Alþýðublaðið - 21.05.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.05.1944, Blaðsíða 7
Smmudaginn 21. mai 1944. Næturlæknir er i Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Helgidagslæknir er Kristján Hannesson, Mímisvegi 6, sími 3836. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. 1 yj.j§|[ ÚTVARPIÐ: 11 Messa í dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 12.10—13 Há- degisútvarp. 14 Miðdegistónleikar (plötur): a) Symfónía í B-dúr eft- ir Johan Chr. Baeh. b) Symfónía nr. 6 eftir Beethoven. c) Tónverk eftir Sibelius og Kilpinen. 18.40 Barnatími (Ragnar Jóhannesson o. fl.). 19.25 Hljómplötur: „Líðandi stund“, lagaflokkur eftir Boyce. 20 Fréttir. 20.20 Einleikur á cello (Þórhallur Árnason): a) Vöggulag eftir Godard. b) Skemmtilag eftir Goens. c) Ave Maria eft.ir Schu- bert. d) Uxa-menuettinn eftir Haydn. 20.35 Erindi: Vörður og vegir (síra Sigurður Einarsson). 2:1 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur íslenzk lög (Albert Klahn stjórn- ar). 21.30 Hljómplötur: Slavnesk rapsódía eftir Dvorsjak. 21.50 Fréttir. 22 Danslög. Á MORGUN: Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 12.10—13 Hádegisútvarp. 15.30 16 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljóm- plötur: Fuglalög. 20 Fréttir. 20.30 Erindi: Á skíðum yfir Hofsjökul (Gunnar Guðjónsson skipamiðl- ari). 20.55 Illjómplötur: Lög leikin á óbó. 21 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaðamaður). 21.20 Útvarpshljóm- sveitin: ítölsk þjóðlög. Einsöngur (frú Nína Sveinsdóttir): a) Lög úr óperettunni ,,í álögum“ eftir Sigurð Þórðarson: 1. „Kom ég upp á Kvíslarskárð.“ 2. „Heyrði ég óm í hamrinum.“ 3. „Ég var dyggðug og dáindis frið.“ b) „Þeg- ar vetrarþokan grá“, eftir Sigfús Einarsson. c) „Nú er glatt í borg og bæ“, eftir sania. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. 60 ára er í dag Kristín Kristjánsdóttir frá Marteinstungu, nú til heimilis Reykjavíkurveg 27, Hafnarfirði. „Pétur Gautur“ verður sýndur kl. 8 í kvöld, og er það seinasta sýning fyrir hvíta- sunnu! Sýningum á Pétri Gaut fer nú að fækka, því nýtt viðfangs- efni er nú í uppsiglingu og er það síðasta leikritið, sem tekið verður á þessu starfsári. Óperettan íslenzka, „í álögum“, verður sýnd n.k. þriðjudag kl. 8. Er þetta síðasta sýning fyrir hvítasunnu og enda fer þeim víst að fækka í vor, því fólk fer óðum að taka sér sumarfrí og fara úr bænum hvað úr hverju. Skemmtun skóla fsaks Jónssonar verður endurtekin til ágóða fyrir Sumargjöfina í dag í Gamla Bíó, kl. 1.15 e. h. Aðgöngu- miðar seldir í Grænuborg kl. 9— 6, og í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar kl. 9—12 í dag. Selfossbíó. Sýning í kvöld klukkan 9. Leiðrétting. Meinleg prentvilla var í grein Jóhanns Sæmundssonar, „Skuldin við landið“, í blaðinu í gær. Þar stóð: „A.lls eru því um 100 þús. hektarar lands víggirtir á þennan hátt' og undir vernd manna. Er það 1/4 hluti af því gróðurlendi, sem í upphafi var á íslandi“ — en átti að standa 1/34 hluti. Tjarnarboðhlaupið fer fram kl. 4 í dag. SIGURÐUE, Björnssion frá Vc-ðramóti, Fjólugötu 23 er sextugur á morgun. Hann bjó lengi stóru rauisnartoúi að Veðra móti í Skagfirði og var lands- kunnur forystumaður í málefn- uim sýslu sinnar. 