Alþýðublaðið - 16.02.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.02.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLA0|f> Miðvikudagur 16. februar 1944*. Merkileg málverka- sýning opnuð um næshi helgi. Safn Markúsar ívarssonar á annað hundrað myndir. KT ÆSTKOMANDI laug- ardag verður opnuð hér í bænum sýning á hátt á ann- að hundrað málverkum, eft- ir 35 íslenzka málara. Er hér um að ræða málverka safn Markúsar heitins ívarsson- ar forstjóra, en það er eins og kunnugt er mikið og veglegt. Málverkasýning þessi er sér- stæð í sinni röð. — Mun Matt- hías Þórðarson fornminjavörð- ur opna sýninguna. Dagsbrún boðar verkfall. I Rvík liafia lægra káup en aðrir verkamenn. Atvinmmiálaráðherra skipar Þr%gla sáttaoefnd. 15 inenn fóru&t i ofviðrinu: Vélkáturinn ©i® nú ftalin ♦ — MeH bátnnm Sórnst ffimm m®mm< Véibáturiim ,Ægir‘ sem hvolfdi i ofviðr- inu hefirrekiðóskemdan upp i Melasveit VÉLBÁTURINN „ÓÐINN“ frá Sandgerði er nú talinn . af með 5 manna áhöfn. Bátsins var leitað í fyrradag -og í gær af íslenzku flugvélinni og f jóriim togurum, „Hafsteini", „Þorfinni,“ „Agli Skallagríms- syni“ og „Belgaum“, en leitin hefir engan árangur borið. . .. Á skipinu voru, eins og áður segir fimm menn: ' Geirmundur Þorbergsson, formaður, Bræðraborg í Garði, fæddur 10. sept 1910, giftur og átti 3 börn. Þorsteinn Pálsson, vélamað- ur, Sandgerði, fæddur 8. júní 1909. Giftur^ og átti 4 börn. Þórður Óskarsson, háseti, Gerðum í Garðþ fæddur 16. september l925. Ogiftur. Tómas Ámason, háseli, Flat- ey á Skjálfanda, fæddur 28. september 1915, ókvæntur. Sigurður Jónasson, háseti, Súðavík, fæddur 4. nóvember 1923. Þannig hafa 15 manns farizt á ofviðrinu síðastliðinn laugar- dag. Ævíntýir&Ieg [bjijfpgun og ferdafiofs vélipáts-' ins .,Æggfs“ Björgun fjögurra af fimm skipverjum af vélbátnum ,Ægi‘, sem bvolfdi á laugardaginn hef- ir verið með ólíkindum og einn- ig ferðalag bátsins síðan. En hann er nú kominn mannlaus á réttum kili og óskemmdur að kalla upp að Melabakka í Mela sveit í Borgarfirði. Eins og kunnugt er fékk „Æg ir“ mikinn sjó á sig á laugar- daginn í ofviðrinu svo að hon- um hvolfdi skyndilega, en jafn- skjótt komst báturinn á réttan kjöl. Fimm menn voru á bátnum og héldust þeir allir í honum þegar honum hvolfdi og meðan hann var að rétta sig við, nema einn, sem hvarf í hafið. Þegar hátnum hvolfdi hrotnaði af hon- um mastrið og allur umhúnaður am stýrishjól, sem var mjög V ERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN hefir með viku fyrirvara, eins og lög gera ráð fyrir, boðað algera vinnu- stöðvun meðlima sinna ef samningar um kaup og kjör þeirra hafi ekki verið undirritaðir fyrir 22. þessa mánaðar. Alþýðusambandi fslands hefir verið tilkynnt þessi ákvörðun félagsins og lýst yfir samþyldd sínu og fullum stuðningi við þær ákvarðanir sem félagið hefir tekið í þessu sambandi. Hefir sambandið og þegar gert ráðstafanir til þess að gera þennan stuðning sinn virkan. . . Atvinnumálaráðherra. hefir skipað . þriggja .manna . sátta- nefnd til að vinna að sættum í deilunni . ásamt . sátfasemjara ríkisinsj Jónatan Hallvarðssyni sakadómara, en slík nefnd hefir ávalt verið skipuð á síðustu ár- um þegar um stórar deilur hef- ir verið að ræða. Eiga sæti í nefindinni Emil Jónsson alþingismaður, Pétur Magnússon alþingismaður og Brynjólfur Bjarnason alþingis- maður. Við samanbúrð, sem Alþýðu- sambandið hefur látið gera á kaupgjaldi verkamanna á 14 stöðum, í kaupstöðum og bæj- um, hefur það komið í ljós, að kaup Dagsbrúnarverkamanna er lægst. Er þetta algert eins- dæmi í sögu Dagsbrúnar — og íslenzkra verkalýðssamtaka, því að kaup Dagsbrúnarmanna hefur ávallt áður verið hæst, enda eðlilegt. Dagsbrún hefur a. m. k. til skamms tíma verið sterkasta verkalýðsfélagið — og aUk þess hefur ávallt verið dýrast að lifa í Reykjavík, og mun þó aldrei hafa verið eins dýrt að lifa hér í höfuðstaðnum og nú í samanburði við aðra kaupstaði og kauptún á land- inu. Hér fer á eftir tafla, sem sýn- ir kaupið á þessum 14 stöðum í dagvinnu og eftirvinnu. Þó að næíur vinnan sé hér ekki talin með, er munurinn ekki minni þar: Dagv. Eftirv. Reykjavík ........ 