Alþýðublaðið - 02.04.1944, Blaðsíða 7
■ fí '’í ■*> ?'fi>í;":íi:-rr;
Sunaudagor 2, apríl 1944,
Næturlæknir er í LæknavarS-
•tofunni, sími 5030.
Hplgidagslæknir er Þórður Þórð-
arson, Bárugötu 40, sími 4655.
Næturvörður er í ReykjavLkur-
apóteki.
Næturaksjtur annast Hreyfill,
sími 1633.
ÚTVARPIÐ:
11.00 Morguntónleikar (plötur):
Sálumessa eftir Fauré. 12.10—
13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa
l Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðs-
son). 15.30—16.30 Miðdegistón-
leikar (plötur): Föstutónlist. 18.40
Barnatími (Ragnar Jóhannesson o.
fl.). 19.25 Hljómplötur: Lög eftir
Bach, leikin á pianó. 19.40 Ávarp
um fimleikasýningar skólanna (Þor
steinn Einafrsson Sþrcttafulltrúli).
19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.20 Kvöldvaka Menntaskólanem-
enda: Ávörp og ræður. Upplestur
söngur o. fl. 21.50 Fréttir. 22.00
Tónleikar (plötur): a) Norður-
landasöngvarar syngja andleg lög.
b) „Dauðinn og stúlkan", kvartett
í d-moll eftir Schubert.
MÁNUDAGUR:
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
ÚTVARPIÐ:
12.10—13.00 Hádegisútv. 15.30
—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 ís-
lenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00
Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25
Hljómplötur: Conserti grossi eftir
Vivaldi. 20.00 Fréttir. 20.30 Er-
indi: Móðirin og heimilið (frú
Guðrún Guðlaugsd.). 20.50 Hljóm-
plötur: Lög leikin á fiðlu. 21.00
Um daginn og veginn (Vilhjálm-
ur S. Vilhjálmsson blaðamaður).
21.20 Útvarpshljómsveitih: ís-
lenzk alþýðulög. — Einsöngur
(Kjartan Sigurjónsson): a) Aría
úr óperunni Mefistofele eftir Boito.
b) Sofnar lóa eftir Sigfús Einars-
son. c) Lindin eftir Eyþór Stefáns-
son. d) Aría úr óperunni Don Pas-
quale eftir Donizetti, 21.50 Fréttir.
Tvær prentvillur
hafa slæðzt inn í frásögn blaðs-
ins af áætlun raforkumálanefndar
ríkisins um rafveitu fyrir Vest-
firði í gær. Þar var sagt, áð gera
megi ráð fyrir, að vinnukostnað-
ur verði eftir stríðið, vegna lækk-
unar á vísitölumni, orðinn 5%
lægri en nú, en átti að vera 25%
lægri. Hin villan slæddist inn í
umsögn Sigurðar Jónassonar, þar
sem þau orð voru eftir honum
höfes, að eigi væri gert ráð fyrir
meiri orku en 500 wöttum á
mann til að byrja með, en 100
wöttum síðar. Þar átti að vera
1000 wöttum síðar.
Gedamót U. M. F. R.
Frh. af 2. síðu.
Óla, B]'arni Ásgeirsson, Jóhann-
es úr Kötlum og Guðjón Bald-
vinsson fluttu snjallar ræður,
en Magnús Fr. Jónsson söng
einsöng með undirleik Eggerts
Gilfers við mikinn fögnuð á-
heyrenda. Síðan var dans stig-
inn og skemmti fólk sér hið
bezta, enda fór skemmtunin hið
prýðilegasta fram. Mun
mennafélagið efna til fleiri
gestamóta í framtíðinni og æfir
m. a. smásjónleik, er það hyggst
sýna áður en langt um líður.
Gestamót þetta, svo og hin
aukna íþróttastarfsemi ung-
mennafélagsins, spáir góðu um
vöxt þess og viðgang í fram-
tíðinni, og er það vel farið, því
að félagið hefir merk verkefni
að vinna fyrir æsku höfuðstað-
arins.
Ufbreiðið Áibvðublaðið.
g>LPTPIIBUmt*
■jf
Deildarfundir I KRON
14 mmiénir kr vðriivellú
Félagi® telur nú 4244 félagsmenn ©g rekur
26 bú^ir ©g
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
Konráð S. QuSmundssonar,
sem lést 10. febrúar 1944 1 New York. Fer fram frá Fríkirkjunnl
í Reykjavík miðvikudaginn 5. apríl kl. 1 e. h.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Aðalheiður Einarsdóttir og börn.
Framkvæmdasfjóri
Alþýðuffokksins á
félagsfundi á
Siglufirði.
ágæil sfarf Sigffirskra i
Alþýðuflskksmanna.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
Siglufirði í gær.
