Alþýðublaðið - 08.09.1943, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.09.1943, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIf) . Miðvikudagur 8. sept. 1943.. 'Á um verðbreytingu á tóbaki. SmásÓluverð á eftirtöldum tóbaksvörum má eigi vera hærra í Reykjavík og Hafnarfirði en hér segir: s s Skorið neftóbak 60 gramma blikkdós Kr. 3,60 s c Skorið neftóbak 90 gramma blikkdós Kr. 5,40 S Skorið neftóbak 100 gramma glerkrukka Kr. 6,18 s c Skorið neftóbak 200 gramma glerkrukka Kr. 12,00 s Skorið neftóbak 500 gramma blikkdós Kr. 28,20 s c Skorið neftóbak 1000 gramma blikkdós Kr. 55,20 S Óskorið neftóbak 500 gramma blikkdós Kr. 26,70 X s Players ..... May Blossom Kool ........ Lucky Strike Old Gold Raleigh . Viceroy . Camel . .. Pall Mall Það neftókbak, sem verzlanir hafa nú til sölu í umbúð- um með áletruðu smásöluverði, má eigi selja hærra verði en á umbúðunum stendur. Vindlingar. 20 stk. pakkinn Kr. 3,40 20 stk. pakkinn Kr;.y8,15 20 stk. pakkinn Kr. ,3,00 20 stk. pakkinn Kr, 3,00 20 stk. pakkinn Kr.' 3,00 20 stk. pakkinn K^r, 3,00 20 stk. pakkinn Kc, 3(,00 20 stk. pakkinn Kr. 3,00 20 stk. pakkinn Kr. 3,35 Vindlar. Colofina Perfectos ....... kassinn 25 stk. Kr. 56,25 — Londres ............. kassinn 50 stk. Kr. 86,25 — Conchas ............ kassinn 50 stk. Kr. 68,75 — Royal Cheroots ...... kass. 100 stk. Kr. 75,00 Big Coppa (Cheroots) .... búntið 25 stk. Kr. 17,50 Machado’s Gems (smávindlar) búntið 50 stk. Kr. 16,00 Tampa Nugget Sublimes .... kassinn 50 stk. Kr. 62,50 Admiration Happy Blunts . . kassinn 50 stk. Kr. 56,25 — Cadets........... kassinn 50 stk. Kr. 50,00 Khakies Little Cigars. pakkinn 10 stk. Kr. 3,50 Stetson Junior ........... kassinn 50 stk. Kr. 40,00 — Perfectos .......... kassinn 50 stk. Kr. 56,25 Wedgewood ................ kassinn 50 stk. Kr. 50,00 Suerdieck Cesarios ....... kassinn 50 stk. Kr. 48,75 — Hollandezes..... kassinn 50 stk. Kr. 73,75 Corona Coronas ........... kassinn 25 stk. Kr. 125,00 Half-a-crona ............. kassinn 25 stk. Kr. 75,00 , Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera allt af 5% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala rlkisins. HANNES A HORNINU Frh. ef 5. síðu. leika sér að því að ljúga í þá, að blekkja þá og nota þá. Svona get- ur lýgin farið hringrás! EN GAMLI MAÐURINN hefur fleira fram yfir þá en það að þeir eru fullir af lýgi, en hann þekkir ekki lýgi. Hann hefur hátt enni og hreina andlitsdrætti, en þeir hafa lág og lítilfjörleg enni og ó- reglulega andlitsdrætti. Hann kann ekki að ljúga,, en þeir eru leiknir í þeirri kúnist — og ljúga allt af vísvitandi. Hannes á horninu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Prh. af 4. síðu. stjórnina til að koma fram kjör- dæmamálinu. Kveldúlfsklíkan væntir sér ekki neins stuðnings frá Alþýðuflokkn- um eða Framsóknarflokknum, þar sem þeir flokkar munu eigi styðja stjórn, án víðtæks málefnasamn- ings. Hins vegar er stuðningur kommúnista næsta líklegur, þar sem þeir vilja núverandi stjórn feiga og telja veika íhaldsstjórn líklegasta til að skapa upplausnar- ástand. í sumar voru iðulega fundir milli forsprakka kommúnista og Sjálfstæðismanna um þessi mái. Aðalsamningamennirnir voru Sig- fús Sigurhjartarson og Bjarni Ben. Það mun bráðlega sjást, hvort þessi mál „ganga eftir áætlun- inni“. . Það er efnileg samfylking um sjálfstæðismálið þetta og girni- legt, eða hitt þó heldur, fyrir þjóðina, að hlýta forystu henn- ar, og láta hafa slíkt mál að vopni í valdabaráttu Kveldúlfa og kommúnista! Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmólaflutningsmaður Slcrifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Sími 1043 Þlng breskra verkamanra: Terkalfðorinn er að berjast fyrir betri 00 ornggari framtið. Ræða Ernest Bevins á þinginu i gær. SAMBAND brezku verkalýðsfélaganna heldur nú þing sitt í Southport 1 Lancashire, en það er í fimmta sinn, sem sambandið heldur þing síðan styrjöldin brauzt út. Mörg hundruð fulltrúar fyrir milljónir verkamanna í öllum iðn- greinum sitja þingið. Þingið var sett síðast liðinn sunnu- dag og gekk fyrsti dagurinn aðallega í það að skipuleggja þingið, sem mun standa í nokkra daga. nm- a.. Ernest Bevin, leiðtogi flutn- ingaverkamanna og núverandi vinnumálaráðherra í stríðs- stjórninni, heimsótti þingið í gær og flutti þar ræðu. Var ræða Bevins þrungin sigurvissu og þakklæti til brezku verka- lýðsstéttarinnar, sem hann taldi að skapað hefði möguleikana fyrir þeim sigri bandamanna, sem nú væri farið að hylla undir. „Árið 1940—1941 var hræði- legt ár,“ sagði Bevin. „Þá stóð- um við einir og ekki aðeins ein- ir, heldur vopnlitlir og næsta verjulausir. Eftir Dunkirk átt- um við fátt vopna, og kolsvart þrumuský nazismans og þeirr- ar kúgunar, sem honum fylgir, fyrir alla frjálsa menn, grúfði yfír gervöllum heimi. En Bret- land, þetta litla eyland, og þjóðin, sem það byggir, stóðst raunina. Seiglan og trúin á sjálfan sig bjargaði okkur. Hefðum við örmagnazt í loft- árásunum og hinum sífelldu ó- sigrum, þá væri þetta þing ekki haldið. Það var fyrst og fremst brezkur verkalýður, sem stóð keikur og lét engan bilbug á sér finna. Vinnuþrekið var hag- nýtt til hins ítrasta, verkalýð- urinn er búinn að þola þunga raun. Hann hefir orðið að leggja svo mikið að sér, að síð- ari tímar munu undrast þrek Ernest Bevin. Heimstyrjöld i fjögur ár. Frh. af 5. síðu. málalega séð var það kórvilla. Hin lymskulega árás vakti gíf- urlega gremju í Bandaríkjun- um. Árásin og stríðsyfirlýsing- in, sem kom nokkrum dögum seinna, örvaði Bandaríkjamenn til hinna mestu afreka. Einangr unarstefnan hvarf auðvitað úr sögunni þegar í stað. Einangr- unarsinnar, sem áður höfðu haft mikil áhrif, voru þeirrar skoð- unar, að Bandaríkjamenn gætu varizt þátttöku í heimsstyrjöld- inni. Þeir voru í andstöðu við Roosevelt, hinn víðsýna forseta Bandaríkjanna, og fylgismenn hans, og hann getur nú í dag j hans. Forsetanum og stuðnings glaðzt yfir góðum árangri. Nú eru fleiri verkamenn í brezkum hergagnaiðnaði, en voru í öll- um brezka hernum í síðustu styrjöld.“ „En,“ sagði Bevin enn frem- ur. „Verkalýðurinn er ekki að- eins að berjast fyrir deginum í dag. Hann er að berjast fyrir framtíðina og hann krefst þess, að framtíðin verði tryggð, að allir fái atvinnu sína, að fólkið fái land, að hinn mikli fjöldi fá möguleika til þess að lifa líf- inu í öryggi og trú á mátt sinn.“ Ræðu Bevins var tekið ákaf- ega vel. INNRÁSIN Á ÍTALÍU Frh. af 3. síðu. gönguæðar við Suður-Ítalíu. Frá því vár skýrt í brezka út- varpinu í gærkveldi, samkvæmt fregn frá Sviss, að Þjóðverjar hefðu hótað að fara með ítalska verkamenn í herteknu löndun- um og í Þýzkalandi og ítalska hermenn á Balkanskaga sem gísla, ef ítalski herinn verðist ekki innrás bandamanna. Þá kom og sú fregn, að ítölsk her- sveit hefði samþykkt kröfu grískra skæruhersveita um skil- yrðislausa uppgjöf. mönnum hans var frá upphafi fullljóst, að ósigur Breta hlyti að hafa