Alþýðublaðið - 27.04.1944, Blaðsíða 8
8
»TÐUBUtflia
Fimmtutiagur 27. apríl 1944.
rMRNARBtOSS | •
Fjórar dælur
(Foux Doughters)
Amerísk músikmynd
Prascilla Lane
Bosemary Lane
Lola Lane
Gale Page
Jeffrey Lyrua
John Garfiels
Claude Kains
Síðar verður sýnd myndin
Fjórar mæður, sem er áfram
hald þessarar og leikin aí
sömu leikurum.
Sýnd fcL 5, 7 og 9.
MAMMAN: „Og mwndu það
nú Nonni minn, að það er Ijót-
ur og svartur draugur inni í
skápnum, þar sem ég geymi
kökumar.“
Nonni: „ÞaS var merkilegt.
Af hverju kennir þú þá ekki
draugsa um, þegar þú sáknar
einhverrar kökunnar, heldur
elltaf mér.“
* * *
FÍLLINN Á STRÖNDINNI.
Gráskeggjaður karl, sem átti
álitlegan fjölda af gangandi fé
t hökutoppnum og ung stúlka
urðu samskipa yfir Atlantshaf-
ið. Karlinn var oft uppi á þíl-
fari með sjónaúka og kom þá
venjulega til hans unga stúlk-
an og spurði hvort hann sæi
til lands. Karlinn var nú orð-
inn leiður á öllum þessum
spumingum og hugsaði sér að
gabba stúlkuna.
Næst þegar stúlkan kemur
og spyr hvort hann hafi land-
sýn, svarar karlinn því játandi,
og býður stúlkunni að líta í
sjónaukann.
Stúlkan horfir nú í sjónauk-
ann, en karlinn rífur hár úr
hökutoppnum og leggur fyrir
sjónglerið og spyr ungfrúna:
„Sjáið þér ekki ströndina,
hún er eins og .strik % sjónauk-
anum.“
„Jú, víst sé ég .ströndina“,
segir ungfrúin, „og meira jað
segja stóran fíl, sem þrammar
eftir henni.“
í straumi örlaganna
Iborg fyrstu tvær vikurnar, með-
an lækningatilraunir hans stæðu
yfir, og senda hann síðan til
Alpenhof, heilsuhælis hans í
Alpaf jöllum í um það bil tveggja
tíma ferð frá Vínarborg. Þess-
ar tvær vikur skiptust á alls
konar tilraunir og aðgerðir. Mik
ael var alltaf upptekinn við
þetta, og að fáum dögum liðnum
var svo komið, að hann var orðin
óþolinmoður eftir því að fara
til læknisins. Konrad var gædd-
ur sérstakri tegund kímni, sem
Mikael féll vel í geð, enda var
hann Gyðingur að fimmtíu
'hundraðshlutum ög læknanemi
að auki. Konrad sá ekki per-s
sónur eða gerði sér grein fyrir
sérkennum þeirra. Hann tók að
eins eftir sjúkclómsauðkennum
þeirra og nefndi fólk eftir þeim
en ekki með nafni. Mikael 'var
óblandin ánægja í þessum sér-
stæðu skýrgreiningum, og allt
fór vel fram.
Florian Rieger nefndi Klara
mann sinn, enda þótt hún væri
ekki raunverulega gift honum.
Þetta var grannvaxinn, glæsileg
ur og kyrrlátur maður, sem
minnti mig að nofckru leyti á
hinn romantiska frænda minn,
Theódór. Hár hans var ekki bein
línis grátt, en það var ryklit-
að. Hann var mjór í öllu tilliti;
andlit hans, herðar, hendur
hans og fætur — jafnvel hugur
hans í vissu tilliti. Ást hans á
Austurríki orkaði fremur óþægi
lega á mann, líkt og þegar ein-
hver f jölyrðir um of um yndis-
iþokka konunnar sinnar. Ég varð
óþolinmóð, þegar hann stöðya-
aði vagninn sinn og bomst í við-
kvæma stemningu yfir ein-
hverju, sem fyrir augu hans
bar.
— Er þetta ekki fagurt, Mar-
ion? spurði hann, og rödd hans
skalf af vikvæmni og augun
ljómuðu af hrifni. — Horfðu á
það — aðeins andartak. Gerðu
svo vel að gera mér þann greiða
að horfa á það. Jafnvel þótt
smékkur þinn hafi eyðilagzt, af
að horfa á þessa amerísku skýja
kljúfa, hlýturðu að viðurkenna,
að þetta er fagurt!
