Alþýðublaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 8
AI.3TÐUBLMPI* Lavguátgn 25. «un 1944. 9R V N D A - SAO A ÞEGAR þýzka flugvélin komst í skotmál hækkaði Lelicopter- ílugvélin skyndilega flugið. DAGUR: „Þarna fór hún! Það tókst! ITJARNAKBÍOBS NVJA Bl» HMU BfÚ (Gene^Jf von Döbelni. Sænsk Sbguleg myr.d fr;' upphafi 19. aldai: POUL REUMERT. Edvin Adolphson. Eva Henning. Sýnd k. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. FYRRI SJÓMAÐUR: “Óskap legustu stormar, sem ég hefi 'íent í, voru á Rauðahafinu. Eg var þá háseti á Maríu og við vorum að hökta þar marga mán- uði, því að rokið var svo, að við sáum hotn milli aldanna; ja, þvílíkur skratti.“ ANNAR SJÓMAÐUR: „Milli hverra hafna siglduð þið þá?“ FYRRI SJÓMAÐUR: „Milli Hull og Antwerpen.“ ANNAR SJÓMAÐUR: ‘Hvem skrambann höfðuð þið þá að gera á Rauðahafinu?“ FYRRI SJÓMAÐUR: „Já, það var einmitt það, sem ég sagði við skipstjórann: „Hvern skratt an þurfum við að vera að slangra hér?“ FÚSA GAMLA dreymir, að hann sé á leið til himnaríkis og eigi að skrifa þar upp synd- ir sínar með krítarmola, sefn hann hefir í hendinni. Þegar hann er kominn hálfa leið upp, mætir hann gömlum kunningja sínum. „Sér er nú hver asinn á þér, eða hvað þarftu að skreppa nið- ur aftur“, segir þá Fúsi. „Jú, líttu á, ég þarf að ná í meiri krít!“ A: „Svei, að þú skulir vera að þrátta um* þykkhöfða, eins rangeygur og þú ert!“ B: „Sagðirðu rangeygur? Ja, þá ættir þú að sjá systur mína, sem er í Ameríku! Augun í Jienni eru svo skökk, að þegar hún grætur, streyma tárin í kross á bakinu á henni!“ .;. cngln mörk á grágrænum jL....éi.::um. Það var engin i. r. sc .i skildi milli Þýzka- ik-ás cg umheimsins. Ekki við fyrstu kynni og ekki á yfirborð- inu. Fólkið var glaðlegt og fjör- legt. Og ef ég hefði vænzt að komast að raun um, að það væri eins og lifandi náir, þá skjátlaðist mér algerlega. Það var að vísu rétt, að þar gat að líta áberandi fjölda hermanna og annarra einkennisbúinna manna á götum borgaranna. En um þetta gegndi sama máli annars staðar á meginlandinu, jafnvel í Sviss og á Niðurlönd- um, þar sem hernaðarandi var þó ’ekki landlægur. Dag hvem glumdu strætin frá því árla á morgnana og þangað til síðla á kvöldin af fótataki hermanna. Dvölin í þessum friðsæla há- skólabæ orkaði þannig á mig, að mér fannst ófriður vera skollinn á að nýju. Sama máli gegndi um fánana, sem blöktu á nálega hverri húsburst, án noMkurs sýnilegs tilefnis — nema ef ætti að skoða það sem eins konar tryggingu og full- vissu: Sjá! Hér búa nazistar! Þessu veitti ég fyrst athygli: hversu geysiáfjáðir menn voru í að skýra mér frá því, hversu allt væri dásamlegt hjá þeim, rétt eins og þeir byggjust við, að hrifni þeirra yrði þeim laim- uð af einhverjum ósýnilegum máttarvöldum. Það var það, sem alcLrei var sagt. Setningar, sem enduðu í miðjum klíðum og aldrei var lokið við. Flóttaleg augnaráð í áttina til dyrana, þessi nýja og sérkennandi hreyfing Þjóð- verja. Það var augnaráð fanga, til þess að ganga