Alþýðublaðið - 13.01.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1944, Blaðsíða 4
4 ALfrYDUBLAÐiP Fimmtudagur 13. janúar 1944. Hjorleifur Hjörleifsson: Nðldrið nm Þiððleikhfisið. tii útsölumanna Alþýöublaösins. Vegna áramótauppgjörs eru útsölumenn blaðsins úti á landi beðnir að senda uppgjör hið allra fyrsta. Óseld jólablöð óskast endursend sem allra fyrst, vegna þess, að blaðið er uppselt í afgreiðslunni. (Uj>ij5tiblaM5 Otgefandi: Alþýðuflokkurina. Ritstjdri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- / þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Síxnar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hollir verka- lýðsleiðtogar. DAGSBRÚN ARMENN munu eftir nökkra daga ganga til allsherjaratkvæðagreiðslu um það, hvort segja skuli upp saimningum félags þeirra við at- vinnurekendur. í tilefni af því gefur Þjóðvilj- inn í gær eftirfarandi lýsingu á þeim kjörum, er þeir hafa undan farið átt við að búa samkvæmt samningum þeim, sem kommún istar gerðu fyrir þeirra hönd sumarið 1942: „Þeir, sem ekki hafa haf t eftir vinnu, hafa ekki gert betur en að draga fram lífið. Dagsbrún- armaður, sem hefir kr. 2,10 í igrunnkaup og viríhur 8 tíma 290 daga ársins, hefir ekki nema rúmar 12 þús. kr. á ári með nú- verandi vísitölu. Með þúsund krónum á mánuði verður ekki lifað neinu sældar lífi í Reykja- vík.“ Og blaðið bætir við: „Bændur, sem þó hafa um margra hluta sakir betri aðstöðu til að lifa heilbrigðu lífi fyrir minni fjárupphæö, þurfa, að dómi þeirra sjálfra, að meðal- tali kr. 14 500, 00 á ári.“ Þannig farast Þjóðviljanum í gær orð um þau kjör, sem komm únistar fyrirbjuggu Dagsbrúnar imönnum fyrir hálfu öðru ári síðan og básúnuðu þá út sem stórkostlegan sigur fyrir þá. s{í Það er ýmislegt, sem kemur upp í huga manns við lestur þessarar játningar kommúnista blaðsins. Það segir, að bændur telji sig þurfa að meðaltali kr. 14 500,00 á ári og það var þeim líka ætlað með afurðaverði sex manna nefndarinnar sællar minningar, þó að Dagsbrúnarmenn beri fyr ir 8 stunda vinnudag allan árs- ins hring ekki nema kr. 12 000,00 úr býtum. En hvað sögðu kommúnistar sjálfir í sex manna nefndinni? Sögðu þeir ekki já og amen við því, að afurðaverðið yrði hækk- að svo, að bændur hefðu að með altali kr. 14 500,00 í tekjur á ári? Og létu þeir ekki hafa sig til þess, slikri verðhækkun kjöts og mjólkur til réttlætingar, að viðurkenna fyrst þá dóma- dags vitleysu, að meðaltekjur verkamannsins næmu kr. 15 500,00 á ári? Jú, þeir gerðu það, þótt þeir vissu vel, að tekj- ur Dagsbrúnarverkamanns, sem vinnur 8 stundir á dag allan árs ins hring, eru ekki nema kr. 12 000,00! Sivo vel standa kommúnistar í ístaðinu fyrir verkalýðinn! * En sagan er þó ekki nema hálf sögð hér. Því að samtímis því, að kommúnistar hjálpuðu á þennan hátt til þess að hækka lafurðaverðið og þar með tekjur bænda stórkostlega á kostnað verkamanna og neytenda í bæj- unum, neituðu þeir að segja upp samningum Dagsbrúnarmanna við atvinnurekendur. Þ e i r þurftu engar kr. 14 500,00 á ári; í Morgunblaðinu birtist nýlega stutt athugasemd í tilefni af grein, sem H. K. L. skrifaði í Þjóðviljann um miðjan desember. Segir í Morgunblaðinu meðal ann- ars: „Rithofundurinn heldur því fram í grein sinni, að Þjóðleikhússbyggingin sé stórgölluð, og varla hæf, sem leikhús", og ennfremur „Eng um dettur í hug að svara þessari alvarlegu ádeilu.. . . Munu margir skoða þessa þögn sem samþykki.