun og veru elski Rússar frelsið og réttindi einstaklimgsins eins mikið og Amerikumenn og geti ekki fengið af sér að viðurkenna staðrendir, sem vitna hið gagn- stæða. En það er ekki um að villast, að andrúmsloftið i Rússlandi er mjög þungt. Maður liefir það stöðugt á tilfinningunni, að gætur séu liafðar á manni og að einhver sé jafnan á hælum manns, að lögreglan geti kom- ið í heimsókn til manns hve- nær sem er, að hlerað sé á sim- töl o. s. frv. Allir útlendingar eru sannfærðir um, að hlustun- artækjum liafi verið komið fyrir í flestum herbergjum gisti húsanna og öðrum stöðum, þar sem þeir koma saman. Stjórn- málamaður, sem heimsótti mig í Metropolis gistihúsinu, var svo varfærinn, að hann hvíslaði. allt, sem hann sagði. Vera má, að útlendingar. sem S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Fyrir 3 árum. Myndin hér að ofan er söguleg. Hálcon Noregskonungur ) og Ólafur krónprins hafa orðið að leita skjóls gegn þýzkum sprengjum út i skógi, fyrir utan Molde, en sá fagri bær var lagður í rústir. Þeir standa sinn hvoru megin við aldinn norskan trjástofn. S s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 4. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s una og undirbúa striðið. Ert siðustu 18 mánuðina, sem Úðnir eru af stríðinu, hafa Rússar þó orðið að þjást ennþá meira. t rauninni hefir engiim sioppið við það, að styrjöldin hefir ruðst inn á heimili hans, vinnustöð hans eða skrifstofu. Nærri því tiundi hver Rússi hefir orðið fyrir árás Þjóðverja, nálægt því sgutjándi hver Rússi hefir fallið, særzt eða verið tekinn til fanga. Einhverjum kann að detta í hug að spyrja: „Hvers vegna halda Rússar áfram að berjast?“ Svarið er einfalt. Þeir elska Rúsland nákvæmlega eins heitt og Ameríkumenn elska Ameriku og Englending- ar England. Þeir hafa aldrei verið hugrakkari en nú, aldrei ákveðnari í þvi, að berja fas- ismann niður og hrinda árás- inni af föðurlandi sínu. Hveðja Dákouar bon- nngs til Norðmanna í tilefni af 9. april Hákon hefir Riissland t dags Siðasta grein. Hvað segja Rússar um stjðro Stalins? heimsækja Rússland, séu of trúaðir á alls konar sögur, sem sagðar eru útanlands. Hins veg- ar erú Rússar sjálfir engan veginn frjálsir og eðlilegir í framkomu. Stúlka, sem ég kynntist, varaði mig við því að dveljast lengi fyrir framan hús gamla sendiráðsins þýzka, sem við fórum fram hjá á kvöld- göngu. Nokkru síðar tókst mér l svo eftir. að lögregluþjónninn, Stanley-vörur nýkomnar Heflar, allar tegundir. — Stálvinklar. — Sniðmát. — Tommustokkar. — Brjóstborar. — Hamrar, fleiri teg' undir. —- Tangir allskonar. Borar, margar stærðir og gerðir. — Skrúfjárn f jöldi tegunda. — Rissalir. -— Tré- blýantar. — Stálmálbönd. — Hefiltannir, fleiri stærðir. — Sagir, fleiri lengdir og gerðir. — Glerskerar. — Kíttisspaðar, mjög góð tegund. — Dúkknálar. — Spor— járn, allar stærðir frá V&—IV2”. — Svæhnífar. — Þjalir fjölda teg. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi hið heimsfræga Franklin trélím. óviðjafnanlegt að gæðum. VÖrur sendar gegn póstkröfu um land allt. Verzlun B. H. Bjarnason. Um tultugu ára skeið urðu Rússar að búa við óskaplegt harðrétti, meðan verið var að skipulegj a iðnaðarf r amlei ðsl- sem kom til hins rússneska myndatökumanns okkar, væri einmitt þessi sama stúlka. Það var framan við kvikmyndahús nokkurt, þar sem ljósmyndar- imi var að taka mynd af mann fjölda. En lögregluþjónninn gerði það eitt uppskátt við ljós