Alþýðublaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 2
BBH ' Alfreð Andrésson. Skopleikarinn Alfreð Andrésson elnir til miSnæiurskemmiunar REYKVÍKINGUM gefst kostur á mjög nýstárlegri skemmtun um miðnæturskeiðið næstkomandi mánudag, því þá ætlar hinn vinsæli skopleikari Álfred Andrésson, að efna til eigin skemmtunar í Gamla Bíó. -r- Það er óþarfi að kynna Afreð fyrir bæjarbúum, svo mörg kvöldin hefir hann látið leik- hússgesti í Iðnó gömlu veltast um af hlátri. Alfreð hefir nú, því nær í tug ára, eða ef til vill meira, verið einn aðalleikari í flestum revýum og öðrum gam- anleikjum, sem hér hafa verið sýndir. — Þá hefir hann og þótt góður liður á dagskrá kvöld- skemmtana, enda er maðurinn fæddur skopleikari og hefir frábæra kýmnigáfu til að bera. Á mánudagskvöldið hefir hann í hyggju að stofna til sámfelldrar dagskrár í sínu eigin útvarpi í Gamla Bíó, með laðstoð Haralds Á. Sigurðsson- ar, kollega síns, sem leikur þul og Sigfús Halldórsson, sem að- stoðar með undirleik á hljóð- færi (hárgreiðu?) Skemmtun þessi verður „a la“ „útvarp Reykjavík“. Fyrir- lestur um alvarlegt(!) efni, nokkurskonar hugvekja, spurn- ingar og svör um íslenzkt mál, (ekki ástands-mál), gamanvísur kvæðalög o. fl. o. fl. Er ekki að efa að skemmtun jþessari verður vel tekið, enda er hún spor í áttina til þeirrar tegundar skemmtana, sem okk- ur hefir vantað hér, hinna svo- kölluðu „kabarett“ skemmtana, sem mjög eru vinsælar, hvar sem uppá þær er boðið og þær takast vel. • • ■A*' r*H H—!-g-l Tillögur fræðslumálaráðunauts bæfarins. FYRIR bæjarráðsfundi, * sem haldinn var í gær- kvöldi lá erindi frá fræðslu- málaráðunaut bæjarins, Jón- asi B. Jónssyni um nauðsyn á stofnun heimilis fyrir baldna drengi, sem erfitt er rað háfa í venjulegum skólum eða á heimilum og nauðsyn krefur að komið sé burt úr Reykjavík. Benti fræðslumálaráðunaut- urinn á það, að heppilegasti stað urinn, sem hann teldi, til að reisa á slíkt heimili, væri Öxney á Breiðafirði. Eyja þessi er svo sem þriggja stundarfjórðunga sigling á litliun vélbát frá Stykk ishólmi. Þar eru landkostir góð ir og gott til sjófangs. Gætu piltamir því stundað margvís- leg nauðsynleg störf, sem yrðu þeim til andlegs og líkamlegs þroska. Er eyjan og mátulega af- skekkt. Málið var nokkuð rætt á bæjarráðsfundinum og var sam þykkt að fela fræðslumálaráðu- nautinum að fara vestur til Öxneyjar til að athuga alla staðhætti og gefa síðan bæjar- ráði skýrslu um athuganir sín- ar. Sigurgeir biskup heið- ursdoklor háskólans í Norður-Dakota. HÁSKÓLINN í Norður-Da- kota hefur ákveðið að veita biskupi íslands doktors- nafnbót á sérstakri samkomu, sem haldin verður honum til heiðurs í háskólaborginni Grand Forks í Norður-Dakota. Nýlega barst biskupnum sím- skeyti, undirritað af forseta há- skólans, Dr. John C. West, Dr. Richard Bech og öðrum starfs- mönnum háskólans, þar sem honum var boðið að taka á móti þessari heiðursnafnbót. Það á sérstaklega vel við, að háskól- Frh. á 7. síðu. Slórkostlegf veiðarfærafjón í versföðvum við Faxaflóa. 2 hæstaréttardómar: Út af landamerkjum og bifreiðasölu. HÆSTIRÉTTUR hefir kveð- ið upp dóm í deilumáli um landamerki, sem reis milli Guðmundar Gíslasonar og hak- aranna Jóns Símonarsonar og Óskars Th. Jónssonar. Dómur og niðurstöður hæsta réttar eru svohljóðandi: , Jlinn áfrýjaða dóm hafa upp kveðið dómendur merkjadóms Reykjavíkur, þeir Lárus Fjeld- sted hæstaréttarlögmaður, Ólaf ur Lárusson prófessor og Sig- urður Thoroddsen yfirkennari. Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæstréttar með stefnu 13. desemiber f. á. krefst sýknu af kröfum stef ndu og máls •kostnaðar úr hendi þeirra bæði 'í héraði og fyrir hæstarétti. Stefndu krefjast staðfesting- ar merkjadóms og málskostnað ar hendi áfrýjanda fyrir hæsta- rétti. Með iþví að fallast má á for- sendur og niðurstöður hins á- frýjaða dóms, ber að staðfesta hann. Samkvæmt þessum úrslitum ber að dæma áfrýjanda til að greiða stefnda málskostnað fyr- ir hæstarétti, og þykir hann hæfi lega ákveðinn kr. 500.00. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi, Guðmundur Gísla- son, greiði stefndu, Jóni Símon arsyni og Óskari Thorberg Jóns syni, 500 krónur í málskostnað fyrir hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum.“ Þá kvað hæstiréttur í gær upp dóm í bifreiðamálinu Jóhann Indriðason gegn Ingimar Jóns- syni. Segir svo í niðurstöðu og dómi hæstaréttar: „Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæstaréttar með stefnu 9. júní f. á., gerir þær kröfur: Aðallega að hann verði sýknaður af kröfum stefnda, en til vara að dæmd fjárhæð verði lækkuð. Svo krefst hann og máls kostnaðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi krefst staðfestingar héraðsdóms og málskostnaðar fyrir hæstarétti eftir mati dóms ins. Í RI efnir lil hnéfa^ leikamólsámorgun. Wm E'INS og kunnugt er hafa ÍR-ingar æft hnefaleik síð- astliðinn vetur. Hefir Þorsteinn Gíslason verið kennari þeirra. Á morgun efnir félagið til inn- anfélags móts í hnefaleikum. Þátttakendur eru seytján og verður keppt í fimm þyngdar- flokkum. Þáttakendur eru allir ÍR-ingar, að undanskildum þrem ur KR-ingum, sem hafa æft í hnefaleikaskóla Þorsteins Gísla- sonar, en keppa þama sem gest- ir. Mótið fer fram í húsi Jóns Þorsteinssonar. Vafalaust mun mörgum verða forvitni á að fylgjast með þessu móti. Til þessa hafa Ármenning- ar einir æft hnefaleik. En meist- aramót í hnefaleikum fer fram um mánaðamótin apríl—maí n. k. Eitthvað mun verða selt inn á þetta mót, og verða aðgöngu miðar til sölu í bókaverzlun Isafoldar í dag. Samsöngur Ténlisfar- félagsins í Gamla Bíó Verk eftlr Brahms og Schubert. C AMKÓR Tónlistarfélags ins efnir til hljómleika undir stjórn Dr. Victor Ur- bantschitschs í Gamla Bíó á morgun kl. 1,15. — Undirleik inn annast Fritz Weisshapp- el. Efnisskrá hljómleikanna er eftir Joh. Brahms og Franz Schubert. Eftir Brahms eru: Harmljóð (Nánier) op. 82 fyrir blandaðan kór, fimm þýzk þjóð lög, útsett fyrir lítinn kór með forsöngvurum og ástarvalsar (Leibesleideinalver) op. 52 fyr- fjórhendan píanóleik og.söng- raddir. Eftir Sohubert eru þessi yerk: Mánsöngvar (Stándchen) op 153 fyrir kvennakór og einsöng og sigurhrós Mirjan (Mirjams Seigesgresng op 136. Jakob Joh. Smári hefir þýtt alla söngtextana. Hellisheiði er nú mjög sæmilega fær bif- reiðum. Var allur snjór hreins- aður af veginum fyrir skömmu. Hins vegar ei þess að sjálfsögðu enginn kostur nú, að endurbæta slitlag vegarins, og má búast við að hann versni nokkuð, því að um- ferð er að sjálfsögðu mikil um Vélbátar lenda í hrakningum, en bjargast, ‘P JÖLDA margir vélbát- ar úr verstöðvum við Faxaflóa lentu í hrakningum í fyrri nótt. Allir eru bátam ir þó komnir fram, en þeir urðu fyrir mjög miklu veið- larfæratjóni. Nær allir bátar á Ákranesi og úr verstöðvunum á Suður- nesjum fóru í róður í fyrra morgun en rétt eftir miðjan dag gerði hið versta veður mjög skyndilega. Bátamir reyndu í femstu lög að ná veiðarfærum sínum og nokkrir þeirra yfir- gáfu þau ekki fyrr en í fulla ímefana. Misstu þó fjölda marg- ir bátar mikið af þeim og er það sár missir, eins og á stendur, því að alla báta vantar veiðar- færi. Virðist nú muni draga enn mjög úr sjósókninni vegna þessa tjóns, en áður hafði skortur á veiðarfærum valdið því, að ekki var hægt að sækja sjóinn af jafn miklu kappi og annars vom ástæður til. Þrjá vélbáta vantaði í fyrra- kvöld. Einn af Akranesi „Ald- an“, en hann hafði orðið fyrir vélarbilun. Bjargaði Sæbjörg honum og kom með hann hing- að til Reykjavíkur klukkan 1 Yz í fyrri nótt. „Njáll“ frá Keflavík hélt sig við veiðar- færi sín og var farið að óttast um hann, en hann kom síðdegis í gær og í gærmorgun fréttist af honum. Ekkert spurðist hins vegar um „Ásæl Sigurðsson“ frá Sand gerði fyrr