“ Þegar þetta ’birtist í Morg- unblaðinu, hafði ritstjórn þess, í liðugan hálfan mán- uð, haft neðanritaða grein í sínum höndum, og er nú enn meiri ástæða en fyrr til þess að hún birtist. SVO SEM vænta mátti, nú þegar nokkur von er um að Þjóðleikhúsið verði bráðlega fullgert, heyrist stundum nöld- ur um fyrirkomulag þess, en slíkt nöldur, hvenær sem eitt- hvað nýtt er að komast á lagg- irnar, er landlægur ósiður hér. Nú nýlega hefir Halldór Kiljan Laxness í Þjóðviljanum, slett nokkrum ónotum úr penna sínum í garð byggingarinnar, og ef um lítilíjörlegra mál væri að ræða, mætti það vera af- skiptalaust. En hér er um að ræða tilraun til að sá tor- tryggni og óánægju í hug allra þeirra, sem eiga að njóta góðs af byggingunni bæði listamanna og almennings, og því er nauð- synlegt að leiðrétta það, sem ranghermt er, eða fært aflaga. Grein H. K. L. ber það með sér, að hún er rituð meir af „yfirborðsmennsku“, en þekk- ingu á málinu. Að vísu þarf enga þekkingu til að slá því fram, að Þjóðleikhúsið hafi hindrað það, að önnur sam- komuhús risu upp. Slík ummæli stafa jafnan af óvildarhug, og um það getur aðeins komið full yrðing á móti fullyrðingu. En ég get hugsað mér að góðvilj- aður maður mundi álykta, að fjárhagsvandræði fyrri ára mundi eiga nokkurn þátt í þeim skorti á samkomuhúsum, sem, þessa stundina, er hér í bæ. H. K. L. telur að fyrirkomu- lag byggingarinnar sé úrelt. Nú hefir hann víða verið og áreið- anlega komið í mörg leikhús, og hann ætti því að vita það, að leikhús hafa í aðalatriðum. hvað fyrirkomulag innan húss snertir verið óbreytt frá því að borgaraleg leiklist hófst. TJnd- anskilin eru auðvitað þau lciK- hús, sem sums staðar hafa ver- ið byggð í tilraunaskyni, með ýmiskonar fyrirkomulagi. Ln Þjóðleikhúsið er ekki byggt í tilraunaskyni. Og hann, sem gerir sér mikið far um að ræða byggingarlist, ætti líka að vita það, að vegna lögunar og notk- ar 12 000,00 afram, þratt fynr hið hækkandi afurðaverð! En til þess að þlekkja Dags- brúnarmenn og sætta þá við svikin, sögðu þeir við þá, að það væri bara röngum vísitöluút- reikningi að kenna, að þeir bæru ekki meira úr býtum; en nú skyldi knúið á um endurskoðun hans og leiðréttingu og lengur skyldu Dags'brúnarmenn ekki þurfa að híða eftir þeim kjara- bótum, sem þeim bæri. Og hver man ekki, hvernig Þjóðviljinn lét, þegar Alþýðublaðið benti á hve ósvífnar slíkar blekkingar væru? En nú hefir vísitöluútreikn- unar, sem er eiginleg fyrir leikhús, hljóta að verða í þeim nokkuð langir gangar, og mörg herbergi, utan leiksviðs og sal- ar og, þarf ekki „facade-arki- tektur“ til. H. K. L. kvartar undan því, að af efri pallsætum sjáist að- eins nokkur hluti leiksviðsins. Sé dregin sjónlina frá efra palli og niður á leiksvíð, kemur í ljós að allt leiksviðið og því nær allur bakveggurinn upp úr sést hvaðan sem er. Er þá ör- uggt, að kröfum H. K. L. í því efni er fullnægc. Hann hefur líka komist að þeirri niðurstöðu að hljóm- sveitarstúka sé ekki til í hús- inu. „Gryfja sú, þröng og ó- heyrilega djúp, sem útbúin hef- ur verið framan við sviðið. virð ist hafa allt annan tilgang." Ég hefi það eftir dr. von