1934 fluttizt hann hingað til Reykj avíkur og gerðist fram- zfeersluifull'trúi — og þó að það sé enfitt starf og e'kki toeinlínis fall ið til þess að afla mönnum vin- sælda, þá hefir þó ekki farið þannig fyrir Sigurði í því starfi, því að vinsældir hans hafa far- ið vxandi því lengur sem hann hefir gengt þvá. Enda er Sigurð ur réttsýnn maður og alúðlegur við hvern sem er að eiga. Sigurður á sæti í framfærslu mólanefnd ríkisins og nýtur hann þar hins mesta trausts. Fleiri opintoeruim trúnaðarstörf- um gegnir hann. Sigurður Bjömsson er kvænt ur Sigiurbj'örgu Guðmundsdótt ur hinni ágætustu konu og eiga þau 5 mannvænleg og ágæt börn. tandi áhugi bæjarbúa fyrir tead- knaffEelk 0“ ANDKNATTLEIKS- MÓTIÐ, sem Glímufé- lagið Ármarm gekkst fyrir hófst á íþróttavellinum í Reykjavík kl. 2 á uppstign- ingardag, en úrslitaleikirnir fóru fram að kvöldi sama dags og lauk mótinu með sigri Vals. Eins og áður var sagt frá hér í blaðinu, var þetta hraðkepni eða ,,útsláttarkeppni‘‘, þannig, að það félag, sem tapaði einum leik, var úr mótinu. Mótið hófst með leik milli Vals og Víkings og lauk honum með sigri Vals, 4 mörkum gegn 3. Þá kepptu strax á eftir Fim- leikafélag Hafnarfjarðar og Knattspyrnufélagið Haukar úr Hafnarfirði, og lauk leiknum með sigri Hauka, 12:8. Loks kepptu Ármann og Fram og sigr aði Ármann með 7:6 Um kvöldið kl. 8.30 fóru svo fram úrslit milli félaganna, sem unnu fyrr um daginn og var dregið um hverjir keppa skyldu fyrri leikinn og urðu það Ár- mann og Valur, sem til þess völd ust. Leikar fóru þannig að „Val- ur vann með 13:9. Átti nú Val- ur eftir að keppa til úrslita við Hauka og var nokkurt hlé til þess að Valsmenn gætu jafnað sig eftir leikinn við Ármann, anars var ekki að sjá á þeim nein þreytumerki er þeir komu aftur út á völlinn á rnóti Hauk- um, og lauk leiknum með sigri $HrniSsigar©rS& um Gbsur GuðfflundssoB Srá Gljúiurholti EG hefi gert lítið að því að skrifa eftirmæli í blöðin, þó hefir það komið fyrir að ég — við andlát manna, sem ég hefi kynnzt á lílfisleiðinni — hefi feng ið löngun til að minnast þeirra með örfáum or'ðum. du^muBtdur KrSsijánsson, úrsmiður andaðist í Landsspítalanum 18. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda Þorkell Ásmundssoi Gssur G'uðmundsson, er einn þeirra. Ég kynntizt honum fyrst við sjóróðra í Þorláfcshöfn, og var hanin þá orðin fuliþroska maður, en ég unglingúr. Strax þá virtist mér gott að kynnast 'hionum, hann var glaður og skemimtilegur í uangengni, kapp- samur og fylginn sér við allá vinnu, til sjós og lands, og var ,talinn yfirleitt ágætur liðsmað- ur meðal félga sinna, og .svo lengi, sem ég þekkti til var hann á sama skiprúimi hjá ágætum formanni. Gljiúpurholt er og hefir verið lengi í þjóðbraut og komu þar þvi margir, sem um veginn fóru, og þurfti víst ctft að fá þar ýmis kpnar greiða, var allt vel kom- iö, sem þau hjónin gátu af hendi látið. Húsakynni þar voru ekki 'háreyst og engir dýrir. húsmunir innan stoikks, en hja.rtarúm þeirra hjónanna var alltaf nóg, og þar var inni og úti mjög stór barmahópur, er sýndi í útliti og frarrjikom.u, að um þarfir þeirra hafði verið svo vel séð að furðu gegndi. Eg held að ólhætt megi segja um Gissur heitinn að hann haíi lengst af barizt viðj heiðarlega fáíækt og umnið sigur í þeirri baráttu. Ekki munu þau hjónin hafa eignast mikinn auð í gulíi ■og gimsteinum en þau hafa með beiðri og sóma boanið upp mqrg unr börnum, sern orðið hafa þem til ánægju og aðstoðar í ellinni, og 'liíiklega er það þjóðinni só heili avænlegasti auður, sem eft- ir verður skilinn þegar héðan er farið. Ég trúi því að Gissur hafi við andlát sitt getað glaður litið yf- ir MMeril sinn, og hafi heyrí rödd hirðisins góða „bú varst trúr yfir litlu, yfir meira munt þú verða settur, gakk inn til fagnaðar herra þíns.