en eftir miðjan dag í gær, en um klukkan 5 komst hann heilu og höldnu heim. Það kom bráðlega í ljós eftir að áfrýjandi keypti bifreið þá sem í málinu greinir, að hún reyndist illa og varð oft að koma henni til viðgerðar. Með bréfi dags. 20. okt. 1942 kvartaði á- frýjandi undan þessu, taldi bif- reiðina ónýta og að sér hefði verið, gefnar rangar og villandi upplýsingar við kaupin. í bréfi þessu var ekki að því vikið, að bifreiðin væri eldri og minni en greint var í skoðunarvottorði því, sem áfrýjanda var afhent með henni við kaupin og bendir það til þess, að áfrýjanda hafi iþá ekki verið um þetta kunnugt. Nokkru síðar snéri áfrýjandi sér tíl bifreiðaeftirlits ríkisins og kom þá upp, að skoðunarvottorð ið hafði verið falsað á þann hátt, að aldur bifreiðarinnar var tal- inn frá 1935, í stað 1932, og hún var talin bera 3000 kg. Áfrýj- andi sendi þann 17. nóv. s. á. kæru um fölsunina til sakadóm ara, en við réttarrannsókn hef Frh.« 7. itíðú hann. Nýr iisfmálari opnar sýningu í dag. Benediki Guðmunds- son sýnir 35 myndir í Safnahúsinu. NÝ MÁLVERKASÝNING verður opnuð í Safnahús- inu í dag, og á hún að standa til pálmasunnudags, eða í eina viku. Það er Benedikt Guðmunds- son, sem sýnir myndir sínar á þessari sýningu. Eru 35 myndir á þessari sýningu. Hér er um nýjan — og nokk- uð sérkennilegan málara að ræða. RÍKISSTJÖRI ÍSLAlíDfS staðfesti 16 ný lög í gter, j en 9. iþ» m. staðfesti harinl • | ný lög. Þessi lög hafa ▼eriR staðfest: , ' Lög um breyting á lögum nr. 95, 23. júni 1936, um meðfer® einkamála í héraði. Lög um breyting á lögum nr. 42/1943, um dýrtíðarráðstaf- anir. Lög um breyting á lögum nr. 44, 23. júní 1943, um skipu® læknishéraða, verksvið land- laeknis og störf héraðslækna, og lög um breyting á þeim lögumi, nr. 58, 7. maí 1940 og nr. 52, 20- júní 1942. Lög um stuðning við nýbygg- ingu fiskiskipa. Hafnarlög fyrir Siglufjarðar- kaupstað. Hafnarlög fyrir Bolungavík. Lög um breyting á hafnar- lögum fyrir ísafjörð, nr. 34 frá 19. júní 1922. Lög um lendingarbætur í Breiðdalsvík. Lög um lendingarbætur í Höfnum í Gullbringusýslu. Lög um breyting á lögum nr. 32, 11. júni 1942, um vátrygg- ingarfélög fyrir vélbáta. Lög um breyting á lögum rir. 88, frá 1941, um girðingar tii varnar gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og heimild til samþykkta um fjárskipti. Lög um tilhögun atkvæða- greiðslu um þingsályktun um niðurfelling dansk-íslenzka sam bandslagasamningsins frá 1918 og lýðveldisstjómarskrá íslands. Lög um réttindi danskra rík- isborgara á íslandi. Lög um breyting á lögum hr. 32, 19. maí 1930, um Mennta- skóla á Akureyri. Lög um breyting á lögum nr. 98, 9. júlí 1941 um heimild fyr- ir ríkisstjómina til ráðstáfana og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna. Lög um að gjafir til bama- spítala skuli dregnar frá skatt- skyldum tekjum gefenda við á- lagningu skatts til ríkis og bæj-i, ar eða sveitar. Lög um breyting á lögúm nr. 69, 27. júní 1941, um sparisjóði. Námsfólh efnir fil handknaHleiks- ■ heppni. t»áftfakeBidyr eru úr 5 skólum bæjarins. SAMBAND bindindisfélaga í skólum efnir til handknatt leiksmóts, sem hefst kl. 4 í dag í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Þátttakendurnir em frá 5 skólum: Háskólanum, Gagn- fræðaskóla R.víkinga, Mennta- skólanum, Samvinnuskólanum og Verzlunarskólanum. Keppt mun verða x fjórum flokkum A, B, C og kvenna- flokki. Verzlunarskólinn eihn, sendir kvennaflokk til keppn- innar og vinnur því verðlauna- grip þann, sem keppa átti um, án keppni. í fyrra vann Sam- vinnuskólinn þann grip. Búizt er við mjög harðri keppni í hinum flokkunum og þá sértaklega í A-flokki milli Háskólans og Samvinnuskólans.. Nesprestakall. Messað á morgun í Mýrarhú*«- skóla kl. 5. Fólk í allri sókninni er minnt á fundinn, sem hefst £ Tjarnarbíó kl. 1.15 ámorgun.' —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.