Alþýðublaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 3
Föstíadagter 1 3l!marz ■ 1944. 3 Er innrás í vændum! |M ALLAN HEIM, jafnt í löndum bandamaxma sem Þýzkalandi tala menn um hina fyrirhUguðu innrás úr vestri. Raunar hafa menn rætt um innrásina um langt skeið nú orðið, en einhvern veginn er það svo, að menn búast almennt við því, að hún verði nú í vor, eða að minnsta kosti á þessu ári. Það er viðurkennt af öllum þeim, sem þykja bera skyn á hermál, að Þýzkaland verði ekki sigrað að fullu og öllu nema með því að ráð- ast inn á meginland Evrópu úr vestri. Styrjöldin á Ítalíu mun ekki geta haft úrslita- áhrif í styrjöldinni og hin hraða sókn Rússa mun tæp- ast geta rekið smiðshöggið á lokasigur bandamanna. Enda ákváðu leiðtogar banda manna á Téheran-fundinum, að sókn yrði hafin gegn Þýzkalandi samtímis úr : „ustri, suðri og vestri.“ HVAÐ ER ÞAÐ ÞÁ, sem eru meginskilyrði þess, að slík innrás megi heppnast? Ekki Yfir moldum hermanns. Bardagarnir á Ítalíu hafa kostað mannslíf, eins og að líkum lætur. Á mynd þessari sjást amerískir hérmenn, sem standa hljóðir og þögulir yfir moldum félaga síns, sem fallið hefir þar á vígstöðvunum. Hinn látni starfaði að því að nema á bnott jarðsprengjur Þjóðverja og varð það honum að bana. Má sjá sprengjugíginn til vinstri á myndinni. OIIUi segir eifga í STALIN tilkynnti enn eina sigur fregn í gær. Hersveit- ir Zhukovs rnarskálks tóku bæinn Czernowits (Cernauti) í Póllandi og var þeirn sigri fagnað með skothríð í Moskva’ með skothríð 224 fallbyssna. Borg þessi er mjög mikilvæg járnbrautarmiðstöð með um 100 þúsund íbúum. Er talið, að taka borgarinnar, sem er höfuðborg Bukpvinuhéraðs í Rúmeníu, sé verulegur hrekkir fyrir Þjóðverja. ■Fyrstu fregnir um atburð ar og virðast þeir hrökkva hvar þennan bárust frá aðalbækistöð vetna undan sókn Rússa. Hitlers, en þar var tilkynnt, að j Segja Þjóðverjar í tilkynn- Þjóðverjar hefðu yfirgefið borg ingum sínum, að þeir hafi byrj- ina, „samkvæmt fyrirfram gerðum áætlunum.“ Rússar eru nú í þann úeginn að brjótast inn í ollíuhéruð Póllands við Stanislawow og fá Þjóðverjar ekki að gert. Eru tilkynningar þeirra um þessi mál næsta ioðn að tilflutninga hersveita sinna við Bug og geti Rússar ekki hindrað þá. Er helzt að skilja á tilkynningum Þjóðverja, að þeir eigi í miklum varnarbar- dögum, sem Rússum hafi ekki tekizt að sigrazt á þehn í. vantar bandamenn herafla, né heldur flugvélakost. Það sem þýðingarmest verður að telja í þessu sambandi er skipastóll bandamanna. Það er vitað mál, að enn hefir flugtækninni ekki fleygt nægilega fram til þess, að unnt sé að flytja nógu mik- inn herafla loftleiðis eða þung hergögn, svo sem skrið- dreka og stórar fallbyssur til þess að gera innrás í stór- um stíl. Innrásirnar á Sikil- ey og í Norður-Afríku sanna þetta. MERKUSTU VIÐBURÐIR styrjaldarinnar á árinu 1943 voru ekki sigrarnir í Afríku, innrásin á Ítalíu né loftárás- irnar á Ruhr-hérað, Ham- borg og Berlín, enda þótt mikil tíðindi séu. Það merk- asta var, að á þessu ári náðu bandamenn að fullu og öllu yfirráðum á hafinu. í marz- mánuði í fyrra sökktu Þjóð- verpar mjög mörgum skip- um bandamanna, enda við- urkennt af málsmetandi mönnum í London og New York. En það var samt ekki fyrr en í maí í fyrra, að ‘ Dönitz, yfirflotaforinginn þýzki, lét hefja kafbátasókn ina, sem var örþrfiaráð Þjóðverja til .