“ „Far þú vel í fegri beim.“ SigurSur Þorsteinsson. Hallgrímsprestakall. Síðdegismessa í dag kl. 5 í Aust- urbæjarbarnaskóla. Séra Jakob Jónsson. (Athugið, að messan er ekki á venjulegum tíma). Hjúskapur. Á uppstigningardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakob Jónssyni, ungfrú Þorbjörg Björns- dóttir, Bollakoti, Fljótshlíð og Ragnar Jónsson, óðalsbóndi, sama stað. Vals, 15:8, og hafði hann þar með unnið mótið. Dómari á mótinu var Baldur Kristjánsson. Að leiknum loknum afhenti Jens Guðbjörnsson, formaður Ármanns, kappliði Vals bikar þann, sem Ármann hafði gefið til þessarar keppni. Fjöldi fólks var á vellinum, bæði kl. 2 um daginn og eins um kvöldið og virðist áhugi al- mennings fyrir þgssari knatt- íþrótt vera mjög mikill. Nauðsynlegt er að strangara eftirlit sé haft með því, að börn þyrpist ekki út á leikvöllinn í hverju hléi, eða jafnvel meðan á leik stendur — eins og þau gerðu þarna á fimmtudaginn, eins með því, að þau raði sér ekki upp á grindverkin um- hverfis völlinn, einkanlega skapraunar það þeim, sem sitja á neðstu bekkjum stúkunnar og sjá ekki út á leikvöllinn þegar setið er á grindunum fyrir framan. Selfossbíó Frh. af 2. síðu. ir mjög hreinlegir og bjartir. Á borðunum eru „glasseradar as- best plötur,“ sean þola að sikar- ettur falli á þær. Hlutafé Self'Oisstoíó h. f. er sjö- táu þúsund krónur, þar af eru táu hlutir á Selfossi en fjórir í Reykjavík. I stjórn 'bíósinis eru þessir menn: formaður hlutafélags- stjórnar Egill Thorarensen, Sigtúnum, aðrir í félagsstjórn eru: Theódór Jónsson, Sveinn Valfells, Sigurður Óli Ólafsson og Grímur Tlhorarensen.. Framkvæmdastjóri er Daníel Bergmann. Er þetta framtak mjög mikils vert fyrir íbúa Selfoss og aðra austan fjalls í menningar- legu tilliti, enda munu stofnend ur þesisa fyrirtækis fyrst og fremst hafa litið þeim augum á þetta, er þeir lögðu út í að reisa þetta myndarlega kvikmynda- og samkcimiuhús í þorpi, sem tel ur aðeims rúmlega 300 íbúa. En með þessu hefir þeim tekizt ao skapa fordæmi, sem ekki aðeins kaupstaðir og þorp geta tekið sér til fyrirmyndar, heldur og sjólf höíuðborg landsims. Kvennaskólanum sagl upp II maí Myndarleg sýning á hannyrSum og feikniraium námsmeyja VENNASKÓLANUM í Reykjavík var sagt upp 17. maí. Sýning á haiinyrðúm og teikningum námsmeyja var haldin 13. og 14. maí. Fjölái manna sóttu sýninguna og voru þar margir prýðilega xmnir muu ir, er voru námsmeyjunum og kennurum skólans í teikningu og hannyrðum til sóma. 164 stúlkur settust í bekki skólans s. 1. haust, en 161 þeirra gengu undir próf í vor. Starf- aði skólinn í 6 bekkjadeildum, en í iskólanum eru 4 bekkir; 1. og 2 bekkur voru tvískiptir. 