Alþýðublaðið - 16.02.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.02.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. febrúar 1944. ALÞTÐUBLAÐ90 pBœrhm í dag. | Nseturlæknir er í nótt í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. Næturakstur annast bifreiða- stöðin ,,Bifröst“, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Kvöldvaka: a) Lúðvík Krist jánsson ritstjóri: „Bréflega félagið. Erindi. b) 21.00 Kvæði kvöldvökunnar. c) 21.10 Jón Sigurðsson frá ICaldaðarnési les kafla úr Heljarslóðarorrustu. d) 21,- 35. Kvæðalög (Ktártan Ól- afsson). 21.50 Fréttir. Leiðrétímg'. í grein.Árna G. Eylands, Aust- urleiðir s.l. sunnudag varð þessi villa: „Mér virðist því að það séu hálfgeró brengdarök“, en á að vera ,,Þrengslarök“. — í greininni í gær urðu einnig tvær villur: Þar stendur: ..hvort leggja skal saman hinn sjálfsagða veg úr Ölfusi til Selvogs og hinn óumflýjanlega nauðsynlega veg frá Hafnarfirði til auðlindanna í Krísuvík., en átti að vera ,hvort tengja skuli saman' o. s. frv. Og enn fremur stóð: „— má véra að bezt sé sumum aðilum til hugarhsbgðar, að láta það vera alveg óafgert í bili, hvort vegur- inn verður lagður til Krísuvíkur og Selvogs.“ En á að vera: „hvort vegurinn verður lagður nema til Krísuvíkur og Selvogs." Samtíðin, febrúarheftið er komið út, og flytur mjög margvíslegt efni, m. a.: Vaxtarækt og heilsufar eftir ritstjórann. Viðliorf dagsins frá sjónarmiði blaðamannsins éftir Karl Isfeld. Um framtíð Evrópu eftir Elanor Kittredge. Helgi magri (kvæði) eftir Ingólf Davíðsson mag. Skrælingar (athyglisverð rit- gerð) eftir Hreiðar Geirdal. Þá er snjöll smásaga. Grein um hlaupa- garpinn Gunder Hágg. Bókafregn- ir. Æfisögur merlrra samtíðar- manna með myndum o. fl. Heftið er mjög vandað að öllum frágangi. Tekið á móti flutningi í eft- irfarandi skip í dag: {„SVERRm“ til Vestmannaeyja. til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. til Fáskrúðsfjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvík, Djúpa- vogs og Hornafjarðar. Vegna takmarkaðs skipsrúms eru menn beðnir að senda ekki neinar stórsendingar í ofan- greind skip til Austfjarða- hafna, nema hafa áður fengið loforð um móttöku í vöru- geymsluhúsi voru. Þingstúka Reykjavíkur, fundur í kvöld kl. 8V2 í Góðtemplara- húsinu. Stigveiting. Kosning fulltrúa í húsráð. Erindi, E. B.: Frances Willard forseti Hvíta Bandsins. Slysðvarnadeildin Ingolfur. Frh. af 2. síðu ur um málið, en. síðan sam- þykkt eftirfarandi tillaga: „Fundurinn samþykkir að fela stjórn deildarinnar og gang ast fyrir stofnun björgunar- sveitar, er hafi nægilegan út- búnað. Framkvæmdir um málið séu í höndum stjórnar slysavd. „Ingólfur“, er vinni í samráði við stiórn Slysavarnafélags Is- lands.