Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 27.08.1939, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 27.08.1939, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Fnjóskdælsk krækiber ----♦-- GUÐMUNDUR heitinn Ða- víðsson í Fjósatungur, var prýöilega vel gefinn maður og hagoröur vel. Eitt sinn er hann, að lokinni langri leit að geitum sinum, kom að þeim öllum með tölu heima í húsi, kvað hann: Kom ég á ljóra kiðusals kviðastór og heitur. Inni voru trúi ég tals tuttugu og fjórar geitur. * Hallgrímur Sigfússon kennari á Illugastöðum er skáld gott, þótt lítt 'láti á bera. Einstaka vísur hafa komist á flakk eftir hann. Þar á meðal pessi, kveðin í til- efni af sveitasamjöfnuði: Þó að lífið virðist valt og verði stundum skrítið, Fnjióskadalur er mér aílt, en Eyjafjörður lítið. Um sjálfan sig gerði Hallgrím- ur pessa grínvísu: Labba ég grár með lítið hár lífs á náraskæði, viltur, prár, að viti smár. Von pótt sárin blæði! * Um undirritaðan gerði jafn- aldri hans og frændi, Páll Ólafs- son á Sörlastöðum, pessa vísu, er peir voru saman í barnaskóla: Siggi lætur Iúður sinn löndin yfir gjalla. Hristist allur heimurinn, hrynja brúnir fjalla. « Eitt sinn, er Sigurður skáld Vilhjálmsson bjö á Ulugastöðum, var Baldvin pjióðsagnahöfundur Jónatansson kaupamaður hjá honum. Dag nokkurn, er peir stóðu við slátt í dynjandi rign- ingu, byrjaði Baldvin: Flest er nú að fara í kaf, fögnuð má pað skerða.' Sigurður botnaði samstundis: Og brókin, sem að guð mér gaf gegnblaut er að verða. * Jón Danielsson frá Sellandi orti vísu fyrir munn bæði pilts og stúlku, pannig: „Auögrund, loforð efndu pín, engan vil óg frestinn." „A'IJt’er í lagi, elskan mín, aðeins vantar prestinn." * Eftir Jón Daníelsson eru og pessar vísur: Afram streymir elfan blá undir feldi klaka. Breiddar eru bakkann á breiðar rastir jaka. Grímm pótt hríðin gangi um hól og guma vilji hræða, samt mun vorsins varma söl vetrarsárin græða. Sigurður Jónsson, sem lengi var farkennari í Fnjóskadal, Ikomst í kast við mann í annari sveit og kvað um hann: Allir pekkja andskotann, einkum pó á tvöfeldninni. Þeir eru líkir, Hólmgeir og hann; Hólmgeir er bara svolítið minni. Skák. Sovét 1938. DROTTNINGARBRAGÐ (Alapin-variantinn.) Hvítt: Lebedjeff. Svart: Honak. 1. Rg 1 —f3; d7 — d5. 2. d 2 — d 4; Rg8 —f6. 3. c2 —c4; c7 —c6. 4. Rbl — c3; d5xc4- 5. Rf3 — e5- Alapin-variantinn; venjulegra er: 5. a2 —a4. 5. —; e7 — e6. Bezta áframhaldið fyrir svartan er b 7 — b 5! 6. e2—e3; Rb8 —d7. 7. f2 — f4; Bf8 — b4(?) Dr. Lasker mælir með leikn- um b 7 — b 5 I pessari stöðu, ef 8. Rxc6, D—b6. 8. Bflxc4; Rf6 —e4. 9. 0—0! Re4xc3. 10. b2xc3; Bb4xc3. 11. H a 1 — b 1; Rd7 —f6. 12. f4 — f 5; R f6 — d 5- 13. f5xe6; Bc8xe6. 14. H b 1 x b 7; 0 — 0. 15. Ddl—b3; Dd8 — c8- 16. B c 1 — a3; Hf8 —e8- Svartur er í slæmri klípu. Hvítu mennirnir standa svo vel, sem frekast er unnt, og stefna allir að ákveðnu manki. Þessi staða er mjög athyglisverð svona snemma í skák, og gott fyrir hvern framsækinn skákmann að minnast hennar. 17. Re5xf7 ! Rd5xe3. 18. Bc4xe6; Dc8xe6. Ef 18. — „—; Hxe6, 19- R — d 6. 19. Rf7 —h6+! Kg8 — h8* Ef hú g x h §, 20. H — f 8 +• Myndin er tekin á höfninni í Tientsin í Kína. Þar sést brezkt herskip og halda hermennirnir vörð við landgöngubrúna. Vegna hitans eru þeir svona léttklæddir. 20. Hf 1— f8+; He8xf8. 21. B a 3 x f 8. Ef D x e 6, pá H — f 1. 21. —„—; Ha8xf8. Ef nú 21. —„—, Dxh6, pá 22. Bxg7+, Dxg7; 23. H xg7, Kxg7, 24. D — b7 + og vinnur. 22. Rh 6 — f 7 !! Rothöggið. 22. —. Gefið. Mjpg innihaldsrík og athyglis- verð skák, sem sýnir greinilega, að stöðugildi mannanna er ómót- Staaðilegt afl. Óli Valdimarsson. Áður en pér farið í sumarfríið, skuluð pér skrifa upp allt, sem pér purfið að hafa meðferðis, og raða pví síðan öllu eftir viss- um reglum í töskurnar. Það pyngsta leggið pér neðst, og pað er um að gera að leggja alltaf jafnt niður í töskurnar, hafa yfir- borðið allt af slétt. Siða kjóla skuluð pér breiða út á borð og i leggja silkipappír í hverja fell- ingu, tilpess að efnið hrukkist ekki. Á pyngri flíkum, eins og jökkum, pylswm eða karlmanna- fötum, er bezt að láía bréfstmnga í allar fellingar. Finnist yður of fyrirferðarmikið að hafa hatta- öskju meðferðis, skuluð pér troða hattinn fullan af bréfum og leggja síðan silkibréfastranga ut- an um hann, svo hann tapi ekki Iaginu. Smáhlutir, eins og slifsi, bönd og kragar, geymast bezt hreð pví að leggja pá inn í silkibréf, sem heft er saman með loknælum. — Munið að taka með yður poka undir óhreinan pvott, og pegar pér farið heim, hafið pá hreinan og óhreinan pvott vandlega aðskilinn. dökkar þegar þær eru soðnar. Til þess að koma í veg fyrir það er gott að kreista sítrónusafa út í vatnið.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.