Alþýðublaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 4
ristmtagur SL mntrs. t9M4„ wjrr9miMn*» Rltstjóri ðtefáa PÖU»r«*a. : Siaiar ritstjóroar: 4904 og 4002. Ritstjórii o* afgreiösla i Ai- þýOuhúsinu viS Hverfisgötti. Ötgefsnði: Atþý&aUokáwrinn. JHmar afgreiöstu: 4908 eg 4808. Verð i tausaaötu 40 aura. AlþýSuprentsrfliBjan h.l Guðmundur I. Guðmundsson; Hviiikuir jsósia- listaflokkur! LANGT inn í raðir Sósíal- istaflokksins hefir menn sett hljóða yfir framkomu Þjóð- viljans í umræðunum um ör- yggismál sjómanna. Þeir hafa getað skilið, að Morgunblaðið þegði um slík mál eða reyndi með alls konar útúrsnúningum að spilla fyrir því, að nokkur árangur yrði af rannsókn Þor- móðsslyssins og hinum alvar- legú niðulrstöðum sjódóms |af henni. Þeir hafa jafnvel getað skilið, að núverandi dómsmála- ráðherra reyndi að eyða málinu með því, að liggja á skýrslu sjódómsins í um það bil hálft ár og birta hana því næst aðeins í útdrætti, þar sem flestum þýðingarmestu atriðunum er sleppt, en önnur þannig rang- færð, að nærri stappar hreinni og beinni fölsun skýrslunnar. En þeim er ómögulegt að skilja, hvernig Þjóðviljinn og for- sprakkar Sósíalistaflokksins geta léð aðstoð sína til slíks verks. En hvað um það: Staðreynd- unum verður ekki neitað. Þjóð- viljinn þagði, eins og Morgun- hlaðið, þegar dómsmálaráðherr- ann varð uppvís að tilraun sinni til þess að leyna almenn- ing öllum þýðingarmestu nið- urstöðum sjódómsins. Hann þagði, eins og Morgunblaðið, þegar tveir alþingismenn kröfð- ust þess, að skýrsla sjódóms yrði birt óbrjáluð. Hann birti skýrsluna ekki fyrr en seint og síðar meir — mörgum dögum eftir að hún var komin í Al- þýðublaðinu og Vísi. Og þegar Álþýðublaðið krafðist þess, að dómsmálaráðherrann yrði lát- inn víkja úr embætti fyrir fram- komu sína í þessu máli, tók Þjóðviljinn upp hanzkann fyrir hann og taldi þá kröfu ekki al- varlega takandi! Svo hundflatur liggur Þjóðviljinn fyrir dóms- málaráðherranum og útgerðar- auðvaldinu í þessu máli! * En það leynir sér ekki, að Þjóðviljinn er nú farinn að finna þá fyrirlitningu, sem hann hefir bakað sér, jafnvel langt inn í raðir síns eigin flokks, með slíkri framkomu; því að í gær sér hann ekki önnur ráð til að afsaka hana, en að ráðast beinlínis á sjálfa rannsókn og skýrslu sjódómsins, eins og Gísli Jónsson gerði í Morguix- blaðinu í byrjun vikunnar! Þjóðviljinn segir: „Hann hef- ir _ sent frá sér þokukennda skýrslu, sem lítið segir og senni- lega leiðir aldrei til neins gagns fyrir öryggismál sjófarenda i; Með slíkum sleggjudómi á að afsaka þögn Þjóðviljans og þjónkun við dómsmálaráðherr- ann og útgerðarauðvaldið! Með öðrum orðum: Þjóðvilj- anum finnst það litlu máli skipta þó, að sjódómsrannsókn- in leiddi í ljós, að Þormóður var, þrátt fyrir skipaeftirlitið, langt frá því að fullnægja sett- um reglum um haffæri skipa hér við land, og fékk þ ó haf- færisskírteini með þeim hörmu- legu afleiðingum, sem öllum Trúin á róginn og óttinn við dómslólana. Kommúnistar og endurskigulagníngin á fyrirtækjum fulllrúaráðsins. H AIJSTIÐ 1940 birtust í Þjóð viljanum nokkrar dólgsleg ar greinar í garð Alþýðuflokks- ins og einstakra Alþýðuflokks- manna í tilefni af ráðstöfun Full trúaráðs verkalýðsfélaganna á Alþýðubrauðgerðinni og Iðnó. I greinum þessum var fullyrt að Alþýðuflokksmenn hefðu svift verkalýðsfélögin í Reykjavík þessum eignum til hagsbóta fyr- ir sjálfa sig. Allar voru greinar •þessar einn vefur ósanninda og hlekkinga og