Alþýðublaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 7
fcwgarðftSÍ*? -mm'ý Árshátíð Álþýðu- Nseturlæknir er í Læknavarð- atoftinni, simi 5030. Næturvöröur er i Ingólfsapóteki , .Næturnkstur •. anuast Hreyfill, simi 1633. 12.10—-13.00 Hádegisútvarp. 13,00—15.00 Bænda- og hús- mæðravika Búnaðarfélags- ins: Ýms erindi. 15.300—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.30 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Eréttir. „20.20 Kvöldvaka bænda og hús- mæðraviku Búnaðarfélags íslands: Ávörp og ræður, upplestur, tónleikar o. fl. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Nýtt kvennablað, 2. tbl. er nýkomið út. Efni biaðsins er sem hér segir: Starf og staða konunnar (Rannveig Kristjánsdóttir), kvæði eftir Ingi- björgu Benediktsdóttur, frásögn um Þuríði Árnadóttur hjúkrunar- ' konu, sem nú stundar háskóla- nám árlendis, Nauðsyn alþjóða- samvinnu, þýdd grein, handa vinna, endursögð kvikmynd o. fl. Heimili og skóli, 1. hefti 3. árg. er nýkomið út. Éfnið er: Áhrif kristindómsins á mótun skapgerðar, eftir Jób Þ. Bjömsson, Helgi Elíasson, eftir Snorra Sigfússon, Syndir feðr- anna, eftir Hannes J. Magnússon, Skriftamám, eftir Marinó S. Stef- ánsson, Unglingaregla I. O. G. T., eftir Hannes J. Magnússon o. fl. Hjálp til, danskra flóttamanna. Frá G. og Ó. kr. 100.00. Hjónaband. í kvöld verða gefin saman í hjónaband af séra Sigurbirni Ein arssyni, ungfrú Magnea Áldís Davíðsdóttir Jónssonar múrara- meistara og Jóhannes Leifsson gullsmíðanemi frá Galtavík. Heim- ili þeirra verður á Grettisgötu 33 B Hjonaband. í dag verða gefin saman í hjónaband áf séra Jóni Auðuns, ungfrú Svanlaug Ester Kláusdótt dóttir og Árni Á. Gíslason vél- virki. Heimili ungu hjónanna verður á Hverfisgötu 36 í Hafn- arfírði. Hjónaefni. Nýádgá liafa opinberað trúlofun sina á ísafirði ungfrú Arndís Árnadóttir og Birgir Finnson bæjarfulltrúi þar. Hallgrímsprestakall. Messað á morgun kl. 2 e. h. í bíósal Austurbæjarskólans. — Sr. Jakob Jónsson. — Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h. — Sr. Sigurbjöm Einarsson. — Sunnudagaskólinn kl. 10 f. h. — Kl. 8.30 e. h. Kristi- legt tíngmennafélag heldur fund í Hand íðaskölanum Grundarstíg 2 a. urvni! Síi Leíðrelting. . ÍVÍísheWAU 'var það í blaðinu í gæVÍ'áð'^ftisktjóri muni verða við- staddur íþróttasýningu K. R. á morgyp-i'ltíkisstjórnin mun heim- sækja sýninguna. liaugarnesprestakall. Messur falla niður á morgun (einnig barnaguðsþjónustan) vegna aðgerða í sambandi við ný sæti í salinn kirkjunni. Háskólakapellan. Messað í kapellu háskólans á morgun, sunnudaginn 26. marz kl. 5 e. h. Sverrir Sverrisson, stud. theol. prédikar. Kveðjuenmsæti Blaðamannafélags íslands fyrir Porter McKeever, forstöðumann blaðaskrifstofu Bandaríkjanna verður að Hótel Borg annað kvöld og hefst kl. 7.30. Þeir, sem ekki hafa enn sótt aðgöngumiða sína verða að gera það fyrir kl. 6 í kvöld í afgr. Morgúnblaðsins eða Fáíkane. A BSH ÁT f Ð ALÞÝÐÚ- ** FLOKKSINS er í Iðnó í kvöld og hefst kl. 8.30. Auk þeirra skemmtiátriða, sem til- kynnt voru í biaðinu í gær, syngur Ævar Kvaran með nnd- irleik Tage Möllers. Aðgöngumiðar að hófinu eru seldir í dag, og ættu menn ekki að láta undir höfuð að tryggja sér mi.