úr skugga um, að fangavörðurinn sé ekki á gæjum. Þá var það, að menn heilsuðu með hinni óhjákvæmi- legu flokkskveðju. Sumir heils- uðu rösklega og maður vissi þá, að þeir hefðu einhiver völd og þurftu ekkert að óttast. Sumir voru feimnir og uppburðarlitlir, nær afsakandi, eins og þeir ættu eftir að venja sig við hana. Sum ir gerðu þetta á áberandi hátt, með miklu handapati, vegna þess, að þeir höfðu vonda sam- vizku og vildu, að eftir þeim yrði tekið og fenginn einhver frami. Aðrir létu sem þetta væri léleg fyndni, sem maður yrði að taka þátt í til þess að fá að vera til, og loks voru þeir til, sér í lagi unglingar, sem gerðu það á álíka hversdagsleg- an hátt og amerískir ungling- ar segja „Halló“. Þeir þekktu ekki aðrar kveðjur, og þeir vissu tæpast, hvað hún táknaði. Þegar ég hafði vanizt lífinu þarna nokkra stund, hitti ég vini Mikales, sem kölluðu sig Þrumufylkmguna. Flestir þeirra bjuggu hjá frú Streit, eins og hann sjálfur. Þetta voru beztu strákar, komu prúðmannlega fram, ekki tiltakanlega gáfaðir, en virtust nærri hreyknir af til- finningaskorti sínum, eins og einhverjar taugar í þeim væru dauðar. Ég var vön hinum sí- fellda hávaða af stjórnm'álaskraf inu heima í dagstöfunni í New York, í kvenfélögum, amerísk- um skólum, blöðum og tímarit- um, og mér fannst því skrítið fyrst á stað, að þetta unga fólk ræddi allt mögulegt undir sól- inni, nema stjórnmál. En það var svo inniilega ánægt með sjálft sig og í svo fullkomnu samræmi við umhverfið, að all ar tilraunir til gagnrýni hlutu að hjaðna. Mikael var bersýnilega útlendingur í hópi þeirra, þrátt fyrir hið ljósa hár og eftirhermu gáfurnar. Hann var of kvikur, og efagjam, jafnvel þegar hann lét aðdáun sína í Ijós á ein- hverju. Hann hafði líka verið út lendingur í Ameríku og hann yrði sennilega útlendingur alls staðar. Hinir þýzku æskumenn voru full-kurteisir við hann, það var líkast því, sem væru þeir á- vallt á varðbergi gagnvart hon- um. í sínum eigin hóp, þegar þeir voru einir, voru þeir rudda- legir hverjir við aðra, en á þann hátt sýna Þjóðverjar vinsemd. En þeir kölluðu Mikael aldrei „svín“, „asna“ eða „skepnu“ og það var eins og hann væri utan gátta. Anna-Lísa var ein í hópi Þrumufylkingarinnar. Hörund hennar skein með þeim hætti, sem fer 17 ára stúlkum svo vel og hún hafði kringlótt höfuð með fallegu, ljósu hári. Var þetta mjög mikils vert í landi, þar, sem allar konur keppast við að lýsa ó sér hárið til þess að vera í sém beztu samræmi við hugmynd aría um kvenlega feg urð. Vesalings þýzka kvenfólkið, sem hafði lifað um aldaraðir í þjóðbraut Evrópu og átt mök við allar þjóðir, sem þar fóru hjá, Rómverja, Slava, Kelta, í- tali, Frakka, Spánverja og Gyð- inga. A-Mar höfðu þjóðir þessar iskilið eftir einhver spor, og það var erfitt fyrir stúlkurnar að verða að boði foringjans að verða að vera af hreinni og ljós hærðari yfirþjóð. En þar sem þær voru fconur og vanar að hlýða skipunum húsbænda sinna, gerðu þær allt sem þær gátu til þess að virðast