Alþýðublaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 4
" aiJhTOUBLAPlO lAUgardagnr 25. majra 1944.. * Otgeíandl: AlþýSuflokknrinn. Ritstjóri: Stefán Pétnrsson. Ritstjóm og afgreiðsla i Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Bimar ritstjórnar: 4901 og 4902. Simar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð i lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.t ðrygglð ð sjðnnm og blað striðsgróðans. Þáttur morgunblaðs- INS í þeim alvarlegu um- ræðum, sem nú um nokkurt skeið hafa farið fram um öryggi sjómanna og sjófarenda hér við land í samhandi við rannsókn 'Þormóðsslyssins, mun lengi í sninnum hafður. Mánuðum saman lét Morgun- blaðið það óátalið, að Einar Arnórsson dómsmálaráðherra hélt skýrslu sjódóms um rann- sókn Þormóðsslyssins leyndri fyrir almenningi, þótt önnur blöð krefðust þess, að hún yrði birt. Og þegar dómsmálaráð- herrann birti útdrátt sinn úr skýrslunni og það vitnaðizt, að í honum var ekki aðeins ýmsu „vikið“ þannig „við“, að veiga- mikil atriði hennar voru bein- línis rangfærð, heldur og að niðurstöðum sjódómsins, sem .vitanlega skiftu langmestu máli, var alveg sleppt, hafði Morgunblaðið ekkert við það að athuga. Og þegar dómsmála- náðherrann varð loksins, fyrir frumkvæði tveggja alþingis- manna, Finns Jónssonar og Ey- steins Jónssonar, til þess knú- inn, að birta skýrsluna í heild, og öllum varð Ijóst, hve langt Þormóður hafði verið frá því, að fullnægja settum reglum um haffæri skipa og hve alvarleg- ar misfellur höfðu verið á skip- eftirlitinu með honum, lét Morgunblaðið sig hafa það, að stinga skýrslu sjódómsins al- gerlega undir stól, þótt öll önnur blöð birtu hana! * Fátt hefir þó vakið menn til alvarlegri umhugsunar um það, hve ábótavant öryggi sjómanna og sjófarenda hér við land er enn, þrátt fyrir margháttaða löggjöf um það, en einmitt þessi skýrsla sjódóms um rann- sókn Þormóðsslyssins. Og öll- um heiðarlegum og hugsandi mönnum kemur saman um, að ásigkomulag skipastólsins sé orðið slíkt, meðal annars fyrir ýmsar varhugaverðar breyting- ar á skipunum, að brýna nauð- syn beri til að herða skipaeft- irlitið verulega, ef áframhald eigi ekki að verða á hinum tíðu og hörmulegu sjóslysum í seinni tíð. En Morgunblaðið er ekki í hópi þeirra, sem vilja horfast í augu við þennan sannleika. Það kallar hin alvarlegu skrif, sem undanfarið hafa birzt um öryggið á sjónum, ,,sorpskrif“, og telur að þau séu fram komin í þeim einum tilgangi að sverta einstaka menn í stétt útgerð- armanna. En þeir hafi alltaf gert það, sem í þeirra valdi stóð til að tryggja líf og öryggi sjómannanna. Ef einhverju sé ábótavant í því efni, þá sé það skattalögunum að kenna, sem rýi útgerðarmenn inn að skyrt- unni og geri þeim ómögulegt að endurnýja skipastólinn. Og þeim mönnum, sem undanfarið hafa verið að skrifa um öryggis málin á sjónum sé nær, að beita sér fyrir endurnýjun skipa stólsins með því að lækka skatt ana, sem á útgerðinni hvíli, Stefán J6b. Stefánsson: Samúðaryfirlýslng alpingls tii hinna Norðnrlandapjóðanna. .... 