örlagaríkar afleiðing- ar fyrir allar þjóðir Vesturálfu, þótt seinna yrði. Stjórn Roose- velts hafði því frá upphafi stutt Breta eftir megni, m. a. með láns- og leigulögum. En Banda- ríkjamenn voru ekki nægilega búnir undir stríð á tveimur víg- stöðvum. Hvorki þeir né Bretar höfðu nógan herstyrk í Austur- Asíu til þess að geta boðið vel vopnum búnum andstæðingi byrgin. Þannig endurtók sig í Asíu'sagan frá Evrópu á fyrstu stríðsárunum. Japanir unnu hvern sigurinn á fætur öðrum, þrátt fyrir vasklega vörn and- stæðinganna. Þeir unnu allar eyjar í Austur-Asíu og margar af Suðurhafseyjum. Með sam- þykki Vichystjórnarinnar her- námu þeir Franska Indókína og fengu þannig bækistöð á megindlandi Asíu, sem gerði þeim kleift að leggja allt Aust- ur-Indland undir sig, rjúfa einu flutningaleiðina til Kína og vinna hinar auðugu nýlendur Hollendinga. Vestúr-Indland og Astralía voru í mikilli hættu. En aðstaðan breyttist smám saman. Bandaríkjamenn sendu æ meiri liðsauka til Ástralíu og Suðurhafseyja. Á þessum slóðum urðu allmargar stór- kostlegar sjóorustur, og sigruðu Bandaríkjamenn í þeim öllum. Sama er að segja um lofthern- aðinn. Flugmenn Bandaríkja- Hafnarfjörður! Hús óskast til kaups í Hafnarfirði. — Þarf að vera laust til íbúðar í haust. — Tilboð sendist afgr. Alþýðubl. eða í pósthólf 65, Hafnarfirði manna reyndust miklu slyngari en japönsku flugmennirnir. Þeir eyðilögðu ekki aðeins mik- inn fjölda japanskra flugvéla heldur ollu einnig miklu tjóni á skipalestum Japana, sem voru að flytja liðsauka til Suður- hafseyja. Nú var sú stund kom- in, er Bandaríkjamenn gátu snúið vörninni í sókn, einnig í landhernaðinum. Hægt, en örugglega, voru Japanir hraktir til baka á Nýju-Guineu og eyj- unum þar í grend. Þeir voru einnig hraktir frá vesturhluta Aleutaeyja, en það var eini stað urinn í Vesturálfu, sem þeir höfðu náð á vald sitt. Ame- ríkskir flugmenn hafa einnig veitt Kínverjum mikilsverða hjálp. Japanir eru því nú í mjög svipaðri aðstöðu og bandamenn þeirra í Evrópu. Þeir hafa náð hámarki stríðsgetu sinnar og eru komnir í varnaraðstöðu, þó að Japan sjálft sé enn varið af miklum hring hertekinna landa. Kyrrahafsstyrjöldin mun því að öllum líkindum standa miklu lengur en Evrópustyrjöldin. En þegar stríðinu er lokið í Evrópu geta Bretar og Bandaríkjamenn beitt öllum herstyrk sínum gegn Japönum. Þá geta heldur ekki Japanir umflúið örlög sín. Þannig er hernaðaraðstaðan eftir fjögurra ára heims- styrjöld. Sambandsslit 1944 á hvaða grnadvelli? Frh. af 4. síðu. slit öðlist ekki.. gildi og verði ekki lögð fyrir alþingi til end- anlegrar samþyktar, nema hinn tilskildi meirihluti sambandslag anna náist? 4. Álítur Bjarni Benedikts- son að hægt sé samkvæmt sam- bandslögunum, að samþykkja brottfall þeirra á alþingi á ár- inu 1943? Ég vænti þess fastlega að Bjarni Benediktsson sjái sér fært að svara öllum þessum spurningum skýrt og afdráttar- laust. Verður þá væntanlega tækifæri bæði fyrir mig og aðra til þess að taka til umræðu hversu hyggilegt það muni vera fyrir íslendinga að ganga til sambandsslita. á næsta ári — án þess að ná samningum við sambandsþjóð okkar — á þeim réttargrundvelli, sem fyrir ligg- ur. gúmmíském s \ s Hefi ennþá nokkrar birgð- J $ ir af S S s s s s S leikfimiskóm, á kr. 3.75. — ^ • Spartaskó á 6.50. — Smá- S (, barnaskó, ódýra. — Kokka- S S sínur. — Ullarhosur o. m. fl. S : Gúmmískógerð | Austurbæjar, : Laugaveg 53 B. S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.