Alþýðublaðið - 12.03.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.03.1944, Blaðsíða 4
« Simnudagur 12. naarz l§4Mt ftLPT5USLA9«P .ibó§ul)löM5 Otgefandl: AlþýSuflokkurinn. I Guðmundur G. Hagalin: Kirkjan á sandinum Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýSuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. j Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. j Verð í lausasölu 40 aura. | ) Alþýðuprentsmiðj an h.l frð pingi til Ijéler- athvæðaireiðsÍB. AL-ÞINGI hefir nú lokið ístörfum í hráð og verið frestað til 10. júní. Það hefir gert örlagaríkari samþykktir fyrir framtíð þjóð- arinnar ,en nokkurt þing á síð- ari öldum. Það hefir afgreitt þingsályktun um sambandsslit við Danmörku, sem ísland hef- ir verið stjórnarfarslega tengt síðan seint á fjórtándu öld. Og það hefir samþykkt stjórnar- skrá fyrir fyrirhugað lýðveldi á íslandi að fullnuðum sambands slitum. • * ■ •i Báðar þessar örlagaríku sam- þykktir alþingis þurfa þó stað- festingar þjóðarinnar við al- menna og leynilega atkvæða- ■greiðslu til þess að fá gildi, og hefir þingið ákveðið, að sú þjóð aratkvæðagreiðsla skuli fara fram 20.—23. maí En að henni lokinni þarf alþingi að koma saman á ný til þess að taka á- ■kvörðun um, hvenær samþykkt in um sambandsslitin og hve- nær , lýðveldisstjórnarskráin skuli ganga í gildi. Og það er að sjálfsögðu með það fyrir aug- um, sem ákveðið hefir verið, að alþingi skuli koma saman’á ný 10. júní. Nú, þegar þingið hefir þann- ig búið skilnaðarmálið og lýð- veldisstjórnalijskránia í hendur þjóðarinnar til staðfestingar við almenna atkvæðagreiðslu, verð- <ur að segja það, að gifLusamleg- ar hefir tekizt um afgreiðslu þessa örlagaríka, tvíþætta máls á þingi, en á horfðist um skeið. Veruleg ástæða var lengi vel til að óttast, að málið yrði af- greitt með þeim hætti, sem sundra myndi þjóðinni og hún hafa varanlega vansæmd af. Mikill meirihluti þingsins virt- ist vera einráðinn í því, að knýja sambandsslitin fram strax á þessum vetri í berhöggi við alþjóðarétt og gerðan milli- ríkjasamning. Og samtímis var af ofurkappi unnið að því, að •fá það ákveðið löngu fyrir fram í lýðveldisstjórnarskránni sjálfri, hvenær hún skyldi taka gildi, hvernig svo sem ástatt yrði í umheiminum, þar á með- al hjá þeirri þjóð, sem við er- um að skilja við, þann dag. Lítill efi er á því, að slík af- greiðsla hefði vakið megna ó- ánægju venulegs hluta þjóðar- innar og orðið okkur til van- sæmdar erlendis. En því betur tókst að afstýra slíkri meðferð análsins og ná samkomulagi um það á þingi, að þjóðaratkvæða- greiðslu um sambandsslitin skyldi frestað þar til á lögleg- um tíma, samkvæmt uppsagn- arákvæðum sambandslagasátt- análans, og að gildistökudagur lýðveldisstjórnarskrárinnar skyldi heldur ekki ákveðinn fyrr en að aflokinni þjóðarat- Íkvæðagreiðslu um hana. Með þessu viturlega sam- komulagi tókst að tryggja full- komna einingu um afgreiðslu þingsályktunartillögunnar um sambandsslitin og lýðveldis- stjórnarskrárinnar á alþingi. Elínborg Lárusdóttir: Strandarkirkja. Þorst. M. Jónsson, Akureyri 1943. ELÍNBORG Lárusdóttir er dug legur og mikilyirkur rit- höfundur. Hún hóf ritstörf seinna en algengast er, og ég var einn af þeim, sem hugsaði svo sem: Bara hún sé nú ekki orðin það mótuð í skóla lífsins, þessi kona og móðir, sem hefir verið prestsfrú í sveit og er húsfreyja á heimili í höfuð- staðnum, þar sem margir koma og margt er að sýsla, að hún sé ekki ómóttækileg fyrir hið ótal marga og margvíslega, sem menn þurfa að læra til þess að geta gengið sæmilega frá skáld- riti, jafnvel