Alþýðublaðið - 14.11.1943, Side 1
Útvarpið:
20.35 Brindi: Steinvirki
og trjálundir. Þór-
ir Baldvinsson.
21.19 Upplestur: Undir
gunnfána lífsins:
Árni Pétursson,
læknir.
22.00 Danslög: Dans-
hljómsveit Þóris
Sunnudagur 14. nóvember 1943
KXJV argangur
5. síðan
flytur í dag þátt úr bók
brezks rithöfundar, og
fjallar um hermdarverk
þau, sem Thiri-thu-
dhanna, sem var konung-
ur í Persíu á 17. öld, lét
drýgja.
«»•
SKÁTA
DAG
KAUPIÐ MERKI ÞEIRRA
kemmlun
heldur Kling-Klang kvintettinn með aðstoð
Árna Björnssonar
í Gamla Bíó þriðjudaginn 16. þ. m. kl. HVá.
Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blön-
dal, sími 5650, og Eymundsen.
HALLBJÖRG BJARNADÓTTIR
efnir til
Samkeppmssöngskemmtunar
(Amateurkeppni) í Listamannaskálanum í dag
kl. 3 e. h. — Mörg efnileg söngvaraefni, bæði
karlar og konur, taka þátt í keppninni.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
KomiöS » HlustiöS - Kjósið!
Leikfélag Reykjavíkur.
„Lénharður fógeti
rr
Sýning kl. 3.30 í dag. — UPPSELT.
„Eg hef komið hér áður."
i Sýnnig klukkan 3 í kvöld.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2 í dag.
FJALAKÖTTURINN
Leynimel13
Sýning á þriðjudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á
mánudag kl. 4—7 og á þriðjudag eftir klukkan 2.
Svínakjöf
Nautakjöt
Hangikjöt
Saltkjöt
Svið
Verzlunin
Kjöt & Fiskur
Rauðrófur
s
i Verzlunin
s
<
Kjöt & Fiskur
Bókahillur
margar gerðir.
INNBU
Vatnsstíg 3. Sími 3711.
Kemisk-hreinsun.
Fatapressun.
Fljót afgreiðsla.
P. W. Biering,
Traðarkotss. 3. Sími 5284.
(Við Hverfisgötu).
i .
Félagslif.
K. F. U. M.
HAFNARFIRÐI. Almenn sam-
koma í kvöld kl. 8V2. Ást-
ráður Sigursteindórsson talar
Dansskóli Rigmor Hanson
Æfingar hefjast í þessari viku. Verða flokkar fyrir
börn, unglinga, fullorðna, byrjendur og fullorðna,
sem vilja læra nýju dansana (Rumbha, ’ la-Conga).
Nemendur eru beðnir að sækja skírteini næstkom-
andi þriðjudag (16. nóvember) á Hverfisgötu 104 C
kl. 5—7 og 8—10.
Árshátíð
Skipstjóra- og stýrimannafélags Rvíkur
verður haldin í Oddfellowhúsinu fimmtudaginn
25. nóv. Félagsmenn tilkynni þátttöku sína á
skrifstofu félagsins í Hamarshúsinu, eigi síðar en
22. þ. m. Fjölmennið og styrkið þannig hinn
nýstofnaða húsbyggingarsjóð félagsins.
SKEMMTINEFNDIN.
S. K. T.
DANSLEIKUR
í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10 e .h.
ELDRI OG YNGRI DANSARNIR.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355
13 manna mandolin- og banjo-hljómsveit leikur. f
A БA LFUNDUR fé-
lagsins verður haldinn í
dag, (sunnudaginn 14.
nóv.) kl. 14, í húsi Fiski-
félags íslands. — Fundar-
skrá samkvæmt félagslög-
unum. — Mætið stundvís-
lega.
STJÓRNIN.
HAFNFIRÐINGAR!
HAFNFIRÐINGAR!
HLUTAVELIA
v ' *
Fríkirkjusafnaðarins er í dag kl. 4 í Verkamnnaskýlinu. — Þar
verður á boðstólum meðal annars:
Kol í tonnatali -- Rafmagnsofnar
Kjötskrokkur -- Ljósakrónur
og fjölda margt annarra ágætra muna. Hlutaveltur safnaðarins
hafa ávalt reynzt góðar og svo mun enn.
Freislið gæfunnar!
Hlulavellunefndin.