Alþýðublaðið - 03.09.1943, Blaðsíða 8
8
ALÞYÐUBLAÐKÐ
Föstudagur 39. september 1943»
' 51R, HERE’S A PIECE OP
THAT PAPER THE AMERICAN
ÉURNED/ IT,„ IT’S NOTA J
r MAP ATALL/ r . -M
JARNARBIÚK
í bjarta og kig
(Always 1« My Heart)
Amerískur sjónleikur ueí
söng ©g hljóöfæraslsetti.
Kay Framcis
Walter Hostm mg
saBgmseria Gloria Warrei
Borrah MiueTÍtch og
munnhörpusveit hans.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
, 1 IrtO £=m wj/, •• jiiú
FRÁ Halldóri Kjartanssyni
hefur „Heyrt og séð“ feng-
ið eftirfarandi hréf:
„í Alþýðuhlaðinu 197. thl. er
vísa nokkur:
Af Eyrarhakka út íVog
er svo mældur vegur:
átján þúsund áratog
áttatíu og fégur.
Þannig hafa fjölda margir
vísu þessa, er' hana kunna, og
svona er hún prentuð í ritgjörð
eftir Odd Oddsson frá Eyrar-
hakka. Réttari mun vísan vera
svona:
Af Eyrarhakka út í Vog
er svo mældur vegur
Átján hundruð áratog
áttatíu og fégur.
Þarna skakkar svo miklu, 18
hundruð eða 18 þúsund. Vega-
lengdin á sjó, frá Eyrarhakka
út í Selvog, mun vera 25—30
km. og í logni 4—5 kl. stunda
róður. Þegar tekið var langræði
höfðu menn, að öllum jafnaði,
langdregin áratog, 7 áratog á
mínútu, og það eru 420 áratog
á klukkustund, en 1890 áratog á
4Vz kl. stund. Virðist því, að
18 þús. áratog, nái ekki nokk-
urri átt, og af því að visan er
prentuð væri viðkunnanlegra
leiðrétta hana.“
* * *
FLESTIR menn eru hetri en
orðrómúrinn segir, meðan
þeir eru á lífi, en verri en eft-
rfíælin segja, þegar þeir eru
dánir.
i'fi tfc ifc
VÍSA UM GRÍMSEY.
Hún er öll til enda strengd,
átján hundruð faðma á lengd,
til helftar hreið, á þverveg
þrengd, —
þessu valda hjörgin strengd.
sfraumi örlaganna
í sérherbergi — eitthvaS, sem
kallað var fónógraf og horfa á
það, sem kallað var lifandi
myndir. ÍFónógrafinn emjaði og
og stundi og lék hljóð tann-
pínusjúklings, sem er inni í
tannlækningastofu og kvik-
myndin sýndi mannfjölda, sem
elti náunga, sem ráðizt hafði
á eplavagn. Putzi var mjög
hugsandi á eftir Hann hristi
höfuðið og sagði: — Ég vona,
að Vínarbúar gleypi ekki við
þessu rusli.
Putzi sýndi mér Vínarborg.
'Hann sýndi mér Austurríki.
Hann sýndi mér mikinn hluta
veraldarinnar. Hann átti enga
peninga og var mjög skuldug-
ur. Hann gat ekkert keypt
handa mér, en hann átti alls-
staðar vini, og öllum hafði hann
gert greiða, og hann þekkti
allar þær skemmtanir, sem
hægt var að öðlast fyrir ekki
neitt. Þegar við fórum út sam-
an, skemmtum við okkur kon-
unglega og öll borgin var leik-
vangur okkar. Samanborið við
minningar mínar um afa mína,
hverfa foreldrar mínir í skugga
Það var svo miklu meiri styrk-
ur og þróttur í gömlu mönn-
unum, sem leiddu mig fyrstu
skrefin.
Þá er að minnast á eitt af
nýju orðunum, sem við urð-
um að læra. Þetta orð var: und-
irvitund. Ég sá þetta orð í* blaða
grein, þegar ég var átta ára
gömul, og mér geðjaðist vel að
hljómnum í því. Ég kom Theo-
dór frænda mínum mjög á ó-
vart þegar ég spurði hann mjög
alvarleg á svip: — Hvað get-
urðu sagt mér um undirvitund-
ina, frændi? — Vesalingurinn.
•Hann hafði aldrei heyrt hennar
getið, og einmitt um þessar
mundir átti hann í mjög alvar-
legu ástarævin(týri með ráðs-
konu ömmu minnar^ þeirri,
sem hann kvæntist seinna
meir. — Þú ert skrítinn telpu-
hnyðra, sagði hann, kleip mig
og gleymdi svo, að ég væri til.
