Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 1. júni 1944 3' r* /M-iWS»«*WÍ'’"W{ j Gífurlýgin enn á ný ÞÝZKPM FREGNUM íyr- 1 ir skemmstu var fr.á því • greint, að barn hefði verið jarðsett í þorpi einu í Suður- Þýzkalandi. Hafði það orðið fyrir vélbyssuskothríð úr orrustuflugvél bandamanna. Fylgdi það sögunni, að fólk- ið, sem var viðstatt járðarför ina, hafi sýnt feikilega gremju og haít í hótunum, að flugmenn bandamanna, sem til næðist skyldu fá makleg málagjöld. Engin tök eru á því að vita, hvort sagan' ér sönn. Ef svo er, er hún hörm.ú leg, ef ekki, og er það næsía líklegra, sýnir hún énn éinn þáttinn í áróðri Þjóðverja, sem ekki er alltaf jaín-gáfu- legur og verkar ekki trúan- lega á okkur Norðurlanda- búa. EINN AF fyrirlesurum brezka útvarpsins, James Ferguson að nafni, mirintist á þessa á- 'róðursaðférð Þjóðverja. nú í fyrrakvöld. Hann sagði, áð Þjóðverjar segðu mjög frá því í heimaútvarpi sínu, að það væru einkum amerískir orrustuflugmenn, sem léku sér að því að skjóta á óbreyttá borgara af vélbyssum á veg- um úti og annarsstaðar, þar sem lítið væri um skjól. Þetta ætti ekki einungis við um Þýzkaland, heldur væri þáð alsiða nú orðið að flugmenn bandamanna skytu á óbreytta borgara Frakklands, Belgíu, og Hollands. Nú er erfitt að gera sér grein fyrir því, hvaða gágn bandamenn béfðu af því að skjóta á Frakka, Hol- lendinga og Belga, þar sem svo mikið er undir samstarfi komið við þessar þjóðir, er innrásin hefst, en sleppum því. FYRIR SKEMMSTU var út- varpað til Noregs frá þýzk- um stöðvum þess háttar sög- um og jafnframt greint frá hinum viðbjóðslegustu hryðju verkum, sem Rússar áttu að hafna framið. Áróðurinn, sem Þjóðverjar einkum nota þessa dagana, ér tvíþættur: Annars vegar sögurnar um amerísku flugmennina, sem hafa það sér til skemmtunar að skjóta lítil börn, hins veg- ar hryðjuverkasögumar um Rússa, sem allaf eru að meiða og drepa saklausa Þjóðverja. TILGANGURINN með þessum áróðri Þjóðverja, sem eng- inn, nema ef til vill þeir sjálf ir, leggur trúnað á, er ann- ars vegar til þess að sá ótta og hatri í huga þýzku þjóð- arinnar, svo hún verði leiði- tamari og láti blekkjast af nazistum enn um stund, og hins vegar að draga athygl- ina frá hinum miklu skemmd um, sem orðið hafá á járn- brautarmannvirkjum, sér í lagi í Frakklandi, núna upp á síðkastið. ÞJÓÐVERJAR útvörpuðu um daginn til hermanna Kessel- rings, ,sem nú berjast von- lítilli baráttu fyrir sunnan RómabOrg. Sennilega hefir ekki verið til þess ætlast, að margir úti* í heimi hlýddu á, því þulurinn skýrði meðal nú hörS pgi suður af Róm Basiclamenii Beka þjóSvegi nr. 6 og eyði- leggfa tiiffreiSalest 'N • ' f;!* íl’-;'-'. ' ■ ' ','•■ ' . ÞJÖÐVFRJAíl berjast nú a£ hinu mesta harðfengi fyrix snnn- an Rómaborg, sér í lagi við Albanhæðirmar og hafa þeir gert f jöldamörg skæð gagnáhlaup imdanfíarinh s'ólarhring, en þeim vair þó öllrnn hrundið. Velletri mun enn í höndum Þjóðverja, en íregnir þaðan eru óljósar, svo og Valmontone. Stór bifreiðalest Þjóðverja varð fyrir árás brezkra steypiflugvéla og misstu Þjóð- .verjar þar 100 vörubifreiðir. Soré og Frosiniho voru enn á valdi Þjóðverja, en taldar í mikilli hættu vegna sóknar 8. hersins. Eh ás éráslfl á Pioesli IGÆR fóru stórar amerískar spréngjuflugvélar, sem hafa bækistöðvar á Ítalíu, til árása á olíuborgina Ploesti. Voru það um 500 sprengjuflugvélar, varð ar orrustuflugvélum, sem árás- ina gerðu. Ekki er unnt að segja með vissu, hvert