Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 5
Fúmntudagnr 1. júní i»44 Heilt félag slírifar mér og velur myndarlegasta nseSlim sinn til þess —• Skemmtanalífið — Hagsmunír almfenn- ings og Möðin — V ianukorsm og orlofsfé. HEILT FÉLAG“, nem kalla? 1 sis svo, ski'ifar mér um skemmtaaalífiS kér í Keykjavík, og segist bréfritarinn liaí'a ve.iiS Jcosiim til þess að ,>ikrifa brcfið, en a5 þa3 hafi síðan verið boriS. UPP og sanvþykkt í ,,fálagÍÐu‘' í ®iau hljóði, ea í félasiau, segir haim ver-a, 5 uögar cg fallegar stálkiFr og 5 nnga og sæmilega snotra pilta — og sé haim suotr- asíur og því hafa veriS kosinn til a3 skrifa mér. BRÉFEíTAífNN segir: „Skenimí- analífinu í Reykjavík er mjög á- bótavant. Ég er ekki aðeins að tala hár ura dansleiki, sem haldnir eru, heldur miklu fremur um aðrar .skemmtanir. Öllu ungu fólki langar til að sksmmta sér og t'd ég það ekki nerna gott og bnilbrigt, -ef það er gert með íyrirhyggju og i hófi. Unga fólkið reynir því^að veija úr skemmtunum, sem á boð- stólum eru. Kvikmyndahúsin eru Jmjög sótt, en það þarX næstum því að búa sig vopnum og verjum tii þess að geta náð sér í aðgöngu- miða.“ „STUNÐUM EE efnt til annars konar skemmtana. Sumar þessara skemmíana eru varhugaverðar. Þaj ■vitum við ekki fyrirfram, icaupum Okkur á þær fyrir offjár------og -komumst þá fyrst' að rauii um, að þicer eru verra en einskisvirðí, að þo-.' eru siðspillandi vegna þess hvcvsu lélegar þær eru og aíkára- legar — en góðar skernrntanir, sem gleðja á saklausan. líátt, eru þrotkandi fyrlr alla.“ „MÉU — OG OKKUR HÉRfifA í féiáginu, finnst að blöðin séu ekki r ógu vel á verði fyrir alrnenning í þesöu efni .BlöSiia eiga að vera Vörður og leiðbeinandi fólksins, en I bessu efni eru þau hvorugt. Þau taka skrumauglýsingar um sumar Skemmtanir og er vitanlega ekkert um það að segja, því að menn eru sjálfráðir um það hvemig þeir auglýsa, en stundum birta blöðin nafnlausar hólgreinar um þessar skemmtanir, sem við sjáum síðar að ekki geta á nokkurn hátt stað- iat.“ „ÞETTA VORUM VS5 í „félag- inu“ að tala um ei-tt kvöldið um daginn og við urðum sammála um að skrifa grein 1 eitthvert biaðið um þetta. Og þá varzt þú að sjálf- sögðu athvaríið. Vonum við, að þó að í þessvun oiðuxn okkar fel- ist, ef til vilí einhver ádeila á blöð- in og ýkkur blaðamennina, þá birt- ir þú nréfið — og að það verði til þess að bio, sem eigið að gæta hagsmuna okkár í almenningnum — enda borgum i ið blaðakaup- endurnir ykkur laun til þess, hugs- ið um þetta og reyna. að hjálpa okkur.“ ÉG GET ekki annað sagt, en að hér er talað af sanngirni og skiln- ingi um þessi má) — og þakka ég bréf „félagsins". Þykir mér sér- staklega vænt um að heyra það, að þetta unga fólk er vandlátt um skemmtanir, en maður heyrir svo j oft talað um það, að unga fólkinu j sá alveg sama um það, hvernig það i skemmti sér. Rlaðakaupendur eru fáir á íslandi, vegna fólksfæðar- innar og þó munu að minnsta kosti sum íslenzk blöð hafa náð svo mik- illi úfbreiðslu, að fullkomlega standi.it samaaburð við útbreidd- ustu blðð erlendis." ÉG VEÍT, að sumar skenuntanir eru iélegar og að þær hafa orðið flestum, sem sótt bafa þa;r, sár vonbrigði, ekki sízt vegna bess, hvorsu hátt verð heíur verið á að- göngumiðunum. En ég skil ekki í í öðru en að þeir, sem efrii til slíkra skemmt.an.i, komist fijótt að raun um að fó?k hafi orðið fyrir von- brigðum — og það er eins með blaðamenrxina og