2.10 3.15 Keflavík ........ 2,50 3.75 Ólafsvík ........ 2.30 3.45 Flatey............ 2.30 3.60 Patreksfj........ 2.50 3.75 Bíldudalur........ 2.50 3.75 Hnífsdalur ...... 2.30 3.45 Ísaíjörður ...... 2.40 3.60 Súðavík ......... 2.30 3.45 Akureyri ........ 2.46 3.69 Húsavík .......... 2.30 3.43 Norðfjörður ..... 2.30 3.45 Hafnarfj. bryggjuv. 2.75 4.13 Þá hefur Alþýðusambandið látið gera yfirlit um grunn- kaupshækkun nokkurra stétta og á nokkrum stöðum (verka- menn). Er talan 45 lögð til grundvallar hvað Dagsbrún snertir og er miðað við almennt tímakaup. Útkoman verður sú sama, að kaupgjald allra hefur hækkað mun meira en kaup verkamanna í Reykjavík. Yfirlitið sýnir eftirfarandi: Kaup Dagsbrúnarmanna hef- ur hækkáð um 45.%. En grunn- kaup eftirtaldra stétta hefur hækkað eins og hér segir: Trésmiðir 75.4%. Múrarar 75.4%. Á ísafirði 61.5%. Á Bíldudal 100%. Á Blönduós 100%. Á Siglufirði 73%. Á Ak- ureyri 68%. Á Reyðarfirði 111%. Á Stokkseyri 110%. Við allan þennan samanburð og þó sérstaklega þann fyrri er sýnir kaupgjaldið eins og það sterkur, beiglaðist og brenglað ist. Ennfremur fór stýrishúsið. Er þessir atburðir gerðust var formaður bátsins í stýrisbúsinu ásamt hásetanum, sem drukkn- aði. Telur formaðurinn að hann hafi á einhvern hátt festst við stýrisútbúnaðinn og þannig haldist í bátnum. Eins og kunn- ugt er bjargaði skipshöfnin á „Jóni Finnssyni“ skipverjun- um. Talið var víst að „Ægir“ myndi hafa sokkið, en er flug- vélin fór að leita að „Óðni“ í fyrradag s.á hún „Ægi“ tvær mílur norður af Akranesi, en ekki þótti þá gerlegt að ná í bátinn, en þá var hann á rétt- um kili. 1 gær kom svo fregn um það að „Ægir væri kominn heilu og höldnu upp að Melabakka í Melasveit í Borgarfirði. Var hann þar á réttum kili og alger- lega óskemmdur að öðru leyti en því, sem hann skemmdist, er hann fékk sjóinn á sig. Er báturinn hálfiur af sjó, en alveg ólekur og er nú verið að sækja bátinn. Glímulélagfð kmmn hylt með stóram gjöfum. AFMÆLISHÓF Glímufé- lagsins Ármanns s. 1. laugardagskvöld var fjölsótt og fór prýðilega fram. Bárust fé- laginu margar myndarlegar gjafir af tilefni 55 ára af- mælis félagsins. Var glímu- félagið Ármanrl hylt mjög af mörgum ræðumönnum í hófi þessu. Heiðursfélagar voru kjörnir Eyjólfur Jóhannsson og Eggert Kristjánsson, fengu þeir Ár- mannskrossinn. Heiðurmerki Ármannns fengu: Sveinn Áma- son, fiskimatsstjóri, Bjarni Frih. á 7. síðu. Dagsbrúsiarfundur á fösfudagskvöld. DAGSBRÚNARFUND- UR verSur haldinn á föstudagskvöld og verður þar skýrt frá því, sem gerst hef- ur í kaupgjaldsmálunum undanfarna daga. Er fastlega skorað á verka- menn að fjölsækja fundinn. er á 14 helztu stöðum landsins kemur það í ljós, að verkamenn í Reykjavík eiga við lökust kjör að búa. Jafnframt er vitað að dýrtíð- in er meiri hér en annarsstað- ar. Verður því sízt sagt, að um neina ósanngirni sé að ræða, þó að Dagsbrúnarmenn vilji fá kjör sín bætt. Og þess er að vænta að sjónarmið réttlætis verði látið ráða í skiptum þeim, sem atvinnurekendur eiga nú í við félag þeirra, en ekki einsýnt sjónarmið síngirni og þröng- sýni. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Óla smaladreng kl. 5.30 í dag. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.30 í dag. — Annað kvöld verð- ur sýning á leikritinu „Vopn guð- annað‘‘ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, og hefst aðgöngumiða- sala kl. 4 í dag. Þingstúka Reykjavíkur heldur fund í kvölö í Góðtempl- arahúsinu. Aðalíiindur Inpðlfs: þðsiad kr. til bjlrgnarbðts. 