— Það er f allegt Flori, svaraði
ég. — En þú hefir ekki enn séð
sólsetrið frá Manhattan. Og auk
þess, ef ég má benda þér á það,
þá erum við orðin tíu mínútum
of sein á áfangastaðinn.
Þá andvarpaði Flori og setti
bílinn í gang aftur. — Fljótur,
fljótur! Alltaf að flýta sér. Eng-
inn tími til að eta, engin tími
til að njóta lífsins. Osvikinn
Ameríkumaður! sagði hann. Ég
leit á klukkuna og gladdist, þeg-
ar hann tók um stýrið á ný En
i von bráðar sleppti hann því aft-
I ur og nam staðar til að virða
fyrir sér eitthvað annað, sem fyr
ir augu hans bar.
— Þetta er of fagurt til að
láta Hitler kasta sprengjum á
það, tautaði hann.
Floridan Riege gat ekki
kvænzt Klöru af sérstökum aust
urrískum, sérstökum katólsk-
um ástæðum, er eitthvað snerti
páfann, sem ekki gat fallizt á
að ógilda fyrra hjónaband Flori
og ryðja þar með brautina fyrir
það næsta. Smám saman komst
ég að raun um það, að kona
Flori hafði bilazt á geði og dvald
ist nú í einhverri stofnun, þar
sem hann heimsótti hana af mik
illi trúmennsku á hverjum mið
vikudegi og færði henni sætindi
og blóm. Hún gæddi sér á sæt-
indunum og reif niður blómin
án Iþess að bera nokkur kennsl
á Flori. Klara Oig hann bjuggu
hins vegar saman eins og hjón
og hún var hætt að dansa og
sinnti nú því einu að ala upp
dóttir Flori, Renate.
— Vildirðu ekki óska, að þú
værir sanntrúaður katólikki
eins og Flori? spurði Klara mig
einu sinni af tilviljun. — Hugs-
aðu þér, hvað það mundi vera
skrýtið að finnast maður vera
að drýgja dauðasynd með því
að halda heimili fýrir hann. Ef
ég á að segja iþér mína skoðun,
barn, þá erum við alltof víðsýn
ar. Það tekur allan keim af líf-
inu.
— Jæja, þú ert nú að minn-
ast kosti ekki orðin eins virðu-
leg og ég er, svaraði ég. — Þú
ættir að sjá mig sem frú Sprar
gue við hátíðleg tækifæri. Drott
inn minn, hvað við vorum upp-
reisnargjarnar í gamla daga
gagnvart öllum siðum og venj-
um. Þú giftist Flori, þegar páf-
inn segir sitt orð, og ég er lög-
leg eiginkona með öruggan sjóð
að bakhjarli.
— Sjóður? Það hljómar ekki
vel, sagði Klara rugluð. — Hvað
er nú það?
— Ég veit það ekki gerla.
Það er eitthvað, sem Jön er
mjög stoltur af. Hvenær sem
við getum ekki leyft okkur eitt,
eða annað, er það af vegna sjóðs
ins. Ég ihugsa mér hann sem
eins konar hjáguð, vandlega
falinn í skrifstofu Jóns, og það
verði að fórna honum fé og
gulli alltaf öðru hvoru.
Klara leit á mig og ljómaði
ibæði kæti og áhyggjur í augum
hennar. — Já, litli munkur.
Svona endaði þetta allt saman.
Ég er orðin afturhaldsmann-
eskja og þú giftist mik'lum pen-
ingum. Við hefðum eins vel get
að látið vera að 'fara nokkru
sinni að heiman.
— Hvers vegna hættirðu að
dansa? spurði ég 'hana.
— Hvers vegna hættir þú við
NYJA BIO
Skæruheratenn
(Chetniks)
Anna Ster
Philip Dorn
Bönnuð bömum innan 14 ára
Sýnd kl. 9.
g
Æfintýrið í flug-
bálnum.
William Gargan
Maria Montes
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð fyrir böm yngri
en 14 ára.
6AMLA Blð
Vaskir drengir
(Gallant Sons)
Jackie Cooper
Bonita Granville
Gene Reynolds
Sýnd kl. 7 og 9.
að leika á fiðlu? Og hvers vegna
hættirðu við að skera út?
