Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 4
ALÞTPUBLAPIÐ Fimmtudagur 1. juní 1944 Ritstjóri Stefán Pétursson, Símar ritsjórnar: 4901 og 4SQ2. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Útgefandi: A2þýð«flokk.urinn. Símar afgreiðslu: 4900 og^4906. VerS i lausasölu 40 aura. Aiþýðuprentsmiðjan h.f. GuSmundur G- Magailni FT hefir Reykvíkingum brugðið ónotalega í brtm, þegar útsvarsskráin hefir komið fyrir almenningssjónir, en senni lega þé alclrei eins og nú. Á- lögúrnar á almenning í bænum eru nú orðnar slíkar, að menn setur hljóða við. Er naumast hægt að ætla, að allur þorri manna fái ns' ð undir þessum gífurlegu byrðum, sem á þá eru lagðar. Á síðast liðnu ári nam heild- arupphæð útsvaranna um 21 millj. króua — og þótti mönn- um nóg um. I ár hefir hún hækkað um 9 millj. og nemur nú um 30 millj. leróna. En þaö er ekki hækkunin ein, sem er ískyggileg í augum út- svarsgjaldendanna, svo gífur- leg sem hún þó er. Hitt er öllu meft’a alvörumál, hvernie bjekk- unin kemur niður. Hátt á sjö- unda milljón af hækkuninni kemur á her'ðar almennings, en aðeins rúmar tvær milljónir á atvinnurekendur. Þetta er stað- reynd, sem er meira en lítið al- vörumál fyrir almern’"" ' um, sem er að sligast undir hinum óheyrilegu álögum. Á síðastiiðnu ári skiptist út- svarsupphæðin þannig, að 10.5 millj. króna voru lagðar á al- menning, en 10.6 millj. á at- vinnurekendur. Nú er skipting- in þannig, að 17.1 millj. er lögð á alraenning, en 12.9 millj. á at- vmnurekendur. Hækkunin kemur þannig a3 langmestu leyti niður á piðl- ungstekium og lægri tekjum, en hátekjumönnum og atvinnu- rekendum er hlíft við hækkun- inni. Byrðarnar eru íærðar yfir á hak almennings; atvinnurek- eridur bera hlutfallslega stóram betri hlut frá borði nú en í fyrra. 1 þessa er fólgin megin- óbilgirni hinnar nýju útsvars- hækkunar. * Samkvæmt lögimum ura stríðsgróðaskatt eru tekjur, sem umfram eru 200 þús. krónu- út- svarsfrjálsar, og er aðeins greiddur stríðsgróðaskattur af þeim. Þetta lagaákvæði vqr að sjálfsögðu óhæfa þegar í upp- hafi, og er nú orðiS með öllu óþolandi. Þegar lög þessi voru sett, var vísitalan 160 stig, nú er hún 270 stig, en hefir ekkí verið breytt. Sjá allir, að við svo búið má ekki standa cg ber brýna nauðsyn til að breyta þessu lagaákvæði hið bráðasta. Þvi verða að vera ein- hver talanörk sett, hvað langt er hægt að ganga í því, að velta útsvarsbyrðunum yfir á bak al- mennings til þess að hlífa at- vinnurekendum og öðrum þaim, sem meira mega 'sín. Hitt er svo önnur hlið á þessu máli, hýern árangor borgararnir sjá aí hinni síhækkandi ffiald- heirntu bæjarfélagsins, og skal ekki fjöiyrt úm hana »ð hiessu sinni. En því er ekki að leyna, afð mönnum virðist óSv?