Alþýðublaðið - 11.08.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.08.1943, Blaðsíða 8
8 A.'.ÞYÐUBLr "3!D Miðvikudagur 11. ágúst 1943, BlTJARNARBfÖl SæhanknrlnD (The Sea Hawk). Amerísk stórmynd. Erroll Flynn, Brenda Marshall. Sýnd kl. 4 .30 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. JÓN FRÁ GRUNNAVÍK samdi skýringar við Snorra Eddu. Upp frá því „fór hann að hrjóta heilan um uvvruna margra orða, og spratt þá hjá honum sú hugmynd, að flest hin styttri orð í íslenzku hefðu fyrr verið samsett, en dregizt saman“ (Jón Helgason). — Kom svo, að hann hafði samið þrjú hindi fvrí^^ðnrmikil um orð- skýringar og nefndi ritverkið Contractismus. Eru skýringar hans flestar hinar fráleitustu, þó að óskyldir fróðleiksmolar séu innan um.“ En þegar þvílík- ir molar eru fráskildir, er Con- tratismus eyðimörk og eitt hið vitlausasta rit, sem eftir nokk- urn íslenzkan mann liggur.“ Þessi dæmi um skýringar Jóns nefnir Jón Helgason: „dauður = dugauður, grænn = grasvænn, hundur = húsvand- ur, happ = handaklapp,,karl = kappharðligur, milti = marg- veltandi, þjór = þjóher. Dæm- in sýna að það háir Jóni ekki vitund, þó að t. d. þýzka hafi orð, er nákvæmlega samsvarar hinum íslenzku . . . . Aftur hik ar hann dálítið, þegar latína er annars vegar, og þó skýrir hann sól = suðurhjól.“ ❖ Á KROSSMESSUNNI ÞVÍ ertu að gráta, Manga mín? Þykir þér 'svon mik ið fyrir að fara frá mér?“ spyr húsmóðirin. „Nei, ekki græt ég nú þess vegna,“ svarar Margrét. „En ég hana Gunnu, sem á að koma í kenni svo mikið í brjóst um staðinn minn.“ * ÞÁÐ er óvíst hvort konan elskar heitar en karlmað- urinn, en hitt er víst, að hún elskar af meiri skilningi. Sanial Dubay * ÞAÐ er hið óskiljanlega, sem stýrir heiminum: Hiti, rafmagn, ást. Holmes. o€f k&stm hmt4 ofbír iudu/ix) Leyisohrv. af djúpri og hljómþýðri rödd Barböru. þegar hún hafði sagt við hann fáeínum klukkutím- um áður: —- Ég finn, hvenær þú þjáist mest ,og ég skal biðja ofurlítillar bænar fyrir okkur báðum. Hann kreppti hnefana af öllum kröftum. Hálfgleymt vers frá barnæskuárum gægð- ist fram í huga hans. Hann sá Barböru jafngreinilega og iþótt hún hefði staðið við hlið hon- um. ,,/Þarna er himinninn.“ Svo opnaði hann augun og sá Önnu reigja höfuðið þóttalega. ,,Þarna er Víti.“ IV . Skyndilega hætti Anna öllum útigöngum sínum um borgina og um sama leyti hætti hún að tala í sínum venjulega ógnandi og örugga tóh. Dag nokkurn, þegar Herbert kom inn í dagstofuna, sat hún þar í rökkrinu. í bjarmanum frá eldinum á arninum sá hann ,að hún hafði gleymt að greiða sér og þvo,'og hún var í. óhreinum morgunslopp. Hún lyfti höfðinu örlítið, svo að sá í augu henn- ar, sem voru jökulköld. en um leið trufluð af bræði, sem ein- ungis óttinn hélt í skefjum. Hún leit upp og horfði í augu hans, og honum varð þegar Ijóst ,að hún vissi allt. Snöggv- ast greip hann óviðráðánleg bræði. Hann langaði til þess a ðæpa og sá í huganum þessa gömlu, kræklóttu fingur seilast eftir augum Barböru eins og hann hafði séð í draumum sín- um fyrir löngu síðan úlfsklær