Alþýðublaðið - 20.01.1944, Side 2

Alþýðublaðið - 20.01.1944, Side 2
2 Þegar Einar vildi afhenda fogarana Rússum og sprengja olíugeymana í loft upp! Slórathyglisverðar afhjúpanir við um- ræður á alþingi í fyrradag VIÐ FRAMHALDSUMRÆÐURNAR um skilnaðinn í sameinuðu þingi á þriðjudaginn upplýsti Stefán Jóhann, til dæmis um þjóðhollustu kommúnista í sambandi við þetta mál, að Einar Olgeirsson hefði fyrir nokkrum árum lagt til í innsta hring flokks síns, að hann beitti sér fyrir því, ef til ófriðar kæmi mil'li Bretlands og Rússlands, að togurum okk- ar yrði siglt til Rússlands og þeir afhentir Rússum, en olíu- geymarnir við Skerjafjörð yrðu sprengdir í loft upp. ALi^YÐUBLAÐIÐ Fimmtúdagur 20. janúar 1044. Þlngsályktunartillaga um Rannsðkn ð mðguieikam sa ishæfra vélskipasmiða innanlands. Flutt í sameinuðu þingl af 811-' um fulltrúum Alþýðuflokksins. Ný tréskip, sem kosta 10 þúsund kr. rúmlestin hér, kosta nú 4 þúsund kr. í Svíþjóð og 6 þúsund kr. í U. S. A. A LLIR ÞINGMENN Alþýðuflokksins bera fram í sam- einuðu þingi tillögu til þingsályktunar um rannsókn á nauðsynlegri. fyrirgreiðslu. vegna. vélskipasmíða. innan lands. Tillagan er svo hljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta nú þegar, í samráði við milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum, fara fram grandgsefilega athugun á iþví, hvaða lorsakir eru til þess, hve vélskipasmíðar innan lands eru dýrar í samamburði við, hvað þær kosta í öðrum löndum, og hverjar ráðstafanir þarf að gera, svo sem um lækkun á flutningsgjöldum, niðurfell- ingu á tollum og þess háttar, til þess að skipasmíðar innan lands geti haldið áfram. Kostmaður við atbugun þessa greiðist úr ríkissjóði.“ Stefán Jóhann gat þess, að þessi furðulega tillaga hefði að vísu ekki fundið náð hjá flokks hræðrum Einars, en hún sýndi engu að síður, hvaða hugsanir þróuðust innan kommúnista- flokksins og alveg sérstaklega í heila Einars Olgeirssonar, sem nú hefði verið gerður að utan- ríkismálasérfræðingi flokks síns. Það eru fínir bandamenn, sagði Stefán Jóhann og sneri sér til forustumanna hinna hrað Framhald fyrri umræðu sam- einaðs þings um þingsályktun- artillöguna um niðurfall sam- bandslagasáttmálans fór fram við kertaljós síðari hluta þriðju- dagsins og hélt áfram í gær. Ræða Haralds Guð- mnndssaraar. Haraldur Guðmundsson tal- aði fyrstur á þriðjudaginn. Hann byrjaði á því að segja, að sér þætti rétt að gera þegar á þessu stigi nokkra grein fyrir afstöðu sinni til þingsályktunar- innar og skilnaðarmálsins í heild. Hann sagði, að allir flokk- ar og sennilega allir íslendingar yfirleitt væru samála um það, að skilja við Dani og stofna lýðveldi á íslandi. En ágreining- ur væri um, hvenær það skyldi gert. Um það hefði hann nokk- uð aðra afstöðu en flokkur sinn, og talaði því aðeins fyrir sjálf- an sig, en Alþýðuflokkurinn hefði ekki lagt nein bönd á meðlimi sína, að halda í því efni fram þeirri skoðun, sem þeir sjálfir hefðu. Haraldur skírskotaði því næst til bókunar, sem hann hefði lát- ið gera á fundi stjórnarskrár- nefndar 30. nóv. s.l., en þar seg- ir svo: „Haraldur Guðmundsson tek- ur fram, að hann sé því sam- skilnaðarflokkanna, sem þið hafið fengið í skilnaðarmálinu, og ef til vill eigið þið eftir að sjá það svolítið betur. Einar Olgeirsson gerði ekki svo mikið sem tilraun til að kalla fram í fyrir Stefáni Jó- hanni, þegar hann kom með þessar upplýsingar, hvað þá heldur, að hann treysti sér til að andmæla þeim einu orði. Enginn flokksmanna hans þorði heldur að hreyfa andmælum. þykkur, að stjórnarskrármálið (þ. e. lýðveldisstjórnarskráin og ályktun um formleg sambands- slit) verði afgreitt á alþingi nægilega snemma til þess að þjóðaratkvæðagreiðslu sé lokið fyrir 17. júní n.k. og gildistaka ákveðin þann dag, en telji ekki ástæðu til að flýta upptöku málsins meira en svo, að þetta náist, og að nota beri tímann til að reyna að ná samkomulagi um afgreiðslu þess.