Alþýðublaðið - 11.08.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.08.1943, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 11. ágúst 1943. ÁLÞYÐUBUÐIÐ IBœrinn í dag.\ Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. NæturvöxSur er í Ingólfsapó- teki. ÚTVARPIÐ: 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19,25 Hljómplötur: Lög úr óperum. 20,00 Fréttir. 10 ára rithöfundarafmæli. Þrjár bækur eftir Ouðmund Dáníelsson innan skamms Leikrif, sfér skáídsaga og smásagnasafn 1 20.30 Útvarpssagan: „Liljur vallar- ins“. Saga frá Tahiti, VI (Karl Isfeld blaðamaður). 21,00 Lúðrasveitin Svanur leikur (Árni Björnsson stjómar). 21.30 Hljómplötur: a) Islenzkir söngvarar. b) 21,40 Lög eftir Hándel. 21,50 Fréttir. 40 ára hjúskaparafmæli áttu á mánudaginn frú Hreiðar- sína Hreiðarsdóttir og Ólafur Þor- leifsson, afgreiðslumaður í pípu- verksmiðjunni. Var mjög fjöl- mennt á heimili þessara ágætu og vinsælu hjóna, og voru þau hyllt af vinum og kunningjum. Happdrætti Háskölans. IGÆR var dregið í 6. flokki Happdrætti Há- skóla íslands. Dregnir voru út 452 vinningar. Þessi númer komu upp: Samfal við UÐMUNDUR J DANÍELSSON rithöf- undur á 10 ára rithöfundar- afmæli í sumar, en á næsta ári koma út eftir hann þrjár bækur, ein stór skáldsaga, eitt leikrit og safn smásagna. A þeim 10 árum sem liðin eru síðan fyrsta bók hans, ljóðabókin: „Eg heilsa þér“, kom út hafa 6 skáldsögur kom- ið út frá hans hendi, svo að með þeim þrem sem út koma í byrjun næsta árs hefur hann skrifað 10 bækur á þessum 10 árum. Er það mikið og glæsilegt starf fyrir svo ungan rithöfund, sem hefir þó orðið að hafa skáldskapinn í hjáverkum, og þó sérstaklega þegar tekið er tillit til þess, að Guðmundur hefir fengið mjög góða dóma og hefir þegar unnið sér stóran hóp lesenda og aðdáenda meðal landsmanna. rifhöfundlnn Guðmundur Daníelsson. Menn hafa að vísu deilt um bækur hans. sérstaklega um byggingu hinna síðustu sagna hans. En það er einmitt það, sem ungir rithöfundar vilja — og allir þekkja þann mikla þrótt, sem er í stíl og efni bóka Guðmundar. Guðmundur Daníelsson er nú aðeins 32 ára að aldri. Kr. 15 þúsund: 15759 Kr. 5 þúsund: 15163 Kr. 2 þúsund: 2737 8406 12248 16417 21285 Kr. 1 þúsund: 1786 2337 4982 5176 6651 6707 10516 11970 13555 15758 (aukav.) og 15760 aukav.). 20928 23501 24124 Kr. 5 hundruð: 605 1827 1941 3912 6285 7360 8218 8327 11082 17354 19463 19607 20222 22501 23007 23186 23915 24080 24350 Kr. 320: 10 198 247 441 .460 549 698 894 993 1248 1465 1485 1522 1627 2109 2131 2427 2535 2760'2858 2913 4266 4390 4828 5084 5545 5603 5742 5766 5665 6015 6165 6480 6678 6883 6955 6985 7051 7081 7683 8170 8279 8703 8799 8978 9168 9237 9389 9551 9828 9899 10157 10214 10354 10873 11250 11450 11815 11876 12336 12407 13134 13224 14146 14232 14272 14389 15310 15465 15532 15635 15788 16005 16376 16515 16553 17079 17213 17931 18003 18147 18163 18186 18425 18568 18907 19015 19384 19790 19860 20182 20616 20783 20785 20913 20981 21130 21397 21507 21663 22188 22277 22287 22510 22510 22514 22524 22669 22843 22944 22395 23318 23809 24077.24105 24177 24652 24642 24767 24842 24007 Kr. 200: 56 163 173 234 454 502 504 610 668 800 810 843 971 985 987 1244 1298 1588 1635 1990 2082 2142 2189 2300 2607 2627.2822 . 