þegar rökstudd skýrzla hafði birzt í Alþýðublað inu um málið iþagnaði Þjóðvilj- inn. Á árinu 1942 fóru fram þrenn- ar kosningar hér í Reykjavík og vaknaði þá áhugi Þjóðviljans á ný fyrir ráðstöfunum Fulltrúa- ráðsins á brauðgerðinni og Ið- nó. Umhyggja Þjóðviljans fyrir hagsmunum verkalýðsfélaganna í samtoandi við þessar eignir var þó algjörlega bundin við dagana rétt fyrir kosningarnar og að þeím afstöðnum virtist á- hugi blaðsins fyrir málinu falla niður. Eftir að Alþýðusambandsþing inu lauk haustið 1942 fengu kommúnistar yfirráðin í Full- trúaráði verkalýðsfélagahna í Reykjavík í sánar hendur og gátu gert hverjar þær ráðstaf- anir, sem þeir vildu til að end- urheimta þær eignir, sem þeir höfðu fullyrt í Þjóðviljanum og einkaviðtölum, að Alþýðuflokks menn hefðu svift verkalýðsfélög in á ólöglegan hátt og með svik semi. Er engin ástæða til að ef- ast um að kommúnistar hefðu látið það verða sitt fyrsta verk eftir að þeir fengu yfirráðin í Fulltrúaráðinu að höfða mál til endurheimtu hinna seldu eigna, ef þeir hefðu sjálfir trúað því að salan á eignunum væri ó- lögmæt eða sviksamleg. Máttu menn og vita að dómstólarnir myndu ekki láta standa á sér að afhenda Fulltrúaráðinu aftur eignirnar þó ekki nema brot af því, sem Þjóðviljinn hafði sagt reyndist rétt. En kommún- istar vissu manna bezt sjálfir, að allar fullyrðingar þeirra um ólögmæti og sviksemi í sam- bandi við ráðstafnir Fullrúaráðs ins á Alþýðubrauðgerðinni og Iðnó voru lygar einar og blekk- ingar sem ekki þoldu að berast undir dómstólana og voru fram komnar í þeim tilgangi einum að skapa tortryggni í garð Al- þýðuflokksins. Þess vegna að-. höfðust kommúnistar ekkert í málinu í nær tvö ár eftir að þeir fengu yfirráðin í Fulltrúaráð- inu. Ein helzta sönnunin fyrir því, hversu innilega kommúnistam- ir voru sjálfir sannfærðir um, að allar fullyrðingar þeirra í sambandi við sölu eignanna væru lygar einar og blekkingar er sú staðreynd, að eftir að sal- an fór fram haustið 1940 mættu kommúnistarnir í umboði Full- trúaráðsins og einstakra verka- lýðsfélaga á aðalfundi Alþýðu- húss Reykjavíkur h.f., sem hafði keypt Iðnó, og Alþýðubrauðgerð arinnar h. f., sem hafði keypt torauðgerðina. Á fundum þess- um tóku þeir þátt í umræðum og afgreiðslu mála, án þess að víkja að því einu orði, að í þeirra huga væri til nokkur efi í því, að á allan hátt hefði ver- ið löglega að farið við sölu eign- anna. Myndu þeir herrar ekki hafa hegðað sér þannig, ef þeir hefðu sjálfir trúað einu orði af þeim rógi og illmælgi, er þeir höfðu látið útbreiða um Alþýðu flokkinn í sambandi við þessar eignir. * í ríkisútvarpinu og öllum dag blöðum bæjarins var fyrir nokkr um dögum birt auglýsing um, að fund ætti að halda í Full- trúaráðinu og myndi þar tekin fyrir tillaga um ráðstöfun „eigna“ Fulltrúaráðsins. Aldrei hefir fundur verið auglýstur jafnvel trúnaðarráðinu, og regl ur þess gera síður en svo ráð fyrir slíkri auglýsingastarfsemi. Þeir, sem heyrðu þessar fundar- auglýsingar kommúnista hafa án efa talið að nú ætluðu þeir eftir nær tveggja ára aðgerða- leysi að taka ákvarðanir um málshöfðun út af sölu á „eign- um“ Fulltrúaráðsins og sanna almenningi þannig að öll stóru orðin um ólögmæti sölunnar og sviksemi í sambandi við hana væri eitthvað annað en eintóm- ur lygaáróður. Hinir, sem þekkja starfsaðferðir kommúnista, voru fains vegar ekki í neinum vafa um, að þeim kæmi ekki til hug- ar að afhjúpa sínar eigin lygar og blekkingar í eignasölumálinu