“ í þessu sambandi var og rætt um nauðsyn þess að hafa björg- unarbát hér í hænum og voru tvær efirfarandi tillögur sam- þykktar um það mál: „Fundurinn skorar á bæjar- stjórn Reykjavíkur að leggja fram úr bæjar- og hafnarSjóði þriðjung kostnaðai'verðs og eigi undir 20 þús. kr. til björgunar- háts og tilheyrandi, sem hafður sé í Reykjavík, gegn því að % hlutar komi annars staðar frá“ „Fundurinn samþykkir að fara þess á leit við stjórn Slysa- varnafélags íslands að hún sæki sem fyrst um lóð undir skýli fyr ir væntanlegan björgunarbát Slysavarnafélagsins og annan ibjörgunarútbúnað, á þeim stað sem heppilegastur kann að þykja við höfnina í Reykjavík.1 Vakið var máls á því að nauð- syn bæri til að aflétta því banni sem nú hvíldi á því að birtr veðurfregnir til skipa og minnst á síðasta ofviðrið í því sam- bandi. Var að lokum borin fram eftirfarandi tillaga um það mál sem var samþykkt: „Fundurinn skorar á alþingi og ríkisstjórn að beita sér af al- efli fyrir því, við stjórn setu- liðsins', að fá því framgengt að útvarpa megi á dulmáli, veður- fréttum til ísl. skipa og ver- stöðva. Bendir fundurinn á að líf og afboma sjómannastéttar- innar er stefnt í mikinn voða, með því að viðhalda því banni á birtingu veðurfrétta í útvarpi ■til fiskiskipa, sem verið hefir í gildi undanfarið.“ Nýjum félögum f jölgaði mjög mikið á árinu 1943 í slysavarna- deildinni „Ingólfi,“ enda lét stjórn deildarinnar gera sér- staka gangskör að því að afla nýrra meðííma. í sjóði deildar- nnar eru rúmlega 30 þúsund kpdnur og var samþyþkt að senda Slysavarnafélagi íslanrds um 24 þúsund krónur af því fé til ráðstafanna fyrir Slysavarna rnálin. Fundarstjóri var Árni Árnason kaupmaður og fundar- ritari Jón Oddgeir Jónsson. Mikil áhugi og eining ríkti á fundinum. Afnælishálíð Armaniis. Frh. af 2. síðu. Pjetursson, forstjóri, Kristinn Pjetursson, blikksmiður og Ás- geir G. Gunnlaugsson, kaupm. Gamlir Ármenningar og vel- unnarar félagsins gáfu félaginu 15.000 kr. í húsbyggingarsjóð, ásamt bók, Gullskinnu Ár- manns, og er ætlunin að safna í bókina með nafnaskriftum Utanfararfélagar Ármanns gáfu 5000 kr. í utanfarasjóð. Bjarni og Kristinn Péturssynir, synir Péturs Jónssonar, sem var einn aðalstofnandi félags- ins, gáfu 2000 kr. til kaupa á verðlaunagrip, til að keppa um í íslenzkri glímu inn- an félagsins. Ben. G. Waage afhenti 1000 króna gjöf til að stofna með íþróttabúningasjóð Ármanns. Ágúst Jóhannesson, fyrv. form. Ármanns gaf 1000 kr., er verja skal til að efla grísk-rómverska glímu innan félagsins. Frjálsíþróttamenn gáfu 1000 kr. í húsbygginga- Nýbygglng fiskiskipa. Frh. af 2. síðu. manns skattanefndar um það, hver hafi verið aðalatvinna umsækjanda síðustu tvö ár. Enn fremur skal fylgja skýrsla um stærð skipsins, íyrirhugaða vélategund og stærð og uþplýs- ingar um umsamið eða áætlað kostnaðarverð. Atvinnumálaráðherra veitir styrk eða vaxtalaust lán að fengnum tillögum Fiskifélags Islands. 4. gr. Þegar styrkur eða vaxtalaust lán er veitt, skulu að öðru jöfnu sitja fyrir útgerð- armenn, sjómenn, félög sjó- manna og útgerðarmanna, er stundað hafa utgerð eða fiski- veiðar sem aðalstarf, en 1 frem ur bæjar- eða sveite.rfélög, sem iáta smíða skip til arvinnu- auknihgar í bænum eða hrepps- félaginu. Yið ákvörðun um styrxvcitingu eða lánveitingu skal taka tiilit til eínahags um- •sækjancía. 