Alþýðublaðið - 21.05.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.05.1944, Blaðsíða 8
ALÞTOUBLAÐtÐ Smuindagiiui 21. maí 1944. Viðsjárverðar konur (Dangerous Blondes) Bráðskemmtilegur amerískur sakamála- og gamanleikur. Allyn Joslyn Evelyn Keyes Edmund Lowe John Hubbard Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð fyrir börn ingri en 12 ára. Sala hefst kl. 11 f. h. Mánudag: FegurSardísir Hello Beautiful) Amerísk gaman- og músík- mynd George Murphy Ann Shidley Carole Landis Benny Goodman og hljómsveit hans Dennis Day útvarps- söngvari. sfraumi öriaganna ÞURFTI LAG TIL. HANN kom heim kl. 4 um nótt og hafði djúpan skurð á hægri augabrún. Konan hans, sem var ýmsu vön, spurði hann hvað hefði verið á seiði. „Skollans óheppni, kæra mín, ég beit mig“, sagði hann. „Beiztu þig? Hvernig gaztu bitið þig í augabrúnina?“ „Það var nú líka — hikk — ekki vandræðalaust — hikk —, ég varð að klifra upp á stól til þess.“ tr * * SÆMILEGAR HORFUR Bóndi (í heimsókn í höfuð- staðnum til sonar síns, sem er listamannsefni): „Nú . ja-ja, drengur minn, en eru nokkrar skuldir, sem á þér hvíla?“ Sonunnn: „Nei, pabbi! Að ‘ minnsta kosti ekki meiri en svo, að með iðjusemi, sparsemi og alvarlegri sjálfsafneitun mun þér takast að komast fram úr þeim.“ * * * ÞEKKTUR maður hefir sagt: „Allar skyssur eru afsakanlegri en aðferðir, sem upphugsaðar eru til þess, að leyna þeim.“ sj: sþ % AUGLÝSING. Á heimili austur í sveit vant- ar stúlku sem getur mjólkað kýr og ungling. að vera, að þér auðnizt að gera eittihjvað fyrir mig. — Flori hefir rétt fyrir sér, svaraði ég. — Okkur tekst að fá hann látinn lausan, heldurðu það ekkt Jón? Þú verður að dveljast með okkur. Elf til vill er þetta aðeins formsatriði. Ef til vill er það bara gert í vernd- arskyni eða eitthvað þess hátt- ar. Við munum korna öllum öfl- um á hreytfingu til að fá hann látinn lausan hið bráðasta. Við vissum öll, að þetta var helber þvættingur, en á þess- ari stundu vildum við triúa því. Þegar Flori vafði Klöru örmum til að kyissa hana að skilnaði, óttaðist ég, að hann myndi missa vald á sér, fara að gráta >, og valda ógurlegu uppnómi. En ekkert siíkt skeði. Að jatfnaði var hann ákaflega orðmargur. En nú var hann stuittorður og gagnorður. Austurríkismenn eru viðkvæmnir á ytfiriborðinu, en þegar á reynir eru 'þeir stælt- ir sem stál. Hann kyssti Klöru og Renate, tók á höndina á Jóni og hneigði sig fyrir mér. — Þökk tfyrir allt, Marioh, sagði hann. — Auf Wiedersehen. Kysstu hönd þína. Þökk, herra Sprague. Mér þyikir leitt að hafa valdið yður svona mikilli fyrir- höfn — með svo óskemmtileg- um árangri. Griiss Gort. Au revoir. Hann sneri sér að litla, feita manninum. — Hatfið þér nokk- uð á móti því, að ég taki mér önnur föt, og nokkrar skyrtur? spurði hann. Ég geri ráð fyr- ir, að þér viljið koma með mér, þegar ég fer inn í herbergi mitt til að láta niður nærtfötin mín, herra — hvert er natfn yðar? — Það skiptir ekki máli * *-- tautaði litii, feiti maðurinn. Hann hneigði sig einnig fyrir okkur. — Ég harma að hafa vald ið yður ónæði við morgunverð- in, sagði hann. Hann vísaði Florián Rieger út um dýmar. — Á