þess að vinna sigur í styrjöldinni. Sú sókn mistókst, eins og alkunna er. KNOX flotamálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í nóvember síðastliðnum, að hinar sameinuðu þjóðir hefðu smíðað kaupskipastól, sem væri að minnsta kosti jafnstór þeim, sem Þjóð- verjar hefðu sökkt síðan ó- friðurinn hófst. Síðan hafa skipasmíðastöðvar Banda- ríkjamanna og Breta enn aukið afköst sín og tiltölu- lega fáum skipum er sökkt um þessar mundir. Þetta þýðir, að alvarlegustu hindr . uninni fyrir innrás úr vestri hefir verið rutt úr vegi. Það þótti gífurlegt þegar það fréttist, að bandamenn hefðu notað 850 skip til þess að þess að flytja innrásarher- inn til Afríku. En það eru smámunir einir í saman- burði við það, sem koma mun. Má til dæmis geta þess að er bandamenn réðust á land á Sikiley í júlí í fyrra, voru samtals 3250 skip í förum með liðsafla og her-. gögn bandamanna. ÞESSAR TÖLUR, eru að vísu háar, en þær verða hærri áður en lýkur. Þegar banda- menn ganga á land í Frakk- landi, en sú tilgáta þykir sennilegust, mun mesti skipa floti Veraldarsögunnar vera samankominn einhversstaðar á Ermasundi. Og yfir honum munu sveima þúsundir flug- véla. Það, sem mjög styrkir gruninn um, að innrás sé væntanleg í náinni framtíð er það, að bandamenn hafa mjög aukið loftárásirnar á Calais- svæðið handan Ermarsunds og nærliggjandi borgir. ÞÁ MÁ EINNIG geta þess, að í apríl er mjög erfitt um hernaðaraðgerðir á austur- vígstöðvunum vegna leysinga Má gera ráð fyrir, að inn- rásin verði gerð um leið og Rússar hefja enn stórfelld- ari sókn úr austri. Þess vegna er ekki ósennilegt að ætla, að innrásin verði gerð á næstunni. Að öðrum kosti eru litlar líkur til þess, að • hún verði fyrr en í sumar. ÞETTA ERU AÐ sjálfsögðu bollaleggingar einar. Enginn veit með vissu, hvað í vænd- ur er, nema þeir, sem lagt hafa á ráðin, bæði í Teheran og síðar. En eitt er nokkurn veginn víst: Á árinu 1944 fást úrslit í þessari styrjöld, og leirbákn hinnar nazistisku kúgunar mun hrynja til grunna áður en árið er liðið. Fangelsin verða opnuð og þjáðir fá líkn áður en mjög langur tími er liðinn. Þá mun aftur morgna. Þá segir Berlínarútvarpið, að harðir bardagar geisi við Kowel í Póllandi, en að árásum Rússa hafi verið hrundið á þeim slóð- um. Þá herma þýzkar fregnir, að mikið hafi verið barizt við Narva í Eistlandi, en að Rúss- um verði ekkert ágen^t. Rúss- ar sækja nú hratt fram í átt- ina til Odessa og er búizt við miklum átökum um þá borg nú næstu daga. Um loftbardaga á aUsturvígstöðvunum hefir lít- ið frétzt, en vitað er, að Þjóð- verjar eiga mjög í vök að verj- ast og steypiflugvélar Rússa hafa haft sig mikið í frammi og Þjóðverjar eru í vörn á þeim vettvangi sem öðrum þessa daga. ÞpSwpí fala sf lífi 52 föiurlandsvinl. |\T Ú