Alþýðublaðið - 13.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Útvarpshljómsveit- in: (Þórarinn Guð- mundsson.) 20.50 UM Kai Munk: Bjarni Jónsson vígslubiskup. 21.15 Lestur íslendinga- sagna (dr. Einar Ól. Sveinsson.) Fimmtudagur 13. janúar 1944 5. siðan flytur í dag athyglisverða grein eftir Vernon Bartlett og fjallar hún um það, hvort stríðið muni geta tryggt framtíðarfrið. LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR „Yopn guðanna" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning annað kvölcð kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Lelkfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd I KVÖLD klukkan 8.30. ÚTSELT. Allt á sama stað. Hefi fyrirliggjandi: 1 Loftpressa (ágæt tegund) fyrir Bílamálningu, eða annan iðnað. 1 Smurningtæki fyrir bíla. 1 Bílalyfta (1 Cylinder) fyrir smurningshús. Rafsuðuvír 1/8” — 5/32” og 1/4”. Vinkiljárn. U. járn. I. járn og fl. tegundir af járni. H.f. Egill Vilhjálmsson. Hjörtur Halldórsson löggiltur skjalaþýð. (enska).. Sími 3 2 8 8 (1—3). Hvers konar þýðingar. Skattgreiðendur! Annast hvers konar skýrslu- gerð fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Til viðtals í síma 2059 kl. 2 daglega. Hallgrímur Jónsson Lækjargötu 10 B. Spaðsaltað fyrsta flokks. í hálf-tunnum. Seljum vér. Kexverksmiðjan ESJA h.f. Símar 3600 og 5600. Uppboð Slúlka með gagnfræðaprófi og sérmenntun í vélritun og bókfærslu, óskar eftir einhverri hreinlegri atvinnu nú þegar. Tilboð merkt ,,Gagnfræðingur“ sendist í afgreiðslu Alþýðublaðsins nú þegar. S \ S s s s $ s \ s s s S s SÖNGSKEMMTUN Barnakórinn Sólskinsdeildin Söngsfjóri: GuÖjón Bjarnason endurtekur söngskemmtun í Nýja Bíó sunnudaginn 16. janúar klukkan 1,30 stundvíslega. Ejnsöngvarar: Agnar Einarsson og Bragi Guðmundsson. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur á föstudag og laugardag. Pantaðir miðar sækist fyrir klukkan 12 á laugardag. S S s s S S s s \ s s s í s $ \ i s * Bezt að auglýsa í Álþýðublaðinu. Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol þriðju- daginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. og verður þar selt: Leirker, knall, veski, greiður, pennar, stálhúsgögn, búningar á 8— 10 ára drengi, hanskar o. m. fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Kuldahúfur 3 tegundir. Klossar, lágir Leðurskinnsvesti Leðurjakkar j Ullarpeysur Ullartreflar j jj Ullarhálestar Ullarsokkar ‘ i Belgvettlingar ( i Nærfatnaður j . II Trawl-buxur Trawl-doppur !)• •; Ullarvatt-teppi Verzlun O. ELLINGSEN hf. Tilkýnning frá Verkam.fél. Dagsbrún um allsherjar atkvæöagreiöslu. Atkvæðagreiðsla um uppsögn samninga félagsins við atvinnurekendur fer fram í skrifstofu Dagsbrúnar í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu dagana 14., 15. og 16. þ. m. Skrifstofan verður opin frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. alla dagana. Kjörnstjórn Dagsbrúnar. Veski með peningum o. fl. tapaðist í gær á leiðinni Vest- urgata — Hafnarstræti — Hverfisgata á móts við nr. 59. Vinsamlegast skilist gegn ríflegum fundarlaunum í afgr. Alþýðublaðsins sem allra fyrst. S s \ s I $ \ s S s í Yerkamannafélagið Hlff í Hafnarfiröi heldur ÁRSHÁTÍÐ sína næstkomandi laugardag í G.T.- húsinu og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju klukkan 8.30 síðdegis. Skemmtiskrá: 1. Ræða, form. félagsins. 2. Gamanþáttur: Ársæll Pálsson, Sveinn V. Stefáns- son. 3. Ferðasaga: Stefán Júlíusson. 4. Galdramaðurinn sýnir listir sínar. 5. Dans (gömlu og nýju dansarnir). Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins ' og við innganginn í G.T.-húsinu eftir hádegi á laugardaginn. — Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Hnappar Yfirdekktir. H. T O F T , Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Félagslíf. ÁRMENNINGAR! \ ' ý Aðalfundur skíðadeildarinn- ar verður í Baðstofu iðnaðar- manna föstudaginn 14. þ. m. og hefst kl. 8 stundvíslega. Skíðadeildarmenn og aðrir félagsmenn! Fjölmennið! Útbreiðið Alþýðublaðið. Odýrt!! Gardínutau frá Sirs frá Léreft, mislit frá j I V \ > Tvisttau frá Kjólatau fra Fóður frá Silkisokkar frá Barnabuxur frá Dýngja, Laugavegi 25. N S S s s s S s kr. 1 50 S 1 85S $ 2.00 S kr. 2.00 S S kr. 6.50 \ 3.50$ 5.50^ kr. kr. kr. kr. kr. 7.50^ S s S s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.