hraustar og arískar, og mér er nær að halda, að hárgreiðslukonur hafi grætt drjúgan skilding á því að lita á þeim hárið. Anna-Lísa hafði verið í þegnskylduvinnu um sumarið. Hún var enn sól- brennd og handleggir hennar voru sterkir og sólbrenndir. Þau Mikael ærsluðust eins og hross í haga. Þau stríddu hvort öðru, tókust á spörkuðu og hvort í ann að. Stundum voru þau hljóðlát Skuggar fortíðar- innar. („Shadow of a Doubt“). Stórmynd gerð af meist- aranum Alfred Hitchcok. Aðalhlutverk: Theresa Wrgiht. Joseph Cotten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. KLAUFSKIR KÚREKAR með Bud Abbott og Lou Costello. Sala hefst kl. 11 f. h. ©g störðu hvort á annað, eða tókust í hendur. Stundum komu þau lafmóð, borðuðu heiknikið af kökum, flissuðu og áttu sam- an leyndarmál, sem ég átti ekki að vita um. Þá áttu þau til að þjóta út og líktust mest tveim háfættum, ungum dýrum. Þeg- ar Anna-Lísa horfði rannsóknar augum á mig, deið mér heldur óþægilega. Ég var of ung til þess að vera móðir Mikaels, en of gömul til þess að vera félagi hans, en samt var ég hvort Kynstéðir koma - kynslóðir fara. (Forever Aad a Day) Ray Millaad Charles Laughtea Ida Lapino Merle Oberoai Sýnd kl. 7 og 9. Abb Sothem Ian Hunter Roland Youstg Sýnd kl. 3 og 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 11. tveggja. En brátt varð forvitni Önnu-Lísu of sterk og hún kom til mín allt í einu, spurði mig hundrað kjánalegra spurninga óg lék sér að kjólnum mínum, skóm og snyrtivörum. — Ameríka hlýtur að vera skrýtið land. Þar klæðast brúð- irnar í sellofane-efni, sem eru gagnsæ og hylja ekki nekt þeirra. Það er blygðunarlaust. — Þetta er bull, Anna-Lísa. Þú ska'lt ekki leggja trúnað á svona sögur. MEÐAL BLAMANNA j EFTIR PEDERSEN-SEJERBO \ við ekki að reyna að bjarga honum? Wilson kinkaði'kolli, og þeir félagar stefndu flekan- um í áttina til klettarifsins. Það reyndist miklum erfiðleikum háð að knýja flek- ann áfram, enda þótt fremur væri gott í sjóinn. Þeir félag- ar urðu að neyta allrar orku sinnar til þess að eitthvað miðaði áfram. Nýr brotsjór kastaði bátnum á hliðina, og inn stund leit helzt út fyrir það> að hann hefði horfið í djúpið. En brátt kom hann aftur í ljós. Þess varð þó glöggt vart, að blökkumanninum reyndist harla örðugt að hafa stjórn á bátnum. Allt í einu lyfti hrikaleg bylgja bátnum upp á hrygg sinn og kastaði honum á klettarifið þannig að kjölurinn VÍSSÍ UPP. : v Hvað hafði orðið af blökkumanninum? Honum skaut upp á bylgjuhrygg, og hann þreytti sundið knálega. Nú hvarf hann. aftur sýn, en brátt sást hann á nýjan leik. Þeir sáu, hvernig honum tókst að komast gegnum sund- ið, þangað sem hann hafði árangurslaust reynt að stýra bátn- um. Nú komst hann í gegn, sneri sér á bakið og lét öldumar bera sig áfram. Nokkrum mínútum síðar var hann kominn svo nálægt flekanum, að unnt var að kasta til hans kaðalspotta. | *6 THE NAZI C0ME5 WITHIN FIRIN6 ^ANSETHE 'COFTER PROPS SUPPENLV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.