ykkur, að ekki geta þeir dasmt um skemnitanimar íyrirfram. AÐ MARGGEFNU TILEFNI vil | ég enn einu sinni taka það fram, j «ð vinnukonur eiga rétt á því að' fá ! orlofsfé, ekki adeins fyrir það ksnp sem þær hafa fengið greitt, heldur og fyrir fæði og húsnæði, sem reiknað er til fjár. Eir.hverjir j haía neitað að lát« vinnukonur fá orlofsfé, en það þui-f* vinnukonur 'eliki, að þola, frekar en bær vilja. Hannes á hornimi. íölsk list í ameriskum faagabúðum. ítalskir fetráðsfangar í Ameríku ihsfa imlálað iþessar myndir og skorið út raanimann um Ihana í fangafbúðum og fært kaiþólakri kirlcju lí Kansas City að gjöf. Myndim er eins og miann sjá eftirlíking Ihtins íheimsfræga málverks Leonardjo da Vinci af hinni feeilögu kvöldmáltáð. á vandamálum baijansia, atviimuleysi, mjólkur- leysi, málum Iiimia sjúku og eílihrumu? Lesið ritgerð Hannibals Valdimarssonar um al- þýðubreyfinguna á ísafirði og þá munuð þér kj nn- ast því hvort það er fyrir einbera tiiviljun, að þar hefir Alþýðuílokkurinn verið við völd í 20 ár. 13—15 ára óskast íií að gæta barns. — Úpplýsingar á Óðinsgöíu 13 kjalíara. G tAl SH CtRUKDVÖLLUR ^ hins ægilega hernaðar, sem nú. fer eldi sínum uni Norð- urálfu og raunar flest lönd heims. Járn er efni það, sem fallbvssur, slcriðdrekar, vél- byssur cg sprengjur eru smíð- aöar úr. I iönverum allra landa, er unnið dag og nótt, og þar er járnstraumum breytí í stál, sem úr eru .smiíðuð ihergögn þau, er herir hinna ýmsu þjóða þarfn- ast. Þannig er hmurn hvítgló- andi mákni breytt í roargs kon- ar drápstæki. Það dylst engum, s.ð herir þeir, sem annast hemaoarað- gerðir á 'hinum ýmsu vígstöðv- uro, þarfnast mikilla hergagna. Til þess, að hergögnin verði framleidd, þarf tvenrit til að koma: verkamenn og iðnver. tþess yegna er það engan veginn undarl'egt, þótt ófri'oarbi óö i mar leggi mikla áherzlu á það, að granda iðnvex-um hverrar ann- arrar. Það er auðvelclasf að ej-ði- leggja iðnver með því að hæfa bræðslúofna þess sprengjum. Þess vegna skiptir það miklu máli, að unnt.sé að hæfa þessa bræðsluofna örugglega. . Sérhvey bræðsluofna þessara er raunverulega turn, um níu- tíu feta hár og um þrjátíu fet að þvénnáli. Veggir þeirra eru þunnir. En umhverfis þá e.r fyr- ir komið hinum geysilegu járn- birgðum, og þær vega jafnaðar- lega nokkur þúsund smálestir. Ef sprengja hæfir ofna þessa, grandar £hún ekki aðeins þeim heldur og járnbirgðunum, sem íyrir er komið umhverfis þá, og járni því. sem verið er að bræða á hverjúm tíma. Nú ber þess að geta, að það er miklum erfiðleikum háð, að hæfa bræðsluofna þessa sprengj um, Bandamenn hafa stoínað sérstakar flugsveitir, sem er það hlutverk ætlað a.ð granda þéssum bræðsluofnum. Eigi að síður er það staöreynd. að flug- mönnum þeirra hefir ekki tek- izt að valda teljandi tjóni á þessum miðstöðvum vopnafram- leiðslu óvinanna. Og þegar maður hugleiðir þetta mál af kostgæfni. er þetta engan veg- inn svo undarlegt. Það er auð- vitað.eldci auðveilt að liæfa hlut, sem er aðeins þrjátíu fét að, þvermáli. — 'En jafnframt því er að sjálísögðu ].