27 stúlkur útskrifuðust úr skólanum. Af þeim höfðu hæstar einkunnir: Jónína Kristveig Björnisdóttir, Reykjavík, 9.22 og Gunnþóra GMadóttir, Papey, 9.05, báðar ágætiseikunn. I 3. bekk höfðu hæstar eink- unnir Vigdlís Guðfinnsdóttir og Helga Þórarinsdóttir, í 2. bekkj- unum: Hanna Arnlaugisdóttir og Hallgerður Sigurgeirsdóttir og í 1. bekkjuniutm, Guðrún Þorkels- dóttir, ágætiseinkuinn og Guð- rún Steinsen. Verðlaunum var úthlutað til Jónánu Kriistveigar Björnsdótt- ur og Gunnlþóru Gísladóttur, fyr ir beztar írammistöðu í bókleg- um greinum úr „Minningarsjóði frú Thóru Melsted11 Hlutu þær silfumkeiðar með merki skólans á skeiðarskaftinu. Fyrir beztar : og mestar hannyrðir, voru veitt þrenn verð’laun, þau hlutu þrjár stúlkur í þriðja bekk, Ánna Svanhildur Daníelsdóttir, Helga Magnúisdóttir og Sigríður Guð- mundsdóttir allar í 3. bekk. Tvenn af verðlaunum þessum veitti skólinn, en ein þeirra hann yrðakennararnir. Verðlaunin voru öll hin sömu, skáldsögur Jóns Thoroddsens í skrautbandi. Þá var skólanum gefin íslenzk- erusk orðatoók eftir G. T. Zoega, rektor til að verðlauna góða kunnáttu í eniskri tungu; þau verðlaun hlaut Ragnheiður Ása Helgadóttir, 4. bekk. Verðlaun fyrir dugnað við (þýzkunám ‘hlaut Vigdís Guðfinnsdóttir 3. bekk. Var það hin þýzk-íslenzka orðafoók dr. Jóns Ófeigssonar. Hvorugur gefandi þessara bóka vill láta sín getið. Lokis veitti fé- lagið „Anglia“ tvenn bókaverð- laun fyrir góða ástundun við enskunám þeim verðlaunum var úthlutað til Jóhönnu Guðmunds dóttur og Sigráðar Steingríms- dóttur, sem báðar voru í 4. bekk. Tvennir flokkar fyrrverandi námsmeyja skólans miættu vlð skólauppsögn. Konur er útskrif- ast höfðu íyrir 20 ár,um, færðu leifcfimissjóði skólans fjárupp- hæð og 10 ára flokkurinn til- kynnti, að hann ætlaði að gefa skólanum merki skólans á silf- urgrunni að hausti; en hinn 1. októtoeí’ n. k. á skólinn 70 ára af- mæli. Nemendasambandið sendi skólanum bréf þess efnis, að það ætlaði að gefa skólanum fána og fánastöng fyrir 17. júní n. k. Frú Karitas Sigurðsson gaf 300 kr. í leikfimissjóðinn og N. N. 500 kr. til minningar um Ingi- björgu H. Bjamson, fyrrverandi foiistöðukonu skólans. Náms- meyjar þær, er í sikólanum sátu s. 1. vetur gáfu bókasafnsvísi skólans 800 kr. og 750kr. í Ferða sjóð mámsmeyja Kvennaskólans-. Forstöðukona skólans frk. Ragn- heiður Jónsdóttir þakkaði fyrr- verandi námismeyjum komuna, ræktarsemi þeirra í garð gamla skóla, gjafir þær er getið. hefir verið og blóm þau er hemni voru færð. Leikfimiissjóður nemur nú rúmlega 100.000 kr. Af þessari upphæð veitti bæjarstjórn Rvík ur 30.000 kr. á fjánhagsáætlun yfirstandandi árs. Þakkaði for- stöðukonan þessa fjárveitingu og sérstaklega kvenfulltrúunum í bæjarstjórninni, frúnum Guð- rúnu Jónasson, Katrínu Pálsdótt ir og Saffíu Ingvaiisdóttur, œfl- ugan stuðning þeirra við þetta áhugamál kvennaskófans. Inntökupróf til 1. bekkjar fóru fram í lok aprílmiánaðar og voru 29 nýmeyjar teknar inn í I. bekk að vetri að því af- loknu. Vegna mikillar aðsóknar varð að viðlhafa saimkeppnis- próf. Skólinn er fullskipaður að vetri. Frh. af 6. síðu. bygginega enginn fyrir vonbrigð um, sem sækir þessa ágætu skemmtun. Meðal annars koma fram 2 frumsamin lög: Cabar- ett-dansinn ' (Foxtrot) eftir Gunnar Jóksson og Fagur kvöld (Rhumba) eftir Jónatan Ólafs- son. Séra Jakob Jónsson messar í Austurbæjarbarnaskól- anum ltl. 5 í dag. Unglingar, sem vilja selja happdrættismiða Frjálslynda safnaðarins, í dag, komi í Varðarhúsið kl. 10—12 f. h. Há sölulaun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.