Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 2
J4ÉtsySLÉÉÍÉ Fimzatadagor 1. Jání 1944 Hæfcktmian! að lanpestu leyti veit á bek ■ rgt* tí r SamípamenB eg flelri sögíir C AMFERÐAMENN og ^ fleiri sögur“, r.efnist ný útkomin bók eftir Jón H. Guð mundsson ritstjóra. Jón er löngu orðinn kunnur fyrir ritstörf, þó einkaniega fyrir .smásögur sínar, sem hafa oiðið vinsælar og víð- lesnar. Árið 1937 kom fyrsta bók Jóns út é vegum ísafoldarprent. stniðju h. f., nefr.dLst hún „Frá iiðnum ikvölduMfóg lleiri sögur*' t: í fyrra ikom enn önnur bók út eftir 'þennan íhöíund, héí Iiún „Vildi ég urn vesturland.*1 Voru það kvæði og ferðasaga. í þessari nýju bók Jóris, eru fjórtán sögur, sumar iþeirrahafa áður birst í þlöðum, en aðrar hsfa ' ekki komið íyrif al- merinings augu fyrr en nú. Eftir taldar sögur eru í bókinni: Samferðamenn, Saklaust aev- intýri, Brauð .fyrir steina, Ráðs- korian og bræðurnir, Hver var það?, Þegar forstjórinn hugsaoi, Konan i bæjardyrunum, Við hv' tcakarið, Jónas húseigándi, Ög k ettirnir áttu sinni kirkju- garð, Ættfræði, Friður og stríð, Dag'inn eftir, Á VÐgamútuirn (saga eða ekki saga?). Bókin er rnjög snotur að öIV tim frágangi, og er útgefandi hc-nnar Xsafoklarprentsmiðja h. í. A þá var jafeaS psi'éisr tl$ mltijónum, á at- vmmgreke-ndtsr milljésuim UTSVARSSKRÁ Reykjavíkur kom úí í gærmorgun og er nú stærri en nokk.ru sinni áður, enda dýrari, kostar 25 krónur — og var 'þó rnikið keypt strax í gær. Við lestur hennar kemur .( Ijós að litsvör hafa hækkað gífurlegar en nukkurn hafði órað fyrir. Heiidar- uppbæð titsvaramia neraíir livor’id ir eira né minna en 30 milljónum króna, eða 9 milljónum meira en s. I. ór. Og þessar? gífurlegu kækkun útsvaranna hefir að lang- mestu leyti verið veit á bak láglauna og millistétíar- manna í Reykjavík. Á há hefir í ár verlo jaí'nað liiður nm 17,2 milljón króna, en á atvirmurekendur ekki neraa 12,9 milijónum. Til srxnaiiburðar skal það rifjað upp, að sl. ár var jaúiað niður á almermmg — láglaunamenn og milíistéííarmenn —10.5 miljónum kr&tia, en á atviimurekendur 10.6 miljóman króna, jþ. e. a. s. holeí- ur htsrri upphæð, en nú er miklu meira eu helmingi allrar útsvers upphseðarinnar jaínað niður á al- menning. Nánar tiltekið er af þeim 9 railj. króna sem úísvörin haía hækkað síSan í fyrra, 6.7 milj. kr. velt yfír á bak lágíaunamanna og milli- stóttarma; það eru aðeirs 2,3 milljónir af útsvarshækkunimii, sem atviínnurekendur eru látn- ir bera. EiiiRig seftt iiámarksver® á ífargpEd me'M foltf- reiðsssm greiMM ÍKISSTJÓRNIN hefir á- I kveðið að taka leigubif- j reiðar leigunámi þjóðhátíðar ! daginn í surnar og ákveða há- marksverð á fargjöldum. RfkÍKstjóri gaf í gær út bráða Mrgðalög uií þetla efni og segir i þeun: „Bráðabirgðalög um heimild fj'rir þjóðhátíðarnefnd lýðveld- isstoínunar á íslandi til að taka í sínar hendur umráð yfir bif- reiðum 10.