5. gr. Upphæð styrks má ekki vera hærri en 75 000 kr. á skip, og má styrkurinn ekki nema meiru en 25% af byggingar- kostnaði skipsins. Lán verða aðeins veitt gegn 2. eða 3. veðrétti. Mega þau að viðbættum lánum með betri veðrétti ekki nema meiru en 85 % af byggingarkostnaði skips þó aldrei hærri en 100 þús. kr. Lánið sé vaxtalaust til 10—15 ára og greiðist með jöfnum af- borgunum. 6. gr. Sala á bát, sem styrk hefur hlotið eða vaxtalaust lán samkvæmt lögum þessum er ó- heimil nema atvinnumálaráðu- neytið hafi ritað samþykki sitt á afsalið og jafnframt ákveðið, hvort styrkurinn eða lánið eða hluti þar af skuli endurgreið- ast. Sé verðmæti báta, þegar sala fer fram, jafnmikið eða meira en kostnaðarverðið, skal end- urgreiða styrkinn að fullu. Að öðrum kosti skal endurgreiða mismuninn á verðmæti bátsins, miðað við verð þegar selt er, og þeirrar fjárhæðar, sem upp- haflega var fyrir bátinn goldin af eiganda sjálfum. Sé verð- mætið minna en upphaflega var fyrir bátipn goldið af eig- anda að frádreginni styrkupp- hæð, skal eigi krefjast endur- greiðslu á styrknum. Leita skal ráðherra tillagna Fiskifélags íslands um þessa framkvæmd. Nú óskar eigandi skips, er styrk eða lán hefur hlotið sam- kvæmt lögum þessum, að selja það, og skal þá hlutaðeigandi sveitarfélag hafa forkaupsrétt að skipinu að öðru jöfnu. Kvöð þessari skal þinglýsa. 7. gr. Nú er skipi, sem styrk- ur eða lán hefur verið veitt til samkvæmt lögum þessum, eigi haldið út til fiskveiða, eða skip- ið hefur verið tekið til annarra afnota meira en 6 mánuði, og getur þá atvinnumálaráðherra krafizt endurgreiðslu að fullu á styrk eða láni að fengnum tillögum Fiskifélags íslands og sjóð og skíðamenn 500 kr. í s&ma sjóð. Olíuverzlun íslands gaf Ármanni til fullrar eignar kappróðrarhorn íslands, sem var farandgripur, og Ármann hafði unnið 10 sinnum í röð. Var einnig skýrt frá því að Olíuverzlunin myndi gefa ann- an grip til keppni um í kapp- róðri, þegar tök væri á að efna til slíkrar keppni hér. Noregs- kvenfarar Ármanns gáfu út- skorinn pappíshníf, Ben. G. Waage gaf „Alþingishátíðina“, Víkingur gaf veggskjöld, en blóm og vasar bárust frá ÍR, KR, Ægi, Skíðafél. Rvíkur og ÍLl H. Muller. ÍR gaf einnig fjárhæð í húsbyggingarsjóð. Loks barst félaginu að gjöf ljóð frá Rannveigu Þorsteinsdóttur, sem heitir „Ármenningur“ með nýju lagi eftir Árna Björnsson, tónskáld. T Minn hjartkæri eiginmaður, Ásgrímur Sigfússou, framkvæmdastjóri, andaðist í fyrrinótt að heimili okkar, Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði. Ágústa Þórðardóttir. Þakka auðsýnda samúð við fráfall og minningarathöfn mannsins míns . | Quóna llr. Sigurðssonar^ sem fórst með b.v. Max Pemberton. F. h. ættingja og vina Jensína Jóhannesdóttir. sveitarstjórnar, þar sem skipið er skrásettt. 8. gr. Styrkur eða lán sam- kvæmt lögum þessum greiðist ekki fyrr en fiskibáturinn er fullbúinn og hefir verið skoð- aður af skipaskoðunarmönnum eða umboðsmönnum atvinnu- málaráðuneytisins. 9. gr. Þegar atvinnumálaráð- herra hefir lofað láni, skal' af- henda Fiskveiðasjóði íslands lánsf járhæðina, og sér hann um útgáfu skuldabréfa fyrir lán- inu og tekur við greiðslu af- borgana. Qerir Fiskveiðasjóður íslands atvinnumálaráðherra . árlega skil fyrir innheimtum afborg- unum, og^ skal fé þetta greitt til banka í sjóðinn. Störf þessi annast Fiskveiða- sjóður án sérstakrar þóknunar. 