Alþýðublaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 8
ALE»YÐ U B LAPiÐ Pimmtudagur 20. janúar 1944. BTJARNARBIÖH Yankee Doodle Dandy James Cagney. Joan Leslie. Walter Huston. Sýnd kl. 6.30 og 9. LAJLA Kvikmynd eftir skáldsögu A. J. Friis, leikin af sænskum leikurum. Aino Taube Ake Oberg Sýnd klukkan 5 og 7. k Bóndi nokkur, sem mál þurfti að höfða, fór til málflutnings- manns, en lagði til enga pen- inga. Málfærslumaður ók sér og kvað málið svo myrkt og flók- ið, að hann sæi hvorki upp né niður í því. Bóndinn skildi kvað hann fór fékk honum tvo gullpeninga og mælti: „Hérna, herra minn, eru tvö gler í ein gleraugu.“ * m * VEL SKILJANLEGT Bæjarstjórnin í Aberdeen var að ræða um það, hvort ætti að lækka fargjöldin með stræt- isvögnunum úr 2 penee ofan í lVz penee. Tillagan fékk með- mæli flestra bæjarfulltrúanna, en einn harðneitaði. Þegar hann var spurður, hvers vegna hann vildi ekki aka fyrir lítið verð, svaraði hann: — Ég ek aldrei í sporvagni — ég geng æfinlega, en ef þessi tillaga nær samþykki, spara ég aðeins 1 % pence í staðinn fyrir 2 pence, með því að aka ekki — þess vegna er ég á móti til- lögunni. * * * Rauða torgið í Moskva hlaut ekki nafnagift sína eftir bylt- inguna 1917, eins og margir munu álíta. Það hefir borið þetta nafn síðan á miðöldum. Hið rússneska heiti þess, Kras- v>ya, þýðir bæði „rauður“ og „fallegur“. * * * „Þeir hlutir eru til, sem ekki verður lýst og þar á meðal er sólin“. Victor Hugo. fyrri daginn. Heppinn. Hann vinnur sér inn Iheilmikið af pen- ingum með því að mála. Hérna fáðu þér meira smjör. Hunang líka. Segðu frá. —■ Hverju? — Hvernig er lífi þínu háttað? Ertu alein? — Þú veizt, að ég á tvo drengi. — Já, já', ég á við— enginn karlmaður? Engin ást? — Nei. Enginn karlmaður. Engin ást. — Gaman — eða hvað? Ég hugleiddi þetta. Já, því ekki það. þessar þunglamalegu, dimmu stofur í Riege; Bellmuth í þungum þönkum bak við lok- aðar dyr; tengdafaðir minn, fjör gamall, kvalinn af gigt. Skeð gæti, að iþað væri krabbi í upp- siglingu, hélt dr. Mayer. Milky virtist ekki heldur vera vel á sig kominn. Ég myndi verða að fara með hann til dr. Merz og ræða alvarlega við hana, — Ég hefi víst ekki tíma til að leyfa mér annan eins munað og ást, sagði ég. — Þú veizt, að ég hefi starfa að gegna. Ég tók mér bara frídag í dag vegna komu þinnar. — Rétt er það. Hvað starfar þú? spurði Klara í léttum tón, rétt eins og það skyldi vera auð- veldastur hlutur ó jörðinni að taka frídag í miðri viku. — Ó, hvað sem að höndum ber. Eins og sakir standa vinn ég í blómabúð. Það er eitt af þeim störfum, sem karlmenn eru ekki látnir vinna. Það eru of margir þeirra atvinnulausir eins og nú er. — Það held ég líka. Þarftu að vinna? Hvað er að isegja um lífeyrinn þinn? — Hann er raunverulega eng- inn. Það er alltaf lofað, að hann skuli verða ihækkaður, en það er ekki gert. iÉg get ekki keypt ibrauð í eina viku fyrir mánað- arlífeyri. Það er allt af göflun- um gengið. — Hm, sagði Klara. — En hvað er af þér að segja? spurði ég. — Af mér að segja? Stundum vinn ég mér inn heilmikið af peningum, og