þó að þeim sé gefin skáldgáfan. Ja, gat ekki meira að segja hUgsazt, að þessi kona teldi sig ekki þurfa að læra neitt verulegt til þess að geta skrifað góða bók? En raunin hefir orðið sú, að Elínborg Lárusdóttir hefir mik- ið lært, síðan hún byrjaði að fást við ritstörf, og ég hygg, að til lengdar geti það orðið þeim Andréssonum og ciðrum brennumönnum dýrkeypt sem bókmenntadómurum, að freisía að rýja hana öllum listamanns- hróðri, ekki sízt þegar þeir þá líka hefja á bekk. með góð- skáldum manntetrið, sem ekki hefir enn þá komizt lengra en að kvistunum í altari Jistar- innar, og hossa á handlegg sér verndarenglum móður :j o ks þjóðernisofstækis, samtengdu væmninni og beinlínis viðbjóðs legri tilbeiðslu hálfasiatisks her- veídis, verndarenglum, sem að formi til eru líkari afskræmum, sem handlaginn sjúklingur á óró legu deildinni á Kleppi hnoðar í einu kastinu, heldur en lista- smíð fullvita og háttlofais myndmeistara! Mér fannst ekki mikið til um fyrstu bók frú Elínborgar Lárusdóttur, Sögur. Raunar var frásögnin liðleg —- jú, og það var svo sem auðséð, að petta hafði skrifað velþenkjandi manneskja, já, góð og guðelsk- andi, eins og það var kallað hér áður. En ósköp var þetta veiga- lítið tilþrifasmátt, óverulegt, Svo kom Anna frá Heiðarkrti, og hana var ekki vel að marka, fannst mér. Hún bar raunar vott um litla kunnáttu í fræð- unum, svo að það spáði nú ekki góðu um framtíðina, en hinn byrjandi höfundur átti sér nokkra afsökun á því, hversu áhrifalaus og lítilvæg bókin var sem skáldrit. Frú Elínborg hafði sem sé orðið fyrir því óláni, sem margan byrjandi hefir hent, að sýna okkur sem harm- leik ólánleg afdrif persónu, sem frá upphafi vega var mjög svo ómerkileg. Frúin hafði ætl- að sér að sýna okkur, hvernig það gæti hæglega orðið svo í hinni spilltu veröld, að hvit og gómtöm hveitikaka sakleysis, hreinleika og fegurðar, bökuð í rauðu smjöri ástarin^Éf ýsS'6^ hreinasta englliK&Sf^Tfyrlinga- Hvorttveggja var samþykkt af þingheimi í einu hljóði. * Það er heldur ekki efamál að samkomulagið á þingi um skiln- aðarmálið hefir vakið almenn- an fögnuð meðal þjóðarinnar, sem vill geta staðið einhuga og óskipt á slíkri örlagastundu; enda má ótvírætt gera sér von- ir um það, að nú leggist allir á eitt til þess, að þjóðaratkvæða- greiðslan í vor verði sem mátt- ugastur vitnisburður um sjálf- stæðisvilja hennar. Samkvæmt uppsagnarákvæð- j um sambandslagasáttmálans 1 fæða; lenti í horngrýtis hund- ■unum. En svo hafði illa til tek- izt, að frúin hafði í hreinasta ógáti gripið bankabyggs- og rúgköku ístöðuleysis og æsilegs nautnaþorsta, raunar sáldraða hveitikornum æskuþokkans og afdalahreinleikans, en bakaða í svínafeiti lostans, og slík kaka var aldrei annað en hundakex frá byrjun, svo að ekki gat talizt nema náttúr- legt, þó að í hundana lenti hún. . . . En í þriðju bókinni, smásagnasafninu Gróðri, var þegar orðin mikil framför. Þarna var ljós vottu.r aukinn- ar kunnáttu í sjálfu smíði sagn- anna, rneiri stílleikni, yfirleitt fastari tök. Og í sögu þeirri, sem er samnefnd bókinni, má greina hina verðandi skáld- konu, sama svip og mótar það bezta í Förumönnum og nú Strandarkirkju. Förumenn eru þrjú bindi, og um þau skrifaði ég alllangt mál og ýtarlegt í Skírni árið 1941, sagði þar kost og löst, svo sem ég kunni bezt. í Förumönnum eru, víða skáldleg tilþrif í mótun per- sóna, í atburðalýsingum og í stíl, og eru þeir merkasta rit skáldkonunnar annað en Strand arkirkja. Það er alsiða hér á landi enn þann dag í dag, að fólk heiti á menn eða stofnanir, lofi að gefa þeim þessa