Alþýðublaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 7
Næturlæknir er í Læknavarð- •trtofunni, sími 5030. Næturvörður er f Ingólfsapó- '4eki. • Næturakstur annast Aðalstöðin, Æ,ími 1383. , . 'ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperusöngv- ar. Fréttir. Útvarpssagan: „Bör Börs- son“ eftir Johan Falkberg- et, XIX. — Sögulok (Helgi Hjörvar). Hljómplötur: Norsk lög. Erindi: Um slysatryggingar Haraldur Guðmundsson al- þingismaður). Hljómplötur: íslenzkir ein- söngvarar og kórar. Fréttir. Dagskrárlok. DAGSBRUNARFUNDUR- INN, sem haldinn var í fyrrakvöld í tilefni af þióðarat kvæðagreiðsllunni um skilnað- inn og lýðveldisstofnun á ís- landi, samþykkti í einu hljóði eftirfarandi yfirlýsingu: „Fjölmennur fundur í Verka- mannafélaginu Dagsbrún, hald- inn 8. maí 1944, lýsir yfir fyllsta stuðningi sínum við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og þingflokk- anna um, að það sé réttur ís- lenzku þjóðarinnar sjálfrar og hennar einnar að taka ákvarð- anir um stjórnarform sitt, og mótmælir hverri tilraun, hvað- an sem íhún kemur, til að skerða þennan rétt. Fundurinn heitir á öll lauhþegasamt'k landsins að beita sér af öllum mætti fyr- ir algerri þjóðareiningu við kom andi alkherjaratkvæðagreiðslu og að íalendingar greiði sem einn maður atkvæði með sam- bandsslitum og stofnun lýðveld- is á íslandi.“ 20.00 ‘20.25 sa&st JLieiðrétting. í auglýsingu frá bæjarfógetan- Tim í Reykjavík hér í blaðinu í gær, hefir misritast dagsetning á upp- boði, er fram á að fara við Templ- .arahollina, Fríkirkjuvegi 11, mið- vikudaginn 17. þ. m. en ekki 11. eins og í blaðinu stóð. Leiðréttist þetta hér með og er vísað til aug- lýsingar á öðrum stað í blaðinu í dag. STOFUHÆ0 WAILARI Undirritaðir hafa tryggt sér sölu-umboð á íslandi á tilbúnum sænskum timburhúsum. Sölumagn er þó mjög takmarkað, vegna mikillar eftirspurnar og kaupa frá öðrum löndum, t. d. hafa Bret- ar fest kaup á 67 þúsund húsum frá Svíþjóð. Hús þau, er vér höfum til sölu, eru afgreidd í flekum (gólf, loft og þak þó í plönkum og borðum), ásamt öllu einangrunarefni, inn- réttingu í eldhús, gluggum, hurðum, stiga, innbyggðum skápum o. s. frv. — Húsin hafa samþykki byggingarnefndar Stokk- hólmsborgar. Þau hús, er vér getum selt til íslands, eru að stærð um 70—-80 fermetrar, 3 herbergi, eldhús, bað og gangur á hæð. Notað er full- þurkað, vandað timbur, fura, greni og eik. Afgreiðslutími húsanna er 8 vikur,, frá því að pöntun er gerð. Vegna styrjaldarástandsins tekur seljandi að sér að geyma húsin kaupanda að kostnaðarlausu, .þar til afskiþun hefir farið fram, enda eru þau seld frítt um borð í Gautaborg. v : Greiðsluskilmálar eru þeir, að kaupandi opnar bankatryggingu fyrir andvirði kaupverðsins f. o. b. Verð húsanna er um Ju\ 6000,00 sænskar. Sölusamningar allir, sem gerðir verða við félög og einstaklinga, eru með fyrirvara um að nauðsynlegt gjaldeyris- og innflutnings- leyfi fáist, en útflutningsleyfi í Svíþjóð hefir þegar verið tryggt. Þeir, sem óska eftir nánari upplýsingum, sendi oss nafn sitt og heimilisfang, ásamt kr. 15.00 til greiðslu kostnaðar á teikning- um af mismundandi húsagerðum og stærðum, efnislýsingu o.s.frv. (Utanáskrift: ByggingafélagiS Svea, Reykjavík). Virðingarfyllst Féiagslíf. SKlÐADEILD K. R Páskaskemmtunin verður í kvöld kl. 8k2 í Tjarnarcafé. Hófið hefst með sameiginlegri kaffidrykkju og myndaskoðun. Gísli Sigurðsson mun skemmta litla stund og síðan dansað. •— Mætum öll og stundvíslega. SENDIKENNARI í. S. í. Kjartan Bergmann er nú í Þingeyjarsýslu og heldur þar glímunámskeið. Axel Andrés- son er í Keflavík og Óskar Á- gústsson er á Þórshöfn. Margar beiðnir um sendikennara liggja fyrir