Ég varð mjög hreykin af vit-
undinni um það, að ég ætti sjálf
mína eigin undirvitund. Ég
hugsaði mér hana sem purpura-
litað tjald, sem strengt væri
í brjósti mér, rétt hjá hjartanu.
Stundum var það tómt, en
stundum þrútnaði það. Þaðan
komu draumarnir og allt það
kynlega og óskiljanlega.
Ég hefði ekki verið heppi-
legt „tilraunadýr“ til sönnun-
ar á kenningum 'Freuds, því að
ég* hugsaði yfirleitt ekkert um
foreldra mína. Mér geðjaðist
vel að móður minni, en hálft
um hálft hafði ég samúð með
henni, því að hún virtist vera
bjargarlaus og barnaleg. Ég
treysti henni ekki til þess að
gera neitt, sem þarfnaðist
nokkurrar atorku, því að faðir
minn sendi hana í snúninga
fyrir sig innan húss og fór með
hana eins og hún væri barn.
Og hvað átti ég að hugsa um
konu, sem kjökraði og kvein-
aði hvað lítið, sem út af bar,
þar sem ég mátti ekki kvarta,
hvað sem fyrir kom, konu, sem
gat ekki gengið yfir götu eða
ferðast mað strætisvagni, án
þess allt gengi á afturfótunum
og færi í handaskolun? Og um
föður minn er það að segja, að
gagnvart honum bar ég engar
tilfinningar í brjósti. Mér geðj-
aðist hvorki vel né illa að hon-
um.
Faðir minn var mesti sér-
vitringur í skoðunum og lífs-
reglur hans voru ærið tilvilj-
unarkenndar, en hann lét okk-
ur lifa nákvæmlega eftir þeim.
Dæmi: Rauðvín var mjög gott
og nauðsynlegt vegna heilsunn-
ar, en það voru aðeins flæk-
inga^, sem drukku hvítvín.
Nýir ávextir voru afar hættu-
legj^, ainkhm iyiiir börn og
salat var höfuðorsök kólerufar-
aldra. (Það voru enn þá kól-
erufaraldur í ungdæmi mínu).
Menn, sem drukku kalt vatn
áttu á hættu að fá taugaveiki.
Menn, sem veðjuðu við kapp-
reiðar, voru þorparar og myiidu
deyja í fátækt. (Hann sagði, að
ég myndi deyja í fátækt, í hvert
skipti, sem hann var reiður við
mig. En menn, sem spiluðu í
ríkishappdrættinu voru fyrir-
myndarmenn og góð forsjá sinn
ar fjölskyldu. Menn, sem læsu
ibækur, yrðu geggjaðir og lykju
lífi sínu í geðveikrahæli ríkis-
ins. Hrokkinhær'öar stúlkur
voru skapvondar. Konur voru
yfirleitt gersneyddar allri skyn-
semi, vesalingar, að undan-
skilinni móðui manns — það
er að segja, móóur íöður míns.
Ég veit ekki hvort honum
þótti vænt uni mig eða ekki.
Stundum ýirtist mér hann iðr-
ast eftir því að hafa eignazt
barn, sem var svo ólíkt hon-
um sem ég var. Hann kyssti
mig tvisvar á ári, á jólakvöld
og afmælisdaginn minn eftir
að ég hafði þulið eitthvað leið-
inlegt kvæði. Hann hafði alvar
legar áhyggjur út af vaxtarlagi
mínu og útliti, einkum út af
fótleggjum mínum, sem voru
grannir, en þá voru © digrir
leggir og klunnalegir kálfar
hæst móðins. Það virtist valda
honum miklum áhyggjum, að
ég var grönn, gelgjuleg og
drengjaleg útlits á tímum, þeg-
ar konur áttu að vera holdug-
ar og geysiábúðarmiklar. Þeg-
ar fáðir minn var reiður við
mig, sagði hann, að ég væri
geggjuð eins allir af Dobsætt,
eins og þeir gætu nokkuð gert
að því, hvernig ég var útlits
eða innrætt. Stundum huggaði
ég mig með því að gera mér í
■ NÝJA BÍÖ
Hver var morðinoínn?
Betty Grable
Carole Landis
Vlctor Mature
Aukamynd:
Einn styrjaldardagur á víg<
völlum Rússa 1943
Marce of Time.)
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 5.
ÁSTADOKTORINN
(Moon over her Shoulter)
Lynd Bary. John Sutton.
GAMLA BtO
Lepi'ega gift.