4 i háska hvenær sem er. Efthr því, sem ég þekki til norrænœ þjóðanna, þar með talinna í»* lendinga, hafa þær mjög sterka frelsisþrá, og allar hafa þær sýnt, að þær vilja mikið til frela isins vinna og til varðveizlu. þess. Það hefur verið mjög mis- munandi verð, sem þær hafa þurft fyrir það að greiða, e». hugurinn er samur hjá þeim öll- Ræða flntt á alþingi við umræðurnar um hana. ÞAÐ hafa orðið nokkrar leiðinlegar blaðadeilur eftir á um bróðurkveðju þá, sem alþingi sendi hinum Norð- urlandaþjóðunum fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar, rétt áð- ur en því var frestað, og áttu kommúnistar upptök að þess- um deilum, eins og einnig að þeim ósmekklega ágreiningi, sem á síðustu stundu var gerður um þessa yfirlýsingu al- þingis innan þingsalanna. Kommúnistar, sem þó höfðu verið með í að flytja þingsályktnuartillöguna um bróðurkveðju alþingis, stofnuðu til þessa ágreinings með breytingartillögu þess efnis, að gert yrði þannig upp á milli frændþjóða okkar í yfirlýsingunni, að Dömun og Norðmönnum yrði sérstaklega óskað sigurs í frelsisbaráttu þeirra, án þess að minnzt yrði á sjálfstæðis- baráttu Finna eða þátt Svía í vöm og frelsisbaráttu allra þessarra þriggja þjóða. Hin ósmekklega breytingartillaga kommúnista var að vísu felld; en þeir hafa síðan í blaði sínu haldið áfram að ala á þeim ágreiningi, sem til var stofnað með henni. Alþýðublaðiriu þykir því rétt, að birta í dag orðrétt þá ræðu, sem Stefán Jóh. Stefánsson flutti fyrir hönd Alþýðuflokksins við um- ræðurnar um yfirlýsinguna á alþingi. Gæti hún máske orð- ið ýmsum vísbending rnn það, hverjir að bróðurkveðju þess stóðu af heilindum og hverjir ekki. G vil fyrst og fremst geta þess, að ég tel það mjög vel til fundið fyrir margra hluta sakir, að alþingi íslend- inga gefi nú af sinni hálfu yf- irlýsingu um ákveðna samúð sina með hinum Norðurlanda- þjóðunum og lýsi yfir vilja sínum um náið samstarf við þær eftir styrjöldina, þegar samgöngur takast af nýju. Þetta á að koma fram einmitt nú. Við höfum verið í nokkur ár sviptir hinum sterku sam- böndum sem milli voru, en sá tími hefði sízt átt að verða til þess að þau gleymdust. Þegar rás viðburðanna hefur kastað okkur út úr einangruninni, finnst mér eðlilegt, að við myndum þeim mun betur eft- ir tengslum, sem við áttum áð- ur við vinaþjóðir, og sýndum vilja til að endurnýja þau. Þar að auki er það mín skoðun sér- staklega, að það geti horft til mikils menningarauka og ör- yggis okkar sjálfstæði, ef við höfum sem mest og bezt sam- skipti við hinar Norðurlanda- þjóðirnar; og þegar við undir- búum algeran skilnað við eitt Norðurlandaríkið, finnst mér næsta nauðsynlegt, að sá at- burður yrði síður en svo til að fjarlægja okkur öðrum Norð- urlandaþjóðum. Af þessum ástæðum og þeim, sem fram voru bornar af flutn- ingsmönnum, tel ég tímabært og sjálfsagt að tillagan nái ein- róma samþykki íslendinga. Um breytingartillögurnar, sem fyrir liggja, skal ég ekki vera margorður. Ég tel hvorki heppilegt né eðlilegt, að verið sé að magna upp mismunandi skoðanir, sem menn hafa á mis- munandi athöfnum og mér liggur við að segja örlögum einstakra þjóða. Við eigum ekki að leggja okkar sérstaka mat á þá atburði, einmitt af því, að kunnugt er þar um skoðana- mun innan alþingis. Þess vegna virðist mér yfirlýsingin eiga að ná til Norðurlandaþjóðanna allra, án þess að farið sé að að ýfa upp nokkurn skoðana- mun á framferði einstakra þjóða fyrr og síðar. Ég og marg ir þingmenn, sem hafa ekki séð ástæðu til að nefna í yfirlýs- heldur en að vera með „dylgj- ur og róg“, éins og það orðar það, um skipaeftirlitið og ein- staka útgerðarmenn. Þetta er allt og sumt, sem Morgunblaðið hefir haft um ör- yggismálin á sjónum að segja í sambandi við hin hörmulegu sjóslys: Það á að breyta skatta- lögunum til