+"m og vanræktum ýerkefnum af hálfu bæjarfélagsins fjölga í réttu hliitfalli við ^pdahækkan'm»r. Það er iíka alvörumál, sem vert er nánari athygli og umræðna. ARGT er skrítið í Harm- oníu, og svo er um sam- göngumál ökkar íslendinga. Satt er það; Þar hafa á orðið miklar og mikilvægar breyting- ar, en sitthvað rr.untíi þar sem annars staðar mega betur fara. Það sjá jafnvel hair mennf sem sízt eru þar nokkuð séifróðir, en eiga að heita sæmilegá greind ir. En sérstaklega hefir mér þótt áberandi margt hvað, sem mið- ur hefir farið um vegaeftirlit og vegalagningar. Það er ekki nýtt, að menn undrist, af ’hveriu þessi eða hinn vegurinn hefir verið lagð- ur allur í bugðúrn, þar sem yfir slétt land er að fara eða að minnsta kosti svo til slétf eru hissa á sumum beygiunum ao og frá brum, eg furðulegt þótti mér að sjá á HólsfjaDa- veginum, eina veginum milli Nerður- og Austurlands, klapp- arnibbu, sem var seinast í fyrra- sumar þar.nig, að af þeim bíl- stjórum, sem aka lágum bílum, var þeim einum unnt að kom- ast leíðar sinnar, án þess að eiga á hættu að skeirma famrtækið, sem voru kunnugir leiðínni, og auðvitað urðu farþegar að fara út úr bílnum, mcðan bílstjór- inn með mestu varygð ók yfir torfæruna. Sams konar hættu- staður var á hinum mjög fjöl- farna vegi að Dettifossi, en báðar eru torfa=rur þessar þannig, að það er lítið verlc og ódýrt, samanborið við það, sem í húfi er, að ryðja þeim úr vegi. Eins og allir vita, er verið að leffgjá vegi víðs vegar urh land á þeim tímum árs, sem unnt er að fást við slík störf, og er nú vonandi, að í sumar verði, þó að skóflan sé í miklu og góðu gildi og njóti sérsttfkra ástælda, notaðar sem víðast hýtízku vélar við 1 agagerð, en annárs hefi ég oft undrazt þá hag- speki, sem ræður og ráðið heíir um eitt og aunað hjá fjár- mála- og fra.mkvæmdavaldinu í vegamálum, já, mér hefir fund- izt, alveg einkennilega hljótt um það í þessuxn efnum, sem mér hefir virzt taka út yfir ail- an þjófabálk. Það er öllum kunnugt, að vitabyggingum er ekki hagað þannig, að hafðir séu undir sjö til átta vitar í einu, kákað við alla í mörg ár, segjum fjögur til sex, svo að enginn þeirra hafi komið að notum fyrr en að þeim tíma liðnum. Ég hefi held- ur ekki vitað til þess, að síma- lagningum miíii bæja væri hag- að á þann hátt, að á fyrsía ári væri t. d. lagður sími 1/4 hluta leiðarinnar, annaö árið kæmist hann svo 2/5, það þriðja að túngarðinum, fjórða árið að bæjarveggnum, og svo væri hann loks lagður inn eítir fimm ára sírit og stríð. Nei, hvort tveggja þetta mundi verð* * talið beiniínis vitlausra rnanna vinnu brögð, en einmitt slikt fyrir- komulag og verksháttur hefir þótt sæma við vegalagninvar ríkisins, sinn , stúturinn lagður á hverjum stað víðs vegar um land, oft þannig, að engum hef- ir komið að nctum fyrstu tvö, þrjú árin og stundum miMu lengur. Ég get tekið dæmi, sem eru nærtæk okikur Ísfvrðingum; Milli Amardals og Ísaíjarðar hefir staðið yfir vegalagning í mörg ár. Árið 1937 var •' samfelldur vegur írá ísafirði og inn í botn Skutulsfjarðar. Þaðan ex-u svo trúlega einir sjö Idlómetrar út í Arnardal. Á þessu svæði hafa síðan verið lagðir sundurlausir spotíar, og er nú nokkuð af þeim orðið stórskemmt, en enginn hefir haft þeirra not. Má einn