með því að bera það undir dóm- stólana, heldur væri hér um að ræða nýja rógsherferð gegn Al- þýðuflokknum. Tilefni slíkrar herferðar var og ærið nú, þegar kommúnistarnir eru farnir að finna að tveggja ára seta tíu fulltrúa þeirra á alþingi er far- in. að opna augu almennings fyr- ir markmiðum flokksins og því nauðsynlegt að finna mál, sem geta dregið athyglina frá þeim sjálfum. Þegar á hinum vel auglýsta Fulltrúaráðsfundi sýndi það sig strax, að ekkert var kommúnist- unum fjær skapi, en þurfa að láta dómstólana skera úr um fullyrðingar þeirra út af eigna- sölunni; sýndi þetta sig bezt er Jón Axel Pétursson bar fram tillögu um að bera málið þegar í stað undir úrskurð dómstól- anna. Snerust kommpnistar heiftúðlega gegn þessari tillögu og létu hana ekki koma undir atkvæði. 'Hins vegar báru þeir fram og létu samþykkja tillögu þess efn- is, að eignasalan hefði verið ó- heimil og verkalýðsfélögin skyldu spurð um vilja sinn í mál inu. Er tilgangurinn með þess- ari tillögu bersýnilega sá, að halda róginum áfram enn um stund án þess að fá urskurð dóm stólanna urn málið. Alþýðu- KOMMÚNISTAR hafa oft haft það við orð, að gangast fyrir málshöfðun af hálfu fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna út af sölunni og endurskipulagningunni á fyrir- tækjum þeim, sem það stjómaði, árið 1940. En þegar tveir Alþýðuflokksmenn háru fram tillögu þess efnis, á síðasta fundi fulltrúaráðsins, að slík málshöfðun yrði ákveðin, misstu kommúnistar kjarkinn og neyttu meirihluta síns á fundinum til að hindra, að hún kæmi til atkvæða! Hins vegar samþykkti það að hefja nýja rógsherferð í verka- lýðsfélögunum út af fyrirtækjunum undir því yfirskini, að þar skyldi rætt um það, hvort fara ætti í mál! Út af þessu hefir Guðmundur í. Guðmundsson alþing- ismaður og hæstaréttarlögmaður, sem er endurskipulagn- ingu fyrirtækjanna, tilefni hennar og framkvæmd, manna kimnastur, sent Alþýðublaðinu eftirfarándi grein. flokksmenn munu hins vegar ganga ríkt eftir því í verkalýðs- félögunum er málið kemur til þeirra, að þau láti kommúnist- ana ekki komast upp með það, að viðhalda slíkum rógi, án þess að dómsúrskurðar verði leitað. Er þess að vænta, að verkalýðs- félögin skipi róg-berunum að færa fram rök fyrir máli sínu [ fyrir dómi eða standa ella af- hjúpaður frammi fyrir alþjóð. Ef v erkalý ðsfélögin fylgja slíkri fyrirskipun eftir með nægilegri festu ætti að mega treysta því að kommúnistar leyfi sér ekki að hafa það að engu á sama hátt og þeir stungu undir stól tillögu Jóns Axels Péturssonar í Full- trúaráðinu um tafarlausa máls- höfðun. * Á áðurnefndum fundi Full- trúaráðsins lagði stjórn þess þar fram svonefnda skýrslu um sölur þær, er fram fóru á eign- um verkalýðsfélaganna ’40. Inn Frh. á 7. síðu eru kunnar! Þjóðviljinn telur ekki, að slíkar upplýsingar geti orðið til „neins gagns fyrir öryggismál sjófarenda“! Nei, þær geta það að sjálf- sögðu ekki, ef pólitískum spekúlöntum og dragbítum , velferðarmálum sjómanna og sjófarenda, eins og dómsmála- ráðherranum, Morgunblaðinu og Þjóðviljanum, tekst að þagga niður þær háværu kröf- ur, sem skýrsla sjódómsins hef- ir fram kallað, -um gagngerða endurskoðun skipaeftirlitsins til þess, að koma í veg fyrir, að saga Þormóðs endurtaki sig. En hver mundi hafa gert ráð fyrir því, að sjá Þjóðviljann og aðstandendur hans í fylk- ingu dómsmálaráðherrans • og útgerðarauðvaldsins á móti kröfunum um aukið skipaeftir- lit og aukið öryggi fyrir sjó- mennina