Alþýðublaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 2
Tekur kiS opinbera santgöngur á t I o Bifreiðasföð Ákureyrar afsalar sér sérleyfum á helsfu leiðum norðanlands Vill fá einfcaleyfi á leiinni SuSuri.4kureyrí.! BIFREíDASTÖÐ Akureyrar hefir sagt upp öllum sér- leyfisleiðum, er hún hefir haft norðanlands á undan- fömum árum, nema að hann fái einkaleyfi á aðalleið- iirni Suðurland — Akureyri. Af þessu tilefni hefir skipulagsnefnd fólksflutninga lagt til að auglýst sé eftir sérleyfishöfum, en ef umsóknir ber- ast ekki, þá verði gefin út bráðabirgðalög, sem heimili rik- isstjórninni að taka leigunámi allar þær bifreiðar, er hafa verið eða kunna að verða teknar út úr sérleyfisakstri, Þá hefir og enginn sótí inn sérleyfisleiðina Reykjavík — Fostodagtqr 31 marr 1M4- Njr spiBB iBðfflHDdar frð Hiðdal. Guðmundur 3Einarsson frá Miðdal opnar málverkasýningu í Listamannaskálanum á morgun kl. 10 f. h. Verður sýning hans opin fram yfir páska. Á þessari sýningu Guðmundar verða <56 olíumálverk, flest úr atvinmilífi þjóðarinnar og dýralífinu. Ennfremur 70 raderingar, og er það mestur ihluti þeirra raderinga, er Guðmundur hefir gert undanfarin 25 ár. Auk þessa eru svo á sýningunni 15 högg- myndir og 15 teikningar. Þessi sýning Guðmundar frá Miðdal er að nokkru yfirlits- sýning, því að nú eru 25 ár liðin síðan Guðmundur hóf starf sitt í víngarði listarinnar. Málverkin á sýningunni eru þó flest öll máluð nú á síðustu þremur árum, aðeins nokkrar myndir frá fyrstu sýningum listamannsins verða þarna með. — Vafalaust verður gestkvæmt á þessari sýningu hins vinsæla listamanns. Myndin hér að ofan er af einu málverkinu á sýningunni. Er það af Iðunnarvör og vitanum gamla. Blaðamenn í heimsókn hjá lögreglusljóra seluliðsins Fullkommn Iðgreglndtfaánaður, rannséluar- dofur og svarlfaol! Það eru aSalSega 8 fsleozkar stúlkur og 15 ísl. karlmenn, sem við lendum í kasti við. ALLT starf okkar miðast við það, að koma í veg fyrir að hermenn okkar lendi í afbrotum af hvaða tagi sem þau kunna að vera, og að halda uppi sem beztu sam- komulagi við íslenzku þjóðina. Þó að slys hafi orðið og á- rekstrar, sem allt af virðast óhjákvæmilegir, þegar svo stend ur á að fjölmenni kemur allt í einu á ókunnar slóðir, þá teljum við að ótrúlega lítið hafi borið á þessu hér — og verður bæði að þakka það íslenzku þjóðinni og einnig her- mönnum okkar.“ Dómnetnd valin fil aö dæma um æffjaröar- kvæðin. Fresfur iil aS skila uppdráttum að háfíðamerki útrunninn á mergun. JÓÐHÁTÍÐARNEFND- IN kaus í gær þrjá menn i nefnd til að dæma um ætt- jarðarkvæðin, sem henni kunna að berast og stofnað hefir ver- ið til samkeppni um. Þessir menn voru valdir í nefndina: Alexander Jóhannesson prófes- sor, dr. Þorkell Jóhannesson landsbókavörður og dr. Símon Jóh. Ágústsson. Ljóðin eiga að vera komin í hendur þjóðhátíðarnefndarinn- ar í síðasta lagi 20. apríl n. k., og skal nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi, auð- kenndu á sama hátt og kvæðið. Á morgun kl. 12 á hádegi er útrunninn frestur til að skila teikningum að þjóðhátíðar- merkinu. Skulu nöfn keppenda fylgja með í lokuðu umslagi, cmerklu á sama hátt og upp- drættirnir. Gjðf