Alþýðuflokksfélag
SIGLUFJARÐAR hélt fund
í Sjómannaheimilinu í fyrra-
kvöld. Voru þar rædd ýms bæj-
armál og landsmál.
Helgi Hannesson framkvæmd
arstjóri Alþýðuflokksns var
mættur á fundinum og flutti
hann snjallt og ítarlegt erindi
um stefnu og skipulagsmál Al-
þýðuflokksins.
Þrátt fyrir það, að fjöldi Al-
þýðuflokksmanna væri e
kafinn við fiskiróðra var fund-
urinn mjög vel sóttur.
Alþýðuflokksfélag Síp'1”'w'
ar hefur bætt við sig’mörgum
nýjum félögum frá því í fyrra
og er félagsstarfið með bezta
móti.
Stjórn félagsins skipa nú: Er-
lendur Þorsteinsson formaður,
Kristján Sigurðsson Varáformað
ur, Gísli Sigurðsson ritari, Har-
aldur Gunnlaugsson gjaldkeri
og Jón Sæmundsson með-
stjórnandi.
Viss.
Biskupinn
Frh. af 2. síðu
son, forseti íslendingafélagsins í
Chicago, R. S. Gíslason, Sigurður
Árnasön, S. K. Björnsson, Paul
Björnsson og Benedikt Gestsson.
Blaðamenn og ljósmyndarar
frá Chicago-blöðunum hittu bisk-
upinn á mánudagsmorgun og
spurðu þeir margs um Island.
Þyí næst var farið í opinbera
heimsókn til skrifstofu Edward
J. Kelly borgarstjóra. Síðari bl.
mánudags talaði biskupinn á
fundi í félagi lútherskra presta í
Chicago. Hann heimsótti einnig
hugvitsmanninn og iðnaðarfröm-
uðinn C. H. Thordarson. Hann
er nú 78 ára, er sjúkur og er
heima við.
Á mánudagskvöld var veizla
haldin í „The Palmer House“,
sem er eitt af veglegustu
veitingahúsum Chicagoborgar.
Þar var biskupinn form-
lega boðinn velkominn af
Carl H. Lindquist borgardómara
og talaði hann fyrir hönd Kelly
borgarstjóra. Reimund Baumann,
konsúll Dana, Gösta Oldenburg,
konsúll Svía, og Sigurd Naseng,
konsúll Norðmanna, fluttu ræð-
ur. Ræður fluttu einnig síra
Kristinn E. Ólafsson og Svein-
björn Jolinson^ prófessor í lögum
við liáskólann í Illinois.
Námsflokkum Reykjavíkur
verður sagt upp í lcvöld í Odd-
- fellowhúsinu kl. 8.45. Afhendir
forstöðumaðurinn, Ágúst Sigurðs-
son cand. mag., þá þátttökuskír-
teini fyrir vetrarstarfið. Þátttak-
endur hafa verið fleiri í vetur en
nokkru sinni áður, og eru rúm-
lega 160 manns, sem hafa stund-
að námið allan námstímann, sem
er 6 mánuðir. Margir aðrir stund-
uðu námið fram að nýjári, en
UNDIR hinna ýmsu fé-
lagsdeilda Kaupfélags
Reykjavíkur og nágrennis
hefjast í dag og fer þar fram
kosning á fulltrúum á aðal-
fund félagsins.
Skýrsla félagsstjórnarinnar
um hag og rekstur félagsins
hefir nú verið send öllmn fé-
lagsmönnunum. Samkvæmt
henni voru í félaginu um síð-
ustu áramót 4244 menn og hafði
fjölgað í því um 173 á árinu.
Auk þess rekur fél. 26 verzlun-
ar- og vinnustofur og starfa hjá
því 86 konur og 74 karlar, eða
samtals 160 manns.
Sala félagsins á síðasta ári óx
um tæpar 3,2 milljónir króna og
varð rúmlega 14 milljónir.
Tekjuafgangur ársins nam kr.
561 842.67. Leggur félagsstjórn-
in til að honum sé varið á þenn-
an hátt: í vara sjóð 1% af vöru-
sölu kr. 140 522.70; til úthlut-
unar og í stofnsjóð 7% af kr. 6
milljónum kr. 420 þúsund, en
eftirstöðvarnar kr. 959.97 fari í
arð j öf nunar s j ó ð.