Urbantschiteh, en hann mun vera manna doínbærastur á það, að stúkan geti rúmað 24 manna hliómsveit og mun joað í flest- um tilfellum nóg. Og þess utan er auðvel: stækka iiána, et verkast vill. En ,,Gryfjan“ er „óheyrilega“ djúp, vegna þess að gólf er ekki komið í hana enn. Og þegar það kemur, á það að verða þannig úr garði gert, að hægt sé að hækka það og lækka eftir þörfum. Koma lyftitækin undir það í „Gryfj- una“. Þess vegna er dýpið. H. K. L. telur að þykkt veggj anna urnhverfis leiksviðið muni „tefja allt starf á bak við tjöld- in“. Ég hygg hinsvegar, að störf þau, sem vinna þarf á bak við tjöldin muni fara fram innan þeirra veggja, sem umlykja leiksviðið og mun veggjaþykkt- in engin áhrif hafa á það. Um málarasal hússins * segir H. K. L„ að það sé svo lágt und- ir loft „að leggja þarf tjöldin á gólfið meðan unnið er að þeim, og mun erfitt að finna lista- mann, sem sættir sig við þau vinnuskilyrði.“ Sannleikurinn er sá, að þetta að leggja tjöldin á gólfíð meðan unnið er að þeim, er algengasta aðferðirí við leiktjaídamálningu. Enda verður að leggja tjöldin flöt við vissar aðferðir. En vilji menn hér hafa aðra aðferð, þá er á- reiðanlega nóg pláss til þess. Salurinn er 4,3 metrar undir loft, og gólfflöturinn 10 og 14 metrar. Leiktjöldin eru á leik- sviðinu samsett úr mörgum stykkjum, en stykki, sem væri svo stórt, að ekki mætti vinna að því í þessum sal, á hvern þann hátt, sem listamaðurinn teldi sér hentugastan, yrði á- reiðanlega of stórt til þess að meðhöndla með góðu móti á leiksviðinu. Að lokum skal svo aðeins minnst á eina augljósa rökvillu í grein H. K. L. Hann segir, að kostnaður við að Ijúka bygg- ingunni hafi, árið 1935, verið áætlaður 800 þúsund. Síðan tel- ur hann, að verð á innlendu ingurinn verið endurskoðaður — og hvað hefir sú endurskoðun leitt í Ijós? Að hann sé í öllu sem máli skiptir, réttur. Dags- brúnarmenn eru því nákvæm- lega jafnnær nú, að fá þær kjara bætur, sem þeim ber, og áður en sú endurskoðun byrjaði. Og nú sjá þeir ekki önnur ráð til þess að rétta hlut sinn, en að segja upp samningunum við at- vinnurekendur á miðjum vetri — á miklu óhagstæðari tíma en síðastliðið sumar, þegar tæki ' færi var til þess. Svo er kommúnistum og þeirra ,,sniðugu“ stjórn, eða hitt þó heldur, á Dagsbrún fyrir að þa'kka! efni og vinnu hafi sexfaldast, og fær þá út, að það muni kosta 5 milljónir að fullgera bygging- una. Nú er aðeins nokkur hluti af því, sem til þarf, innlent efni og vinna, en hinsvegar engin ástæða til að ætla að erlent efni sé þetta mikið dýrará en var. Þessi ágizkun um 5 millj- óna kostnað er því alveg út í bláinn, og á sér vonandi enga stoð í veruleikanum. Það er ekki annað sýnilegt, ÞÓ að blöð hraðskilnaðar- liðsins. hafi hingað til reynt að halda því í sem mestu þagnargildi, að Sigurði Nordal prófessor’ var synjað um að flytja tvö erindi um skilnaðar- málið í útvarpið, hefir þetta hneyksli vakið hið mesta um- tal manna á meðal. Og þó að Morgunblaðið og Þjóðviljinn haldi áfram að þegja, hefir Tím inn nú taiið það réttast að minnast á málið og hreinsa hendur sínar af slíkri kúgun við hið frjálsa orð. Tíminn skrifar í gær: ,,Það hefir vakið nokkurt umtal, að meirihluti útvarpsráðs hefir synjað Sigurði Nordal um að flytja útvarpserindi um afstöðu sambandsmanna þ. e. þeirra, sem halda vilja sambandinu við Dan- mörku enn um óákveðinn tíma. Þessi framkoma meirihluta út- varpsráðs vir.