“ Haraldur sagði í sambandi við þessa bókun sína, að hann teldi enn ekki hafa verið reynt til hlítar að fá þá lausn málsins, sem ein sé sæmileg — nefnilega fullkomna einingu um það. Það væri ekkert annað en sjálfs- blekking að halda því fram, að þjóðin væri einhuga um málið, en það myndi veikja mjög að- stöðu hennar í því út á við, ef hún skiptist í tvær fylkingar við þjóðaratkvæðagreiðsluna um það. Einmitt þess vegna fagna ég því samkomulpgstilboði, sagði Haraldur, sem formaður Al- þýðuflokksins hefir gert við þessar umræður. Mér virðist hafa dregið saman við það og ég teldi það vanhyggju af hálfu meirihlutans að gera fyrir stór- 1 lætissakir ekki allt, sem unnt er til þess að ná samkomulagi Frh. á 7. síðu. í greinargerð fyrir tillög- unni segir svo: „Þrátt fyrir stöðugt vaxandi örðugleika á að fá efni til vél- skipasmíða og vélar í skipin, ásamt gífurlegum og vaxandi flutningskostnaði, hefir vél- skipasmiðum hér á landi verið haldið áfram fram á þennan tíma, eftir því seni ástæður hafa leyft. Hafa margir áhuga- menn klifið þrítugan hamarinn til þess að eignast skip og ríkis- sjóður á s. 1. ári sýnt þessari merku viðleitni viðurkenningu með því að verja um 2 millj. króna í styrk tií þessara skipa smíða. Þrátt fyrir ríkisstyrkinn hafa skip þessi orðið eigendun- um mjög dýr eða um 10 þús. kr. rúmlestin eða jafnvel enn dýrari. Réðust menn þó í þenn an mikla kostnað, enda var eigi völ á að fá skip smíðuð í öðrum löndum. Nú hefir hins vegar, sbr. bréf frá stjórnarfulltrúa Svía hér í Rvík, dags. 30. nóv. f. á., sem prentað er hér á eftir sem fskj. I., orðið á því sú breyting, að Svíar munu fáanlegir til þess að smíða fyrir íslendinga nokkra tugi vélskipa úr tré fyr ir miklu lægra verð en hér er fáanlegt eða um 4000 kr. rúm- lestina. Er þá ótalinn kostnað- ur við eftirlit með smíði skip- anna og við að koma þeim heim, enda er það eigi unnt fyrr en breyting verður á ófriðnum. Kostnaður við smíði' tréskipa í Bandaríkjum Norður-Ameríku er eftir því, sem næst verður komizt, um 6000 kr. á rúmlest, og lítur eigi út fyrií að mikl- ir möguleikar séu á að fá skip smíðuð þar. Það eð skipastóll okkar hef- ur hrörnað mjög síðan ófriður- inn hófst, verður að neyta allra ráða til þess að auka hann á ný. Horfir því hugur manna, sem vonlegt er, til þess að fá skip smíðuð í Svíþjóð í þeirri von að fá þau innan skamms. Hins vegar virðast menn jafn- framt hafa misst sjónar á hinni innlendu skipasmíði og nauð- syn þess, að henni verði haldið áfram. Þetta er mjög varhuga- vert. Margir menn stunda nú tréskipasmíði víðsvegar um land, og hin innlendu skip eru vel og traustlega smíðuð. Jafn- framt því, sem nota ber mögu- leika þess að fá skip erlendis, þarf þess vegna að fara fram ýtarleg athugun á því, hvaða ráðstafanir þarf að gera til þess að nota okkar eigin smiði til þess að smíða skip handa okk- ur. Mörgum kann að virðast þetta ókleift, vegna þess hve mikill mismunur er á því að smíða skip hér og í Svíþjóð, en flm. telja, að svo sé eigi, ef nægilegur vilji sé til þess á al- þingi að greiða fyrir skipasmíð um innap lands. Beinar styrkveitingar úr rík- issjóði til skipasmíða voru að