Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 6
AO>TðUBLAP»> ■■■ "im' ',"Éi m'-. V,- Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftii*fai:aBíiii hápiarksverð á brauðum: ítúgbrauð, óseydd, 1500 gr. kr. 1.70 Rúgbrauð, seydd, 1500 Normalbrauð 1250 Franskbrauð 500 Héilhveitibrauð 500 Súrbrauð 500 1.80 1.70, 1.20 1.20 0.95 0.35 2.75 6.55 Wienarbrauð pr. stk. Kringlur pr. kg. , , Tvíbökur pr. kg. . , . ... Séu neínd brauð bökuð meö annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðurn, þar sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmdá frá og með 1. júní 1944. Reykjavík, 31. maí 1944. VERÐLAGSST J ÓRINN ITVAÐ SE03A HIN BLÖÐIK Frh. af 4- síðu. ræðá. Hanri skoraðist alveg undan slílcri milligöngu og sýndi með því, ir öðrum ibifréiðum við útihlut- un á gúminí. Fáum dögum eftir iþetta átti nefnd frá Hreyfli tal við Viggó að hann hafi sízt minni áhuga fyr- ' Eyjólfsson, ibiifreiðaeft'irlitsmann ir stórgróða Eimskipafélagsins en |. pg sagði hann að fyrirmæli væru að halda dýrtíðirmi í skefjum.“ jj Þannig farast Tímanum orð 5 um þetta hneykslismál. Og þó að mönnum blöskri sá gífurlegif gróði, sem Eimskipafélagið hef-- ir rakað saman á hinum háú farmgjöldum síðastliðið ár ög það, sem af er þessu árú þá fer ekki hjá því, að mönnum v' fyrst að spyrja, hverju það sæti, að ríkisstjórnin og viðskiptaráð hennar skuli hafa látið annað eins viðgangast samtímis því að að allt er að sligast af dýrtíð- inni innanlands. Hvorttveggja, ríkisstjórnin og viðskiptaráð hennar, var þó sett á laggirnar þeim i yfirlýsta, tilgangi, mð halda dýrtíðipni í skef jum. LEn.1 þannig hafa efndirnar órðiötyl Bifreiðasfjérar svara ViMiptamálaráÍa neyiinu Skömmiun hjólbarða og samþykkf Hreyfils Frá stjóm Bifreiðastjórá- félagsins Hreyfill hefir Alþýðublaðið fengið eft- irfarandi: VEGNA yfirlýsingar við- skiptaráðuneytisins varð- anidi úthlutun á bifreiðagúmmí, sem birtist í blöðunum 26. þ. m., viijum vér faér með fara þess á leit við yður, að þér birtið eftirfarandi greinargerð í blaði yðar: Uppfaaf þéssa máls er það, að 5. des. s. 1. skrifaði nefnd sú, er faefir gúimmiímál til athugunar á félagi voru, viðskiptamálaráðu- nieytinu og óiskaði eftir því að atvinnulbifreiðastjórar yrðu látn ir ganga fyrir við útfalutun á bifreiðagúmmá. Var þessi ósk borin fram vegna brýnnar nauð synjar atvinnubifreiðastjóra. Þegar bref þetta var afhent ráð faerra kvaðst hann mundu at- huga þetta mál nánar. .Nofokru seinna átti formaður Hreyfill tál við forstjóra skömmtunarskrifstofu ríkisins, og sagði faann að atvinnubifreiða stjórar áisamt nfflcis- og lækna- bifreiðum yrðu Mtnar ganga fyr komin um það að atvinnubif- reiðar skyldu ganga fyrir við útfalutun á faifreiðagúmmá og mættum við alveg treysta því 4ð svo yrði á framkvæmdinni, ,n Var atvinnubifreiðastjórum 'þó. tilkynnt af formanni Hreyf- ils, að þeir myndu sitja fyrir við útfalutun. í fayrjun des. 1943, var svo farið að útfaluta gúmmí og var fyrirgreindum fyrirmæl- um og reglum þá fylgt við úthlut unina. En í byrjun þessa árs urðu atvinnufaifreiðastjórar þess, varir, að einkabifreiðum var út- hlutað gúmrní, þótt þeim væri neitað um það. . Atvinnubifreiðastjórar faöfðu sþilið fyrmefndar reglur þann- ri^,í að atvinnubifreiðar skyldu fa allt sitt gúmmímagn afgreitt óður en einkabifreiðar yrðu af- greiddar, samkvæmt reglum sem settar eru um gúmmímagn atvinnubifreiða S reglugerð um útfalutun ó bifreiðagúmmi. Með tþví að bifreiðastjórar töldu að fyrirgreindum fyrirmæl um faefði ekki verið fylgt, þó snéru þeir sér til formanns Hreyfils og óskuðu eftir því að Heyfill léti þetta mól til sín taka, þannig að settum reglum yrði :fr,amifylgt. Móil iþetta var síðan rætt ó fundi Hxeyfils. Áður en fundurinn var faaldinn reyndi formaður félagsins að nó tali af. forstjóra skömmtunarskríf- stpfunnar, en það tókst ekki. Á þessum fundi, sem Waldinn var 14. apríl s. 1., var svo tillagan um 'rannsókn ó útfalutunni sam þykkt. Nokkru eftir Hreyfilsfundinn ótti gúmmiínefnd félagsins tal við Sigtrygg Klemensson, for- stjóra skömmtunarskrifstofunn- ar, og las faann þó nefndinni bréf sem bifreiðaeftirlitsmönn- um faafði verið sent, þar sem fyr ir þó var lagt að Mta rákis, lækna og atvinnutoifreiðar ganga fyrir um útfalutun ó þeirri send irngu, sem þó var komin til lands ins. Nefnd Hreyifils var hins veg ar alls ókunnugt um það tii hve langs tíma þessi forgangsréttur skyldi taka, þar til nefndin heyrði þetta bréf lesið. 