— Ég þarf að fylgjast með
því, hvort Mikael fær bata. Það
er þýðingarmeira, er það ekki?
— Auðvitað. Sama máli gegn
ir um Flori. Sama máli gegnir
um Renate.
IRenate var grönn og smá-
vaxin, fimmtán ára gömul. Hún
hafði stór, blá augu, svartar, sér
kennilegar augnabrýr og svar-
blátt hár — skrýtileg samsetn-
ing, sem gerði hana mjög að-
laðandi. — Renate er eins og
góð hljómlist, sagði Mikael um
hana, og lika: —< Renate er eins
og ískrem með heitri súkkulaði-
sósu. Heit og hressandi. Renate
eyddi mörgum stundum í félags
skap Mikaels, og það gladdi mig
mjög, að hún skydi hafa komið
inn í líf okkar á hinu rétta augna
bliki, þegar hann varð að liggja
í rúminu lengst af og þarfnaðist
tilbreytingar. Renate, sem gekk
undir hinu skrýtna gælunafni
Bummerl, las fyrir hann blöð
og tímarit ásamt bréfunum, sem
Jón og Martin skrifuðu honum.
AH-» COME 0M» SCORCH/
[ TH15 MAY TURN OUT TO
MEÐAL BLAMANNA
EFTIR PEDEKSEN-SEJERBO
— En ferðin mun taka marga daga, við munum verða
izt að orði. — Það deyja alltaf margir þeirra, sem leggja
að þola mikinn sult og margar þjáningar, hafði stúlkan kom-
á eyðimörkina. Hún hafði komizt lífs af vegria þess eins,
að höfðinginn, sem hafði numið hana brott, hafði skipt mat-
föngum sínum rnilli þeirra vegna umhyggju þeirrar, er hann
aðsýndi henni, enda þótt margir manna hans væru örmagna
af hungri.
Vinir vorir höfðu ákveðið, þegar hér var komið, að
senda Talvoana aftur heim. Búatýra myndi vera þeim jafn-
snjall leiðsögumaður og auk þess var tveim færri munnum
fyrir að sjá, ef beir hyrfu heim.
En það var enginn hægðarleikur að fá Talvoana til
þess að fara heim án þess að móðgast. Wilson ræddi mál þetta
við Kaliano. Þeir ákváðu, að Talvounum skyldi látin reykj-
arpípa Wilsons í té sem greiðsla fyrir fylgdina.
Þetta kom að tilætluðum notum. Þeir félagar gerðust
alls hugar hrifnir yfir þessari raunsnarlegu gjöf, kvöddu
vini vora með hinum mestu virktum og héldu heirn á leið.
Burtför þeirra hafði borið að höndum sama daginn og
vinir vorir stóðu á brún fjallsins og horfu út yfir eyðimörk-
ina sem fyrr um getur. Þá sáu þeir Wilson og Páll Hjálmar
allt í einu koma hlaupandi, sveittan og móðan. Hann hélt á
einhverjum hlut í hendinni, sem var áþekkur dúfueggi að
stærð.
— Getur það verið, að þetta sé gimsteinn? spurði hann
flaumósa.
EATINK?
NOU^tCWHYI
WOítRlED ABOUT
THE BLIND
DATE5 APTER,
T0NIGHT5SH0W;
N0-0/ JUST 1
HOPIN&THEWAR-
TIME HEART-THROB
| DOESN’TTURN INTO
HEART-ACHE/
¥NDA
SAGA
FLUGSTJÓRINN: ,,Þarna kem
ur Sammy. Hann hefur náð
í fjóra miða.“
SAMMY: „Hank kenndi mér
allt sem ég kann. Binn færð
þú og einn færð þú ag
ÖRN: „Nei, góði, teldu mig
ekki með. Mig langar eingin-
lega ekkert til að . . . . “
FLUGSTJÓRINN: „Æ, vertu
ekki að þessu Örn —það get-
ur vel verið að nú loks hittir
þú ástina þíná.“
MEÐAL STÚLKNANA: „Hvað
gengur eiginlega að þér Kata.
Kvíðirðu fyrir stefnumótinu í
kvöld á eftrá skemmtuninni?”
KATA: „Nei, en ég er bara að
vona að hjartslátturinná þess
um stríðstímum verði ekki að
hjartveiki.“