„Stjórnin hefir gert sér far
um að auka öryggi félagsins
og tryggja hag þess m. a. á þann
hátt, að leggja ekki í ný fyrir-
tæki né festa sé svo nokkru
nemi, heldur losa fremur fé og
efla þannig greiðsiuþol þess. Að
algerð í þeim efnum er salan á
vélum saumastofunnar og birgð
um hennaæ. Loks hefir verið
dregið úr vörubirgðum eftir því
sem fært heíir þótt, einkum
þannig, að seldar hafa verið
og afskrifaðar birgðir er telja
mátti vafasaman að verðmæti
Um vörubirgðir má gela þess,
að þær námu kr. 2,268,074,93
í árslok 1942, en kr. 2,040,397,-
32 í árslok 1943. Lækkun er
þannig 227,677,61 kr. í því sam
bandi má þá jafnframt benfia
á hina mjög verulegu hækkun
meðaltalsvísitölu ársins 1943,
frá því 1942.
Árangur ársins er sá að þegar
eðlilegaír afskriftir hafa farið
fram, nemur tekjuafgangur kr.
561,482,67.
í raun og veru má telja að
arðurinn sé meiri, því að nokk-
ur upphæð — um kr. 50,000,00
— var talin til tekna á s. 1. ári,
en hefði sennilega verið réttar
færð á þessu.
Það verður að telja mjög var
hugavert, ef eigið fé félagsins
og félagsmanna fer hlutfallslega
minnkandi, þólt slíkt geti að
sjálfsögðu verið óumflýjanlegt,
þegar verðgildi peninga rask-
ast svo mjög sem á undanförn-
um árum. Eins og getið er um
í síðustu ársskýrslu, hallaði þá
heldur undan fæti að þessu
leyti. En nú hefir þetta lagazt
aftur þannig, að eigið fé nem-
ur nú 33,10%. Á undanförnum
árum hefir það numið því sem
hér segir. 1940 35,20%. 1941
32,49%. 1942 24,35%.
Sjóðir félagsins eru:
Stofnsjóður kr. 718,271,06
Varasjóður — 347,044,26
Arðjöinunar-
sjóður — 32,514,86
Varasjóður innláns-
deildar — 39,116,86
Annað fé, sem félagið hefir
sem fast umsamin lán, nemur
kr. 683,358,15, og eru því lausa
hættu þá sökum atvinnu eða ann-
arra orsaka.
skuldir þess kr. 2,385,613,15. í
peningum og auðseljanlegum
verðmætum hefir félagið kr.
2,749,094,76, þannig að bundið
fé nemur kr. 1,838,276,77.
Stjórnin. telur örugt, að ef
ekki henda stórkostleg ófyrir-
sjáanlieg ó'höpp, muni félagið
geta efnt allar skuldbindingar
sínar, og rækt hlutverk sitt án
nýrra lána. Af eldri lánum hafa
verið greidd að fullu á árinu kr.
585,417,85.“
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN
Frh. af 4. síðu.
sókn hefir, með sinni harðdrægu
hægripólitík í seinni tíð, full-
komlega átt sinn hlut í því, að
auðvelda kommúnistum undir-
róður þeirra. En máske Fram-
sókn hafi lært eitthvað. Það
væri vissulega ekki nema vel.
gangan væri eða réttara s
*
Á öðrum stað í gær minnist
Tíminn stuttlega á tilraun, sem
Morgunblaðið hefir í seinni tíð
verið að gera til sögufölsunar
í sambandi við virkjun Sogsins.
Tíminn segir:
„Valtýr er alltaf sjálfum sér
líkur, geðillur og lítið greindur,
enda kemur lítið annað frá hon-
um en ógeðsleg rætni. Hann hefir
í marga sunnudaga verið að basla
við það í Reykjavíkurbréfi sínu
að skrökva því á Framsóknarflokk
inn, að hann hafi verið á móti
Sogsvirkjuninni. Sannleikur máls-
ins er sá, að Framsóknarflokkur-
inn átti mjög drjúgan þátt í að
koma því máli fram, þótt aðalfor-
gangan væri oftast hjá Alþýðu-
flokknum, eða réttara sagt Sigurði
Jónassyni, er þá var einn af for-
vígismönnum þess flokks. í næst-
um áratug háði Alþýðuflokkurinn
baráttu í bæjarstjórn Reykjavík-
ur fyrir virkjun Sogsins, en íhalds-
menn stóðu alltaf á móti. Það réði
loksins úrslitum, að Hjalti Jóns-
son skipstjóri gerði uppreisn og
kúgaði flokkmenn sína til að fylgja
málinu. Er þessu greinilega lýst í
ævisögu Hjalta.“
Þarna er íhaldinu alveg rétt
lýst: Fyrst þvælist það árum
saman fyrir frarnfaramálunum;
síðan lætur það aðalblað sitt
ljúga því upp, að það hafi átt
frumkvæðið og framkvæmdina
á þeim!
verðgildi 2900 kr. Eða ef tekið er
tillit til dýrtíðarinnar í báðum
löndunum frekar lægra hjá ísl.
skipasmíðastöðum.