—18. júní 1944. Ríkisstjóri Isiands gjörir kunn ugt: Bómsmál&ráðherra hefir '.jáð mér að til þess að greiða fyrir fólksflut:oingum þjóðhátíð ardagana 1944. telji hann nauð- synlegt að þjóðhátíðarnefhd lýðveldisstoínunar á íslandi verði gefin heimild til að taka bifreiðar til sinna umráða dag- ana 16.—18. júní 1944 og ákvcða hámarksverð á fargj öldum með . Frk, á 7. síðu. I Þetta hneyksli er náttúrlega fyrst og fremst fi-amið í skjóli ! þess lagaákvæðis, sem Sjálfstæð- isflokkurinn fekk með stuðningi Framsóknarflokksins inn í lögin um stríðsgróðaskatt, að ekki mætti leggja útsvar á neinar tekjur, sem eru umfram 200 þús. krónur. En svo ranglátt og frá- leitt. sem. slíkt lagaákvæði var, þegar bað var sett — og vísitalan stóð ekld nema í 160, þá er bað bó enn hneykslaxdegra, að eftir því skuii vera farið við niðurjöfnun nú, þegar vísitalan er komin upp í 270 stig. Munu þecs engin dæmi, að út- svörin hafi komið svo ranglátlega niður á Reykvflcingum og nú, ein- mitt af þessum ástæðum. Hér fer á eftir listi yfir þá gjaldendur, sem hafa yfir 25 þús. lcr. útsvar. Útsv. Tsk. AUiance hf. 82.500 23.042 j Atm. bygsirgafél. 49.500 24.822 Alþýðubrauðgerðin 20.400 21.898 Ámi B. Björasson 23.000 12.805 Ásbjöm Ólafsson 33.000 14.059 Askm- h.f. 49.500 55.833 Biering, HinrLk 25.300 19.746 Djúpavík hf. 44.000 Edda, heildverdun 60.500 45.086 Eclda, prentsm. 20.400 13.010 Edinborg 40.700 Efnagerð Iteykjavíkur 33.000 21.082 E. Kristjánsson & Co. 51.700 39.674 Egill Vilbjáimsson li£ 65.800 40.653 EimskipaféL RvStur 44.000 22,096 Feldur Iif. 28.300 14.935 Félagsprentsmiðjan 39.000 22.503 Fr. Bertelsen & Co. 60.1 00 31.798 Frostí. lif. 44.000 18 224 Fylkir hf. 55.000 83.036 G. J. Fosisberg 33.000 26.496 Gamla Bíó 82.500 54.722 Garðar Gíslason 51.700 53.469 Geysir 55.000 52.302 G. Fetersen, frú 33.000 33.702 H. ÓL & Bemhöft 27.500 15.727 Halld. Kjavtansson 33.000 27.019 Hamar hf. 60.500 42.501 Hampiðjan 27.500 13.813 . Frh, á 7. síðu. Ilí VÍ® Danmörku ©g stofnun EýSveldlis á Islasídá ©ru nú ©rSIn kunn. Ví® samisandsslltunum 70 S3® sagt já, &n aH©Ins 365 nel. VI® lýOveld- já, en 1 Smávægilegaí breyíingar geta orðið á þessum tölum við nánari talningu atkvæða, en að sjálfsögðu breyta þær engu í heildarsvip þessarar glæsilegu þjóðaratkvæðagreiðslu. Suður-Múíasýsln: Sambauds- Tálið var f tveimur síðustu kjördæmunum á landinu í Norð ur-iÞingeyijarsýslu og Norður- Múlasýlsu í gær; en seint i fyrra kvöiá bárust úrslit úr Norður- ísafjarðarsýslu, Skagafjarðar- sýslu, Suður-Múlasýslu og Aust ur-Sk aí biifellss vlu. Úrslitin í iþessúím 6 kjcrdæm- ura urðu sem hér segir: Norður Ísaíjarðarsýsla: Sam- bandsslitiu: Já: 1329; nei 15, auðir 39, ógiidir 18. Síjómarskrá in: já: 1320; nei 44, auðir 104, ógildir 13. Skagafjarðarsýsla: Sambands slítín: já: 2208; nei 6, auðir 