3027 3136 .; ' ÍjT y-i vl 3260 3274 3449 3552 3593 3671 3692 3810 3888 3998 4067 4086 4137 4200 4274 4322 4479 4494 4519 4709 4772 4861 5201 5227 5335 5381 5541 5621 5686 5827 5856 5918 5933 5951 5996 6240 6291 6330 6516 6543 6665 6679 6735 6748 6785 6829 7165 7204 7249 7339 7448 7524 7537 7569 7596 7803 7820 7833 7885 7934 7956 7986 8140 8189 8208 8223 8225 8229 8291 8420 8560 8694 8701 8716 8717 8778 8809 8914 9073 9089 9162 9212 9283 9473 9484 9590 9690 9950 10069 10098 10229 10232 10259 10384 10408 10470 10515 10582 10611 10636 10653 10809 10810 10828 10851 10857 10888 10996 11149 11258 11273 11377 11511 11561 11687 11843 H859 11867 11867 11887 12060 12111 12132 12203 12275 12274 12406 12548 12606 12702 12839 12877 12965 13297 13416 13416 13503 13512 13778 13797 13826 13864 13896 14120 14202 14292 14327 14327 14466 14485 14512 14593 14690 14722 14828 14845 14969 14983 14991 15354 15529 15642 15707 15802 15865 15896 15978 16117 16173 16305 16361 16516 16593 16596 16698 16708 16715 16822 17127 17223 17232 17251 17397 17754 17723 17774 17905 17984 17990 17993 18044 18214 18360 18373 18415 18586 18626 18730 18788 18980 19036 19092 19111 19775 19889 20023 20049 20121 20516 23517 20796 20895 21023 2117 211156 21226 21373 21448 21495 22352 22475 21563 21643 21688 21739 21831 22085 22085 22086 22146 22173 22195 22345 22392 22518 22547 22612 22622 22816 23007 23110 23276 23477 23862 23840 23878 23951 24058 24087 24231 24234 24363 24384 24431 24439 24482 24545 24575 24656 24740 24835 24940 24953. Birt án ábyrgðar. Alþýðublaðið átti stutt sam- tal við rithöfundinn í gær, eftir að það hafði heyrzt, að ísafold- arprentsm, hefði nýlega keypt af honum tvö handrit. „Jú, það er rétt. ísafoldar- prentsmiðja hefir keypt af mér tvö handrit. Leikrit, sem er í tveimur þáttum. Annars get ég ekki skýrt nánar frá efni þess sem stendur.“ — Og hin bókin? ,)Það er safn 11 smásagna og heitir „Heldri menn á hús- gangi“. — Um hvað fjalla þær? „Um margs konar efni. Sög- urnar heita: ,,Hjón“ — og er það baráttu- og ástarsaga gam- alla hjóna. „Teofnia“, um eina af fegurðardísum íslands, sem hér á árunum var helzt að finna í sígareeupökkum „Félags- hugsjónir“ er háðsagá úr Reykjavíkurlífinu um hugsjón- ir sumra manna. „Ströndin gyllta“ segir frá misheppnuðu uppeldi — og gerist um 1934, þegar nokkrir ungir menn hér hrifust af nazismanum. ,,Naut“ fjallar um félagslegan van- þroska fjöldans. „Þegar tunglið myrkvaðist“ segir frá því, hvernig tunglmyrkvi fyrir 30 árum leiddi mann út í það að selja snúss — og hafði af hon- um konu. „Flýt þér; drekk út!