Alþýðublaðið - 08.09.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1943, Blaðsíða 1
Börn 7—10 ára (fædd 1933, ’34, ’35 og ’36) er sækja eiga Skildinganesskóla næsta skólaár, komi til læknisskoðunar í skólahúsið við Smirilsveg, sem hér segir: DRENGIR á framangreindum aldri, fimmtud. 9. sept. kl. 9. STÚLKUR á framangreindum aldri, fimmtud. 9. sept. kl. 10.30. Að lokinni læknisskoðun verður tilkynnt um bekkjaskipun og stundaskrá. Kennsla hefst í skólanum laugard. 11. sept. Skólastjórinn í heildsölu ...................................... 11% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 25% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ............. 35% Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 7. september 1943. Reykjavík, 6. september 1943. Verðlagsstjórinn varpið: 21.90 Hljómplötur: Lög leikin á saxófón. 21.10 TakiS undir! (ÞjóS- kórinn. — Páll ís- ólfsson stjórnar). XXIV. árgangur. . Miðvikudagur 8. sept. 1943.. 297. t1»l. 5. síðan flytar í dag lok yfirlits- greinarinnar „Heims- styrjöld í f jögur ár“, sem byrjaSi í blaðinu á sunnudaginn. dag er næstsíðasti söludagur I 7. flokki. HAPPDRÆTTIÐ. Vegna fjarveru minnar verður skrifstofu minni í Austurstræti 12, lokað til mánudagsins 13. þ. m. Finnbogi Kjartansson. jTILKYNNING. 5 Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfararidi hámarksverð ^ á innlendum olíufatnaði: S í heildsölu: f smásölu: Síðstakkar ........ Kr. 45,25 Kr. 56,55 Olíutreyjur ......... — 36,75 — 45,95 Olíubuxur ......... •— 35,50 — 44,40 Olíupils........... — 23,75 — 29,70 Olíukápur ......... — 49,55 — 61,95 Svuntur (einfaldar) .... — 12,00 — 15,00 Svuntur (tvöfaldar) .... — 18,50 — 23,10 Hálfbuxur ......... — 15,00 — 18,75 Ermar ............. — 4,00 — 5,00 Sjóhattar ......... — 8,25 — 10,30 Drengjakápur nr. 6—8 . . — 16,85 — 21,05 do. nr. 10—12 . . — 20,60 — 25,75 do. nr. 14—16 . . — 22,50 — 28,10 Pokar ............. — 10,00 — 12,50 Ennfremur hefir Viðskiptaráðið ákveðið hámarks- álagningu á innfluttan olíufatnað, sem hér segir: 2 sfúlkur ^ vantar strax í eldhúsið í % s Elii- og hjúkrunar-^ \ heimilið Grund. \ Upplýsingar gefur ráðskonan S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 's s s s s s Kápur Rykfrakkar Sloppar Verzlaoin falbðil. LokaBtíg. 8. Eggerl Stefánsson söngvari óskar eftir að taka á leigu herbergi til vorsins, án húsgagna. Helzt sem næst miðbænum. — Þeir, sem kynnu að hafa óleigt slíkt herbergi, snúi sér vinsam- legast til afgr. Alþýðu- bl. Símar 4900 og 4906. Seljum Veizluma! og smurt brauð. Sfeinunn og Margrét. Sími 5870. Smábarnaskóli minn í Tjarnargötu 49 tekur til starfa 1. okt. Upplýsingar í síma 2432. Ingibjörg Erlendsdóffir. tnsknr hæsta verði. HúsDagiavinnflBtofau Balúnrsgðtu 30. Tilboð óskasf 5 * i ) í húseignina nr. 6—8 við Skarphéðinsgötu, alla, hálfa eða (. einstakar íbúðir. Allar íbúðir geta verið lausar 1. okt. Tilboðum sé skilað fyrir 10. þ. m. kl. 5 e. h. í skrifstof* mína, Vonarstræti 10. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Reykjavík, 7, september 1943. Garðar Þorsteinsson, hrl. Allt fil íþróffaiðkana. FYRIR SKIÐAMENN: Skíði — stafir — bindingar — stálkantar — áburður — skór úlpur. FYRIR SKAUTAMENN: Skautar með áföstum skóm fyrir konur, karla og unglinga. FYRIR BADMINTONLEIKARA: Spaðar — knettir — klemmur — net — buxur — bolir — sokkar. Dragið ekki að fá yður það, sem þér þarfnist, því að birgðimar eru mjög takmarkaðar. Konráð Gíslason. Hringbraut 218. — Sími 5196. (Notið Sólvallavagninn að Vesturvallagötu). Málverkasýning Þorvaldar Skúlasonar Og Gunnlaugs Schevings í sýningarskálanum við Kirkjustræti. — Opin daglega klukkan 10 til 10. — SVISSNESK UR í miklu úrvali hjá Signrþór Hafnarstræti 4. Freyju fiskfars fœst daglega í íiosí öiltun matvörubúðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.