sa^^ur vita, hvort þessum vegi verður lokið í tíð okkar, sem mun- um framtak brautryðjend: na, enda er svo komið, að þeir ut- anbæjarmemi, sem köroa árlega til ísafjarðar, eru farnir að halda, að þetta þarna yfir í hlíðinni sé alls ekki vegur, held- ur jarðfail eða einhver sérdeilis einkennúeg jarðlög, og eiim spurði mig í mesta sakleysi: — Hefir Jóhannes Askels- son ’ jarðfræðimeistari verið fenginn til þess að líta- á þetta? — Nei, sagði ég, og ekld er mér hel-dur kunnugt um, að Helgi Tómasson hafi verið beð- inn að líía á þá, sam fyrir þessu standa. Nú, þá mætti nefna Þorska- fjarðarheicarveginn, sem ein- hvern tírna mun verða talinn merkilegt tákn íslenzkra fjár- mála og vmnuvísi'ida. Það er eins um Iiann og Arnardals- spotíann: Allmiklir vegarkaflar voru orðnir gereyðilagðir í fyrra. Þá er það nú t. d./brúin á Langadalsánni. í hana var eytt miklu fé og miklum tíma í fyrrasumar, og rammger skyldi hún vera, enda steypt og stöpl- ar niður greyptjr. Hvernig hald- ið þið svo, að farið hafi? Ain, sem þið íinnið ekki í neinni landsins landafræði, lék sér að því í íyrstu hansírigningunum, sem nokkuð kvað að, að grafa undan stöplunum, og af hinni mestu flærö og hundsku vék hún fyrir brúarsporðana, hafði öll verkfræðileg talimörk að spotti og spé. Mundi svo brúar- smi'ðið fara lángt til að nægja sem verkefni mikils þorra þeirra maana, sem jþarna veröa að verki kvaddir á sinnri kom- anda. öjá, sitthvað slíkt niundi aaiega upp telja úr fleir-i héruðum ; landsms, og þykir rnér sem vera kunni á þessum tarmm dýrtíð- ar,r aukinnar hagsýni um vinnu- brögð og skipulagningu utan ís- lands og ógnunar við fram- leiðslu okjkar etfxir styrjöldina ekki bein'lnis neitt á móti þvi að athuga, á hvern bátt mundi vera iiægt að gera framJcvæmd- irnar í samgöngimiálum okkar sem ftiagkvarmastar og virkastar með beitingu maimvifs, reynslu og verM'ræilegrar og íjármála- legrar jþekkingar um notkun hinna ýmsú möguleika. Ekki mun hlutur okkar Vestfirðinga liggja mjög urn greiðslur í rík- issjóðinn, en þbátt íyrir það, þó ! að við kynnum nú seint og um j síðir að ftá þá vegi, sem okkur | hafa verið ætlaðir, þá munum j við. verða filestum verr settir j um samgöngur, ef ekki verður ; flugmálunum meiri gaumur gef j inn eftirlei.ðis en hingað til af j þ&im, sem riáða um fjárframlög > til samgöngumála. — og um j skipulagningu þeirra. Flugfiélag íslands hefir lagt \ áberzlu á landflugvélar, og þó j að sízt beri að vanmefa for- j göngu þesis og annarra braut- ryðjenda í flugmálum okkar, þá ; eru æði rnargir af landsbúum j jafrmær, þó að unnt sé að lenda ? á flugvélum íéiagsins á einum stað I Eyjafi: ói, á öðrum á Fljóts ! dalshiéraði — og svo í Htornfirði. i I fyrra hugðum við á Vestfjörð- : um, að nú ætti að fara að gefa þörf okkar til flugsamgangna meiri og varanlegri gaum en áð- ur, því að þá kom sjóflugvél Flugfélags ísiands oít til Vest- f jarða — fl&sta daga, þegár veð- j ur leyfði, og eftir því sem veð- ; ur varð stilltara, flugvélunum