4. Taka verður tillit til þess,
hvenær skipin fást til notkunar.
28 tonna bátur hljóp af stokkun-
um í síðastliðnum janúarmánuði
í Innri-Njarðvíkum og kostaði
um 30 þús. kr. Eigandi bátsins
var á fundinum og upplýsti að
hann væri nú þegar eftir röska
2 mánuði búinn að afla hrúttó
fyrir stofnverði sínu.
Margt fleira var rætt um, svo
sem fækkun vélategunda, smíði
mótora hér á Igndi, sameiginleg
innkaup á efni o. fl.
Situr nefnd skipasmiða nú á ■
rökstólum til að semja rökstudd-
ar tillögur til að leggja fyrir rík-
isstjórnina með milhgöngu lands-
sambandsins.
Upphaf þessara umræðna með-
al iðnaðarmanna var það, að á
7. iðnþinginu í Hafnarfirði s.L
haust fluttu þeir Sveinbjöm
Jónsson og Bárður G. Tómassoxi
eftirfarandi tillögu:
„Með tilliti til þess atvinnu-
Ieysis, sem líklegt er að verði £
landinu innan skamms og þeirr-
ar rýrnunar, sem orðið hefir á
veiðiskipum landsmanna, skorar
7. iðnþing íslendinga á ríkisstjórn
og alþingi að hlutast.til um það,
að nú þegar verði hafin smíði á
allmörgum fiskiskipum, svo að
þau standi sem mest fullgerð, er
hægt verður að fá til þeirra mót-
orvélar og annan erlendan út-
búnað.
Kunnugt er að nokkuð af efni
er nú þegar komið til landsins £
fiskiskip, en eigendur þeirra sjá
sér ekki fært að láta byggja úr
því vegna dýrtíðar. Hins vegar er
það alveg víst, að skipanna verð-
ur þörf innan skamms, og að efn-
ið verður aldrei notað til annars
en skipasmíðis. Þegar að þv£
kemur að semja við aðrar þjóðir
um fiskmarkaðinn eftir stríðið,
er það sjáanlega þýðingarmikið,
að við Islendingar séum þá strax
vel búnir skipum og tækjum,
svo að vér þess vegna getum
fengið réttan hluta af fiskmark-
aðinum í hlutfalli við fiskimið
vor og framleiðslugetu.
Landsmenn eiga nú tiltölulega
mörg og vel útbúin hraðfrystihús,
sem eiga afkomu sína undir því,
að nægur skipastpll sé til fisk-
veiðanna og markaður fiskjarins
sem rýmstur. Ríkisstjórn og
bankar ættu því að styðja fjár-
hagslega útvegsmenn og skipa-
smíðastöðvar til skipasmíðanna
þegar í stað, svo að enginn tími
spillist. Fari svo að verðfall verði
á skipunum áður en þau verða
tekin til notkunar, væri ekki ó-
eðlilegt að ríkið tæki á sig þann
halla. Mundi það fá hann endur-
greiddan með auknu útflutnings-
verðmæti og meiri atvinnu í
landinu eftir stríðið.“
Margt hefir fram komið síðan
undir umræðum Landssam-
bandsins, en það síðasta er bréf
frá milliþinganefnd í sjávarút-
vegsmálum, sem Landssamband-
inu barst 30. f. m. og hljóðar svo:
Milliþinganefnd í sjávarútvegs-
málum hefir skrifað atvinnumála-
ráðherra eftirfarandi bréf:
„Milliþinganefnd í sjávarút-
vegsmálum leyfir sér hér með að
leggja til við ríkisstjórnina, að
hún geri eftirfarandi ráðstafanir
til stuðnings skipabyggingum
innanlands:
1. ViðskiptaráSið kaupi inn
efni, vélar og búnað til skipa fyr-
ir útgerðarmenn og skipasmíða-
stöðvar með eigi hærri álagningu
en 2%.
2. Flutningsgjöld af efni í skip,
vélar og búnað til skipa verði
lækkuð þannig, að hækkun
þeirra frá því fyrir stríð vérði
eigi meiri en hækkun flutnings-
gjalds á matvöru. Telst nefndinni
til, að umrædd lækkun sé um
50% af núverandi flutningsgjöld-
um.
3. Tollur verði eigi reiknaður
af hækkun flutningsgjalda af
framanrituðu efni frá því fyrir
stríð.
4. Reglur um álagningu á efni og
vinnu við skipasmíðar verði end-
urskoðaðar og álagningin lækkuð
verulega. Byggir nefndin þessa
tillögu sína á því, að henni er
kunnugt um, að ýmsar skipa-
smíðastöðvar nota eigi heimild til
álagningar á vinnu nema að
nokkru leyti.“