og verður ekki hægt að sinna þeim öllum. Fulltrúar í Skíðaráð Reykja- víkur: Nýlega hafa verið skip- aðir í Skíðaráð Reykjavíkur fulltrúar frá tveimur félögum, Knatbspyrufélaginu Valur: Jó- hannes Bergsteinsson og íþrótta félagi Háskólans: Gísli Olafsson. Ný félög: Ungmennasamband Borgarfjarðar hefir sótt um upp töku í 1. S. í. Félagsmenn eru 540 og sambandsstjóri er Björn Jónsson, Deildartungu. Er ver- ið að ganga fré smáatriðum í sambandi við upptöku U. M. F. B. í í. S. í. Ævifélagar í. S. í.: Nýlega hefir Færeyingurinn Sámal Davidsson frá Thorshavn gerst ævifélagi í í. S. í. og eru nú ævifélagar Sambandsins 280 að tölu, Námskeið fyrir dómara í frjáls um íþróttum á vegum í. S. í. hóflst í lok þessa mánaðar og sér í. R. R. um það. Eru þátt- takendur um tuttugu. íþróttaheimili í S. í. Áheit að upphæð kr. 500,00 hefir oss bor- ist til íþróttaheimilisins frá hr. Henry Aaberg, rafvirkjarríeist- ara í Reykjavík. mfNDÍ^/TÍLKífHNM St. FREYJA nr. 218 minnir alla félaga sína á það. að stofn- endaskrá Starfsheimilis-sjóði stúkunnar verður lokað þ. 15 þ. m. — Þeir, sem enn eiga ó- greidd mér tilkynnt framlög sín, greiði þau þ. 15. þ. m. í síðasta lagi. — Þeir, sem ekki hafa þegar tilkynnt þátttöku sína í sjóðsstofnuninni, eru beðnir að gera það nú þegar og greiða framlag sitt þ. 15 þ. m. í síðasta lagi. — Kæru fé- lagar, fyllið allir stofnendahóp- inn með stofnfjárframlögum, eftir eigin ákvörðun. Þið munið kjörorð okkar í þessu mikla nauðsynjamáli stúkunnar: All- ir eitt.“ Enginn taki nærri sér um framlagið, en allir séu með sem stofnendur sjóðsins. — Fjölmennið til mín í þessu efni, þessa fáu daga sem eftir eru. Bróðurlegast f. h. vinnu- nefndar Helgi Sveinsson, Lækjar- götu 10 B Sími 4180 Ákveðið er að dráttur í happ drætti þessu fari fram 1. júni næst komandi og verður undir engum kringumstæðum frestað. Skorað er á alla Hafnfirðinga og aðra þá, er íþróttum unpa, að styrkja þetta nauðsynlega málefni með því að kaupa miða í nefndu happdrætti, Hafnarfirði 5. maí 1944. íþróttanefnd Hafnarfjarðar. RÁÐNIN GARSTOFA LANDBÚNAÐARINS. Frh. af 2. síðu. þangað ætti fólk, ungir og gaml- ir, sem ætla að ráða sig í sveit í sumar, að snúa sér hið allra fyrsta. SÍÐASTLIÐIÐ haust kaus bæjarstj. Hafnarfjarðar og í þróttafélög bæjarins, íþrótta- nefnd, til að vinna að bættum skilyrðum til úti-íþróttaiðkana í bænum, en öll skilyrði til slikrar starfsemi hafa verið mjög slæm undanfarið. Hefir nefndin nú ákveðið að festa kaup á landi í bænum eða í nágrenni hans, en til slíkra framkvæmda þarf mikið fé. Hefir íþróttanefndin ákveðið að stofna til happdrættis og SUNDLAUGUNUM Vegna sundkennslu barna úr Laugarnesskóla verður ekki hægt að veita ósyndu fólki aðgang að Sundlaugunum, mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 7 f. h. til kl. 5 e. h. Áheit og gjaíir til Blindravinaféllags íslands: Aheit frá ónefndum kr. 100.00. Á- heit frá E. S. K. kr. 20.00. Áheit frá V. Þ. kr. 30.00. Áheit frá I. H. kr. 300.00. Kærar þakkir. Þór- steinn Bjarnason, formaður. Hjónacfni Þökktim auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HREINGERNIGAR Miðvikndagnr 10. mai 1944. Wf ,r, ,s1 s , f ALÞfÐUQUÐSÐ 7 Wœrinn í dag. f Dagsbrúnarfundur - .' ' x ; - -f - s i f v/1 •\ 'V —r □ f miohI 1 Ú L SVlargrétar Eiríksdétt&ir, dlvesvatni Vandamenn. munu íþróttafélög bæjarins sjá um sölu miðanna, sem munu verða boðnir nú næstu daga Hafnfirðingum og öðrum þeim, áhuga hafa á íþróttamálum. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína Kristín Guð- brandsdóttir, Vífilsgötu 17 og Jós- ep Sigvnðsson, sjómaður, Hafnar- fii-ðk Pantið í síma 3249 Birgir og Bachmann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.