myndarann, að liann skyldi velja sér betri stöðu til mynda- tökunnar. Rússum er ekki um að koma til aðstoðar fólki, sem verður fyrir slysi á götu. Þeir vita, að lögreglan, sem kemur á vett- vang, færir atburð þennan á vegabréfið (en vegabréf verða Rússar alltaf að bera á sér). Rússar telja það öruggara, að hafa hrein vegabréf. Venjulega eru það eðeins Rússar í opin- berum stöðurn, sem gefa sig að útlendingum. Sagt er, að ann- að fólk sé hrætt við að um- gangast útlendinga vegna þess. að þeir kunni að vera álitnir njósnarar. Eftir að ég liafði reynt að ná sambandi við dans- meyju eina, sem ég hafði nokk- uð veri.ð með, utan viðtalstíma, neitaði hún algerlega að tala við mig, og hafði ég þá verið tekinn undir eftirlit. Eg gerði ráð fyrir, að hún héldi, að yfir- völdin hefðu komizt að því, að ég hefði verið með henni. og vildi nú ekki tefla á tvær hætt- BARIZT VAR við óvininn í eina ur. Hún sagði mér, að ef ég 1 klukkustund. Það var strax sýni- Noregskonungur hirt eftirfarandi kveðju til Norðmanna í tilefni af því að í dag eru 3 ár liðin síðan Þjóðverjar réðust inn í Noreg: „Ég er sannfærður um að þegar við minnumst þess, að nú eru 3 ár liðin síðan ráðizt var á Noreg, munu allir Norð- menn minnast með þakklæti þeirra manna, sem látið hafa lífið fyrir föðurlandið. Við, sem dveljum utan Noregs, sendum innilegustu kveðjur til hinna hugrökku manna, kvenna og barna heima í Noregi, sem hafa orðið að líða hinar mestu þjáningar. Sigur hefir enn ekki unnizt, en enginn okkar er í vafa um úrslitin.“ Norska minningarguðsþjónustan verður haldin í dómkirkjunni £ kvöld kl. 6,15 og verður útvarpað. Leikfélag Reykjavíkur hefir frumsýningu í kvöld á hinu fræga leikriti ,,Orðið“ eftir danska prestinn og leikritahöfundinn Kaj Munk. Leikrit þetta hefir vakiS geysilega athygli um öll Norður- lönd og þarf ekki að efa, að svo verður einnig hér. Leikstjóri er Lárus Pálsson. Eldsvoðinn í Lauganesi. — Hugleiðingar um fólkið og brunann. — Barátta gegn sameiginlegum óvini.. — Verðlag og aðstoð almennings. IFYRRAKVÖLD um kl. átta í rignmgu og kalsaveðri varð gerð innrás í lanðið á ein- um stað. Bandaríkjamenn hófu þegar hernaðaraðgerðir á móti og börðust gegn óvininum, en ekki leið á löngu þar til lands- menn sjálfir gátu ekki lengur horft á baráttuna, aðgerðalausir. í»eir tóku þátt í baráttunni við hlið Bandaríkjamanna. I>ar var enginn annar munur á þeim en sá, að þeir voru í mismunandi lit- um fötum. kærði mig um að hitta liana, skyldi ég reyna að ná samiiandi við hana gegnum VOKS, það er félagsskapur, sem stundar menningarviðskipii við útlönd! legt, að honum myndi takast að eyðileggja eina stórbyggingu og snérist því allt upp í það að koma í veg fyrir, að hann gæti útvíkk- að .hernaðarsvæði sitt — og það tókst. Óvinuþinn var st'öðvaður. Nú eru aðeins eftir á þessum eina stað rústir eftir stórhýsið. SVONA — EÐA eitthvað á þessa leið hefði hernaðartilkynn- ingin hljóðað, hefðu það verið þeir óvinir Bandamanna, sem við töl- um dags daglega, sem réðust á Laugarnesspítala í fyrrakvöld. — Það lá enginn á liði* sínu í bar- áttunni við eldhafið. Slökkvilið- ið frá setuliðinu barðist af frá- bærum dugnaði, slökkvilið okkar íslendinga lagði allt fram, sem það mátti — og óbreyttir borg- arar á öllum aldri og eftir því, sem við var komið, vildu gera allt, sem í þeirra valdi gat stað- ið. EN EF IJM venjulegar hernað- (Frh. á 6. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.