Alþýðublaðið - 02.04.1944, Blaðsíða 8
8
>TPUBLAPIS»
Stœaudagur 2. apríl 1944.
BSS rJARNARBfÖE
Döbeln
Edvin Adolphson
Poul Reumert
Sýnd kl. 9 samkv. áskorun
Allt fér íþafS v©S
(It All Came True)
Ann Sheridan
Jeffrey Lynn
Humphrey Bogart
Sýnd kl.‘5 og 7.
Flotinn í höfn
Dorothy Lamour.
Bráðskemmtileg söngva
og dansmynd.
Sýnd kl. 3.
Mánudag kl. 5, 7 og 9.
IVIeykerling
(The Old Maid)
Hrífandi mynd eftir frægri
skáldsögu
Bette Davis
Mariam Hopkins
George Brent
iþróttakvikmynd
Ármanns
verður sýnd í dag kl. 1,30 í
Tjarnarbíó. — Aðgöngumið-
ar seldir frá kl. 11 f. h.
„UXI FÓR . . .“
STRÁKUR NOKKUR, með
„sem spéskorinn kampakjajtur
ajbrigðum montinn og grann-
og kokkur á fiskijakt“ til Fær-
eyja og dvaldi þar stuttan
tíma.
Þegar hann kom ajtur heim
í sveit sína, þóttist hann mikið
sigldur og jorjramaður og tal-
aði dönskublending, sem líkt-
ist svo nejndri. „prentsmiðju-
dönsku“ og sveitafólkið átti
örðugt með að skilja, enda gerði
það dár að drengkjánanum.
Einu.sinni kom strákurinn út
á engjar, þar sem jólkið var að
sæta hey. Hríja lá þar og senru
tildarnir upp. Strákur spyr þá
með miklum svip:
„Hvað heitir nú þetta verk-
færi, íslendingar?“
Um leið og hann sleppti orð-
inu, steig hann óvart á tilndana,
svo að hríjan skall á skoltinum
á honum. Þá öskraði liann upp
yjir sig:
„Því lætur andskotans hrífan
svona!“ . i CiéflSll Jfl
sína. Ég minntist Max Wilde.
Aldrei að óttast. Hér gat að líta
hver áhrif óttinn hafði á fólk.
— Eftir hverju erum við eigin
lega að hanga? spurði ég Mik-
ael, þegar við höfðum glápt í
heila viku á tómataskreytinguna
á veggjum herbergis míns. —
Hvers vegna sætum við ekki
næstu skipsferð og förum heim?
Augun í þér myndu hafa gott
af íerðalaginu og hvíldinni, og
það er enn tími til fyrir þig að
ná í síðara misserið í.einhverj-
um háskóla vestra.
— Hefir þú ekki alltaf kennt
mér að maður eigi að súpa seyð-
ið af sínum eigin verkum?
spurði hann. — Eg hefi aldrei
tamið mér að flýja óþægindin.
Og þú myndir ekki kæra þig
um, að ég gerði það. Hér verð
ég að vera þangað til að við
vitum hvernig fer fyrir Hans.
Ef til vill verð ég kallaður sem
vitni. Ef til vill auðnast mér
að bjarga honum úr þessu öng-
þveiti. Ekki geta þeir allir ver-
ið geggjaðir, eða heldurðu það?
Við vissum ekki svo gerla,
hverjir þessir ,þeir‘ væru, og
hvernig þessi vél hagaði starfi
sínu og hverjir myndu ákvarða
um örlög fákæns liðsforingja-
efnis. Við sögðum hvort öðru,
að þetta væri fjarstæða,
heimska og óhugsandi atburð-
ir. Það skelfdi mig meira, að á
þessu var engin leynd. Það voru
ekki neinar fangabúðir eða mis-
þyrmingar að næturlagi í neðan
jarðarkjallara, ekkert talað um
Gyðinga, kommúnista eða óvini
Ríkisins. Þetta var hversdags-
leg útþurrkun á nazistadreng, og
það versta var það, að hann
féllst fullkomlega á þetta sjálf-
■ur. Eftir því, sem við bezt viss-
um var Hans Streit enn í stofu-
varðhaldi og beið síns dóms.
Barbara skýrði okkur frá þeirri
ófrávíkjanlegu ákvörðun hans
að skjóta kúlu gegnum höfuð
sitt, ef honum yrði vísað úr hern
um. Ég þreyttist smám saman
á þessum stöðugu sjálfsmorðs-
hótunum hans. Mér fannst það
ekki sérlega karlmannlegt af
honum að hræða vitið úr koll-
inum á móður sinni og systur
með þessum sífelldu hótunum.