eftir yður, herra barón — — sagði hann með lotningu i mélrómnum. Tveir menn aðrir biðu fyrir utan dyrnar. Þeir voru ekki einkennistbúnir, en svipmót þeirra og vaxtarlag minnti á tfangaverði. Þegar ég leit á Mikael eftir að þeir höfðu farið brott með Flori, só ég, að hann hélt á litla, útskorna fanganum mánum milli handa sinna. Hann hafði brotið svera viðarbútinn í tvennt, og tárin runnu undan dökku gleraugunum hans. Jón gekk til hans og klappaði á herð ar hans. — Hertu upp hugann, sonur, sagði hann. — Hiertu upp bug- ann. Er ekki tími til kominn að við hypjum okkur úr ban- settu öngþveitinu í Evrópu og höldum heimleiðis, þegar þú nú íhefir öðlazt þessa reynslu? Eða fellur þér enn vel í geð að vera hér? 11. Það var mikil stund, þegar Klara fann flösku með áfengi í bakpokanum sínum. Hún hlaut að hafa verið þar, í vasanum ut- an á pokanum, síðan í síðustu skíðaferðinni með Kristófer. Og það kraftaverk hafði gerzt, að hún hafði ekki brotnað, þegar Marion féll í sprunguna. Það er ekki til betra læknislyf í kring- umstæðum sem þessum en þetta áfengi, sem unnið er úr rótum bláa Maríuvandarins, sem vex í Alpafjöllum. Þegar Marion hafði neytt nokkurs af innihaldi flöskunnar, var allur dapurleiki rekinn á brott og bjartsýnin sezt að völdum í sál hennar á nýjan leik. Ný hlýja breiddist út um allan líkama hennar, og varir hennar, sem höfðu verið stirðnaðar, tóku að þiðna. Þetta er fullkominn munaður, hugsaði hún. Ég er skjóllega klædd, ég finn ekki til í fætinum og hefi nægilegt rúm til að hreyfa mig og halda á mér hita. Sól er enn á lofti, og Kristófer hlýtur að vera farinn að leita að mér. Ég hefi vindlinga og súkkulaði og nú hefir þessi blessaða flaska bætzt við, full af sjálfstrausti og kjarki. Vindlingakveikjarinn minn er í góðu lagi, og hérna í vasa mínum er annar töfragrip- ur, lindarpenninn minn. Ég get skrifað vinum mínum bréf til að stytta biðina. Ég get drukkið helminginn úr flöskunni minni og átt þó helminginn eftir til þess að kveikja eld, ef mér biði svo við að horfa. Gerum ráð fyrir, að ég kastaði bakpokan- um mínum í logann, ef mér yrði kalt; ég gæti haldið eldinum mínum lifandi klukkustundum saman. Það væri góð hugmynd að líta á skemmtilegri hliðar æv intýrs míns. Það er furðulegt, að engin ferðaskrifstofa eða kaupsýslufyrirtæki skuli hafa látið sér detta í hug að hagnýta jökulsprungur í fjárgróðaskyni. Það væri hægt að taka álitleg- an skilding fyrir að lofa fólki hingað niður til að líta á alla þessa fegurð glitra. Aldrei á ævi minni hefi ég séð slíka sjón sem þetta krystaldjúp, sem ég hefi hrapað niður í. Það er nokkuð, sem ekki er hægt að skera í tré, stúlka mín. Ef til vill gæti Walt Disney gert eitt- hvað úr því . . . Marion kom sér nú fyrir í þægilegar stellingar og tók að fást við lindarpennann sinn. -— Kæra Klara, skrifaði hún. — Láttu þér það ekki á óvart koma, þó að þú fáir bréf skrif- að á beztu tegund af náðhús- pappír. Ég fer aldrei til fjalla án þess að hafa ofurlítið p' ari nauðsynjavöru meðferðis, NYJA BlÖ Vðr'ðurinn vi* Rin (,,Watdh on the Rlaine,,) BETTE DAVID PAULLUKAS Bönnuö börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 4, 9,30 og 9. Barnasýning M. 2. Söngvaeyjan BETTY GRABLE og VICTOR MATUBE QAMLA BIÖ SeSnheppni fréttarítarinn (They Got Me Covered) Spennandi og sprenghlægileg gamanmynd. BOB HOPE DOROTÍIT LAMOUR Sýnd Id. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 og hún kemur að góðu haldi einmitt núna. Ég hefi fallið í jökulsprungu og mð eftir björg- unarleiðangrinum, sem á að draga mig héðan upp. Ég hefði haft gaman af að senda þér póstkort með mynd héðan, svo að þú gætir séð alla þessa bláu og grænu ævintýraliti, en ég hefi ekkert annað en þennan náðhúspappír. Það tfer ágæt- lega um mig, þar sem ég sit hér, þó að það sé að vísu dálítið kalt. Ég er að hugsa um þig og reyna að geta mér til, hvað þú sért að gera einmitt núna. Klara, vina mín. Ertu að reyna að koma einhverri lögun á 'holduga, ame- ríska stórborgarfrú með því að nudda hana? Eða ertu að hvíla þig eftir erfitt starf? Ég minnist þess, þegar við vorum síðast saman. Jón var þá enn á lífi og hafði farið til Al- bany. Við vorum á leiðinni heim úr einhverju samkvæmi og á- MEÐAL BLAMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO Hann gekk fram og aftur óþreyjufuUur og óeirinn. Brátt bætti hann aftur við á bálið. Bara að hann hefði nú Bob hjá sér. Það hafði verið venja hans að vaka og hlusta, er þeir félagar skiptust á um að vaka með honum. Nú hvítnuðu bein hans þarna úti á eyðimörkinni. Var ekki einhver á ferli þama úti í myrkrinu? Það gat verið, að Búatýra væri að koma. Skyldu nú vera vinir í för með henni? Bara að hún hefði sótt hvíta föður — og dóttur hans, Það var sem allur ptti hyrfi úr huga hans, er honum varð um þetta hugsað. Kaliano hafði Jýst stúlku þessari sem ungri mær er líktist helzt engli. Þetta hafði svo orðlð til þess, að myna hennar greyptist í hug Hjálmari, enda þótt hann hefði hana aldrei augum litið. Hann hafði sífellt hugsað um hana með-, an á eyðimerkurförinni stóð. Hann hugsaði sér hana sem guðhrætt, göfugt og saklaust barn. Nú myndi náviSt hennar verða læknislyf huga hans og hinum veika félaga hans. Því að hvernig má hið illa þrífast, þar sem guðhræðslan og Sakleysið ræður ríkjum? Hann hlustaði í ákefð til þess að reyna að heyra fótatak. En það var ekkert fótatak að heyra. Honum varð litið inn í runnann við bálið. Sér til skelfingar sá hann viðurstyggilegt slönguhöfuð koma þar í ljós. Slangan lét ekkert á sér bæra örfá andartök. Hann sá klofna og djöfullega tungu hennar. Því næst skreið hún furðulega hratt í áttina til hinna sofandi manna. Hjálmar varð svo bilt við sýn þesSa, að honum féllust [I The planes approach each other. HEAD-ON AT SPEEDS OF WO M.RH. AND PA5S...WITH THI5 5ALUTE,THE BATTLE 15 0N/ yANKING THEIR PLANE5 INTO CLIMBIN& TURN5, BOTH MEN BLACK OUT TEMPOf?AI?ILV FROM-THE 5TRAIN... ¥NDA- A A6 A FLUGVÉLARNAR koma hver á móti annarri með 400 mílna hraða á klst. — og mætast með kveðjunni: „Orustan er byrjuð!“ Þeir sveigja nú vél- arnar upp á við — og báðir hverfa við og við úr augsýn. BYSSUMAÐUR (annarrar vél- arinnar): „Halló! Örn liðs- foringi. Ég skaut yður niður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.