HAFA iborizt fregnir um, að Þjóðverjar hafi enn tekið af lífi 52 gisla eða föður- landsvini í hernumdu löndun- um. Var skýrt frá þessu í enska blaðinu „Daily Herald“ nú fyrir skemmstu. Tíu Tékkar, þar af fjórar konur og læknir, sem var fimmtíu ára að aldri, voru líf- látin í Prag. Voru þau sökuð um að hafa aðstoðað flóttamenn og Tékka, sem ekki vildu sam- vinnu við Þjóðverja. Tuttugu Bélgar voru teknir af lífi eftir að hafa gerzt sekir um skemmdarstarfsemi, eins og sagt er í blaðinu „Brusseler Zeitung,“ sem Þjóðverjar stjóma. Hefir fólk þetta að ein- hverju leyti ráðizt á þýzka varð stofu. Sama blað greinir frá því, að 12 belgískir gislar hafi ver- ið dæmdir til dauða fyrir skemmdarstarf semi. Þá hefir hersljórn Þjóðverja í Liége í Belgíu tilkynnt, að 10 Belgar verði teknir af lífi vegna þess, að 22 Þjóðverjar fórust nýlega, þar af 2 hermenn. Trauslsyfirlýsing lil brezku stjórnarinnar I GÆR samþykkti brezka þingið traustsyfirlýsingu til stjórnarinnar, vegna frum- varpsins um, að enskar kennslu konur fengju sama kaup og karlmenn, sem gegna svipuðum störfum. ; Samþykkt þessi var gerð samkvæmt kröfu Chur- chills. Traustyfirlýsingin var samþykkt með 425 atkvæðum gegn 23. Innrásarótti Hitlers. Gyðinganna verður befnl, segir Eden. ¥J[TLER hefir skipað svo S-J. fyrir, að allir fullvaxta karlmenn í Þýzkalandi skuli læra að fara með skotvopn. í London er þetta sett í sam- band við vaxandi ótta Þjóðverja um yfirvofandi innrás banda- manna á meginlandið, en syo virðist, sem bæði bandamenn og Þjóðverjar verði æ vissari um það dag frá degi, að innrás in verði gerð innan skamms tíma. Fram til þessa hefir Hitl- er aldrei þurft að grípa til slíkra örþrifaráða og ber það vott um vaxandi taugaóstyrk hinnar ráðandi nazistklíku í Þýzkalandi. Anthony Eden, utanríkis- ráðherra Breta, lét svo um mælt í gær, að þeir, sem gerst hafa þý nazista í hinum her- teknu löndum, muni ekki eiga grið að vænta, þegar reikning- arnir verða gerðir upp að stríðinu loknu. Hins vegar muni þeim ekki verða gleymt, sem orðið hafa flóttamönnum, af Gyðingaættum að liði í þrengingum þeirra á styrjald- arárunum. Verfcfall sklpasmiSa í Breflandi. O KIPASMÍÐALÆRLINGAR ^ við Tyne og Clyde í Bretlandi eru nú í verkfalli. Hefir það vakið mikla athygli í landinu og miklar áhyggjur. Bevin ráðherra hefir skorað á þá að hverfa aftur til vinnu og lýst yfir því, að verkfallið sé hálfgerð uppreisn gegn stjórn- inni. MUdl loftárás á Sofsa í gær. í gær fóru amerískar flug- vélar, sem bækistöð hafa á ítal- íu til árása á Sofia, höfuðborg Búlgaríu. Var þetta mesta á- rás, sem gerð hefir verið á þá borg til þessa. Tjón varð mjög mikið. Við Anzio hefir lítið borið til tíðinda undangengið dægur, en við Cassino hafa stórskotaliðs- sveitir átzt við. Annars hafa engar breytingar orðið á ítal- íu-vígstöðvunum. Ekki er vitað, hverjir þar voru að verki, en Þjóðverjar hafa! enn gripið til harðhentra ráð- stafana, á svipaðan hátt og skeði í Nantes, þegar alsaklaus- ir menn voru teknir af lífi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.