tjón varð af árásinni, ,en vitað er, að minnsta kosti ein olíuvinnslustöð eyði- lagðist. Um það bil 250 sprengjuflug vélár og 1200 orrustuflugvélar frá Bretlandi réðust um líkt leyti á 4 járnbrautarstöðvar, meðal annars í Hamm og Osna- bruck. Einnig var ráðizt á stöðv ar í Frakklandi og járnhrautar- brýr við Rouen. Voru það Mar- auder-flugvélar. í fyrrinótt réð ust Mosquito-flugvélar á Lever- kusen. Þrjóðverjar Ihafa fengið veru- legan liðsáuka, sér í lagi Her- mann Göring-iherfylkið, sern á í ihörðuim bardiögum á þessum slóð um. Hatfa 'Þjóðiverjar gert mörg gagnálhlaup og reynt að hrekja ibandamenn úr stö'ðvum sínum, en þeim var öllum hrundið. í Velletri haía Bandaríkj amenn brotizt inn á úthverfin, skv. Ber línarfregnum. Bifreiðalestin var eyðilögð í með þeirn hætti, að sprenigjuflugvélarnar vörpuðu sþrengjum fýrir tframan og aft- > an lestina, er varð að nema stað ar, en þá var tekið til óspilltra málanna. Stóðu logarnir nær tvo km. í loft upp. Þjóðverjum er niú lítið gagn í þjóðvegi nr. 6, sem svo er nefndur, en geta enU dregið að sér birgðir eftir öðrum leiðum. Franskar her- sveitir séekja fram til Frosino og láta Þjóðverjar undan. Fregnritari einn isegir frá því, að þarna sé -fágurt um að -lítast, gil og. skomingar, en að sama skapi enfitt að heyja þar styrj- öld, enda eyðileggi Þjóðverjar ■ állar hrýf á’ undanhaldánu fleyg í varnarbeltl Róssa viS Jassy ÞJÓÐVBRJAR hafa hafið sókn við Jassy í Rúmeníu og segjast hafa rekið fleyg í varnarlínu Rússa. Er það játað í Mok/va. í fregnum frá Berilín er skýrt frá þvá, að hér hafi verið um staðfeundna hernaðaraðgerð að ræða, sem miðaði að iþvi að hrekja Rússa úr vissum stöðv- um sé þessum aðgerðum nú lok ið. í London segir, að næsti sól- arhxingur muni skera úr, hvort hér sé um áframhaldandi sókn að ræða, eða ekki. í sumum fregnum er sagt frá átökum fyr ir suðaustan Vitefeisk, en þar hefir allt verið utm kyrrt um langt skeið. Stórbruni vfð Oslo af völdum spreng- Mark Clark. UM HÁLF þrjúleytið, aðfara nótt þriðjudags, heyrðust margar og miklar sprengingar í Gsló. Það vár hin stóra og kunna raftækjasmiðja Per Kur- es og verkstæði, í Hasle í ná- grenninu sem voru sprengd i loft upp. Skömmu síðar komu upp miklir eldar, sem gereyði- lögðu bygginguna. Þetta var einn xqesti cldsvoði, sem kotnið hefir fyrir í Osló og nágrenni síð' ari* ár. Slökkvilið Aker-Æylkis kom þegar á vettvang en þá voru húsin alelda. Kolsvartan rcýkinn af olíu- og spennubreyt isfeirgðum lagoi mörg hundruð metra á loft upp og grúfði síð- an-eins og dökk hula yfir hérað ihu. Brunaliðið gat ekkert gert nema ver ja naérliggjandi ibúðar- hús. Lögregla Þjóðverja hefir hafið rannsóknir, en árangurs- láust til þessa. Fjölmargt fólk, sem hafði vaknað við sprenging una, horfði á brunann. (Frá pqrska blaðafulltrúanum.) Tvísýnir bardagar á ■ Biac-ey. Hörð skrl meSal presfur hiiílL f fyrra vmu framin sankals 70© meiriiiáftar skemmciarverk í Danmörku ABiac-eyju, norður af Nyju Guineu, þar sem Bandaríkja menn gengu á land fyrir iskemmstu, hafa geisað heiftar- légir bardagar, og feeittu báðir aðilar skriðdrekum. Hafa Japan ir nú í fynsta sinn um langa hráð sýnt mikinn baráttukjark. Hófust þegar efftir landgönguna skæðir skriðdrekafeardagar með 'ströndinni. Bandamenn feeittu flugvélum skriðdrekunum til að stoðar. Ekki var enn Ijóst í gær kveldi, hver feæri sigur úr být- um, én vitað var að Bandaríkja tmenn höfðu iþá skemmt 11 skrið dreka Japana. Þá