Alþýðublaðið - 02.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1944, Blaðsíða 1
Ú tvarpið: 20.20 Kvöldvaka Mennta- skólans. Ávörp, ræð- ur, upplestur, söng- ur og fleira. XXV. árgangur. Sunnudagur 2. apríl 1944. Tónllstarfélagið og Leikfélag Reykjavílcur. rp ir eftir Henrik Ibsen. Leíkstjóris frú ©erd Grseg. Sýning í kvöld kl. 8. Næsta sýning ánnað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2,30 í dag. Fast aðgöngumiðaverð er kr. 22,00. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR „ÓLI smaladrengur Sýning í dag kl. 4. ALLRA SÍÐASTA SINN! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. rr S.K.T. DAHSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá 7.80. Sími 3352 . . Danslagasöngur. inæfurskemmfunin með aðstoð Har. Á. Sigurðssonar og Sigfúsar Hall- dórssonar, verður í Gamla Bíó mánudaginn 3. apríl n. k. kl. 11.30 e. h. UPPSELT Fráteknir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 5 sama dag. verður í Gamla Bíó þriðjudaginn 4. apríl kl. 11,30 e. h. Aðgöngumiðar að þessari skemmtun má panta á mánudaginn og óskast sóttir á þriðjudaginn fyrir klukkan 5. Aðgöngumiðásalan er í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. ■' >:ll .1 ^ < I -- n O til Akraness og Borgamess í páskavikunni: Fimmtudagur (Skírdagur) 6./4. Miðvikudagur 5./4. Laugardagur 8./4. Mánudagur (2. páskad.) 10./4. Frá Frá Frá. Rvík Akran. Borgarn. 11,30 15.00 9,00 11,00 17,00 11,30 15,00 11,30 ' 15,00 Vörur, sem sendast eiga til Borgarness á skírdag skulu afhendast síðdegis á miðvikudag. Prjónsllkiblússur með löngum og stuttum ermum. H. ¥®FT. Skólavörðust. 3. Sími 1035. 'O Síðasti kynningarfundur vetrarins verður haldinn í Oddfellowhúsinu niðri kl. 8.45 í kvöld. Þátttökuslcírteini verða af 'aent á fundinum. Þeir þátt- takendur, sem eklci hafa þeg- ar vitjað aðgöngumiða sinna vitji þeirra í Oddfellowhúsið niðri kl. 8—8,30 í kvöld. Forstöðiunaðurinn. Félagslíf. liS’Tj TiuamaN Barnastúkan ÆSKAN fundur í dag kl. 3 e. h. stund- víslega. Fundurinn verður stuttur. Leikrit sýnt á eftir. — Mætið nú öll og mátið stundvíslega. Kaupum iuskur________ hæsta verði. SÉsgagaaiinnastofaii Baldursgöfu 30. STULKA óskast í HressiogarskálanD óskast nú þegar Kaffi Holt Laugavegi 126. 76. tölublað. 5. siðan flytur í dag niðurlag hinn- ar athyglisverðu greinar Sir Stephen Tallents um viðhorfin, er dró að úr- slitum hcimsstyrjaldarinn- ar fyrri. Bæjarþvoftahúsið í Sundhöllinni er lokað laugardaginn fyrir páska. Þvottur óskast sóttur mánudaginn 3. og þriðju- daginn 4. apríl. BæjarþvoltahÉsið. Mánudaginn 3./4. kl. 7,30—12 bæjarbúar kl. 1—2 herinn kl. 2-10 bæjarbúar Þriðjudaginn 4./4. kl. 7,30—12 bæjarbúar kl. 1—2 herinn kl. 2—8 bæjarbúar kl. 8—10 herinn kl. 7,30—12 bæjarbúar kl. 1—2 herinn Miðvikudaginn 5./4. .. ni'^íJví! . í!.iKS?í.;IíML léiöáií EMálS ... kl. 2—10 bæjarbúar Skírdag kl. 8—12 bæjarbúar Föstudaginn langa lokað allan daginn. Laugardaginn 8./4. kl. 7.30 f. h. — 7,15'e. h. bæjarbúar kl. 8—10 herinn t LOKAÐ BÁM PÁSKADAGANA Þriðjudaginn 11./4. Opið eins og venjulega. KENNSLA BYRJAR. Saadhðll Reykjavíkur. báða bænadagana og 1. og 2. páskadag. Annars opið sem venjulega. Baðhús Reykjavíkur. VERKAKVENNAFÉLAGEÐ FRAMTÍÐIN í Hafnarfirði filbreiðiS AlþýSublaðið. filkynnir: Samkvæmt samkomulagi við atvinnurekendur ber verkakonum í Hafnarfirði að fá greidd hálf daglaun fyrir hvern byrjaðan vinnudag og full dag- laun sé unnið meira en hálfan daginn. Þá hefir einnig umsamizt, að á tímabilinu 1. maí til 30. september, skal vinnu hætt kl. kl. 12 á laugar- dögum, en greiðaast skulu full daglaun. Samkomulag þetta gildir frá og með deginum í dag og þar til öðruvísi verður ákveðið. Hafnarfixði, 1. apríl 1944. Stjóm Verkakvennafélagsins „Framtíðin”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.