24 þúsnml króÐnr tii Slysa- varnafélags íslands. SLYSAVARNADEILDIN „Ingólfur“ hélt annaia aðalfund sinn á sunnudagiim £ Verzlunarmannahúsinu, Vonar- stræti 4. Fóru þar fram umræður uxe. ýms slysavarnamál, sem snerta.. Reykjavík séstaklega, en auk þess var kosin stjórn og 10 full- trúar til iþess að mæta á lands- þingi iSlysavarnafélags íslands í vor. Stjórn deildarinnar var öll endurkosin, en hana skipa: Séra Sigurbjörn Einarsson for- maður, Þorgrímur Sigurðssoia skipstjóri gjaldkeri, Árni Árna- son kaupmaður ritari og Ársæll Jónasson kafari og Sæmundur Ólafsson stýrimaður meðstjóm- endur. Fulltrúar á landsþingið vora kosnir: Sigurjón Á. Olafssom fyrrv. alþm., Sigurður Ólafsson ejáldkeri, Guðbjartur Ólafsson. hafnsögumaður, Þorsteinn Þor- steinsson skipstjóri í Þórshamri, Þorgrímur Sigurðsson skip- stjóri, Hafsteinn Berþórsson út- gerðarmaður, Þorsteinn Áma son vélstjóri, __ Árni Árnasom kaupmaður, Ársæll Jónasson kafari og Sveinn Benediktsson framkvæmdastjóri. Þá voru og kosnir 10 varamenn. Stjóm slysavarnadeildarinn- ar ,,Ingólfur“ hafði fyrir nokkra falið þeim Ársæli Jónassyni og Sæmundi Ólafssyni, ásamt er- indreka og fulltrúa Slysavama- félagsins að undir-búa tillögur- um skipan væntanlegar björg- unarsveitar í Reykjavík og sagði Ársæll Jónasson frá þessum til- lögum á aðalfundium, en hann hefir, eins og kunnugt er, margra ára reynslu í björgunar- störfum. Urðu allmiklar umræð Frh. á 7. síðu. stuftnloR wii nýby írnivarp 11 iskipa Frumvarpið var tll l.umr.á alphigi í gær O VO SEM MENN rekur minni til var sett inn í fjárlagafrumvarp yfirstandandi árs heimild til handa rílsisstjórn inni að verja úr framhvæmda- sjóði ríkisins allt að 5 millj. kr. til byggingar fiskiskipa samkv. reglum, er alþingi samþykkti. Ríkissíjórnin hefir nú flutt í neðri deild alþingis frumvarp um form fyrir þessum fjárveit- ingum. Nefnist það „frumvarp til laga um stuðning við ný- hyggingu fiskiskipa.“ Skal sam- kvæmt því leggja fé það, er hér um ræðir, í sjóð er nefnist „Styrktar- og lánasjóður fiski- skipa.“ Fé úr honum verði síð- an veitt sem beinir styrkir eða vaxtalaus lán til skipakaupa. Þetta frumvarp ríkisstjórn- arinnar var til fyrstu umræðu í neðri deild í gær. Atvinnu- málaráðhera, Vilhjálrnur Þór, fylgdi frumvarpinu úr hlaði. Kvað hann milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum hafa haft mál þetta til athugunar og væri frumvarpið í höfuðatriðum í samræmi við tillögur meiri- hluta nefndarinnar um það, hvernig fé þessu skyldi varið. Rakti ráðherrann síðan efni frumvarpsins nokkuð. Litlaf umræður urðu um málið á þessu stigi og var frum- varpinu’vísað til 2. umræðu og s j ávarútvegsnefndar. FRUMVARPIÐ Frumvarpið er alls í 12 grein um. í 1.—10. gr. er að finna efni þess og eru þær svohljóð- andi: „1. gr. Fé því, sem veitt er úr framkvæmdasjóði ríkisins tO smíði fiskiskipa, skal leggja í sjóð, er nefnist styrktar- og lánasjóður fiskiskipa. Fé úr honum skal verja svo sem segir í lögum þessum, annað hvort sem beinum styrkjum eða vaxtalausum lánum til skipa- kaupa. 2. gr. Enginn getur fengið styrk né lán samkvæmt lögUrn þessum nema skip séu smíðuð samkvæmt teikningu, er at- vinnumálaráðherra hefur sam- þykkt og Fiskifélag íslands hefur mælt með og vél keypt í skipið með samþykki ráðu- neytisins. Smíði skipanna fari fram undir eftirliti þeirra, er atvinnumálaráðherra ákveður. 3. gr. Nú óskar einhver styrks eða vaxtalauss láns til þess að láta smíða fiskislcip, og skal hann þá senda atvinnumálaráð herra umsókn um það. Um- sókninni skal fylgja efnahags- reikningur umsækjanda og vottorð skattstjóra eða for- Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.