10. gr. Þeir, sem njóta styrks eða lána samkvæmt íögum þess um, skulu skyldir að láta reikn- ingaskrifstofu sjávarútvegsins í té reikninga yfir rekstur skip- anna í því forrni, er reikninga- skrifstofan ákveður.“ límabil ruddamenitskunnar. Frh. af 3. síðu. þátt í því, að gjörbreyta mati manna á mannslífinu. Óhætt mun að fullyrða, að fjöldamorðin í einræðisríkj- um nútímans veki ekki náhtlar nærri eins mikla at- hygh og morðið á Ferrer, hinum umkomulausa barna- kennara frá Katalóníu. Og hverjum dytti í hug, að nýtt Dreyfus-mál gæti komið til greina 'á vorum dögum? JAFNVEL Á SÍÐUSTU ÁRUM 19. aldarinnar er farið að bera á þeim skoðunum, sem áttu eftir að sýkja svo mik- inn hluta heimsins og skapa svo mikla bölvun. Það eru kenningar manna eins og Nietzsches og Sorels, sem skópu það andrúmsloft, sem þurfti til þess að stofna ó- aldarflokka Hitlers og Musso- linis, konungssinnaða fas- ista í Frakklandi eins og hina svonefndu „camelots du roi“ og falangista Francos. ÞÓ ER TIL ÝMISLEGT ÞAÐ, víða um heim, sem bregður svolítilli birtu yfir þessa óhugnanlegu mynd. Þegar Mussolini fann ástæðu til að ráðast á saklausa blökku- menn Abyssiníu 1935, reyndu þeir Samuel Hoare í Frakk- landi og Pierre Laval í Frakklandi að efna til sví- virðilegra hrossakaupa við hinn ítalska stórbófa um framtíð sjálfstæðs ríkis, sem auk þess var meðlimur í þ j óðabandalaginu. Almenn- ingur komst á snoðir um þessar skuggalegu fyrirætl- anir og Samuel Hoare varð að láta af embætti vegna al- menningsálitsins. ÞAÐ, SEM HÉR HEFIR verið sagt, á ekki við um öll lönd Evrópu sem betur fer. í sumum löndum, einkum í smáríkjum Vestur- og Norð- ur-Evrópu, hafa orðið stórstígar framfarir í mannúðar- og menningarmál um og hvergi var réttar- öryggi almennings meira en þar. Og það var engöngu vegna þess, að þar hafði tek- izt að varveita lýðræðið gegn tilræði hinna skugga- legu flugumanna, sem höfðu látið ,,brútaliserazt“ af sýktum aldaranda. Holland undir stjórn Colijns, Belgía undir stjórn van Zeelands, Svíþjóð undir stjórn Hans- sons, Danmörk Staunings og Noregur Nygaardsvolds, allt voru þetta ríki, sem gátu verið stórveldum heimsins fagurt fordæmi um heiðar- leg samskipti í stjórnmálum og framfarir á sviði menn- ingar og vísinda. Nýtt kvennablað, 1. tbl. þessa árgangs er nýkom- ið. Efni: Minningarorð um fallna sjómenn. „Hjúkrunarkonur og ljósmæður í sveitinni“, eftir Guð- rúnu Stefánsdóttur. „Uppruni Nýja testamentsins“ eftir Geir- þrúði Bernhöft, stud. theol. með mynd. „Frú Jakobína Johnson skáldlcona sextug“, með mynd af skáldkonunni, eftir Gúðrúnu J. Erlings. „Félagslegt öryggi“, eftir Maríu J. Knudsen. „Ég hlusta á söng þinn svanur“, kvæði eftir Ingveldi Einarsdóttur. „Hillingar‘% ' smásaga eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur, með mynd. Auk þessa er í rit- inu mikið af smælki og allskonar fróðleik. í mörgum litum. Unnur fborni Grettisgötu og Barónsstígs). ÚfbreiSið Albvðublaðið. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.