eða hina upphæð, eða þetta eða hitt verðmæti, ef því verði að ósk sinni, og er einkum heitið á snauða menn eða sjúka ■— og á líknarfélög eða kirkjur. í kaþólskum lönd- um er heitið á helga menn og kirkjur vígðar þeim, og svo var þetta einnig hér á landi i kaþólskum sið. Þá hafa alltaf verið fleiri og færri staðir, þar sem menn hafa talið sig fá — fyrir . tilstilli æðri máttarvalda — bænheyrslu — og þá einkum meinabætur, ef beðið væri heitt og innilega. Kunnastur slíkra staða hér í álfunni var fyrir styrjöldina smábærinn franski í Pýreneafjöllum, Lourdes, og geta menn lesið um undrin, sem þar gerðust, í prýðilega skipu- legri og vel skrifaðri grein eftir prófessor Guðbrand Jónsson. Greinin er í bók hans: Innan um grafir dauðra. Hér á landi voru fyrrum nokkrir staðir, þar sem menn gátu vænt sér lækn- ingar fyrir tilverknað helgra manna, og svo var það enn í æsku minni, að gamlir menn trúðu því, að” vatn úr lindum, sem Guðmundur biskup góði hefði vígt, hefði styrkjandi og heilsubætandi áhrif, og gömul kona sagði mér, að sá, er bæri á sér á ferðalagi pela með slíku vatni og dreypti í það við og við, gæti verið öruggur fvrir draugum, skrímslum, loftönd- um — og jafnvel snjóflóðum og grjóthruni af hömrum ofan, og gaf hún piér fjólublátt glas tií þessarar notkunar, því að svo vildi til, að á leið þeirri, sem ég fór að fé á vorin, þegar allt af mátti búast við ofanfalli, var uppsprettulind, sem hinn góði þurfa þrír fjórðu allra kosn- ingabærra manna og kvenna í landinu að taka þátt í þjóðarat- kvæðagreiðslunni og þrír fjórðu allra greiddra atkvæða að vera fylgjandi sambandsslit- um til þess að þau séu lögleg. Sumir hafa óttazt, að erfitt yrði að fullnægja svo ströngum upp sagnarákvæðum. En það er á- reiðanlega ástæðulaust, síðan samkomulag náðist um málið á þeim grundvelli, sem öll þjóðin veit að fullnægir kröfum ótví- ræðs réttar. Það mun koma í | Ijós við þjóðaratkvæðagreiðsl- S una í vor. Guðmundur biskup hafði vígt. Samt bað gamla konan mig að með varygð, því að guð og hans englar og útvaldir hjálpuðu ekki öðrum en þeim, sem vildu hjálpa sér sjálfir. Nú hygg ég, að trúin á vígðar lindir sé að mestu horfin. En hús eitt er ennþá við lýði á landi hér, sem menn hafa bundið og binda enn við meira traust til úrbóta á margs konar vanda en önnur hús eða aðra staði. Það er Strandarkirkja í Selvogi, og veit ég mörg dæmi þess, að dýr- lingar þeir, sem hún er helguð, verði við, þegar á þá eða kirkju þeirra er heitið. Um þessa kirkju og það fólk, sem henni hefir staðið næst, Selvogsbúa, hefir svo frú Elínborg skrifað hina nýjustu skáldsögu sína, bók, sem er 370 blaðsíður, vönd- uð að prentun og pappír og fá- anleg í snotru bandi. Sagan hefst á stuttri lýsingu á landgæðum Selvogs, eins og þau voru endur fyrir löngu, og er henni þannig fyrir komið, að hún verkar ekki eins og for- máli, leiðinlegur og bókinni lítt samfelldur. í Selvogi er í þann tíma, sem sagan hefst, gróður mikill, síbreiða af skógi og grasi, og mjög gott undir bú. Þarna eru mikil hlunnindi, sil- ungsveiði, eggja- og dúntekja, selveiði, ærinn trjáreki og gnægð fiskjar fyrir landi. Sel- BLÖÐIN hafa oft minnzt á nauðsyn þess, að tryggt væri yfir þjóðminjar og ýmis listaverk landsins, þó að lítið hafi enn orðið úr framkvæmd- ’ um. Síðast í gær gerir Guð- mundur Einarsson frá Miðdal, formaður félags íslenzkra mynd listarmanna þetta mál að um- talsefni í athyglisverðri grein í Tímanum. Ilann segir: „Ýmsir mætir menn hafa á síð- ari árum í ræðum og ritum hreyft því, hversu aðkallandi sé að reisa my ndlistasaf nhús. Mál