(Vivaeious Lady)
Ginger Rogers
James Síewart
Sýnd kl. 7 og 9
Kl. 3%—«%
IIALLARDRAU GURINN
með
Leon Errol og Lupe Velez
hugarlund, að ef til vill væri
hann ekki hinn rétti faðir minn
iþessi framandi maður, heldur
væri ég óskilabarn, sem hefði
fundizt á dyraþrepum — eða
ég væri umskiptingur. Ég hefi
aldrei þekkt barn, sem hafði
ekki einhverntíma haft þessa
hugmynd.
Þegar ég var átta ára gömul,
skömmu eftir lát fína afa, fór
móðir mín með mig á hljóm-
leika hjá Sarasate: Það var sú
mesta dásemd, sem ég hefi
' nokkru sinni séð eða heyrt, og
ég ákvað að ég skyldi læra að
leika á fiðlu og ferðast um
heiminn og verða mjög rík og
fræg og þóknast afa mínum
í himnaríki. Svo fór Putzi með
mig í hringleikahúsið, og ég sá
ljónatemjarann. Það var stúlka,
og hún var í rauðum einkenn-
isbúningi húsara og hafði keyri
í annarri hendinni og byssu í
hinní, og hún stakk höfði 1
gin ljónsins. Þá fór nú hrollur
um mig_ Þetta var einmitt það,
sem mig hafði alltaf langað til
þess að gera: að stinga höfðinu
í gin ljónsins.
Ég sagði Putzi frá þessu dag-
inn, sem við helltum víni af
tunnu í flöskur. Þetta gerðum
við einu sinni á ári, og þessi
dagur var að minnsta kosti einu
stigi betri en helgidagur. Fá-
einum vikum áður hafði ég far-
'ooAnvcx/Jtoza,
VÍKINGURINN.
aðeins endurheimt gullið, heldur höfum við einnig hand-
tekið álitlegan hóp af skipverjum Svarta Ikes. Og það sem
meira er: Þessi náungi þarna með gullhringina í eyrunum
og arnarnefið er Horney, stýrimaður Svarta Ikes. Það kem-
ur sér svei mér ekki vel fyrir hann að missa stýrimanninn!
Skipsverjar Neds skipstjóra æptu sigri hrósandi, en
gleði þeirra og kátína varð skammvinn. Meðan þeir voru
að draga bátinn, hlaðinn gulli, upp að ströndinni, heyrðu
þeir óp læti frá Blóðsugunni.
Þdír urðu hálf ruglaðir og sneru sér við, til þess að
horfa á ræningjana. Allt í einu ráku þeir upp reiðióp, því
að hvað haldið þið að þeir hafi séð annað en Bob bátsmann
og fleiri af félögum þeirra, sem reknir voru fram eftir þil-
farinu á Blóðsugunni með hendur bundnar á bak aftur!
Þetta þótti nú Vofuræningjanum ófögur sjón. Hann
gat varla trúað augum sínum, en hér var ekki um að Villast.
Það lá í augum uppi, að þegar Bob og félagar hans voru
að ná í drykkjarvatn úr ánni, höfðu þorparar Svarta Ikes
komið þeim á óvart, og þorpararnir höfðu vafalaust farið
á land í sömu erindum og Bob og menn hans.
Skyndilega sást stóri Tom Hawkes einnig meðal band-
ingjanna.
— Hvernig lízt þér nú á blikuna, Ned skipstjóri? öskraði
Svarti Ike. Skollinn má vita, hvernig þú hefir getað náð
mér á svona skömmum tíma, en —
— Ekki ber á öðru en að ég hafi náð aftur gullinu
mínu, þorpari! æpti Vofuræninginn á móti. — Ég hefi líka
náð fáeinum af þrjótunum þínum. Og hann benti á Homey
króknef.
Playinö por time,
SCORCHY PRETENDS
HE HAS SEIZED
TODT’S MAPS AND
ORDERS...LEANINÖ
FRONA THE ATTIC »
WINDOW HE BECINS
BURNING THEM.TO
FORCE TODT TO
COMETO TERIWS...
AP Features
MYNDA-
SA6A.
UNDIRFORINGINN: Hér er
hluti af Skjalinu, sem Ameríku-
maðurinn var að brenna, herra.
Það er ekki landabréf þegar að
er gáð!
TODT sér að þetta er rúss-
neskt dagblað.
TODT: Þetta er herbragð!
Þeir eru að gabba okkur eða
hvað? Hefjið skothríð! Það er
bezt að gera út af við þá í eitt
skipti fyrir öll!