ða fyrir kvöldið, því að þá má'búast yið, að það verði orðið of seint. ViÁStsGXto'H tj.-rs; ,-ít«5íáfic2 í.-: V- WB'.tMt?: J Gjafir til vinnutelsiiis berktasjúklinga. Þessar gjafir bárust til vinnu heimilis berklasjúklinga í gær: Dvergur h. f., Hafnarfirði, 2.000.00, Hrönn, 2.000.00, ísafold arprentsmiðja h. f. ,1.206.50, í»órður Sveinsson & Co h. f. og starfsfólk, 625.00, Starfsfólk Sjó klæðagerðar ísJands h. f. 470.00, SMpshöfnin m. s. Akurey, 350.00 Starfsfólk verksm. Vófilfell, 225.00, Rannveig Guðmundsd. o. fl. ísafirði, 165.00, N N. 50.00, N. N. (smá áheit), 10.00, „F“, (láheit), 50.00. Áttræð: Karifas Hafiiðadóttir kennsiukona á ísaflrði ATTRÆÐ varð í gær Kari- tas Hafliðadóttir kennsju- kona á Ísafirði. Hún fæddist 24. marz 1864, stundaði nám í Kaupmannahöfn um eins árs skeið og hvarf að þvi búnu til íslands áftur. Skóla stofnaði hún á ísafirði 1889 og hefir á- vallt rekið hann með mesta myndarskap. Karitas er enn eigi hætt kennslu þrátt fyrir hinn háa þldur. Er ævistarf liennar orðið langt og merkilegt og hefir hún getið sér hið ágætasta orð fyrir kennslu sína. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstk. sunnudagsmorg- un. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9. Þaulvanur skíðamaður veit- ir byrjendum ókeypis kennslu á sunnudaginn frá kl. 1 til 3. Fólk skrifi sig á lista hjá Miiller. Far- miðar seldir hjá Miiller, í dag til félagsmanna til kl. 4, en til utan- félagsmanna kl. 4 til 6 ef afgangs verður. Valur laugardag kl. 2 og 8 — og sunnudagsmorgun kl. 8.30. Farmiðar í Herrabúðinni. Biskupínn heiðurs- dokfor í Ameríku. ' Frh. af 2. síðu. inn-í1 Nörður-Dákota skuli vei&; fulltrúá slands heiðursnafnbót, þar sem fleiri íslendingar búa í Norður-Dakota, en nokkru öðru fylki í Bandaríkjunum. Dvöl biskupsins hér í borg er hiri viðburðaríkasta. 18. þ. m. fór harrn um Richmond skipakvíar Henxys J. Kaiser, er þar var 44 skipum hleypt af stokkunum í febrúarmánuði. Hann fór um skipakvíarnar í bifreið, sem hið [ opihbera útvegaði. í fylgd með biskupi voru S. O. Thorlaksson, kona hans og Kristján Guðna- son. Síðan snæddi hann hádegis- verð í boði lútherska nresta- félagsins. Þar hitti hann bróður Lieut. Col. Borleis, sem er prestur setuliðsins á íslandi og góðkunningi biskups. Síðar sama dag sat hann boð hjá Karl Black, biskup, en hann er bisk- up hiskupakirkjunnar í Kali- forníu. SHÍÐADEILD K. R. Skíðaferðir um helgina verða nú aftur til skála okkar. Ferð- ir verða í dag (laugardag) kl. 2 e. h. og í kvöld kl. 8 og á morgun (sunnudag) kl. 9 f. h. Farseðlar í Skóverzl. Þórðar Péturssonar, Bankastráeti. Frh. af 2. síðu. ir ekki tekist að leiða í Ijós, hver að henni er valdur, enda hafði bifreiðin oft gengið kaupum og sölum undamfarin ár. Samkvæmt því, sem nú var lýst, verður að telja, að áfrýj- andi hafi borið í tæka tíð fyrir sig þá. galla bifreiðarinnar, að hún var eldri og hafði minna burðarmagn en honum hafði ver