ðist meira en vafa- söm. Margt skilnaðarmanna hefir þegar talað í útvarpið og lýst skoðun sinni. Því má ekki lofa einum sambandsmanni að tala líka? Getur það ekki einmitt verið skað- legt fyrir skilnaðarmálið, bæði inn á við og út á við, ef það álit festir rætur, að reynt sé að banna sambandsmönnum að koma skoð- unum sínum á framfæri? Er líka ekki málstaður þeirra þannig, að það geti orðið þeim meira til fram- dráttar að beita þá misrétti en að lofa þeim að tala?“ Menn munu taka eftir því, að Tíminn reynir að blekkja les- endur sína um afstöðu Sigurð- ar Nordal og annarra lögskiln- aðarmanna í skilnaðarmálinu með því að kalla þá sambands- menn, af því að þeir vilja fara að skilnaðinum með lögum en ekki ólögum, eins og hraðskiln- aðarmenn. En hann treysti sér þó ekki til annars en að taka afdráttarlausa afstöðu gegn því hneyksli, að Sigurði Nordal skulí verið meinað að gera grein fyrir afstöðu sinni í út- varpinu, samtímis því, sem skrifum þessum sé sá, að spilla fyrir Þjóðleikhúslbyggingunni meðal þeirra sem ekki eru kunnugir málavöxtum. Það er illt verk, og allt annað en ís- lenzk leiklist þarfnast. Það sem íslenzka leiklist vanhagar mest um, auk leikhússins, eru íslenzk leikrit. Væri vel ef H. K. L. vildi gera sitt til að bæta úr þeirri þörf, enda mundi hon- um vafalaust farast það betur en hitt. það stendur opið svo að segja hverjum þeim, sem tala vill máli hraðskilnaðarliðisins þar. * Vísir gerir samningana við Svíþjóð um byggingu 45 vél- skipa fyrir íslenzka fiskiflot- ann að umtalsefni í gær. Þar segir meðal annars: „En ekki ber eingöngu að keppa eftir byggingu og kaupum á smá- vélskipum til fiskveiða. Reynslau sýnir að þau bera sig mun lakar en stærri skipin og þá einkum botnvörpungar, og standa ver að vígi á flestan hátt um heppilegan rekstur. Sú hefir raunin á orðið það sem af er styrj.öldinni, en vel kann einhver breyting að verða á því, að styrjöldinni lokinni. Tog- araflotinn mun öllu ver leikinn en vélbátaflotinn. Mun fleiri togarar hafa tapazt að tiltölu, en auk þess voru þeir flestir gamlir og úr sér gengnir, er styrjöldin hófst, og hafa þó væntanlega verið enn- ver leiknir með stöðugum veiðiskap og lélegu viðhaldi styrjaldarárin. Má því fullyrða að þessi skip öll eða flest verði að endumýja, og leggja þá kapp á að fá skip í þeirra stað, sem að öllu svara til þeirra krafa, sem nútíminn hlýtur að gera til slíkra skipa, bæði að því er úthaldskostnað snertir, stærð og önnur skilyrði til heppilegrar af- komu. Algerlega er óvíst hversu greitt gengur með skipabyggingar að stríðinu loknu, enda sennilegt að aðrar þjóðir hugsi fyrst og fremst um nýbyggingar og endurnýjun skipanna sér til handa. Væri því æskilegast að hér yrði unnt að koma upp skipasmíðastöðvum, þannig að ekki væri nauðsyn að sækja hvert fljótandi far til ann- , ara landa. Á því eru ýmsir erfið- leikar, en þeir helztir, að hér vant- ar nægilega marga faglærða menn en kaupgjald auk þess það hátt, og raunar ‘annar tilkosnaður, að engin líkindi eru til að slíkar skipasmíðastöðvar geti borið »ig í Frh. af 6. síöu. þeir áttu að láta sér nægja sín-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.