Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðmunds- son stjórnar). 20.50 Frá útl. (Björn Franzson). XXV. árganpui-. Fimmtudagur L júní 1941 118. töluhlað. 5, SÍðaM Clytur í dag fróðlega og athyglisverða grein um sprengjuna, sem stjórnar sér sjálf •— hið nýja vopn, sem rnargir telja að muni gerbreyta hernaði fram- tíðarinnar. i S ! i T ónlSstarf élagSð "55 ff ÁLOGU r? Sýuing annað kvöld kl. 8. AðgöngumiSar seldir frá kl. 4—7 í dag Sliasta sýnifBg í vor I. K. Dansleikur í AlþýSuhúsinu í kvöld kl. 9 AðgöngumiSar írá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðuna mönnum bannaður aðgangur. HSjómsveit Öskars Cortez Hraiakórinií ¥ I S I R , Siglufirði SÖBigstjéri: t»©rmóóur Eyjóifsson í Gamla Bíó föstudaginn 2. júní, kl. 23,30 e. h. og laugardaginn 3. júní kl. 15.00 e. h. Einsöngvarar: Daníel í»órhallsson, Halldór Kristins- son og Sigurjón Sæmundsson. Við hljóðfærið: Emil Thoroddsen Aðgöngumiðar í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar Aöeisis sungiö í þessi tvö skifti ISi se s@ Húseignin Öldugötu 8, Hafnarfirði, er til sölu. Tilboð óskast send til Haraldar Kristjánssonar fyrir 7. n. m., sem gefur nánari upplýsingar. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Opnum í dag verzlun í Hafnarstræti 22. Seljum alls konar heitan og kaldan mat og salöt. Tökum að okkur allskonar veizlumat og smurt brauð. — Sími 1904 Sú breyting verður á ferðum Seltjarnarnessvagnsins, þar til viðgerð á Vesturgötu hefir farið fram, að í stað Aðalstrætis og Vesturgötu ekur hann Aðalstræti og Túngötu. 31. maí 1944 Strætisvagroar Reykjavíkur h.f. vantar á Kleppsspítalann. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni í síma 2319 Ötsvars- og skattakærur skrifar PÉTUR JAKOBSSON Kárastig 12. Sími 4492 Sirigaefnin ljósleitu eru komin H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Báíiir fi! leign Ágætur 22 smálesta bátur 'með 80—90 hesta June Munk tell-vél, dragnótaspili og línu spili til leigu frá þessum tíma til þess í september. Bátur- inn er tilvalinn sem tvílemb- ingur á síld, á línu eða drag- nótaveiðar. Sanngjörn leiga. Upplýsingar gefur Óskar Halldórsson. Félagslíf. 4 fl. mótið heldur áfram í kvöld kl. 7,30 og keppa þá til úrslita KR og Valur. Dómari Eiríkur Bergsson. ÍÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFNDAR Hópsýning karla Samséfing í kvöld með öllum flokkum kl. 8,30 í Austurbæjar skólaportinu ef það er þurrt. Annars æfingar á venjuleg- um tíma. Hópsýninganefndin uNDi&ss'iiiKtmmm Stúkan FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30*. Inntaka Lagt fram uppkast að skipulags skrá fyrir Starfsheimilissjóð stúkunnar. Að loknum fundi verður sameiginleg kaffidrykkja uppi í tilefni 17 ára afmælis stúkunnar. Þar verða Ræða, Helgi Sveinsson. Upplestur, Pétur Pétursson. Dans á eftir. Fjölmennið. ' Æðstitemplar. I útivamkrá Reykjavíkur, sem nú liggur frammi hefir fallið niður úr skýrmgu við útsvarsstigann, eftirfarandi máls- grein: „Að lokinni niðurjöfnun samkvæmt ofanrit- uðum útsvarsstiga var lagt 10% ofan á öll útsvör kr. 50.00 og hærri“. Niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur Á. Einarsson & Funk Lokað í dag vegna jarðarfarar Verziunin P F A F F Saumastofan P F A F F TILKYNNING til bifroiðaeigenda. Samkvæmt bráðabirgðalögum frá 31. maí 1944 er Þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar heimilt að taka í sínar hendur umráð yfir: a. leigubifreiðum, skrásettum á bifreiðastöðvum b. 10—37 farþega fólksflutningsbifreiðum e. vörubifreiðum, sem, að áliti nefndarinnar eða fulltrúa hennar, eru hæfar til fólksflutninga. Skrásetning á framangreindum bifreiðum fer fram með aðstoö lögreglunnar í Reykjavík í Iðnskólanum við Vonarstræti svo sem hér segir: Föstudaginn 2. júní R. 1—700 Laugardaginn 3. júní R. 701—1400, Mánudaginn 5. júní R. 1401—2100 Þriðjudaginn 6. júní 2101 og þar yfir, alla dag- ana frá kl. 10—12 f. h. og.l—7 e. h. Ber umráðamönnum þeirra bifreiða sem að framan getur undir a.—c að mæta með bifreiðar sínar til skrásetningar, að viðlagðri ábyrgð að lögum. Reykjavík, 31. maí 1944. PJóflliátltÍarBtiefrad ■ýSveBdisstofnunar á íslasidi ÁUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLADINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.