hafa Banda- ríkjamenn enn sétt lið á land við Hbllandía á Nýju Guineu. annars frá því, að einhvern- tíma yrði unnt að segja frá því, hve erfitt það væri að koma til þeirra vistum og hergögnum. Bendir þetta til þess, að árásir bandamanna á samgönguleiðir og birgðastöðv ar þjóðverja undanfarna mán uði, hafi ekki verið með öllu árangurslausar. EN VIÐVÍKJANDI sögunni um litla barnið, sem á að hafa orðið fyrir skotum banda- mannaflugmanns, ættu Þjóð- verjar að minnast þeirra táma, er steypiflugvélar þeirra létu kúlnahríðina dynja á flótta- mannastraumnum úr borg- um Belgíu og Frakklands sumarið 1940, og má gera ráð fyrir, að einhver börn hafi verið þar með. En sagan sýnir greinilega, að Þjóðverj ar halda enn, að þeir geti fengið menn til að trúa öllu; bara ef það er nógu ósenni- legt, það er die Grosslúge, gífurlýgin endurborin. 'G AMKVÆMÍ tilkynnin'giu, sem .yfirvöld Þjciiðverja ,í Danmörku gáfu ut í fyrradag, hefir þýzkur herréttur enn dæmt 7 Dani til lífláts. Meðál þeirra séra Tage Severin- sen, sóknarprestur í Víborgar-stiftí. Starfsmenn-leyniþjónustu Dana í Kaupmannahöfn hafa nu gengið frá yfirliti, er sýnir, að í fyrra vorá framin 700 skemmdar- - verk í landinu. Þar af var helming sktemmdáryerkaqqa; hjeihýað.ým islegum stofnunum þýzka hersins og mannaflá, en hin skemmdar- ' verkin vom unnin á dönskum iðnfyrirtækjum, sem unnu í þágu Þjóðverja. j Enn er óákveðið, hvenær dauðadómarnir verði fram- kvæmdir og Þjóðverjar eru nú farnir að skjóta danska borgara þégar mikið hefir verið um skemmdarverk. Auk hinna sjö, sem dæmdir hafa verið af her- réttinum voru einnig aðrir Dan- ir leiddir fyrir hann og tveir unglingar fengu langa1 fangels- isdóma. Annar þeirra var kærð ur fyrir að hafa ekki skýrt frá skemmdarverki, sem honum var kunnugt um. Frelsisráðið danska lét það boð út ganga í janúarmnáuði, . að menn skyldu fara mjög var- lega í skemmdaiptarfsemina, vegna þess að Þjóðverjar höfðu handtekið svo marga menri; að öryggi föðurlandsvina krafðist sérstakra ráðstafana. En í apríl höfðu hinar ýmsu deildir starf- seminnar verið endurskipulagð ar og var þá gefin skipun um, að ráðagerðir um skemmdar- starfsemi á józkum rafmagns- stöðvum, aðaljámbrautarlínum og öllum þýzkum síma- og loft- skeytastöðvum, skyldu fram- kvæmdar. Mest. var um slika starfsemi fyrir fáum dögum, en þá voru unnin um 50 skemnid- arverk samtímis. Er mjög ná- kvæmur undirbúningur að slíku. 25—30 menn taka þátt hvcrju skemmdarverki. Þegar vélaverksmiðjan „Glo- hus“ í Glostrup var sprengd í loft upp kom til harðra bardaga, þar eð til vamar voru bæðí lögreglumenn og þýzkir her- menn. Urðu föðurlandsvinir að ráðast beint gegn varnarliðinu, áður en hægt var að koma sprengjunum fyrir. „Globus“- verksmiðjan vann eingöngu fyr- ir Þjóðverja og skeytti ekkert um þau,' fyrirmæli um verk- smíðjurékstur, sem öll sæmileg dönsk fyrirtæki hafa sætzt á, einmift til þess að koma í veg fyrir, að þjóðverjar gætu að fullu og öllu notfært sér iðnað Dana. Monsún-líetiini) byrj- i H BUítMA er monsutímabilið * feyrjað og hefir rignt ó- hemjumikið þar undangengið dægur. Hljóta (hernaðaraðgerðir því að leggjast að miklu leyti niður. Búizt er við, að einstakir ihópar japanskra hermanna muni verðá einangraðir, vegna þegs, að þeir geti ekki komið við farartækjum sínum vegna ófærð ar og aurbleytu. í Norður- Burma sæíkja Kinverjar fram og stefna liði siíiu til Mitsima.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.