þess, að útgerðar- menn geti grætt meira! * En það vill nú svo neyðarléga til, að þessi skattalög, sem Morgunblaðið telur ein eiga sökina á öryggisleysinu á sjón- um, eru ekki sett af neinum öðrum en einmitt formanni Sjálfstæðisflokksins, Ólafi Thors, meðan hann var forsætis ráðherra árið 1942, og fjármála ráðherra hans, Jakob Möller. Þegar skattafrumvarp þeirra var lagt fyrir þingið það ár, var því yfir lýst, að það væri gert eftir samkomulagi við Fram- sóknarflokkinn, og fyrir þess- um tveimur flokkum fengust engar breytingar á því gerðar í þinginu. Þannig var það fellt af Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum í efri deild, þegar annar fulltrúi Al- ingunni tvær tilteknar Norður- landaþjóðir, höfum e. t. v. engu minni samúð með þeim þjóð- um, en þeir, sem berjast nú fyrir að fá nöfn þeirra tekin sérstaklega í tillöguna. Ég er þeirrar skoðunar, að allar Norðurlandaþjóðirnar heyi nú frelsisbaráttu, sem geti orð- ið örlagarík. Ég á ekki við það, að íslendingar heyi nú frelsis- baráttu við neina aðra Norður- landaþjóð, svo að við þurfum til þess á miklum kröftum að halda. En ef lega smáþjóðar er sú, að stórveldi sjái ástæðu til, með réttu eða af ímyndun, að telja sér land hennar mikilvægt á margan hátt, eða þau freist- ist þar til íhlutunar, er aðstaða smáþjóðarinhar mjög vanda- söm, og getur varla hjá þvi far- ið, að mjög reyni á þrek henn- ar á ýmsum sviðum. Þrjár Norðurlandaþjóðarina standa nú í styrjaldarógnum, og geld- ur hver þeirra um sig mikið þýðuflokksins þar, Erlendur Þorsteinsson, bar fram breyt- ingartillögu þess efnis, að hið skattfrjálsa framlag til ný- byggingarsjóðs yrði hækkað úr 50 upp í 70% af öllu því fé, sem í varasjóð væri lagt! Slíkur var áhugi Morgun- blaðsliðsins fyrir endurnýjun skipastólsins í þá tíð. Og það var sannarlega heldur ekki að sjá, að hann hefði vaxið neitt, þeg- ar Morgunblaðsliðið tók hönd- um saman við Framsóknarflokk inn nokkru fyrir nýjár í vetur til þess að hindra að tillaga Al- þýðuflokksins um níu og hálfr- ar milljón króna framlag úr ríkissjóði til nýbyggingar fiskiskipa næði fram að ganga! * Þannig er allt á eina bókina lært fyrir Morgunblaðinu í um- ræðunum um öryggismálin á sjónum. Það hefir ekkert haft til þeirra að leggja annað en þögn skeytingarleysisins eða það, sem þrengstu stundarhags- munir nokkurra auðugra að- standenda þess hafa blásið því í brjóst. Það væri ekki ólíklegt, að sjómennirnir myndu ein- hvern tíma minnast slíkrar framkomu þess í framtíðinni. afhroð, að sumu leyti óbætan- legti Þó að Svíþjóð standi ut- an við, leggur það ríki þung- ar byrðar á herðar þjóðinni til að vera viðbúið aðsteðjandi at- burðum, sem geta stofnað því AÐ hefir í seinni tíð verið j margra draumur, að ís- land gæti orðið ferðamanna- land eins og Noregur og Sviss. Og vissulega vantar ekki nátt- úrufegurðina til þess. En það þarf fleira. Vísir minnist á þetta mál í aðalritstjórnar- grein sinni i gær. Þar segir meðal annars: „Viðurkenna verður að. flestar framkvæmdir hér á landi, þótt stórar séu á okkar mælikvarða, eru af vanefnum gerðar og ekki hvað sízt þær, sem stærstar eru. Þó virðist einnig, sem oft séu aur— amir sparaðir, en krónunni kast- að. Það borgar sig yfirleitt ekki að kaupa ódýrt „skítti“, þegar unnt er að fá gæðavöru fyrir tiltölu- lega litlu hærra verð. Slíkt verð- ur að litlu gagni og vafasamri á- nægju er frá líður. Gildir þetta jafnt um viðskipti