Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 25.10.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 25.10.1936, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐBBLAÐI® Mannaveiðar fyr og \ i IÐ HUGSUM með hrolli til allra blaðafréttarma, sem j ® við heynim um mannarán hér og þar I heiminum. Fyrir | skömmu síðan var sagan um ránið á barni Lindberghs á | allra vörum. öðru hvoru heyrum við þess getið, að kín- | verskir sjóræningjar hafi rænt þessum eða hinum kristniboð- ! anum og kref jist svo og svo mikils iausnargjalds. Grein þessi, | sem hér fer á eftir, sýnir að þetta er ekki nýtt fyrirbrigði, | heldur hafa mannarán verið tíðkuð á öllum öldum. Það er ! til dæmis algengt fyrirbrigði meðal villiþjóða, að menn ræna j konum úr föðurgarði, þegar þeir hafa hug á að kvænast. | Mannarán hafa oft verið sett í Samband við ást og ástaræf- | intýri, en þó munu þau oftast standa í sambandi við fé- ! græðgi og ofbeldi, eins og dæmin frá Ameríku sanna bezt. | BLÖÐIN í Araeriku og Evrópu hafa á síðustu árum verið full af alls konar sögum um ó- fyrirleitin mannrán. Einkum var mikið rætt allsstaðar í veröld- inni um hið dularfulla rán á barni Lindberghs flugkappa. En pó peir atburðir kæmu ýmsum dálítið á ó- vart, var pó langt frá pví að hér væri um nýtt fyrirbrigði að ræða. Biarnarán eru lekikert nýtt fyrir- biágði í sögunni. Fyrir svo sem 2—300 árum voru þau mjög mik- ið tíðkuð í Englandi til þess að fá fólk til nýlendnanina, og enn í diag er það algengt víða um lönd meðal sæfara, að ræna mönmum í skiprúm. Á miðöldum var mannarán talin tekjubesta at- vinna ýmsra fursta og heldri manna í Evrópu. Pað má því segja,' að margt sé sameiginlegt með þeini herrum og glæpamönn- um nútímans, og eitt er víst, að samyizkubit virðist ónáða báða Uðilja jafn lítið. Við höfum þess mörg dæmi á okkar dögum, að ríki og þjóðir hiafa sett alt á annan endan til þess áð lasna við aðalsmennina, furstana og konungana. í gamla daga var aftur á móti hver fang- elsaður fursti jafngildur þunga sínum í gulli. Svo mikilsmetnir voru þeir- í þá daga. En hitt sýná rústir Bastillunnar og bruna- leifarnar þar, að æfi fanganna, sem margir voruteknir af ándóms og laga, hefir eldki alltaf verið sem bezt. Nú mun verða getið um noklkr- ar þær mannaveiBar, siem kunn- astar eru úr mannkynssögunni. Ríkarður ljónshjarta — krossfar inn nafnkuinni — varð eitthvað ó- sáttur viö félaga sína, Leopiold frá Austurríki og Filipus Frakkakon- ung, meðan þeir áttu í höggi við vantrúaða Múhameðsmenn aúistur i Asíu. Þegar Ríkarður snéri heimleiðis, átti hann ekki um annað að velja, én að fara i gegn um lönd annars hvors þess- ara konunga. Ríkarður valdi leiðina um Aust- urriki og komst dulbúinn alLa leið til Vínarborgar. Þegar þangað kom ikomst upp um ferðálag kon- ungsins og var honum varpað í fangelisi. En heili konungsins hefir vafalaust ekki verið eins traustur og hjartað. Það kom á daginn, að Þýzkalandsfceisari átti Ríkarði einnig grátt að 1 gjalda fyrir lið- veizlu hans við hinn nafnkunna uppreisnarlénsmann Hinrik Ijón. Keiaarinn gerði sér því lítið fyr- ir og keypti Ríkarð Ijónshjarta fyrir líllræði. , Nú víkur sögunni heim til Eng- lands. Þýzkalandskeisari bauð Englendingum að leysa út konung sinn fyrir offjár. Til þess að slíkt mætti takast, varð að leggja aufca skatt á allan lifandi fénað enskra bænda og hlutu Englendingar þannig konung sinn aftur. Að vísu var það gegnt alþjóða- lögum að leggja hendur á kross- fara, en slíkir hlutir gátu dkki hamlað því, að Þýzka’andsfceisari gerði sér för Englandskonungs að féþúfu. 30 árum síðar var hinn kunni Danakonungur Valdemar s!gur- sæíi á dýraveiðum rnieð fylgd sinni skamt frá Litla-beltinu. — Valdimar konungur var harður í hom að taka iog átti fjölda óvina. Einn af fjandmönnum hans var Hinrik greifi frá Schwerln. Hann notaði tækifærið meðan fconungur var á veiðum og nam á brott elzta son konungsins. Mamnrán þetta vakti mikla gremju í Dan- mörku og var málinu vísað til Haagdómstóls þeirra tíma páf- ianls x Róm, en alt kom fyrir ekki. Valdimar hafði verið svo óhepp inn skömmu áður, að styðja til valda í Þýzkalandi einn af keppi- nautum keisarans. Var því engin von til þess að keisarinn yrði honum þægur. ljár í þúfu. Hann gerði sér lítið fyrir og notaði sér málaferlin, sem urðu út af ráni rikiserfingjans og handtók Valdi- mar konung. Þegar Valdimar fciafði setið hálft þriðja ár í fangelsi, var hann látinn laus gegn Lausnar- gjaldi, sem nam 45 þúsundum marka, og auk þess varð konung- urirm að sleppa tilkalli til ýmsra af þeim löndum, sem hann hafði unnið. 