Alþýðublaðið - 27.01.1944, Qupperneq 8
ALÞYÐUBLAÐJÐ
ITJARNARBIÖ
LAJLA
I
Kvikmynd frá Finnmörk
eftir skáldsögu A. J. Friis,
leikin af sænskum leikur-
um.
Aino Taube
Áke Oberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinrs.
j /6 É v / Tt 0 pu fm
KERLING ein úr Möðru-
vallasókn fór eitt sinn í verzl-
unarerindum til Akureyrar.
Þetta var fyrir miðja síðustu
öld. Að loknum viðskiptum við
kaupmann einn á Akureyri gaf
hann kerlingu tóbaksdósir í
kaupbæti. Þá kvað hún:
Góði kaupmann gaf mér þessar
dósir,
honum þakka má ég mest,
því hann reyndist allra bezt.
Logandi og gylltar eru innan,
en kóngsmyndin á þeim er,
sem allir mega líta hér.
Áttundi sá eðla kóngur góði
Kristján heitir svo til sanns,
sjá má hérna prýði hans.
GLATT HJARTA gjörir and-
litið hlýlegt, en sé hryggð í
hjarta, er hugurinn dapur.
Orðskviðir Salomons.
ÞORLÁKUR hét maður og
bjó í Seljahlíð. Anna hét
tengdamóðir hans. Einu sinni
kom Þorlákur með öðrum
manni neðan úr sveit um vetr-
artíma. Fundu þeir þá slóð í
snjónum og varð Þorláki að
orði:
— Hér er þá slóð, og það er
kvenslóð. Anna hjá mér er vist
dauð. Það er rétt eftir henni.
ANNA spurði Þorlák einn
morgun að því, hvort hann ætl-
aði ekki í kaupstað. Hann svar-
ar:
— Hvað á ég að gera í kaup-
stað nema að láta hengja mig?
Hún sagði þá: — Það er nú
ekki oft að þú segir þetta, og
þó kemur þú æfinlega aftur.
laganna
myndi höggva sér spor í hall-
fleyttan vegg sprungunnar, ef
hún hefði öxina sína ennþá. Það
voru ekki einu sinni tíu fet af
jökli, sem skildi milli hennar
og öryggisins. Þá, en við höfum
bara ekki öxina stúlka mín, og
iþað er nú það, sagði hún við
sjálfa sig. Það er bezt að reyna
að kalla.
Rödd hennar var að heyra á-
kaflega mjó og vesöl. Ég verð
að syngja hærra; maður er ekki
beinlínis að raula í baðkerinu
sínu, hugsaði Marion. Hún fyllti
lungun af lofti og hóf upp rödd
ina. Nú tókst henni ágætlega
vel að hóa. Hún hlustaði undr-
andi á það. Maður getur gert
hlutina, þegar neyðin er annars
vegar hugsaði hún. Hún hélt
niðri í sér andanum og hlustaði
eftir svari. Já, henni virtist vera
hóað aftur. Hljóðið var mjög
dauft og ekki neitt bergmál.
Hún hóaði aftur. Það var ákaf-
lega kalt þarna niðri. Marion
fagnaði því, að hún hafði 'haldið
vaðsekknum sínum. Hann skap
aði góða einangrun milli baksins
á henni og jökulveggjarins.
Hins vegar var ekki eins þægi-
legt að sitja á ísbríkinni. Kuld-
ann lagði upp eftir henni allri,
og henni fannst hún ætla að
hélfrjósa. Hún var þurr í munn
inum. Skinnið hafði núizt af
höndum hennar og vinstri kinn.
Sársauki gerði vart við sig á
ýmsum stöðum í líkama hennar
eftir að dofinn. sem óttatilfinn-
ingin í fyrstu hafði valdið, smá
hvarf. Það, sem olli henni mest-
um óþægindum, var þrautir og
stirðleiki í hægri öklanum. Hún
reyndi að hreyfa hann en hann
hélt áfram að vera grunsamleg-
ur. Hún kom sér fyrir á örugg-
um stað milli sprunguveggsins
og ofurlítillar upphækkunar á
ísspönginni, sem byrgði fyrir
henni hið ógeðfélda útsýni nið-
ur í gínandi sprunguna.
Hún kallaði aftur og aftur.