stundum er ég blönk. — Nei. Ég á við — karlmenn. Er allt við það sama? — Ég? Eg læt ekki bindast. Karlmenn eru til svo mikilla ó- þæginda, sagði Klara og fetti tærnar í silkisokkunum. Hún settist upp og fletti niður sokk- unum og horfði fast á fótleggi sína. Aðeins Milky gat verið svona hugfangin af því að horfa á sína eigin fætur. Hún rétti út hendina og náði í vindlingahylki sitt og kveikti sér í vindlingi. — Gríptu, sagði hún og kastaði því til mín. Klöru var sú list lagin að láta rúm líta út eins og tjald hjarðmannakyniþáttar. Það var þakið í bókum, tímaritum, ibréfum og símskeytum; þar var pappír, epli, snyrtisett og ótal hlutir aðrir. Þetta .skapaði vissa þægindakennd og breytti hótel- rúminu í heimili. — Segðu frá. Hvað er að segja um Manninn? — Ó, ég geri ráð fyrir, að það sé allt í lagi með hann, sagði hún og af hljómfallinu skynjaði ég, að hann var henni dáinn eins og Charles Dupond var mér. — Drottinn minn góður, er ekki ástin þýðingarmest alls? Og jafnframt það hlægilegasta? — Jú. Einkum ef svo vill til, að maður er ekki ástfangin eins og stendur, sagði ég. — Því er svo farið. Eða ef svo vill til, að karlmaður, sem mað- ur elskar, er borinn inn í sjúkra húsið, þar sem maður er hjúkr- unarkona, með iðrin úti, og það eina, sem maður getur gert fyr- ir hann, er að gefa honum svo stóran skammt af morfíni, að þjáningum hans sé lokið í einu vetfangi. Ég sat hljóð, og eftir stundar- korn bætti Klara við: — Hann var einn af sjúkraberum okk- ar. Ég hefi víst elskað hann stjórnlausri ást, eins og það er kallað. Hann hafði neitað að berj ast. En það veit trúa mín, að það stóð ekki upp á hann að færa okkur særða menn, í hvaða víti, sem hann svo þurfti að sækja þá. —■ Hún settist upp og fór í skóna. — Grafið hina dauðu og gleymið stríðinu, sagði hún næst um því fjörlega. — Þetta skeði fyrir nokkur þúsund árum síð- an. Þetta var æsandi dagur. Um langa hríð hafði enginn dagur í lífi mínu verið jafn æsandi. Klara var að aðalæfingu til klukkan þrjú og ég var með henni. Hún blótaði og ragnaði og kom öllu leikhúsinu á ann- an endann, eins og jarðskjálfti hefði gengið yfir. Fleiri blaða- menn komu að tali við hana og nýjar myndir voru teknar. Við snæddum hádegisverð með hóp af ungum listamönnum af nýja skólanum, sem kölluðu sig „Svörtu hestana“. Um kvöldið, tók ég hana með mér í stutta heimsókn til Riege til að sýna henni drengina mína. Martin var kurteis og háttprúður eins og jafnan. Hann starði á'hand- tösku hennar eins og hann bygg ist við einhverri opinberun það- an. Milky gerði sig heimakom- inn við Klöru. Hann skreið upp í ikjöltu hennar og bauðst til að segja henni sögu. — Mér lízt vel á þig, sagði BGAMLA Blð Konan með örið B NÝJA BfO B Leyndarmál danshallarinnar (BROADWAY) Spennandi mynd um næt- urlífið í New York. George Raft Pat O’Brien Janet Blair. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. hann og þuklaði um andlit henn ar með fingrunum, sem voru klíndir út í súkkulaði. — Það er góð lykt af þér. Ég ætla að láta þig sofa í mínu rúmi. 