Alþýðublaðið - 21.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.35 Erindi: Vörðnr og ▼egir (síra Signrð- ur Einarsson). 31.30 Lúðrasveit Reykja- víkur leikur Is- lenzk lög. XXV. árgangur. Summdagmn 21. maí 1944. 111. tbl. Allfar sem efíír eiga að greiða atkvæði — að kjörborð- , inu í dag! Ténlistarfélagið og Leikfélag Eejrkjavikur. „PETUR GAUIUR Sýmng í kvöld kL 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. II TónlistarféBagðH „I ÁLOGUM ii Sýning næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir á morgun (mánudag) kl. 4—7 Síðasta sýning fyrir Hvítasunnu F|alaköttudfim ál í lagi, lagsi Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönniun bannaður aðgangur. Hlfómsveit Gskars Cortez Hljómsveif félags íslenzkra hljóðfæraleikara StJérniaBiciÍE H©bert Abraham heldur 5. og síðustu hljómleika í Tjarnarbíól miðvikud. 24. maí kl. L30 e. h. VIÐFAN GSEFNI: Schubert: 5. symiónía. Mendelssohn: Brúðkaupsmarz og Notturno. Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svíalín og hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (söngfélagið Harpa), einsöngur: Daníel Þor- kelsson, 36 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar HJARTANS ÞAKKIR fyrir vinsemd og virðingu á 70 ^ , | ára afmæli mínu 15. þ. m. Bjöm Helgason STARFSSTULKUR vantar í Vesturborg (Sími 4899 og Suðurborg (Sími 4860). Upplýsingar hjá forstöðu- konum heimilanna. nrnrpnrBf M.b. Huginn Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar og Flateyrar ár- degis á mánudag. ÍV iv ■ trr’L u fm mr líaimRíVTílBírt i- Alnnnin Vv 'vV:’ Þessa bók þurfa allir krakk- ar að eignast. Farið í næstu bókabúð og skoðið bókina og þið munuð sannfærast um ágæti hennar. StálpuÓ unglingstélpa óstkalst tál að gæta barna ein- hivern hluta dagsins eða all- an daginn eftir samkomulagi. Uppl. Bjarganstíg 15, 1. hæð. Kaffibollar, Djúpir disknr, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4958. < HREIN GERNIG AR Pantið í síma 4294 Birgir og Bachmann TILKYNNING frá rikEsstjórninnl. Brezka flotamálastjórnin hefir tilkynnt íslenzku rík- isstjórninni að nauðsynlegt sé að öll íslenzk skip 10 til 750 smál. að stærð fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. júní 1944, ferðaskírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: í Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá brezka vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku flotastjórninni og í Vestmannaeyjum hjá brezka vice-konsúlnum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 17. maí 1944. Akranessferðir Sunnudagsferðir m.s. Víðis breytast þannig, að farið verður . frá Reykjavík kl. 7 árdegis í stað kl. 11 og frá Akranesi kl. 9 síðdegis. Áætlunarferðir til Norðurlands fara fyrst um sinn frá Reykja vík kl. 7 árdegis þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga. Bifvélavirkja vantar á vélaverkstæði vegagerðar ríkissjóðs. Upplýsingar á vegamálaskrifstofunni í síma 2809 og í Áhalda- húsinu í síma 2808. TEHNBS Tennisvellir íþróttafélags Reykjavíkur eru tilbúnir. Þið sem hafið í hyggju að iðka tennis á vegum fé- lagsins, talið við skrifstofuna á mánudag og þriðju- dag kl. 5—7. Nefndin. Kvennadeild Slysavamafélags íslands, Reykjavík Skemmfifundur \ , mánudag 22. maí kl. 9,30 í Tjarnarcafé. Rætt um afmælisfagnað o. fl. Félagskonur fjölmenni. Þetta verður síðasti fundur deildarinnar að sinni. STJÓRNIN AUGLÝSIÐ í ALÞÝiUBLAÐIHU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.