1 Ennfremur varð Valdimar kon- nngur að sveria þann sáluhiálp- areið að leita aldrei hefnda á keisaranum og mönnum hans. — Auðvitað átti páfinn — staðgöngu maður Krists á jörðinni — auðvelt með að leysa hann frá þeim eiði síðar meir ef þörf gerðist og hentugt þætti. Þegar páfinn hafði leyst Valdimar konung frá eiði sínum, reyndi hann til hins ýtr- asta áð vinnu þau lönd, sem hanjn varð að láta af hendi, en örlögin voru honum andstæð, og konung- ur misti síf-elt meira af löndum sonum. Jafnvel kirlkjunnar þjónar, hve helgir sem þeir voru, gátu átt það á hættu, að þeim væri rænt þegar minnst vonum varði. — Aðalsmaður nokkur í Meklenburg kom sér upp fríðu riddaraliði, fyrir fé, sem hann fékk að láni hjá Kristjáni III. Danakonungi. Riddamlið sitt notaði þessi fram- takssami atalsmaður til þess að ræna og hafa á brott íueð sér biskupinn í Lybek, sem þó var vinur Danakonungs. Aðalsmaður þessi hafði mjög líkar aðfarir og mannræningjar vorra da.ga. Hann fór með fórnar- lamb sitt úr einum staðnum í annan og krafðist 20 þúsund gyll- íina í gulli í la’usnarfé og auk þess krafðlist hann að fá dáliaglega fjárupphæð í fæðisgjald og húsa- leigu fyrir hinn tigna préláta. En kirlkjuhöfðingjar voru ekki eins dýrmætir á þeim tímum og verald legir höfðingjar. Því fór það þann ig, að enginn vildi greiða lausn- argjaldið fyrir vesalings biskup- inn, og dó hann í fa;ngel.si sínu eftir 3 ár. Sonur Kristjáns III., Friðrik II. reyndi líka að auðga sig á slíkri verzlun, en varö Htt ágengt. Danskur aðalsmáður, Peter Ohse að nafni, hafði lent í þeim vandræðum, að móðga drottninguna. Fyrir þetta var hon- um visað úr landi, sem laudráða- mánni og fjanda hans hátignar. Peter Ohse fór því til útlánda síðar. og dvaldist þar um hrið, en koB- ungixr gerði út af örkinni tólí riddara, sem áttu að rænia homunl svo að konungur gæti kúgað út eiigur hans í lausnargjald. Þettft tókst þó aldiei', en skjölin sem sanna málið, eru ennþá geymd í. dianska lcyndarskjalasafnlnu. Afbrýðisemi hefir einnig átt sinn þátt í ýmsum mannránum- Æfintýri sænska greifans, Filipus- ar Köningsmark, hefir orðið mörgum skáldsagnahöfundum a® yrkisefni. Greifinn var í herþjóh- ustu í Hannover og var fjölda mörg ár elskhugi kjörfurstaprin- siessxmnar Soffiu Dorotheu. Mað- ur hennar var Georg, sem síðar kom til ríkis á Englandi undir nafninu George I. Er hanin hafði gngið úr iskugga um sarnband konu sinnar við sænslkia greifainn, kom honum til hugaT að ryðja honum úr vegi. Eina nótt, þegair Köningsmark kom úr heimsókK. frá ástmey sinni hvarf hann án þess að menn vissu hvað um hann yrði. Systir hans hin fagrœ Amora, gerði rnaigar tilnaunir til þess að komast að hinu rétta í málinu, en alt kom fyrir 'ekki Enginn veit enn í dag, hvernig hann hvarf fbg bein hans eða lík- amslieifar hafa aldrei fundist. Eitthvert æfintýraLegasta mann- rán, sem sagan getur um, var bruggað og reynt að framkvæaniæ.- af liandflótta-æfintýramanninuim — Jhon Norcross — sem var ,nafn- kunnur víkingur á dögum Norður- landaófriðarinS' mikla. 1 orustuniní. við Dralger var Norcross tekinn. til fanga af Tordenskjold og sendur til Kaupmannahafnar. —1 Noroross var varpað í fangelsi, en hann sLapp þaðan éftir lítiinn- tíma. Þá var það, seim honum kom til hugár að ræna danska ríkiserfingjanum, síðar Kristjáni VI. og flytja hann til Málmeyjar, þar sem hægt væri að framselja, hann Svíum. Norcroiss lá í leyni undir brú einni, þar sem krón- prinsinn átti oft leið um, en alltaf kom eitthvað fyrir, svo tilræðið misheppnaðist. Norcross var ,að lokum varpað' aftur í fangelsi, en komst burt þaðan eftir skamiman tíma. Þeg- ar hann var aftur orðinn laus úr- fangelsinu, kom honum til hugar að ræna sjálfum konungiimuim, Friðriki IV. Bragð hans mistófcst' þá og enn lenti Norcr^ss í faing- elsi. Norcross reyndi ennþá að flýja.' en gat það ekfci; þá var það, sem könunginum, kom ráð í hug, sem- fullboðlegt er hverjum konungi,

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.