'Ég sá þeg- ar, að hann hafði tekið miklu ástfóstri við hana. Hin skyndi- lega velþóknun hans á fólki átti rætur sínar að rekja til mín. Hellmuth kom inn til að sjá þessa frægu manneskju. Hann reyndi að vera yfirlætis- legur. En hann var feiminn og (A WOMAN’S FACE) Joan Crawford Melvyn Douglas Conrad Veidt Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Slóðin til Omaha (THE OMAHA TRAIL) James Craig Dean Jagger Sýnd klukkan 5. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. næstum því hræddur við Klöru. En eftir nokkra stund fór hún, inn í herbergi hans til að skoða nokkra minjagripi, sem hann ibauðst til að sýna henni. Ég héyrði þau ræða alvarlega sam- an og hann opnaði hug sinn fyr- ir Klöru og þau ræddu vanda- mál hans, og hann sagði henni frá dönsum, sem hann hafði séð í Kákasus. Að lokum spurðist hann fyrir um það, hvort húh gæti leyft sér ókeypis aðgang að t BVIEÐAL BLÁ8VSANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO að vaka og bæta greinum á bálið. En í ihitanum af ’bálinu lá hundur og unglingsdrengur og nutu náðar svefnsins. Dreng- urinn hafði lagt arma sína um háls hundsins, og á hinni fögru og fölu ásjónu hans speglaðist þökk og gleði. , VI. Lífið gekk sinn vanagang. Dagar, vikur og mánuðir liðu. Veturinn hafði liðið, án' þess að til nokkurs skips sæist. Og nú var vorið komið. Þeim félögum veittist örðugt að halda tímatalið, því að lengi vel höfðu þeir unnið helga daga sem virka, og svo þegar þeir vildu breyta um sið, gátu þeir ekki hent reiður á daga- talinu lengur. — Fyrir drottin eru allir dagar helgir, mælti Wilson. Eins verður að vera fyrir okkur. Og nú ákveðum við frá og með morgundeginum að telja að hafa okkar sérstaka dagatal. Við byrjum auðvitað á byrjuninni. Dagurinn á morgun verð- ur því sunnudagur. Þeir komu sér einnig saman um það að gera skoru í trébol morgun hvern til þess að fyrirbyggja það að aftur færi á sömu lund. Skyldu þeir skiptast á um þetta vikulega. Sunnudagurinn var héðan í frá hvíldardagur. Öðru hverju sagði Wilson einhverja biblíusögu eftir minni og bætti því næst nokkrum orðum við frá eigin brjósti. Stund- um las hann líka sálmavers eða eitthvert andlegt ljóð. Og þegar fram liðu stundir og Wilson kom jafnan með ný og X KNOW you AMERICANS/ you won’t talk VOLUNTARILY,' 9***— SO... THR.EE hours op SEARCHING AND NIO LUCK / WE’LL WAVE SOME LUNCH AND DECIDE V WHAT COMES NEXT/ /' TOURiSTS/ DöN’T WORRV ASOUT THEM/ TOOT: „Þér haíið fulla ástæðu til að þekkja mig liðsforingi, jafnvel þrátt fyrir þetta barna lega skegg mitt — og gler- auga. Jæja, hvar er vegabréf- ið? Hvað hafið þér gert af tala.“ STYFFI: (fyrir utan, ásamt fé- lögum Arnar): „Þarna er Bursa. Á landabréfinu er hringur um hana. Við Ikulum leita þarna fyrst!“ því.“ ÖRN: „Hægan, hægan herfor- ingi! Þér hafið þann vana, að vera alltaf að spyrja mig — og þann vana, að svala ekki for- vitni yðar.“ TOOT: „Hlustið á mig, liðsfor- ingi. Ég á eftir að borga yður gamla skuld. Ég fullvissa yður um það, að þegar ég hefi lokið við að tala við yður á minn sér staka hátt, þá munuð þér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.