einstaklinga og opinberra aðila. Flest röskun á lífsþægindum almennings, sem við höfum daglega reynslu fyrir og dæmin fyrir augum, sprettur af því einu, að ekki hefir í upphafi verið vandað svo til opinberra framkvæmda sem skyldi, — ódýrt og ef til vill lélegt efni keypt og verkinu að öðru leyti hagað á þann veg að framkvæmd þess yrði sem einföldust og ódýrust, en kæmi þó að sem skjótustum not- um. Munu fá opinber fyrirtæki standast fullan satnanburð við sambærileg fyrirtæki í öðrum löndum, sem vandað hefir verið til og ætluð eru til frambúðar í al- mennings þágu. Einnig verður að viðurkenna að við eigum yfirleitt langt í land til um. Ég held því, að tillaga bossi„ sem við þrír höfum flutt, hv. 1. þm. Reykvíkinga, hv. þrn. Strandamanna og ég, og hefur verið samin af skilnaðarnefndr tákni vel þann hug, sem þorri íslendinga ber til Norðurlanda- þjóðanna í frelsisbaráttu þeirra. Þær eiga ekki allar í stríði við hið sama, enda ráða því ekki sjálfar, hvemig sú ba-rátta er hafin, en það er í hverju landi um sig barátta, sem verður af heyjast. Við íslendingav, sem kosið hefðum að hafa engin af- skipti af styrjöldinni, þar sem við fáum engu um úrslit ráð- ið, ættum að hafa næma til- finningu fyrir þeim fórnum„. fram í stríði, sem þær hafa lent í nauðugar. Ég mun ekki ræða einstaka atburði, sem á Norðurlöndum. hafa gerzt þessi ár, þótt til þess hafi gefizt nokkurt tiiefni. í raim og veru var samkomulag um þessa þingsályktunartillögu í skilnaðarnefnd, og sá flokk- ur, sem nú berst fyrir að breyta henni, átti kost á að starfa að samningu hennar eins og aðrir, þótt það sé rétt hjá hv. 2. þm. Reykvíkinga, að hann vildi hafa á henni annað orðalag en varð. Ég tel, hvort sem brtt. á þskj. 197 verður samþykkt eða ekki, að þingsályktunartillagan fell það í sér, sem segja þarf, eu breytingartillögurnar, sem úr samkomulagi geta dregið og hindrað, að þingsályktunartil- lagan fái einróma fylgi, eru skaðlegar. j þess að lifa fullkomnu menningar- lífi, þótt skrimt sé og allt komist af. Gatnagerð og vega er ófuílkom- iri, gistihús sárafá frambærileg og lítið um þau lífsþægindi, sem með öðrum auðugri þjóðum tíðkast. Menn ræða um að ísland muni veirða ferðamannaland, og kaom- svo að reynast, en það verða engir aukvisar, sem sækja landið heim, hafi það ekki upp á betri aðbúð að bjóða en nú er um að ræða. Þeir, sem eftir þægindum óska koma hingað ekki, en hinir sem vilja þreyta kraftana við óblíða náttúru og lítil lífsþægindi geta átt hér vísan samastað. íslending- ar sætta sig vel við margt það, sem aðrir una ekki. Skal ekki um það rætt hvort matið sé réttara eða heilblrigðara, en við verðum að horfast í augu við staðreyndirnar og taka lífið eins og það er. Þjóð- in þarf að læra miklu meira á flestum sviðum, en hún hefir erm þá gert, og henni mun reynast miklu auðveldara að bæta við það,. sem fengizt hefir, en að byggja í upphafi frá grunni, svo sem gert hefir verið. Það væri vanþakklæti við fortíðina og vanmat á afrekum síðustu kynslóða, ef þeirra verk væru að engu þökkuð, en svo er guði fyrir að þakka, að við get- um bætt þar við, sem þær hafa frá horfið og er það ekki einvörð- ungu rétt, heldur beinlínis skylt. Kyrrstaða á ekkí að verða hlut- skipti þeirrar þjóðar, sem þarf að byggja upp land sit, og reynslaa mun kenna henni að velja og. hafna. íslandi er ekkert of gott,. (Frh. á 6. síSu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.