seilast eftir móður hans. Minn- ingin um hinn gamla draum blandaðist hinni nýju sýn, og hann gat ekki greint á milli, og upp úr undirvitund hans steig sú visa, að á einhvern hátt væri Barbara lik moður hans, ef til vill væri hann blóð af hennar blóði og haldi af hennar holdi. Hann sattist beint á móti þessari gömlu, framandi konu með leiftrandi, váboðandi aug- un. og í þögninni var falin ill- spá. Sterklegir kjálkar Önnu voru klemmdir saman. Hann vissi, að hún var sterkari en hann, um leið og þau höfðu skipzt á fyrstu orðunum. — Jæja? — Hvað viltu, að ég geri? Hann þagnaði. — Hvað? æpti hún, og rödd hennar var eins og logandi eld- ur. — Þú hefir bannað mér — nú varð málrómurinn háðsleg- ur — að vita nokkuð. Hann reyndi að vera rólegur og hafa vald á málrómi sínum. — En þú veizt það samt? — Já, ég veit allt. Hann skalf og laut að arnin- um. — Ég skal láta þig fá afsal fyrir þessu húsi og ennfremur helmingurinn af - laununum mínum og ágóðanum af verkum mínum. Viltu skilja við mig með þessum skilmálum. —■ Nei, aldrei! — Hví ekki? — Af því að ég vil það ekki. Málrómur hennar var djúpur og þrjózkufullur. Hann stóð á fætur og fór að ganga um gólf. Annað slagið nam hann staðar og leit í áttina til Önnu. Orðin komu eins og þungur straumur og féllu sem foss af vörum hans. — Anna! Ég varpa til hliðar stolti mínu og ég skal ekki á- saka þig fyrir neitt. Ef til vill hefir mér ekki, öll þessi ár, auðnazt að koma auga á það sem rétt var — að ég hafi ekki verið dómbær á réttlætið. Ef til vill hefi ég syndgað meira en ég vissi og verið þér vond- ur og beitt þig rangindum. Heyrirðu til mín, Anna? — Já, ég heyri, Herbert. Það var; naumast hægt að sjá að kjálkarnir bærðust. — Hafi það verið, Anna, bið ég þig að fyrirgefa mér. Við skulum segja, þótt ég geti ekki skilið það, þó að ég ætti með því að frelsg sálu mína, að við höfum vaðið. í vilíu og svima frá upphafi. Það er ekki hræði- legt, þetta hefir margan mann- inn hent. Og ef til vill veiztu, að ég hefi orðið að þjást fyrir minn hluta af þessari synd. Hann þagnaði, en úr þessu myrkri kom ekkert hljóð. — Ég sver það við allt, sem ef mér heilagi að hver einasti dagur af þessum tólf árum hef- ir verið mér óbærileg þjáning, bæði nótt og dag hefi ég kval- izt, og þegar mótið mín dó, var fyrsta hugsun mín þessi: en hve hún er hamingjusöm að vera laus úr viðjum þessa lífs. Og þegar faðir minn dó, þótti mér vænt um, að hann skyldi ekki lengur þurfa að þjást vegna hinnar botnlausu eymd- ar minnar. Ef til vill er ég of viðkvæmur, óeðlilegur. ef til vill geggjaður. Kallaðu það hvei'ju því nafni ,sem þér þókn- i( ast, en það er sannleikur og 1 óhrekjanleg staðreynd, að ég hefi kvalizt. Er ekki kominn tími til þess að yfirbótatími minn sé á enda? Hann starði á hana, og hon- um fannst hann sjá mikla drætti koma í svip hennar, sem áður var stálharður. Villtur hæðnishlátur berg- málaði um herbergið og drekkti síðustu orðum hans. — Ég? Segirðu að ég hafi fengið allt? Hvílíkur heimsk- ingi! Hvílíkt fífl! — Þú hefir að minnsta kosti fengið margt, sem ég hefi aldrei öðlazt, sagði hann svo mildi- lega sem hann gat. Ég hefi hvorki átt heimili né börn. — Ég áleit, að þú vildir ekki NÝJ» Blð SSS Æfintýri á Broad- Augels Over Broadway). Douglas Fairbauks Jr. Rita Hayworth. Börn yngri en 12 ára. fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ GAMLA Blð Gleðiborgin (Las Vegas Nights). Bert Wheeler. Constance Moore. Tommy Dorsey og hljómsveit hans. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3.30—6.30: SLUNGINN NÁUNGI. Scattergood PuPlls the Strings). Guy Kibbee. Susan PePters. eiga börn, hreytti hún út úr sér. Og hvers vegna hefirðu ekki átt heimili? Ég hefi að minnsta kosti reynt að skapa þér heimili. Hann hélt sér í skefjum. — Við skulum ekki deila um aukaatriði, Anna, ég sagði ekki, að þú hefðir verið hamingju- söm. Ég átti aðeins við það, að þú hefðir fengið þau tækifæri, sem ég hefði aldrei fengið. Og þessi tækifæri vil ég fá áður en ég dey. Gefðu mér frelsi! — Svo að þú getir tekið saman við þessa stelpugæs? Nei, aldrei að eilífu! , Hann spennti greipar og laut höfði. — En þú átt dætur. Barbara er yngri en Eilen. Getur það ekki mildað skap þitt? Hann fékk ekkert svar. Síð- asti neistinn á arinum hafði kulnað út og eina glaetan í rökkvuðu herberginu kom frá daufu ljóskeri úti í garðinum. Hann sá móta fyrir Önnu, þar sem hún sat eins og steinrunn- ið nátttröll á stólnum sínum. Hann hallaði sér upp að veggn- um og hafði það á vitundinni, að nú væri úrslitastundin kom- in. Hann varð að heyja styrj- öld við sál Önnu. Hann varð að seilast til þess, sem lá dulið þar inni og gat ekki verið út kulnað. Það hlaut að leynast mannleg vera undir niðri í þessu óða kvendýri, aðeins ef hann gæti seilzt til þðissarar veru, fundið hin réttu orð og VfKINGURINN. FYRSTI KAFLI } , Gildran á veginum. REIÐIÐ sverðin og samtaka nú! Það veit hamingjan, að nú ætla ég að leika á Ike svarta, konung sjóræningj- anna, því að með því eina móti get ég sannað, að við 'höf- um verið reknir í útlegð að ósekju, og að hann hefir beitt okkur brögðum. Ned Blake, öðru nafni Vofuræninginn, talaði kjark í fé- laga sína, sem voru tuttugu talsins. Allir voru þeir ný- stignir á land á Orchillaey á Vestur-Indíum, en þangað höfðu þeir komið að á góða kaupskipinu hans, Flóðhest- inum. Mennirnir voru á hjólum yfir sandrif.- Skip þetta var með siglum og seglum, og utan af sjónum leit það út eins og skip undir fullum seglum, því að sand- rifin huldu byrðing skipsins, meira'að segja Ned og menn hans. Aðeins yfirbyggingin sást. Á framsiglunni hékk fáni Neds: haus af hvítum hesti á dökkum fleti. Undir fánan- um stóð Bob Cobley, bátsmaður Neds og starði út á sjó- inn gegnum kíki. — Þetta er áreiðanlega Blóðsugan, skip svart Ikes, Ned skipstjóri, og hún stefnir hingað! Þú hefir blekkt hann, það er mér eiður sær. ^ Öro MYNDA- SAiA. Gífúrleg sprenging verður þegar ljóskerið lendir á rafstöðinni. — Fát mikið grípur Þjóðverjanna. Lusyá og Cottridge nota tækifærið til að komast á brott.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.