Það kom líka óþægilega við mig,
að hann skyldi vera svo gersam-
lega háður skipulaginu, að hann
skyldi ekki geta hugsað sér að
lifa án þess að sýna því alveg ó-
skoraða hlýðni. — Þegar allt
kemur til alls, þá eru millj-
ónir karlmanna, sem vel geta
lifað án þess að vera liðsforingj-
ar, jafnvel í Þýzkalandi, sagði
ég við Barböru. Breiða, flata
andlitið á henni var rautt, af
iþví að hún hafði verið að gráta.
— Þetta snertir heiður, efi
ég held ekki, að þér skiljið það,
frú Sprague, sagði hún napur-
lega. Mikael fór út úr herberg-
inu og skellti hurðinni á eftir
sér. Hann var hættur að sækja
tíma og var eymdarlegur út-
lits. — Þeir umgangast mig eins
og morðingja, hafði hann taut-
að. — Bráðran fer ég að trúa
því, að ég sé það.
Einn daginn kom Annaiísa
til okkar á laun og gegn vilja
móður sinnar. Hún gerði þetta
í örvæntingu sinni og grét í örm
um Mika'éls og spurði - mig,
hvort ég gæti gert nokkuð þeim
til hjálpar. Ég ákvað að fara til
Berlínar og ræða við Hellmuth.
Þau bjuggust við úrslitadómn-
um daginn eftir og virtust vera
viti sínu fjær af ótta.
— Reyndu að sofa í nótt,
sagði ég, þegar hún fór. Það
hljómaði eins og Hans Streit
værí nú þegar í klefa hinna
dauðadæmdu, og ég áttaði mig.
Ég er alveg jafn mikið utan við
mig og þau hin, hugsaði ég.
Það er erfitt að varðveita heil-
brigða skynsemi undir fargi
hættunnar og óttans.
— Við skulum hringja til Hell
muth. Hann má sín mikils og
getur vafalaust kippt þessu í lag
á einu andartaki, sagði ég við
Mikael. — Mér þykir miður að
þurfa að biðja hann nokkurs,
þess vegna hefi ég ekki gert
þetta fyrr. Hins vegar hefi ég
gert honmn greiða og honum
þykir ofurlítið vænt um
þig — —
—Þú getur reynt það, sagði
Mikael þurrlega. — En ég býst
ekki við, að Hellmuth láti per-
sónulegar tilfinningar sínar hafa
nein áhrif á sig.
— í guðsbænum, talaðu ekki
eins og Völkischer Beobachter!
hrópaði ég. — Finndu símanúm
erið hans og berðu dropa í augun
á þér. Það er hræðilegt að sjá
Þig.
Langlínusamtöl í Þýzkalandi
voru erfið og flókin viðfangsefni
og tóku langan tíma. En þegar
ég loks fékk samband við skrif-
stofu Hellmuth Klappholz í her-
málaráðuneytinu í Berlín, var
hann á fundi og það mátti ekki
ónáða hann. Ég gaf upp nafn
mitt og símanúmer og bað hann
að hringja til mín af þýðingar-
miklu tilefni, er snerti frænda
hans, Mikael Tillmann. Síma-
stúlkan var kurteis en virtist þó
ofurlítið undrandi yfir þessum
skilaboðum, sem snertu einka-
mál. Svo sat ég og beið en ekki
hringdi Hellmuth. Til allrar ham
ingju fann Mikael einkanúmer
Hellmuth í minnisbók sinni. Og
klukkustund síðar hófst þessi
sama barátta á nýjan leik.
Klukkan var yfir sjö, þegar ég
loks fékk samband. Vinnustúlka,
sem hafði harðan Berlínarfram-
burð, svaraði í símann. Hún
skýrði frá því, að Klappholz kap
teinn væri farinn út og myndi
ekki koma heim aftur fyrr en
síðla kvölds. Eftir því sem tím-
inn leið varð ég æ staðráðnari
S NVJA BIO S S GAMLA BIO S
68«»,»" IhwjsH
og galdrakariinn
(„A Hunting we will Go“
Fjörug mynd og spennandi
Stan Laurel,
Oliver Hardy og
töframaðurinn Dante
Sýnd k. 3, 6, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
í því að fela Hellmuth þetta
vandamál til úrlausnar. Ég lét
panta fyrir mig farseðil með
morgunflugvélinni til Berlínar.