þetta hefir fengið furðu- lega daufar undirtektir, beinlínis verið þagað í hel. Fyrir um 20 árum síðan, er háborgar-hugmynd in var rædd sem mest, þá þótti sjálfsagt að ætla safnhúsi fyrir máiverk, stað við sunnanvert Skólavörðuholt, við hhð Hnit- bjarga. Var það vel til fallið og eðlilegt, en svo hefir nú skipazt, að lóð sú hefur verið mjókkuð svo með byggingum við Freyjugötu, að varla eru tiltök að byggja hæfilegt safnhús þarna. Til mála hefir komið að byggja yfir forngripasafnið um leið, og væri það að ýmsu leyti eðlileg ráðstöfun. Skipulagsnefnd borgarinnar hef ir nú til umsagnar beiðni um hæfilega lóð fyrir slíkt hús frá þjóðminjaverðinum, Matthíasi Þórðarsyni, og Félagi íslenzkra myndlistarmanna. Efast höfundur þessarar greinar eigi um, að hinn rétti staður verði fundinn rniög. bráðlega. Eins er vert að geta þess, að listvinur einn hér í borginni hefir gefið 15 000 krónur til verðlauna- samkeppni um teikningar að slíku safnhúsi. Því verður ekki mótmælt, að heppilegt sé, að fé væri fyrir hendi, er lóð og hæfilegir upp- drættir lægju fyrir, og væri eigi ofrausn, þótt jafnhliða stofnun Auglýsingar, sem biríast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 aS kvöldl. vogsbúum er aðeins vant þess, sem á að tryggja þeim andlega afkomu: Þá vantar prest og kirkju, og margur verður að leggja á djúpið mikla, án þess að híjóta aflausn og blessun hins andlega valds. Þá er sagt frá skipi í sjávar- háska úti íyrir Selvogi, og sá, er fyrir því ræður, er ríkur höfðingi. Heitir hann -að reisa kirkju veglega og að öllu sem bezt búna, þrem dýrlingum til vegsemdar, ef skipshöfnin bjarg ist úr háskanum. Þá sjá skip- verjar sýn, ljósblik furðulegt, og í því getur að líta súlur gagnsæjar, en kirkja rís á milli þeirra, mikil og fögur. Svo lægir vind og sjó, og. hvít vera vísar sjófarendum vegínn til öruggr- ar landtöku. Skipstjóri lætur- Frh. af 6. síðu. lýðveldis íslendinga, yrði fortíðar landsins og framtíðar minnzt með- því að leggja ríflega upphæð til slíkrar byggingar. Það rná deila um, hvort tími sé til þess kominn að reisa myndlista safnhús, en eigi um hitt, að reisa verði hús fyrir þjóðminjasafnið. Yrði hins vegar reist slík bygging: við hæfi framtíðarinnar, myndi verða nægjanlegt rúm fyrir mynd listasafnið í þeim hluta bygging- arinnar, sem þjóðminjasafnið' þyrfti ekki að nota fyrst um sinn. — Síðar mætti svo aðskilja söfnin. og byggja nýtt hús fyrir málverka safn ríkisins.“ Síðar í greininni segir Guð- mundur frá Miðdal: „Mörgum listamönnum hefir- verið hjálpað til að byggja vinnu- stofur. Það var nauðsynlegt. En listin verður framandi og útlæg, nema hægt sé að njóta hennar £ hæfilegu umhverfi. Það er í því sambandi nærtækt dæmi, er íbúar höfuðborgarinnar hafa átt kost á að sannprófa nú nýlega. Mesta einkasafn, sem til er á íslandi, var nú til sýnis í skála mynd- listamanna, alls hátt á annað hundrað listaverk. Markús ívars- son vélsmiðjueiganc^i varði öllu fé, er hann mátti, til kaupa á málverkum. Alla sína starfsömú ævi hafði hann glöggt auga með: því, er gerðist 1 heimi listarinnar, heimsótti listamenn, styrkti þá með ráðum og dáð — var þeim sem faðir, góður faðir. Hið mikla safn hans var dreift víðsvegar, og eigi sá hann þann draum rætast, að safnið kæmist undir eitt þak. Þegar maður nú ath'ugar þann skerf, er einn maður hefir lagt til listarinnar, vaknar sú spurning, hvort lansthnenn allir séu eigi þess umkomnir að reisa safnhús og veita sér aðstöðu til þess” að skoða listaverk. Hefir þjóðin at- Frh á 7 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.