ögð mikil á- herzla á það að verja bræðslu- ofna þessa sem bezt. Þar er öfl- i ugum loftvörnuru fyrir komið RELN ÞESSI, sem er þýdd úr tímaritinu World Digest, er efti: K. K. Bobcrer og fjallar uvn nýít vopn, sein þegar hefir ver- iS tekið í notkun — sprengj- mia, sem stjórnar sér sjáif. Enn tr þó langt í land, ao vopn þetta sé fulikomið, en un'nið er aS endurbótm^ þess jafnvei í mörgura löniÍÍAtn að taiið er og ef til vill er hér um að ræða uppgötvim, er muni valda aldahvörfmn á vett- vangi hernaðaraðgerSa, sem t'ramkvEemdar eru a£ flugHðt og síórskcíalvði. bæði í mynd loftvarnabýssna og loftbelgja. Allt orkar þetta miklu tíl þess, að flugmenn bandamanna eiga þess lítt kost að ráðast til atlögu við þessi þýðingarmiklu skotmcik. AN'DAMENN ÞABFNAST sprengju, e.r hæfi bræðslu ofna þessa, enda þótt henni sé ekki varpaö yfir sjálfu hættu- svæðinu. Etf til vill er þassi vandi þegar leystur aneð uppgötv- un svifsprengj unnar, sern þeg- ar 'hefir verið tekin í notkun. — Sprengja þessi er rneð eins konar vængjum og svífur til jarðar í stóruin hring. Sé henni varpað úr flugvél í um briú und og þrjú hundruð feta bæð, myndi hún hæfa ’ óvinanna eftir nær íimm kíló- metra flug. Það er því hægt að varpa henni y tan við svreð' H—- sem bezt eru varin, og þó tryggt, sð hún hæfi hið þýðingarmikla skotmark. En þrátt fyrir þetta eru ekki öll vandkvæði málsins leyst. — Miðunin hlýtur aö vera erfið- leikum háð, þrátt fyrir þetta. Þess vegna verður að leggja á það áherzlu að afla allra nauð- synlegra upplýsinga um legu þeirra iðnvera, sem einkum á að gera árásir á og skipuleggja sóknina þann veg, að hún verði sern þvngst högg fyrir óvinina, er orki sem mestu í því, að bandamenn fái ráðið niðurlög- um beirra liið fyrsta. EGAR HAFA verið gerðar ráðstafanir til ' þess að finna lausn þessa máls. Miðar undirbúningnum vel áfram og geíur fyrirheit um góða lausn, enda þótt ekki sé vert að íull- yrða neitt að svo komnu. En reynist svifsprengjan eins vel og vonir margra standa til, mun þaö valda aldahvöi’fum í sögu lofthernaðarins. Fra«itíðar- draumur margra er sá, að upp verði fundin sprengjutegund, sem sé þannig út búin, að flug- maðurinn jfeirfi ekki að hafa fyrir því að miða áður en hann lætur hana falla og geti flogið brott. Þá hann hefir losað sig við sprengjufarm sinn. Sprengja þessi á með öðrum orðum að geta síjórnað sér sjálf og hæft skotmark það, sem henni er ætl- að, þrátt fyrir þKm og skýja- veður. Sú eina aöferð, sem telj- ast verður líkleg í þessu sam- bandi, er sú, að sprengjii þess- ari verði stjórnað með hjálp inírarauðra geisla. Enda þótt undarlegt megi heita, þegar að því er gætt, hversu eldfjöllin eru mörg, framleiða brennsluofnar þessir mun meira af inirarauðum geislum en nokkurt annað mannvirki eða náttúrufyrirbæri í heimi hér, svo að vitað sé. Verði unnt að koma þessu í kring, munu geislar þessir hafa geysilega hemaðariega þýðmgu. Þeir rnyndu orka miklu í því efni, að auðvelda flugmönnum að granda hinum mikilvægustu skotmörkum — brennsluofn- unum. En verði hægí að finna upp sprengjutegund, er stjórni sér sjálf, liggur í augum nppi, að það myndi og valda alda- hvörfum á vettvangi stórskota- liðshernaðarins. Slcyttur stór- skotaliðsins þyrftu þá ekki að miða skotum sínum vend.Uega, en myndu eígi að síður hæfa örugglega í rnark. Eins og kom í ljós við hin miklu njósnamá'aferli í Vestur- heirrxi í septembermánuði árið 1941 birtist eitthvert mikilvæg- asla verkeín:. njósnarans Frede- ricks Duquesnes í eftirfarandi orösendingu: , ,Þýzka upplýsingarþj óm 1 stan þarfnast upplýsinga um geisla- tégund, sem símamálastjórnin lieiir boöið brezku og frönsku stjórninni og eiga geislar þessir aö stjórna sprengju sjálfkrafa Framhald á 6. s.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.