fjölgaði og meira þótti hægt að reiða sig á þær, eftir því jókst . eftirspumin eftir fari. Én svo j lór sjóflugvélin í síldarflug, og j Önnur var ekki íyrir hendi. Sí#- ’ an eyðilagðist flugvélin, og þar með var Adam rekiiin út úr , Parsdís. j Nii í vor tók félagið Ijoftleið- ir að senda flugvél til Vest- íjarða, þá er veður leyfði, og varð þetta þegar í stað mjog svo vinsælt. En flugvélin er lít- 11, svo sem var sjóflugvél Flug- fálags ísland'S, o.g með litlum og léttum fluigivélum verða ferðirn ar stepular, otft ekki flugveður döguáh jafnvel vikum saman. Samt má telja, að frá páskum og allt fram til þessa tíma hafi veriö injög rnikil samgöngubóf að ferðrnn þeim, sern félagið Loftleiðir hefir látið fara til Vestfjarea. FlugvéJin hefir flutt margt manna suður og vestur — og otft heíir hún flogið með íólk á milli fjarðanna véstra., t. d. farið nokkrar ferðir milli ísafjarðar og Patreksfjarðar. Ég rninnist þe/s. að hún hefir lent á þessum slóöum á Vesturlandi, en sjálfsagt hefir hún lent víð- ar: Grundarfirði, Patreksfirði, Tálknafdrði, Ðýrafirði, Önund- arfirði, ísafirði og Súðavík. En nú mun filugvélin eiga að stunda sáldarleit frá júlíbyrjun, og veit ég ekki, hvort nokkuð hefir ver- ið hugsað um aðra vél í stað- inn, kannske geta hvorugs fé- lagsiœ þannig, að þau treystá sér til að afla sér slíkrar vélar í viöbót við þær, sem þau eiga. En það er sannast mála, að á Vestfjörðum, Norðausturlandi cg víðast á Austfjörðum hagar Augffsiiiger, sem birtast eiga i Alþýðublaðinu, verða að vern komnar til Auglýs- ingaskrifsíofamnar f Alþýðuhúsiuu, (gengið inn írá Hverfisgötu) þannig til, að vart geta orðið þar viðunandi saimgöngur með öðruœ hætti en þeim, að mann- flutningar fari þar sem mest frarn í lofti, en allir hinir meiri vöruflutningar á sjó. En þeir, sem muna garnla daga, ættu að geta gert sér í hugarlund, hve mikilvægar eru góðar sam- göngur vegna ménningar- og atvinnulífs, og ihvergi er eins mikil þörf flugsamgangna og í víðáftumildu og afárstrjálbýlu fjallalandi, ef samgöngur eiga •að geta crðið viðunar.di. Nú er það svo, að t. d. á Vesífjörðum geta flugsamgöngur aðeins kom Framhald á 3. síðu. ÖTT MERKILEGT megi virðast, hefir ekkert af dagblöðuni höfuðstaðarins, ann- að en Álþýðublaðið, gert „Eim- skipafélagshneykslið“, — eins og það er nú kallað í tali manna á milli — hinn óhemjulega gróða Eimskipafélagsins síðást- 1-iðið ár, sern kunnugt varð um í sambandi við farmgjaldalækk- unina, að umtalsefni. En Tím- inn ræðir þetta mál í ítarlegri grein síðastliðinn laugardag. Þar segkr meðal annars: „Þótt kynlegt megi virðast, hef- ir ekkert dagblaðanna í Reykja- vík, nema Alþýðublaðið, gert þaima mikla gróða Eimskipafélags- ins að umtalseíni. Sá áróður þess- ara blaða, að bændur ættu mesta sök á dýrtíðinni, hefir líka orðið fyrir alvarlegum hnekki. Það hef- ir sést ein-* glöggt og verða má, að orsakir dýrtíðárimiar er að finna annars staðar. Á síðastliðnu ári solui Mjólkursamsalan mjólk og og