11, slitm: já: 2961; nei: 23, auðir 25, ógildir 34. Síjórnarskráin: jú: 2909; nei: 27, auðir 92, ó- gildir 15. ' Ausíur-Skaftafellssýsla: Sam- bandssiiíiii já: 712; nei 5. Stjórn arskráin: já: 687; nei, auðir 23, ógildír 14. Norður Þingeyjarsýsla: Sam- ban’dsslitin: já: S92; nei: 8, auðir 26, ógildir 9, Stjórnarskráin: já: 9S0; nei: 12, auðir 34, ógildir 9. NotrSur-MúlasýsIa: Sambírr.ds ógildir 21. Stjórr.arskráin: já: . slstin 1505 jó, 3 nei, auðir 1, ó- 2179; nei 17, auðir 39, ógildir | gildir 16. Stjómarskrám: 1480 11. il í'SíÍ*tll ! já, 8 aei, auðir 19 og ógildir 18. n JÚKRIJNAFÉLAGIÐ „Líkn“, einn nauðsyn- legasti félagsskapur, sem starfar hér á landi hélt aðal- fund sirm í gærkveidi. Frú Sigríður Eiríksdóttir flutti á funáini Vi skýrslu um störf félagsins á liðuu starfsári og fer hún hér á eftir: „Áriö 1943 hafði hjúkrunar- félagið „Líkn“ 7 hjúkrunarkon- ur í fastri þjónustu sinni. Störf- um þeirra var þannig hagað, að tvær þeirra störfuðu við Bei'kla varnastöðina, þrjár við Ung- barnaverndina og tvær við heim ilisviíjanir til sjúldingá. Aðstoð arhjúkrunarkona Slysavarðstcf- unnar annaðist störf heimilis- hjúkrunarkvennanna á fridög- um þeirra og auk þess var hjúkr unarltona ráðin til staðgöngu í sumarleyfum. Heimilshjúkrunarkonurnar fóru alls í 6838 sjúkravitjanir. Árið 1943 voru framkvæmd- ar 16146 læknisskoðanir (14572 árið 1942) á 8693 manns (7835 j árið 1942). Tala skyggninga vsr ’ .14046 (12904 árið 1942). Ann- ast var um röntgenmyndatöku 659 sinnum (673 árið 1942). Auk þess voru framkvæmclar 3165 loftbi’jóstaðgerðir (3402 árið 1942). 119 S’úklinguitt (.104 árið 1942) var útveguð sjúkrahús- eða hælisvist. Berklapróf v«r framkvæmt á 1253 (árið 1942 1288) manns, einkum börnum og unglingum. Bnnfremur var annast um 88.; (832 árið 1942) hrákarannsóknir, auk fjöida ræktana á hrákum var 21 (32 árið 1942) sinnum ræktað úr magaskolvatni. Séð var um sótthreinsun á he.'milum allra Imitandi sjúklingá, er til stöðv- arinnar leituðu á árinu. Skipta xná þeim, sem rann- sakaðir voru í þrjá flokka: 1) Vísað til stöðvarinnar og rannsakaðir þar í fyrsta sinn: Alls 3037 manns (3286 árið 194.2) karlar 933 (1110 árið 1942), konur 1253 (1403 árið 1942), börn (yngri en 15 ára) 851 (773 árið 1942). Me.ðal þessa fólks reyndust 150 cða tæplrga 5% (174 eða 5,4% ári.ð 1942) með virka berklaveiki. 39 þeirra eða 1,3% (25 eða 0,9% árið 1942) höfðu smitandi berkla- veiki í lungum. 2) Þeir, sem voru undir eftir- liti stöðvarimiar og hehni því áður kunnir að meira eða minna leyti. Alls 3083 (2640 árið 1942) manns, karlsr 896 (734 áriö. 1942), konur 1456 (1210 árið 1942), böra 711 (896 árið 1942). MeSaí þessa fólks farrst virk berklaveiki bjá 149 eöa 4,9% (10.9 eSa 5% árið 1.942), 41 sjúkjingur eða 1,3% höfðu smii; Frh. á 7. síða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.