Alþýðublaðið - 08.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Tónleikar Tónlist- arskólans. Strengja sveit og píanó, dr Urbantschitch. 20.45 Erindi: Andleg heilsuvernd II. Samtöl og játning- ar. Dr. Símon Jóh. Ágústsson. Þriðjudagur 8. febrúar 1944 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein, sem nefnist Vetrar- nótt í Leningrad og fjall- ar um málara, loftárás og eplatré. Leikfélag Hafnarfjarðar: . 1 ■ ..— Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd í 20. sinn annað kvöld kl 8,30. Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—? Ath. Ekki svarað í síma fyrsta hálftímann. til ársins 1944 sem EGGERT STEFÁNSSON flutti í Ríkisútvarpið 1. jan. 1944, er kominn í skrautlegri útgáfu og kostar aðeins 5,00. —- Geymið eftirkomendum yðar þessa endurminningu um stofnun lýðveldis á íslandi. Bókasfofa HELGAFELLS Aðalstræti. NÝJAR BÆKUR: Heilsufræði handa húsmæðrum eftir frú Kristínu Ólafsdóttur, lækni: í riti þessu er tekið saman hið helzta um heilbrigðisefni, sem ætla má að varði sérstaklega konur í húsmæðrastétt, bæði til sjávar og sveita hér á landi. — Bókinni er skipt í 6 aðalkafla: 1. Kynferðislíf kvenna, hamsburður og sæng- urlega. 2. Meðferð ungbarna. 3. Heilsusamlegir lifnaðar- hættir. 4. Helstu sjúkdómar, er húsmæðuí varða. 5. Heima- hjúkrun. 6. Hjálp í viðlögum. Hverjum þessara aðalkafla er skipt í ótal undirkafla og efninu mjög skipulega niðurrað- að. f bókinni eru um 400 myndir og nokkrar Iitmyndir, svo að segja má, að efnið sé alltaf jöfnum höndum skýrt með orðum og myndum. Bókin er 262 hlaðsíður auk litmynda, prentuð á góðan pappír í stóru broti, og kostar þó aðeins 50 krónur í handi. ' I í u b u I u r eftir frú Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti, með myndum eftir Kjartan Guðjónsson. Guðrún Jóhannsdóttir er löngu orðin þjóðkimn, og eiga þulurnar hennar þar drýgstan þáttinn. í þessari hók birt- ast meðal annars þulurnar: Á vegamótum, Örlagaþræðir, Huldusveinninn, Sigga í Sogni, Báran, Ólánsmenn, Þrúða á Bala o. fl. ' 4 Bókin er prentuð á sérstaklega vandaðan pappír, og fylgir mynd hverri þulu. og kostar aðeins 12. kr. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Dabpappi Fleiri gerðir fyrirliggjandi frá kr. 24,50 rúllan. Verzlunin Brynja Sími 4160. Stúlka, óskast Strandgötu 41 matsalan. „SVERRIR“ tekið á móti flutningi til Arn- arstapa, Sands, Ólafsvíkur, Grundarf jarðar og Flateyjar árdegis á morgun. SÚÐIN Pantaðir farseðlar óskast sótt ir í dag. „ÓÐBNN“ til Akraness og Borgarness kl. 11 árdegis í dag. Kvennadeild Slysavarnafélaés . Sslands í Hafnarfirði heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Strandgötu 39. Til skemmtunar: Upplestur Kaffidrykkja o. fl. Konur fjölmennið á fundinn. Stjómin. 2 djúpir stólar og tveir armstólar til sölu með tækifæris- verði í Laugarveg 40 (bakhúsið. ^Kanpom tnskur s hæsta verði. s s s s s I s S s s \ s s s s s s s s LANDSÞING Slysavarnafélags íslands, hefir félagsstjórnin ákveðið að komi saman í Reykjavík 15. apríl n. k. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Æskilegt að sem flestar slysavarnadeildir sendi fulltrúa á þingið. Reykjavík, 7. febr. 1944. STJÓRNIN. AUGLYSIN6 um umferó í Reykjavík. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að bæjar- stjórn Reykjavíkur hefir með tilvísun til 7. gr. umferðalaga nr. 24 frá 1941, samþykkt að Skúlagata skuli teljast aðalbraut frá Ingólfs- stræti að Höfðatúni. Skúlagata nýtur þess forréttar seð aðalbraut, að umferð bifreiða og annarra ökutækja frá vegum, sem að henni liggja, skuli skilyrðis- laust víkja fyrir umferð aðalbrautar, eða stað- næmast áður en beyggt er inn á aðalbraut, ef þess er þörf. Lögreglustjórinn í Reykjavík, . Reykjavík, 7. febr. 1944. Agnar Kofoed-Hansen. Yegna jarðarfarar verður bankanum lokað kl. 2 e. h. í dag, þriðju- daginn 8. febrúar. Landsbanki íslands. Reykvíkingar! Úrvals salfkjöf Rennilásar fyrirliggjandi. Lífstykkjabúðin h.f. Hafnarstræti 11. — Snaai 4473. fæst nú og framvegis í flestum kjötbúðum bæjarms. $ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.