Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 18.10.1936, Síða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 18.10.1936, Síða 5
ALÞtBöBLASI© 5 Myndin hér að ofan er af fundi þeirra Rooscvelts og Landons forsietaiefnis republikana, en þeir hittu&t í Des Moines í Iowa til þes,s að ræða um hjáljyarráöstaf- anir gagnvart þurkunmn, setm herj áð höfðu mið-vestur-ríkin. Pað Móðir stendur með lítinn dreng fyrir utan leikfangaverzlun og skoðar i gluggann. Alt í einu segir snáðinn: — Mamma! Ef þú vilt standa lengl hérna, þá skal ég standa lengi við hattabúðaigluggánn. Hetjudáð! Hermann hafði fengið verð- laun fyrir að bjarga dreng frá drukknun. Gestur, sem er á ferða- lagi í þorpinu spyr um nánari atvik að þessum viðburði. — Hann var auðvitað fullur, sagði einn þorpsbúinn. — Hver? Drengurinn? — Nei, Hennann! Haldið þér að Hermann hafi hent sér ófullur fram af bryggjunni? V Leyndardónvsfult bréf. Gamall maður, sem ekki var læs á skrift, fékk einu sinni bréf. Lenti hann nú í mestu vandræð- um með bréfið, því að hannvildi engan láta vjta, hvað stæði í bréfinu. En pilturinn, sem kom með bréfið, kunni ráð við því: — Þú skalt bara halda fyrir eyrun á mér, meðan ég les bréfið, sagði pilturinn, — þá get ég ekk- ert heyrt. ríkj.anna, að keppendur um for- setiatignina sitja saman á frið- satnlegri ráðstefnu rétt fyrir kosn- ingár. Roosevelt situr á myndinni og snýr sér að Landon og bros- ir, hvergi smeykur. Gamla manninum fanst þetta snjaflræði og hélt fyrir eyru piltsins, meðan hann las bréfið upphátt. Þegar því var lokið, sagði gamli maðurinn: — Þú hefir vonandi ekki heyrt neitt? — Ég held nú síður, svaraði strákur og fór. Gott minni. Stórbóndi í sveit auglýsti eftir vihnumanni. Maður gaf sig fraim, sem stórbóndanum leizt vel á og ákvað að ráða til sín. Fer hann nú að setja nýja vinnumanninn linn í embættið, og þiegar hann er búinn að segja honum einu sinni, hvað hann eigi að gera, ætlar hann til frekari áhierzlu, að endur- taka leiðbeiningarnar. — Nei, þess þarf ekki, segir vinnumaðurinn. Ég man alt, sem mér er sagt eihu sinni. Bóndi ákveður nú að ganga úr skugga um, hvort vinnumsaðurinn ísé í naun og veru svo minnisgóð- ur sem hann lætur, og dag nokk- urn er vinnumgðurinin er að verki gengur bóndi til hans og segir: — Þykja yður góð egg? — Ágæt, segir vinnumaðurinn. Mánuði síðar kemur bóndi aftiur til vinnumannsins, þar sem hann er áð vinna og segir: — Hvernig viljið þér áð þau séu? — sagði vinnumiaður- Haninn verpti eggi. Árið 1474 var hani i Basél á- kærður fyrir að hafa verpt eggi. Fyitr rétti var haninn dæmdur ttí þess að biennast lifandi á báli. Dóminum var fullnægt að við- 3töddm fjölmenni. Hundar sendir i pósti. Um 1775 urðu póstar áð takast á hendur að flytja allskonar varn- ing og jafnvel dýr. Þannig sendi enska hirðin 5 hundat í pósti sem eiöf til Leonolds keisara af Aust- umki. Á veitingastofunni. Hjón voru á ferðalagi iog komu inn í veitingahús, sem stendur við veginn. Veitingaþjónininn var Negri og hann spyr, hvað gest- irnir vilji borða: Ég vil fá tvö Unsoðin egg, segir konan. — Ég líka, segir maðurinn, en þau verða endilega að vena ný. — O.K. segir negrinn, vindur sér fram í eldhúsið og segir: 4 linsoðin egg og 2 af þeim verða að vera ný. Hitinn í Kaliforníu. Miklir hitar hafa gengið í Suð’- ur-Kalifomíu í sumar. Svo mikill hefir hitinn veiið, að það varð Qð láta hæsnih eta ís, svo að þau verptu ekki harðsoðn'um eggjum. Ótrúlegt — en satt. Hr. Harold Gwinn og hr. Thom- as Morris tefldu skák, sem stóð yfir frá 14. ágúst 1929 til 27. júlí 1936. Jörðin þyngist árlega um 70 000 kíló. Á tímum Goethes þótti mesta pjatt að bursta tennumar. Næst eftir Bandaríkjunum eru flestar kvikmyndir framleiddar i Japan. Hljómleikar í bilnm. I Ameríku eru nú 20°/o Qllra bíla sem framieiddir eru, útbúnir með útvarpsviðtæki. Dr. Fey, sem af verkalýðnuw í Austurríki gengur undir nafninu „blóðhundurinn frá 1934“ er nú fallinn í ónáð hjá félögum sínum og hefir verið rekinn út í yztu myrkur. Þesa! maður var um skeið ann- ar aðalráðamaðurilnn í JHeimwehr- liðinu austurríska. Stærsta og minnsta ávís- un í heimi. I banka einum í New York e* aii-merkilegt peninga og ávísana- safn. Þar er stærsta og minstai á- ý.jsun í heimi. Amerikanskt timb- urfirma innleysti stærri ávísuninla með 146 milljónum dollara; hin ávisunin hljóðar upp á firmáð1 Henry Ford, Dietroid, að upphæ# eitt oent. Rétta, rajúka gljúann fáið þér aðeins með Mána-bóni. Kaup kaups,

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.