Henni virtist hún heyra svar,
nær og greinilegra að þessu
sinmi. Jæja, maður hefir nú
komizt í hann krappari, hugs-
aði hún. Verra var það í Val-
zinje. Verra var það, þegar
Mikael var orðin nærri blind-
ur. Hún kveikti sér í öðrum
vind'lingi og .kallaði aftur.
En það er fagurt hér niðri. Það
var slæmt, að ég skyldi ekki
hafa með mer myndavél..
ManS'tu eftir ævintýri Ander-
son um Snjódrottninguna? Þetta
er það. íshóli. Heliir fuliur af
smarögðum og demönturr. Eg
er mjög ánægð yfir þvi, að ég
skyldi hrapa niður í þessa jök-
ulsprungu. Það er reynsla^ sem
mjög fáir geta státað af. Ég er
eins ánægð yfir því og
Kata var yfir tréfætinum sín-
um. ,Ég er bara að vona að ég
frjósi ekki föst viö hásætið mitt.
Ég undrast, hvernig Snjódrottn-
ing Anderson hefir ráðið þessu
erfiða vandamáli til iykta. Mér
er orðið kalt, en ég er hvorki
óróleg né óhamingjusöm og
vissulega ekki hrædd. Það er
eðlilegt, að manni sé kalt, þegar
maður er niðri í hvítri, blárri
og grænni jökulspmngu. Ég er
eitt hundrað og tuttugu pund af
frosnu kjöti, hefir nokkur not
fyrir það? Þetta er það skemmti
legasta, sem skeð hefir í öllu
mínu skemmtilega lífi. Ég vildi
óska, að ég gæti gengið núna
eins og ég gekk í morgun. Gættu
þín nú, Marion, gættu þín, ann-
ars gelurðu mnnið . . . . Jæja,
það er ekki um annað að gera
en sitja og bíða og bíða. Kristó-
fer kemur hingað von bráðar.
Marion sat og beið og reykti
og kallaði með reglulegu milli-
bili og ibeið svo. Hún reyndi að
rifja upp fyrir sér öll þau ráð,
sem Max Wilde hafði ráðið
henni. Max Wilde hafði vérið
mikill f jallgöngumaður, og hann
hafði kennt henni allt, sem hún
vissi um fjallgöngur og jökul-
ferðir. Hún hafði ekki minnzt
hans árum saman en nú'minnt-
ist hún hans. Hugur hennar var
þrásækinn á hans fund meðan
hún sat og beið og virti fyrir
sér vegg jökulsprungunnar og
sólargeislann, sem þokaðist æ
ofar og nálgaðist meira og meira
brún jökulsprungunnar.
t.
Max Wilde kom til okkar í
einhverju mesta hvassviðrinu,
sem kom meðan við bjuggum
uppi á hálendinu. Þetta var sáð-
asta vorið okkar þar uppi. Það
hafði gert asahláku af suðri og
óvenjumikinn snjó tekið af jökí
inum og áin flæddi yfir bakka
sína. Vatnið kom fossandi í stríð
um straumum og skolaði með
sér timbri og alls konar bráki,
sem rak upp á nesið. Storma
ský hrönnuðust um loftið og áð-
ur en nokkurn varði var skollið
á óskaplegt fárviðri. Vatnið
kraumaði og vall og skrúfaðist
upp í loftið. Það var ekki hægt
að róa yfir það í þessum veð-
urofsa og ekki heldur hægt að
fara meðfram ströndinni. Þegar
ég brauzt upp að Gabel eftir
mjólkinni um morguninn, taut-
aði bóndinn eitthvað um það, að
skriða hefði hlaupið og runnið
yfir stíginn lengra niður frá.
Húsið okkar stóð á hæð og var
öruggt fyrir flóðinu, en að öðru
feyti var það ekki vel á sig kom
ið. Það væri villandi að segja,
að þakið hefði lekið. Það voru
iþó fáeinar smáeyjar, þar sem
ekki lak, og ég reyndi að búa um
börnin í þeim hornum, sem virt
ust vera þurr og örugg. Martin
og Milky voru önnum kafnir við
að leggja ' gangbrú úr borðum
3 NYJA BIO
Sögur frá Han-
haftari.
Rita Hayworth.
Ginger Rogers.
Henry Fonda.
Charles Laughton.
Paul Robeson.
Edward G. Robinson.
Og 46 aðrir þekktir
leikarar.
Sýnd klukkan 6.30 og 9.
Fimmtudagur 27. janúar 1944.
GAMLA BIO S
Afbrýðissamar
konur
(The Feminine Touch).
Rosalind Russell.