mjólkurafurðir í Reykjavík og Hafnarfirði fyrir alls 19.3 millj. króna. Hreinn ágóði Eimskipafé- lagsins á sama ári er fimm millj, kr. hærri.Við hann hafa síðan bætzt itollar og álagning heildsala og smá- sala, svo að þannig hefir hann á- reiðanlega verið orðinn tvöfaldur, þegar hann lagðist á vöruverðið. Þannig hefir gróði þessa eina fé- lags orðið helœingi stærri þáttur í dýrtíðinni en allt söluverð ann- arrar helztu framleiðsluvöru bænda, mjólkuriimar, þótt fullt til- lit sé tekið til þeirrar sölu, er farið hefir frarn utan Mjólkursamsölunn ar. Þegar svo bætist við gróði ann- arra hlutafélaga eða einstaklinga, er fást við milliliðastarfsémi, msetti öllum verða ljóst, að hlutur bænda í dýrtíðinni er harla lítill. Má bezt sjá á þessu, að dýrtíðarvísitalan gefur ramfalska hugrnynd um or- sakir dýrtíðarinnar, enda er henni aðeins ætlað að sýna takmarkað- an þátt hennar, t. d. ekki barm, er veit að framleiðslunni.“ Og í áframhaldi af athu'gasemdum segir Tíminn: „Þegar svo hugleitt er um Mnn mikla gróða Eimsldpafélagsins á síðastliðnu ári, verður eigi komist hjá því að spyrja: Hvar hefir við- skiptamálaráðherra verið með að- hald sitt og eftirlit? Hvernig sarn- rímast orð þessa manns og athafn- ir? Það er kunriara en frá þurfi að segja, að viðskiptamálaráðherrann b/tfir verið allra manna fjálgniest- iir um nauðsyn þess að halda dýr- tíöinni í skefjum. Hann hefir flutt margar fallegar og hjartnæmar ræður um það mál. í þessu augna- miði hefir hann látíð greiða nokkr- ar milljónír úr ríkissjóði. Allt þetta er gott og blessað, ef þaö kæmi svo ekki upp úr kafinu, að eftir- lit hans og aðhald er ekki traust- ara ea svo, að eitt einasta félag hefir grætt maira en helmingi hærri fjárhæð á einu ári ea hann hefir é sarna tíma varið úr ríkis- sjóði Lil dýrtf/arráðsíafana. Eim- skipaféiagið hefir raunverulega dregið til sín allt ríkissjóðsfram- lagið og meira en helmingi bet.ur! Og þó er ekki sagan öll þar með sögð, því að við þennan gróða fé- lagsins bætast tollar og álagaing, svo að áreiðanlega hefir það hækk- að dýrtíðina fjórfalt á við það. sem ráðharrann lækkaði hana með ríkissj óðsf raml aginu! Slik ráðhorramistök eru sem bet- ur fer látíð á íslandi. Einhverjir kunna að færa ráð- herranum það til afsökunar, að hann hafi treyst Eimslíipafélaginu til að gæta hóís við ákvcirðun farmgjaldanna. Því er til að svara, að ráðherra á að treysta sjá'lfum sér betur en öðrum og það er skylda hans að fylgjast vel meo öllu bví, sem undir hann heyrir. Það bætir ekki heldur hlut ráð- herrans, að hann vildi ekki styðja Jþá málaleitun S. í. S. og kaup- manna, að Eimskipafélagið endur- gieiddí hluta flutningsgjakisins af þeim skömmtunaývörum, sem voru óseldar í íandinu, er lækkun flutn- ingsgjaldanna var ákveðin. Hann var beðinn um að hafa forgöiigu í því máli og bax líka skylda til þess, þar sem bér var beinlínis um dýr- tíðarráðstöfun eða verðlækkun að Frh. ti£ 6. táða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.