og sjófarendur við strendur landsins? Hvílíkur só- síalistaflokkur! Hvílíkur komm- únistaflokkur! W| ORGUNBLAÐIÐ minnist í gær á stöðuval í stuttri grein, sem nefnist „Framtíðar- lifsstarfið". I grein þessari segir meðal annars: „Það er áreiðanlegt að margvís- legar misfellur hafa fyrr og síðar átt sér stað, er hin upprennandi kynslóð tekur ákvarðanir sínar um það, hvar hún ætli að skipa sér á starfssviði þjóðarinnar. Vafa- laust er margt gott hægt að gera, er hinu unga fólki mætti verða til ábendingar, í því erfiða vali, er margur þarf að ráða fram úr í þessum efnum. í öðrum löndum hafa verið sett- ar á stofn ýmsar stofnanir til þess að leiðbeina hinu xmga fólki um stöðuval. Og enda þótt starfshæfni manna verði ekki til fulls mæld eða metin til einna verka eða ann- arra, sýnist þó augljóst, að kanna mætti slíkt nægjanlega til þess að gefa góðar vísbendingar. Ef með slíkum leiðbeiningum er hægt að koma í veg fyrir, að ung- lingar lendi á rangri hillu í líf- inu, er það ekki aðeins þeim sjálf- um til góðs, heldur einnig þjóðfé- laginu í heild, sem skipað verður hæfari starfskröftum en ella. Á alþingi, því, er lauk fyTir síð- ustu áramót, var samþykkt eftir- fara-ndi þingsálýktun um tilrauna- stofu til athugunar á hæfileikum manna til starfa: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórininni að láta athuga mögu- leika fyrir stofnun tilraunastofu, þar sem prófaðir séu hæfileikar manna til ýmissa starfa (psyko- teknisk laboratorium). — Sé f því sambandi athugað, hvort ekki sé tiltækilegt að tengja slíka stofn- un við háskólann, iðnskólann í Reykjavík eða aðra opinbera stofn un, sem heppileg þykir. Verði iniðurstöður þessarar at- hugunar lagðar fyrir næsta reglu- legt alþingi". Flutningsmaður þessarar tillögu var Emil Jónsson, en þess er nú að vænta að skriður komist á þetta mál og ríkisstjómin vanræki ekki að undirbúa málið eftir föngum, áður en venjuleg þingstörf hefj- ast aftur á næsta hausti.“ Hér er í sannleika um merki- legt nýmæli að ræða, sem vel mætti verða þýðingarmikið í þjóðarupeldi okkar og þjóðlífi í framtíðinni. * Blaðið Neisti á Siglufirði ger- ir 29. f. m. „Sósíalistaflokkinn" svokallaða stuttlega að umtals- efni. Þar stendur: „Sósíalistaflokkurinn er arftaki Kommúnistaflokksins, hefur aðeins breitt um nafn og áróðursaðferðir, en takmarkið er hið sama. Vegna breyttra áróðxu-saðferða hefur flokkurinn öðlast nokkra fylgisaukningu hin síðari ár. Brátt líður þó að skuldadögunum. Kjós- endum verður að gera skil gerða sinna. Allt það, sem mest var á- talið hjá Alþýðuflokknum áður, er nú talið sjálfsagt sjá forustumönn- um kommúnista. Alls konar nefndarstörf, sem ýmsir Alþýðuflokksmeinn gengdu, voru nefnd hinum háðulegustu nöfnum; „bitlingar", „mútufé" o. s. frv. Engir eru gráðugri en komm únistar nú, að ná í þessi sömu störf, „bitlingana", „mútuféð“. Jafnvel gera þeir bandalag við íhaldið, þegar annað ekki nægir. Verður ekki annað séð, en að þeir geri sér nú mjög títt um „borgara- lega virðingu“ og vilji láta taka fullt tillit til sín. Þeir eru núna flokkur „alþýðunnar" allrar al- þýðu, ekki aðeins hins „byltingar- sinnaða kjama“, sem Kommúnista flokkurinn dáði mest, þegar hann hafnaði „borgaralegri virðingu". Þessari virðingu vilja þeir viðhalda með því að telja sig nú flokk al- þýðunmar og millistéttanna, „hirnx eina sanna“. Áróður þeirra hinn nýi hefur nokkuð dugað. Áramg- Frfcu ó 7. siSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.