III nýja stódenfagaraðsins. STJÓRN stúdentagarðanna hefir beðið Alþýðublaðið fyrir eftirfarandi frétt: „Stjórn Rangæingafélagsins í Reykjavík hefir fært Nýja Stú- dentagarðinum að gjöf frá fé- laginu kr. 2.500.00 — tvö þús- und og fimm hundruð krónur •— til kaupa á húsgögnum í her- bergi það, sem ætlað er til bú- staðar stúdentum úr Rangár- vallasýslu." AÐALFUNDUR var í fyrrakvöld haldinn í Alþýðuhús Reykjavíkur h.f. Formaður félagsins og fram- kvæmdastjóri þess, Oddur Ólafsson, flutti langa og ít- larlega skýrslu um starf og rekstur félagsins á s. 1. ári. Las hann og upp endurskoð- aða reikninga félagsins og voru þeir samþykktir í einu hljóði. Fundurinn gerði ýmsar sam- þykktir. Samþykkt var að gefa hamaheimilinu „Vorboðinn“ kr. 1000,00, kr. 2000,00 til bygg ingu barnaspítala Hringsins og kr. kr. 2000,00 til fjársöfnun til danskra flóttamanna. Þá samiþykkti fundurinn að Þingvellir. Lffill fisfcafli á Sfglufirði. 10—16 þús. pund í róðri og allt aS 250 hr. í hluf. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Siglufirði í gær. MÍTIL fiskveiði hefur verið framan af í vetur hér á Siglufirði, enda hafa ógæftir verið miklar. Upp a síðkastið hefur veiði þó farið vaxandi og síðustu daga hefir hún verið mjög góð. Hafa bátamir feng- ið 10—16 þúsund pund og haft upp í 250 kr. í hlut í róðri. 12 vélbátar stunda veiði héðan og auk þess nokkrir trillubátar. Fiskurinn er að mestu flakað- ur og frystur, því að lítið er um fiskitökuskip hér. Viss. 65 ára er í dag Magnús S. Magnússon prentari í Gutenberg. fela stjórn félagsins að halda áfram undinbúningi að aukinni starfsemi félagsins, svo sem samþykkt var á síðasta aðal- fundi. í því sambandi heimil- ast stjórninni að kaupa hluta- bréf í Alþýðuprentsmiðjunni h.f. og samþykkti kaup félags- ins á eigninni Hverfisgata nr. 30. Enn fremur samþykkti fund- urinn að fela stjórninni að bjóða út hlutafjáraukningu í hlutafé- laginu, samkvæmt 5. grein í samþykktum félagsins, ef byrj- að yrði á byggingu húss á lóð- inni Hverfisgata nr. 30, enda samþykkti fundurinn fyrirhug- aða byggingu á þesSum stað, ef að minnst helmingur hins á- ætlaða byggingarkostnaðar feng ist inniborgaður með nýju hluta fé. Stjórn félagsins var öll end- Frh. á 7. sfðu. Er Alþýðublaðið frétti þetta í gær sneri það sér til Jóns Sigurðssonar, framkvæmda- stjóra Alþýðusambandsins, en hann á sæti í skipulagsnefnd. Sagði hann meðal annars: „Kristján Kristjánsson eig- andi Bifreiðastöðvar Akureyr- ar sótti um að fá sérleyfi á sömu leiðum nyrðra og áður: Frá Akureyri til Kristneshæl- is, Dalvíkur, Mývatnissveitar, Húsavíkur og Austurlands. I þetta skipti sendi hann ekki umsókn um leiðina Suðurland- Akureyri. Á þeirri leið hefur B.S.A. haft sérleyfi 4 daga vik- unnar, hina 3 dagana hafði Steindór Einarsson. Síðar, eða 29. febrúar sendir harni umsókn um sérleyfi á þessari leið að öllu leyti eða raunverulegt einkaleyfi á leið- inni. Nokkrum dögum síðar, eða 6. marz afturkallar B.S.A. svo umsóknir sínar um sérleyfi á öllum leiðum nema Suður- ■land — Akureyri, en gaf í skyn eftir nánari fyrirspurn að ef samningar tækjust um leiðina Suðurland — Akureyri myndi stöðin starfrækja leið- irnar