Mikael skálmaði fram og aftur
um herbergið mitt og var álútur,
eins og hann hefði storm í fang-
ið.
— Viltu ekki fara inn borð-
salinn? spurði ég hann. Hann
hristi höfuðið og ég bað um kaffi
og kalt kjöt inn í her.bergið mitt,
og þjónn færði okkur það.
Það er alltaf eitthvað, sem
huggar og styrkir í hinum þung-
bærustu raunum: Bolli af heitu
(They Met in Bombay)
Clark Gable
Rosolind Russell
Sýnd ki. 7 og 9
Börn fá ekki aðgang.
Walt Disneys
Sýnd kl. 5.
armr
með Gög og Gokke sýnd a
sarnasýningu kl. 3.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 11.
kaffi af afstaðinni jarðarför-
inni. Vindlingur handa morð-
ingjanum, sem dvelst í klefa
hinna dauðadæmdu. Wiskysopi
í lífsháska. Hitavatnsflaska
handa þeim gleðisnauða. Bók
handa sjúklingum. Hönd til að
halda í fyrir þann deyjandi.
Berlín var hin sama grámyglu
lega borg og fyrr. Svo að það
var hér, sem ég var hamingju-
söm og hafði heppnina með mér,
hugsaði ég, meðan ég ók frá flug
vellinum og inn í miðhluta borg
arinnar. Hún hafði ekki breytzt
mikið að undanteknum nokkrum
MEÐAL BLAMANNA
EFTIR PÉDERSEN-SEJERBO
Þeir félagar vissu ekkert hvaðan á sig stóð veðrið og
féllust hendur. Brátt skildist þeim þó, að hyggilegast myndi
vera fyrir þá að fara að ráði Kalianos og leggja frá sér vopn-
in og taka sér stöðu utan við kofadyrnar.
En allt í einu verður þeim Ijóst, hvað um er að vera. —
Blökkumennirnir hyggjast ganga í'skrúðgöngu til þeirra og
hylla björgunarmenn sonar hcfðingja síns.
Fremstir gengu hinir ungu stríðsmenn, hávaxnir og
spengilegir, tveir og tveir saman í röð. Hver þeirra hafði
örvamæli við belti sér og hélt á spjóti í hægri hendi, en
skjöldur hékk við vinstra úlnlið hans. Þeir börðu spjótunum
á skildina með vissu millibili og framkölluðu þannig sér-
kennileg og furðuleg hljóð.
Bak við þá stóð hópur af eldri mönnum. Þeir voru vopn-
lausir og blésu í geysiStórar skeljar.
Bak við þá stóð hávaxinn og vörpulegur blökkumað-
ur, fagurlega skreyttur. Umhverfis hann stóð hópur ungra
manna, og meðal þeirra báru vinir vorir kennsl á unga höfð-
ingjann, sem þeir höfðu bjargað. Þeir skildu, að hér myndi
kominn ættarhöfðinginn ásamt sonum sínum.
Aftastir allra voru hinir eldri stríðsmenn. Þeir voru
vopnaðir éins og hinir yngri stríðsmenn, en í stað þess að
berja spjótunum á skildi sína sveifluðu þeir þeim fimlega
yfir höfði sér og gáfu frá sér sérkennileg, hvíslkennd hljóð.
Þegar þeir voru komnir fast að kofanum, mynduðu þeir
stóran hring, og um stund var ógerlegt að greina mannsins
1¥N
SAG
SAMMY: „Ó, það er dásam-
legt.”
ÖRN: „Hvað er þetta eiginlega
Hvers vegna læturðu svona?
Hvað hefir komið fyrir? Út
með sprokið strákur!“
SAMMY: „Það er drengur, flug
foringi! Þú ert orðinn pabbi“.
' DUNWO.SiR./ THEIR. >
RADIO'S 60WE DEAD/I
CAN’T 5EEMTO GETTHEM
\T=ssf AGAIN/
WHAT’5 THE
MATTER,
r SGT. } I
Á FLUGSTÖÐINNI: „Hvað er
eiginlega að? Er sambandið
rofið?
„Ég veit ekki herra! Já, sam-
bandið rofnaði skyndilega.
Ég get ekki náð sambandi við
LOFTSKEYTAMAGURINN: þá aftur.“