Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Page 8
8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
E
Krossgáta.
naffibætir
Það er vandi
að gera kaffi-
vinum til hæf-
is, svo að hinn
rétti kaffi-
keimur haldi
sér.
CARL SVIAPRINZ
veginn að fiesta sér mann, og
r telja fliest ]>eirr,a, að Car] Svía-
“-prinz standi næst því.
RITSTJÓRI:
Hvíta húsið“, bústaður Bandaríkjafors'Cta, er orðið of lítið. Nú F. R. Vaidremarsson.
ieir byrjað að gera viðbyggingu við það, ög er myndin atf hennj. Alþyðúpnentsmiðjan.
Þetta hefir G.
S. kaffibætir
tekist.
Reynið sjúlf.
Reynslan er
ólýgnust.
Munið að
biðja næst um
G. S. kaffi-
bæti.
Hann svikur
engan.
Skýring.
Lóðrétt.
1 veiðiskip, 2 byrja að
spretta, 3 hár. 4 atvinnu'-
rekstur. 5 starf. 6 fyllití.
7 mynni. 8 griskur guðL
9 rytjulegur. 10 kjarini.
13 fylgifiskur fátæktar-
innar. 16 skoðun- 18 söng-
flokkur. 20 skémd. 21
nauðsynjar. 23 arða. 25
fjarstæða. 27 trygg. 28
sjór. 30 eyjja í Danmörku.
32 smávirkur eljumaður.
3 veita dkrarar. 35 ask. 374 á bíl-
um. 39 viður. 41 tuska. 42 við
kvíar. 43 konunafn úr bibl. 45
veiðitækd. 47 auður. 48 þurka út.
Lárétt.
1 verkamaður. 6 skip. 11 rödd.
12 ákafur. 14 eignarfornafn. 15
bakbit. 17 hrekkur til. 18 fæðia.
19 vatnsfall. 21 skip. 22 samteng-
1 2 3 4 5 0 6 7 8 9 10
11 , 012l 13 I0I14
15 '0 |gg|17 10 18
0 19 21 01 0 21 1 0
22 P 0 24 1 10 25
26 27 01 0 0! 0 28
Bl29 I I 0
30 0 0 0! 0 31 32
33 0j34! 1 |3Ö |gj|86
0 37 0 0I38’ 39 01
40 41 042 43 0 44 45 |
46 I 0 47 | ,48 0i49
50 j ! 1 0 51
ing. 24 átt 25 tónn. • 26 var sitj-
andi. 28 viðnám. 29 hafrót. 30
hinin skrítni. 31 titill. 33 tónin.
34 efni (unniðvúr nafta). 36 sam/-
tenging. 37 bit. 38 hneyfing. 40
hreysi. 42 souur. 44 viðbót við
ábendingarfomafn. 46 tré. 47 héld-
um. 49 hegitur. 51 dýr (t. d. hund-
ur).
100 króna
verðlaun
veitir Alpýðublaöiö fyrir
beztu smásögu, sem því
berst fyrir 15. nóv. n. k.
Merkt handrjt sendist rit-
stj. Alþýðublaðsins.
Sagan birtist í
SUNNUDAGSBLAÐINU
Skákþraut.
SVART
a b c d e f g h
HVÍTT
Hvítt leikur og mátar í 2. leik.
niiiivibbYiNiNuu a aö naiaa i
Briissel 1935. Myndin er af höJI-
iinini, sem verið er að byggja fyrjr
sýninguna.
Hver oerður maður
droiningarinnar?
Jiuliane Hollandsprinziessa og
ríkiserfingx eftir móður sína er
JULIANA
, ríkiserfingi í Hoílandi.
komin á giffxngaraldur. Heims-
blöðin hafa mikið rætt um það
undanfarið, að hún væri í þamn
Kvennabúr í klausiri.
Yfirvöldin í Rúmexxíu fengu ný-
lqga sílmskeyti frá Vínarborg,
að ýmsir grunsamJegir atburðxír
ættu sér stað í klaustri einu í
Santa Marina skamt fró Bukanest.
Lögreglusveit var send til klaustx-
ursiins til að grafast fyrir það,
hvort nokkuð væri hæft í þessu.
Varla var hún komin til klaust-
xxxsins, þegar hún varð vör við
að ekki var alt með feldu. Ábót-
þar sem þeirn var skýrt svo frá,
íinn í klaustiinu rieyndi að hriingja
klausturklukkumxm, og var ætlun
hans að ná með því í nágramna
sína sér til hjáipar gegn 1 ögnegl-
unni, en það mistókst. BændunniSt
í nágrenninu voru jafin-áfjáðir í
það að fletta ofan af líferni
munkanna og lögreglumieninirmir.
Við inánari rannsókn í klaustr-
inu fánst mikill diykkjuskáli full-
ur af vínföngum. í afhýsi einu
fundust margar ungar og fallegar
stúlkur, sem munkarinir höfðu
stolið, og í svefnherbergi ábót-
ans fanst mikið af skotvopnum,
sprengiefnium og rítingum.
I