Don Ameche
Kay Francis.
Sýnd klukkan 7 og 9.
Eliery
ræður gátuua..
Leynilögreglumynd með
Ralph Bellamy og
Margret Lindsay.
Sýnd klukkan 5.
FLOTTI UM NÓTT.
Fly by night).
Richard Carlson,
Nancy Kelly.
Sýnd kl. 5.
Börn innan 14 ára fá
ekki aðgang.
yfir herbergið, frá eldstónni að
borðinu, frá borðinu og að
skápnum, þar sem ég geymdi
borðbúnaðinn.
Smánin sat á stól og buslaði
í vatninu með berum fótunum.
‘Hún lék uppáhaldsleikinn sinn.
Litlu, svörtu tærnar hennar
voru dýr. Anky, Panky, Lanky,
Manky og Sanky, og þau voru að
baða sig. Regnið buldi á þekj-
unni og náttmyrkrið gekk í garð,
og mér fannst vera líkt ástatt
fyrir mér og Nóa í örkinni. Það
var kalt og við vorum búin að
brenna öllum viðnum, sem inni
var. Það var ékki um annað að
gera fyrir mig en taka mér ljós
ker í hönd og fara út eftir við
í eldinn. Martin og Milky höfðu
lengst af síðustu viku verið að
hlaða við upp með húshliðinni,
þar sem þakskeggið varði hann
að jafnaði fyrir regnvatni. Ég
tók af mér. skóna eins og Smán
in, kastaði yfir mig regnkápu og
fór út í rigninguna. Garðurinn
var botnlaus eðja og ég varð
MEÐAL BLAMANNA
EFTIR PEDERSEN-SEJERBO
isskútans, en hvað myndu þeir geta staðizt langt umsátur?
Og féllu beir í hendur hinna innfæddu, hvaða dauðdagi
myndi þá bíða þeirra? Myndi holds þeirra verða neytt við
viðbjóðlega fórnarhátíð? ....
Páli sortnaði fyrir augum, er honum varð hugsað um
allt þétta, en brátt harkaði hann þó af sér. — Drottinn hefir
allt vort ráð í hendi sinni, hugsaði hann. Vel gat svo verið,
að þetta væru alls ekki mannætur. Vel gat svo verið, að
alls engin hætta væri á ferðum. Því fór f jarri, að allir blökku
menn Ástralíu væru mannætur,
Páli varð litið á Wilson. En Englendingurinn dustaði
moldina af fötum sínum, án þess að láta sér bregða hið
minnsta í brún.
— Eigum við að gera eitthvað spurði Páll, en hann fann
sjálfur, að þetta var frámunalega heimskuleg spurning.
— Já, við höfum auðvitað auga með þeim, svaraði Wil-
son jafnframt því, sem hann gekk þangað, sem útsýn af höfð-
anum var bezt.
Hjálmar var þegar kominn þangað. Páll fylgdi þeim
brátt eftir. Bob virtist hafa hugboð um það, að eitthvað ó-
venjulegt var á seiði. Hann hljóp géltandi um og lét mikið.
— Sko, nú stíga þeir á land, hvíslaði Hjáimar eins og
hann óttaðist, að orð hans myndu heyrast langar leiðir. Þeir
skipta mörgum hundruðum. Nú eru þeir skamrnt þaðan, sem
tjaldið stóð áður.
— Þeir eru hér miklu nær, svaraði Englendingurinn.
BEFORE YOU DIE X TMINK
VOU'LL TELL ME WWERE
THE PASSPORT |S/BU-r '
ANV CASE VOLJ '
LEAVE MF'
YNÐA-
SAG A
ÖRiN: „Hvað er svona dýrmætt
í þessu dularfulla vegabréfí,
sem þér váljið fá?“
TOÍDT: ,J>að varðar yður ekk-
ert um.“
ÖRN: „Jæja, Todt. Þór rnunið
aldrei ná því án iþess að lenda
í 'kasti við mig.“
TODT: ;,Það stendux mér á sama
um. í fyrsta lagi stend ég í dá-
lítilli ókvittri skuld við yður.
í öðru lagi þá vitdð þér nú þeg-
ar aUt of mikið. En áður en þér
hverfið burt af þessu tilveru-
sviði hugsa ég að ég muni fa
yður til þess að segja mér
hvar vegabréfið er. — En samt
sem áður, hvað sem því Mður,
þá munið iþér ékki foomast héð-
an láfandi.