Alþýðublaðið - 20.01.1944, Side 1

Alþýðublaðið - 20.01.1944, Side 1
! Útvarpið: 20.20 Útvarpshljómsveit- in (Þórarinn Guð- mundsson). 20.50 Frá útl. (Björn Franzson). 21.10 I/estur íslendinga- sagna (dr. Einar Ólafur Sveinsson). XXV. árgamgur. Fimmtudagur 20. janúar 1944. 15. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega og athyglisverða grein um Kristján X. hinn ástsæla konung dönsku þjóðar- Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur efnir til síns fyrsta Fræðslu- og skemmfikvölds á nýja árinu í samkvæmissölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu laugardaginn 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. Skemmtiatriði verða auglýst á morgun. Skemmtun- in er eingöngu fyrir flokksbundið fólk og gesti þess. Aðgöngumiðar fást í skrifstofu félagsins frá kl. 3 á föstudag og í aðalútsölu Alþýðubrauðgerðarinnar, Laugavegi 61, gegn framvísun félagsskírteina. SKEMMTINEFNDIN. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 2. — Sími 9273. Vegna marggefinna tilefna, þá útvega leikarar ekki aðgöngumiða. Árshátfð Gagnfræðaskólans í Reykjavík verður haldin föstudaginn 21. janúar kl. 8-. 30 stundvíslega. Aðgöngumiðar í Iðnó á föstudag klukkan 3—6. BreiSfirðingafélagið. Breiðf irðingamóf I verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 22. jan- úar n.k. og hefst með borðhaldi klukkan 19.30. SKEMMTIATRIÐI: Ræður, upplestur, söngur, dans. Aðgöngumiðar, sem verða afhentir gegn framvísun félagsskírteina, verða seldir á fimmtudag og föstu- dag í verzlun Jóhannesar Jóhannssonar, Grpnd- arstíg 2, og í Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. STJÓRNIN. Nokkrar sfúlkur geta komizt að í Garnastöðinni við Rauðarárstíg. Upplýsingar á staðnum og í síma 4241. Að gefnu tilefni vil ég upplýsa eftirfarandi: Árið 1931 seldi maðurinn minn sál. Jes Zimsen ræðismaður, ný- lenduvöruverzlun sína og gaf leyfi til að hinir nýju eigendur mættu um sinn nota nafnið Nýlenduvöruverzlunin Jes Zimsen. Síðar seldu þeir eigendur verzlunina, eftir fráfall mannsins míns, og gaf ég þá hinum nýju kaupendum leyfi til að nota mætti fyrst um sinn sama nafn áfram að óbreyttum kringumstæðum. Vegna atburða, er blöðin hafa skýrt frá, vil ég taka fram, að ég hefi þegar krafizt þess að nafn mansins míns væri ekki notað í firmanafni ofangreindrar nýlenduvöruverzlunar, sem mér er með öllu óviðkomandi. Jafnframt vil ég benda á að Nýlenduvöruverzlunin Jes Zimsen á ekkert skylt við Járnvöruverzlun Jes Zimsen H.F., sem ég er aðaleigandi að, og leyfi ég mér að vænta þess að mér eða Járn- vöruverzlun Jes Zimsen H.F., verði á engan hátt bendlað við framangreinda matvöruverzlun. Reykjavík, 18. janúar 1944. Ragnheidur Zimsen. ■ - ''' . . . \ : .. : ■•■'.A -: Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Skemmíun Framsóknarmanna í List- sýningarskálanum í kvöld byrjar kl. 8V2 með Fram- sóknarvist. Aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 í dag í afgreiðslu Tímans. ámerískir kjólar á telpur og unglinga. Lífstykkjabúðin h.f. Hafnarstræti 11. -— Sími 4473. Rifvél ný, Remington skrif- stofuvél til sölu. Til- boð merkt „Ritvél“ sendist í afgr. blaðsins Kvennadeild Slysavarnafélags íslands. ÐUR í kvöld (fimmtud. 20. jan.) kl. 8.30 í Oddfellowhúsinu niðri. FUND AREFNI: Mjög áríðandi félagsmál. Einsöngur. — Upplestur. STJÓRNIN. Kennsla fellur niður í kvöld vegna bilunar á hitalögn skólans. Forstöðumaðurinn. Ljósleilar plusskápur Það, sem eftir er af plusskápum, selst með lækkuðu verði. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. \ Úfbreiðið Albýðublaðið. H>^>^>^>^>^>^ Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tegndabörnum og öðrum frændum og vinum, sem heiðruðu mig með gjöfum, skeytum og heimsóknum á 60 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. ÞURÍÐUR BENÓNÝSDÓTTIR, Bjargarstíg 2.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.