vísu nauðsynlegar á s. 1. ári og geta orðið það framvegis, en 1 Frh. á 7. síðu. Rafmagnið bilaði laust fyrir klukkan 9 í fyrramorgun, með þeim hætti, að stálvírar í efstu röð Sogslínunnar, slitnuðu skammt frá Villingavatni í Grafningnum, eða 4—5 km. leið frá Ljósaíossi. Ráðstafanir voru strax gerðar til þess að gera við skemmdirn- ar, en veðurofsinn var svo mik- ill, að starfsmönnum Ljósafoss- stöðvarinnar reyndist ókleift að athafna sig uppi á fjöllum við viðgerðirnar. Um hádegis- bilið í fyrradag voru menn sendir héðan, en þeir tepptust í Skíðaskálanum, þar til um nótt- ina, én þá brutust þeir yfir heiðina í snjóbíl og komust þeir á staðinn, þar sem bilunin hafði orðið, um kl. 6 í gærmorgun. Eftir það gekk mjög vel að gera við bilunina, óg var því lokið um kl. 10 og um leíð kom raf- magnið í borgina. Þetta rafmagnsleysi olli stór- kostlegum vandræðum og öng- Eigandi happdrætlis- hússins hefir enn ekki gefið sig fram! * II VER FEKK happdrættis- hús Laugarnesskirkju. F.ig andi miðans nr.: 71264 hefir enn ekki gefið sig fram, og er þó alllangt liðið síðan dregið var. Sóknarnefnd Laugarness- kirkju hefir beðið Alþýðublað- ið að flytja alúðarfyllstu þakk- ir safnaðarins til allra útsölu- manna húshappdrættis kirkj- unnar og annarra, sem á ýmsan hátt hafa aðstoðað við happ- drættið. Max Pemberfoiislysið: Samúð annarra þjóða 17 RLENDAR ríkisstjórnir jhafa tjáð ríkisstjórn ís- lands, hluttekningu sína út af drukknun skipverjanna á „Max Pemberton“. í fyrradag gengu fulltrúar Svíþjóðar, Bandaríkjanna, Bret lands og frönsku þjóðfrelsis- nefndarinnar á fund ríkisstjórn árinnar og létu samúð sína í ljós við hana út af slysinu. þveiti hér í bænum í fyrradag og í fyrrakvöld. Fólk reif kerti út. úr búðunum til þess að þurfa ekki að sitja í myrkri, mat var ekki hægt að elda, nema hjá þeim, sem áttu olíu- maskínur og prímusa, og ekki var hægt að hlusta á útvarp. Urðu meniraS hringja til kunn- ingja sinna í Hafnarfirði, til þess að fregna eitthvað um það, sem væri að gerast í um- heiminum! Alvarlegast varð þó það, að allur iðnaður stöðvaðist, og margs konar annar atvinnu- rekstur — og mun tjón manna af þessu hafa numið tugum þús unda króna — en það er þó að- eins viðbót við það gífurlega tjón, sem menn hafa beðið af völdum rafmagnsleysisins hér um lengri tíma. Virðist það vera ískyggilegt, að geta sífellt átt von á slíku, ef veðurofsa gerir hér á vet- urna, en það er alltítt. Vmræðnr um skllnaðarmálið á alúiDgl 1 gær m fyrradag. Haraldnr Guðmundssori hefir sérstöðu- en hvetur ákveðið tii samkomulags. FYRRI UMRÆÐA um s'kilnaðarmálið hélt áfram í sam- einuðu þingi í fyrradag og í gær, en var þó enn ekki lokið. ; í efri deild fór fram kosning í stjórnarskrárnefnd á þriðju- daginn og ‘gerðu hraðskilnaðarflokkarnir þá alvöru úr hótun sinni, að útiloka Alþýðuflokkinn nema því aðeins, að hann léti þá ráða því hver þingnianna hans tæki sæti í nefndinni. Alþýðu- flokkurinn fékk engan fulltrúa í stjórnarskrárnefnd efri deildar. Tjéí npp á tngi pás. krána af vildum rafmagnsleysis. Reykjavík var rafmagnslaus i 25 klst. vegna bilunar á langlinunni. ULLYRÐA MÁ að rafmagnsleysið í fyrradag hafi vald- ið iðnrekendum, prent'smiðjueigendum og ýmis konar öðrum atvinnurekstri, tjóni sem nema muni tugum þúsunda króna. Reykjavíkurbær var algerlega rafmagnslaus í 251/2 klukkustund, nema hvað rafmagn frá Elliðaárstöðinni dældi heitavatninu og rak útvarpsstöðina, en rafmagn frá þeirri stöð lýsti einnig upp Hafnarfjörð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.