ið gefið til kynna, sbr., 52. gr. laga nr. 39, 1922. Dómkvaddir menn hafa kveð ið upp það álit, að 11 þús. kr. verð 3ja smálesta bifreiða frá (1935 saimsvari 1942 7000 kr. verði 2ja smálesta bifreiðar frá 1932. Verður að leggja álit þetta til grundvallar dómi í málinu. Þykir áfrýjanda því eiga rétt til 4000 kr. afsláttar af kaup- verði bifreiðarinnar, sbr. 42. gr. laga nr. 39, 1922. Ber því að dæma áfrýjanda til að greiða stefndum kr. 2000.00, með 6% ársvöxtum frá 15. sept. 1942 til greiðsludags, og á stefndi sjálfs vörzluveð í greindri bifreið fyr- ir fjárhæðum þessum. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Áfrýjandi, Jóhann Indriðason, greiði stefnda, Ingimar Jónssyni, kr. 2000.00 með 6% ársvöxtum frá 15. sept. 1942 til greiðslu- dags, og á stefndi sjálfsvörziu veð í bifreiðinni R. 1780 fyrir fjárhæðum þessum. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dóminuim ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum.“ 1 Mary Ann Maceli, litla stúlkan á glerkassanum á myndinni, er ekki nema viku gömul og var svo lítil þegar hún fæddlst — aðeins sjö menkur — að hún var látinn í glerkassann, reiíuð í .bómull, til að halda á henni hita og verja hana öllum sjúkdómshættum. Húa hjarnaði líka við í kassanum. Myndin var tekin á sjúkrahúsi í New York. Ein hjúkrunarkonan sést beygja sig yfir kassann. Svarfir mjög stór númer og einnig, minni, með mislitri blúndu. Nokkur sett karlmanna- föt á tæplega meðalmenn. Verð kr. 290.00. i-n.gúlf:$ Hafnarstræti 21. V í s V v Sími 2662. Þrálf fyrir ka aukna dýrtíð og hækkandi vísitölu, fæst Alþýðublað- ið enn fyrir hið lága verð, 6 krónur á mánuði í Reykjavík og nagrenni. Gerssf áskrsfendúr. Sírmi 49C6 og 4906. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband í Kaupmannahöfn, ung- frú Ragnheiður Ólafsdóttir (Þórð- arsonar skipstjóra) og verzlunar- stjóri Svend Erik Hansen, Sant Anne Plas 14. Starfsmannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn á morgun kl. 4 að Vesturgötu 6. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Friðrik Hallgríms- syni, ungfrú Kristín Jóhannesdótt- ir og Sgt. Doland Rader í ameríska flughernum. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta á morgun kl. 11, sr. Árni Sigurðsson. — Vegna safnaðarfundar engin «iðdegis- meesa. AF HRÆRÐU HJARTA ÞAKKA ÉG öllum naínum vinum og kunningjum allan sóma, skeyti, vinahót og hin hlýju handtök, sem mér voru sýnd á 60 ára afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég félögum mínum, skipshöfninni á Bv. Maí hina veglegu gjöf, sem aldrei gleymist. Eins og ég líka þakka hinar stórmerku gjafir, sem þeir Hafsteinn Björns- son gjaldkeri og Helgi Ólafsson og kona hans, loftskeyta- maðurinn á Bv. Maí og fleiri færðu mér. Loks þakka ég eldri og yngri vinum og kunningjum alla velvild og vinsemd mér veitta á þessum merkisdegi lífs míns. Allt þetta mér veitt bið ég guð að launa að verðleikum á sínum tíma. Hafnarfirði, 24. marz 1944. Jón Jóhannesson, Öldugötu 7. AUGLÝSIÐ í ALÞÝOOBLADINO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.