Alþýðublaðið - 20.04.1943, Side 1
Útvarpið:
30,2* SLvölð Barnavina-
íclagsins „Sumar-
gjöf“: Söngur, ræð-
ur, upplestur og
bljóðfæraleikur.
pUþúdubUdið
5. síðan
fiytur í dag grein um
brezka loftflotann, state-
un hans og þróun til þessa
dags.
?4 árgnniíuv.
Þriðjudagrur 20. apríl 1943.
90. tbl.
The Gourock Bopework Company, Limited
STOFNSETT 1736.
HEAD OFFICE: PORT GLASGOW, SCOTLAND.
Ofanskráð félag hefir falið oss undirrituðum einkaumboð á íslandi.
Gourock-kaðlar, Gourock-línur, Gourock-netagarn og önnur Gourock-veiðarfæri eru þegar
kunn meðal íslenzkra útgerðarmanna. Notkun þeirra um áratugi bæði á fiski- og kaupskip-
um landsmanna hefir fært heim sanninn um ótvíræð vörugæði.
Árið 1812 afgreiddi the Gourock Ropework Company kaðla til hinnar sögufrægu „Comet“
Henry Bell, fyrsta gufuskips, sem hleypt var af stokkunum í Evrópu. Árið 1936, 124 árum
síðar, afgreiddi félagið kaðla til Queen Mary, stærsta skips heimsins.
Veiðarfæraverzluninni eru nú, sem kunnugt er, settar þröngar skorður. Vér viljum þó
biðja heiðraða viðskiptavini vora að gera oss aðvart um veiðarfæri, er þá kann að vanta,
og munum vér veita þá fyrirgreiðslu, sem unt er. Vér viljum sérstaklega vekja athygli
á því, að fáanlegt er töluvert magn af hampvörum (kaðlar, línur). Sýnishorn liggja fyrir í
skrifstofu vorri, Laugavegi 11, og vér munum senda þau út á land, ef um er beðið.
Heildverzlun Magni Guðmundsson
Gourock kaðlar í Queen Mary.
LAUGAVEGUR 11. SÍMI 1676.
S. G. T.
S. G. T.
1. NAÍ — PARABALLiB
í sýningarskála listamanna.
Félagar Skemmtifélags Góðtemplara, sem vilja
tryggja sér aðgöngumiða að þessum fyrsta dansleik
í nýju’ húsakynnunum. verða vegna mikillar eftir-
spurnar frá öðrum að hafa sagt til sin i siðasta
lagi næstkomandi þriðjudagskvöld, 20. p. m., í
síma 3607, eða hjá Freymóði Jóhannssyni í síma
2229, kl. 7—9 á kvöldin.
I
\
TÓNLISTARFÉLAGIÐ
Jóhannesarpassian
eftir Joh. Seb. Baeh
verður flutt n. k. föstudagskvöld (föstudaginn langa)
kl 8 í Fríkirkjunni.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Sigríði Helga-
dóttur og Hljóðfærahúsinu.
LelttrBH Menntask6!ans 1943:
FARDAGUR
eftir MENRIK HERTZ
fianta sýniag verðnr i Iðnó miðviknd. 21. g. m. kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó milli kl. 4 og 6 í dag
og eftir kl. 1 á morgun (miðvikudag) verði eitt-
hvað óselt.
\
s
!
!
I
s
$
\
$
i
Dunnhill
— Borðkveikjari. —
Tilvalin sumargjðf.
BRISTOL,
Bankastrœti 6.
Bósgagnavinnostofa okkar
Sólvallagötu 20
hefir sima
5102.
Qettfred Haraldsen,
ðunnar Krlstmannsson
' *'■
BlAssur
tilbúnar, i miklu
úrvali.
TELPUKÁPUR
tilbáaar. F|oldi teg. í mðrgam lltum.
TÁU & TÖLUR,
Lækjargðtn 4.
BRISTOL, BANKASTRÆTI
6.
Útvegum frá Ameríbii
hentugar kvarnir fyrir hrað-
frystihús, refa- minka- svína-
og hænsnabú.
Mala hverskonar bein kjot- og
fiskúrgang. Afköst allt að 7
tonnum á klst.
Nekkur stykki fyrirliggjandi
G. HELGASON & MELSTED H.F.
Vér bendum yðnr á
Blýantur og kveikjari, einn og sami hiutur
í SDHARGJðF.