“ er ástarsaga í dagbókarformi. ,,Söngur til Jesú“ fjallar um misheppnaða söngkonu, sem.fór að syngja fyrir Jesú, þegar mennirnir vildu ekki hlusta á hana. „Sökin er mín“ er saga um uppeldismál nútímans. „Rifnar buxur“ er hrakfalla- saga, sem endar með hjóna- bandi úti í Bláeyjum, og loks er „Lifendur og dauðir“. Sá, sem þetta ritar, hefir heyrt, að í þessum smásögum Guðmundar sé að finna nýjan tón, kaldhæðni og magnað háð, sem er óvenjulegt í íslenzkum bókmenntum, en eftirsóttur og vinsæll- stílsmáti. : Hinir mörgu lesendur Guð- mundar Daníelssonar munu bíða með óþreyju eftir þessum þremur nýju bókum hans. Hér raeð tilkynnist vinum og vandamönnum að mað- urinn minn, faðir ökkar, sonur og bróður SVEINJÓN INGVARSSON andaðist þriðjudaginn 10. þ. m. Andrea Guðmundsdóttir. Guðrún Ó. Sveinjónsdóttir. Guðmundur I. Sveinjónsson, Guðrún Jónsdóttir og systkini. Ferð Templara. Frh. aí 2. síðu. sal íþróttaskólans. Á fundin- um voru margar ræður fluttar og ýmsar samykktir gerðar. Þar á meðal þær, sem hér fara á eftir: Skorað var á ríkisstjórn að láta áfengisverzlunina hætta alveg og halda henni lokaðri þangað til friður væri kominn á í heiminum. Skorað var á ríkisstjórn að staðfesta tafarlaust breytingu þá á áfengislöggjöfinni er síð- asta alþingi samþykkti. Fundurinn lét í ljós ánægju sína meö stofnun drykkju- mannahælis og skóraði á ríkis- stjórn að styðja það á allan hátt. En jafnframt var því lýst yfir, að sá staður, sem drykkju mannahælinu var valinn til bráðabirgða, væri ekki heppi- legur, enda mætti Reglan ekki missa þann stað. Kumbaravog- ur hefði verið keyptur og byggður upp til þess að vera barnahæli, og slíkt hæli yrði að komast á fót hið allra fyrsta. Uftárðsiraar pp Þýzkalanil eip eft- ir að aakast. Washington. HERSHÖFÐINGINN Hay- ward G. Hansell, sem er nýkominn frá Englandi, en þar stjórnaði hann sveit fljúg- andi virkja, er tilheyra 8. loft- her Bandaríkjanna, sagði í út- varpstíma hersins, að styrkur Þjóðverja heima fyrir væri farinn að minka vegna loft- árása Bandamanna. Hansell sagði, „að Þýzkalandi væri byrjað að blæða innvortis. En við ætlum okkur að lialda þeim áfram, þangað til hlæð- ingin er orðin óstöðvandi.“ Hansell sagði, að RAF og 8, lofther Bandarikjanna væru í sama flokknum. „Bretar varpa meira sprengjumagni á óvm- ina en við,“ sagði hann, „en brátt munum við verða færir um að flytja okkar skerf ó- mældan.“ Héðan í frá mun lofthernað- urinn gegn Þjóðverjum verða háður af meiri krafti en nokkru sinni fyrr, og mega þeir búast við stöðugri loftsókn jafnt á degi sem nóttu. Við hefum varpað sprengjum á hernaðar- lega mikilvæga staði, og við höfum örugga vissu fyrri þeim skemmdum, sem þær hafa stöðugt vaxandi. Og við vitum það einnig að eftir þyí sem ó- vinurinn verður máttfarnari, vex styrkur okkar. |Vinnufot! { \ Samfestingar, \ \ Sloppar, > \ Skyrtur. \ V Vettlingar. ) Grettisgötu 57. -......... ......... SlCIPilUTGERÐ RIKISINS I 1 r Tökum á móti flutningi eftir hádegi í dag í eftir- greind skip . „Þór“ Til Þingeyjar, Flateyrar, Súgandafjarðar og Bolunga- víkur. „Hrímfaxi“ Til Ingólfsfjarðar, Sauðár- króks, Hofsós, Siglufjarðar, Húsavíkur, Kópaskers, Rauf arhafnar og Þórshafnar. ONNUMST viðgerðir á allskonar rafmagnsvélum og tækjum. — Eirmig raflagnir. RÖÐULL H.f. Mjóstræti 10. — Sími 38'*7 Janet Blair heitir hún og sýnir ýkkur hér, hversu fallegt upp- greitt hár getur verið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.