nyðra, sem hann var þó búinn að afturkalla. Þegar afturköllun stöðv- arinnar barst, var nefnd- in búin að mæla með því að B.S.A. fengi sérleyfi á öllum leiðum, er hún áður hafði, að undantékinni leiðinni Akur- eyri — Húsavík. Það sérleyfi var ekki farið að athuga og enn fremur var ekki búið að taka afstöðu til leiðarinnar Suður- iand — Akureyri. Póst- og símamálastjórnin tilkynnti nú nefndinni, að í samráði við samgöngumála- ráðuneytið hefði verið ákveðið að taka afturköllun B.S.A. til greina og var nefndin beðin að taka þessar breyttu kringum- stæður til greina í tillögum sín- um um úthlutun sérleyfanna. Málið stendur nú þannig að sérleyfisnefndin hefur lagt til að þessar leiðir, ásamt þeim leiðum öðrum, sem ekki hefur verið sótt um, verði auglýstar og skuli umsóknir skilast inn- an 10 daga. Ef nægar umsókn- ir berast ekM, einkanlega um aðalleiðirnar, telur nefndin nauðsynlegt að gefin verði út bráðabirgðalög um leigunám á bifreiðum, sem teknar hafa verið af sérleyfisleiðum.“ Stjórn S. I. B. S. barst í gær 40.000 kr. gjöf frá Guðmundi Jónssyni, skipstjóra og Bjama Ásgeirssyni, alþm. á Reykjum. . .Þetta sagði major Thomas E. Glaze yfirmaður bandarísku lögreglunnar í gær, er blaða- menn áttu viðtal við ’ hann í bækistöð lögreglunnar skammt frá miðbænum. — Hann sýndi blaðamönnunum stof- ur sínar og útbúnað, en þar er fullkominn lögreglu- útbúnaður, rannsóknardeild, lögreglustöð, efnarannsóknar- stofa, smávegis svarthol og yf- irleitt allt, sem tilheyrir slikum stöðvum. „Hér eru menn á verði allan sólarhriniginn og íslenzka lög- reglan hefur beint einkasíma- samband við okkur og við við hana. Það er hægt að ná til okkar tafarlaust, ef eitthvað ber útaf og menn okkar hraða sér þá á vettvang. Ég vil taka það skýrt fram, að öll mál, sem koma til okkar, eru rannsökuð, hversu smávægileg, sem þau eru og það er allt gert, sem unnt er, til að upplýsa þau. Oft ast tekst það, en stundum ekki, þegar vitnisburður er gegn vitnisburði tveggja og engin vitni að auki.“ „Samstarf við íslenzku lög- regluna, bæði yfirmenn og und- irmenn, hefur verið framúrskar andi gott og get ég ekki lofað það nógsamlega, því að slíkt samstarf er nauðsynlegt, þegar eins stendur á og hér er.“ „Starf okkar er ekki hemað- arleyndarmál á neinn hátt, og Key hershöfðingi hefur lagt á það mjög ríka áherzlu, að það sé rekið af kostgæfni. Okkur berst töluvert af smávægileg- um málum og við höfum nokk- uð mikið að gera, en afbrotum fer fækkandi, síðustu 8 daga hefur ekkert mál komið til okk- ar.“ „Þegar árekstrar verða milli íslendinga og hermannanna eiga hermennirnir oft sökina, en Íslendingar líka stundum. Stundum kemur það fyrir að á- kæmr á hermennina eru rang- ar og hygg ég að rangar ákær- ur séu ein af tuttugu." „Nýlega kom fyrir atvik, sem dæmi um þetta. Stúlka kærði og hélt því fram, að tveir her- menn hefðu ráðist á sig. Við raimsókn kom í ljós, að stúlk- an hafði verið í þingum við her- mennina í tvö ár. Þá hefur það Frh. é 7. sfOu. Alþýðuhús Reykjavíkur h.f. Geíur stórgjafir til barnaheimilis, barnaspítala og danskra flóttamanna Frá aðalfundi félagsins í fyrrakvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.