11. þ. m. var svo gúmmínefnd in kvödd ó fund sakadómara til þess að gera gréin fyrir þessu móli. Skýrði nofndin fró þeim skilningi, sem bifreiðastjórar hefðu almennt haft á fyrrgreind um fyrinmælum um útfalutun á bifreiðagúmimá. Frk. «1 4. jrfðu- ið að tiltölulega litluim notum nema annaö hvort sóu flugveíl- ir mjög víða eða kostúr sé áflug vélum, sem geti lent á sjó. At- 'jfaugum þó fyrst hið fyrra atrið- ■ið. Flugvellir verða yfirleitt all dýrir, og svo er það, að sums staðar vestra faagar þannig til, að þar er mjög illt að finna moMrurt það svæði, sem geti ■orðið hentugur flugvöllur. Þann ig er t. d. í Skutulsfirði. Segj- um svo, að búinn væri til flug- völlur. einbversstaðar inni í ísa- fjarðardjúpi. En væri þá ekki t, d. DýiTi'rðingur, sem þyrfti að ; komast heim að vetri til frá ; Reykjaviík, litlu bættari, þó að i flugvéflin flyttd faann vestúr að . Ísai'jarðardjiúpi ? Ég hygg það. . Mér virðist það því augljost, að |riú sé ekki um annað að yæða ‘ fyrir Véstfirðinga ert flugVélar, gem geti lent ó fjörðunum, á lýgnum víkum og vogium. En , eans og áður er fram tekið, verða ‘flugferðir stopular, ef í þær iverða notaðar einungis litlar og léttar flugvélar, og eitir 'þyí sem ég hefi komizt næs.t, væri mjög hentugt fyrir okkur Vestíirð- ir.ga, að til fólks- og posífiutn- ihga á hinum lengri leiðurn væri not'aður hraðskreiður ilugbátur, sem gæti flutt 8—10 farþega, en á Isafirði væri svo lítil fiug- vél, sem flytti farþega vestur í sýslur og norður í Fjörðu og á Strandir, þá er veður leyfði, og gæti hún gripið faverja góða stund til þeirra ferða. Mikill stofnkostnaður? Ja, er nú aideil- is víst, að einfaverju af ríkisfjár- austrinum væri varið miklum mun betur til annars en til stýrktar stórum og stórlega bættum flugsamgöngum? Vferi svo fráleitt, kð hláttvirtir alþing- ispienn Vestfirðinga og hæst- virt rákisstjórn athuguðu vand- lega, hvort ekki væri sanngjarnt óg jafravel hagkvæmt áð upþ- fylla meö auknum flugsamgöng um og öruggari og tíðari en hing aðiil réttmætar og áreiðárilegaf sívaxandi kröfur Vestfirðinga um samgöngubætUr? Ér alveg yíst, áð við eigum látinn gaum að gefa öðru en vegalagningu, brúargerðum, flóabátum og strandiferðaskipum? En er nokkúrt vit í að gera þetta núna, fara áð kaupa fok- dýran flugbát eða styrkja. ein- hverja til kaupa á honum, þég- ar þá líka alltaf eru að verða breytingar á framleiðslu og gér;ð flugtækja?r Svona flugbát- ur er ekki geipimikið dýrari en hann verður næstu árin — og okkar ágætu flugmenn mundu fljúga honum frá Ameríku til íslands og sýna ykkur, hvers þeir eru megnugir. Og hve lengi vilja þeir bíða, sem bíða vilja? Kannske vilja þeir bíða e:ftii| þyí, að ugglaust þýki, að ■ framlfarir verði ekki nein-ar í ' flugtækni og framleiðslu flug- tækja? Ja, vonandi er, að ekld takizt á næstunni verr til um framsækni manna og hug- fevasimni en svo, að ilílfært þyki að bíða eftir slíku. Minnsta feosti vænti ég þess, að ég og aljir iþeir, sem nú lifa á landi íhér,‘; verði eins' bg' Jón sálaði krukk sagði, komnir undir sæl- an væng Mariíu sinnar, þá er mennirnir hætta að sækja fram á Mði og í legi — og í lofti. En Guðpaundur minn! Eru : svo þassar flugvélar, þsssir flug bátar og allt það dót og drasl fyrir aðra en luxusflakkara, svo kallaða — og braskaraiýð? Já, þar komið þið nú svo sem með rök! Tíminn er peningar, hefir einikvem tíma verið sagt, og hve íángan tíma þurfa menn ekki cií't og einatt að faíða eftir ferðum, dg favern órátíma firinst ekki mörgum manninum ferðin taka, þegar faann þarf að liggja sólarfaringum saman eins og faundkvikindi í lest eða lhú'ka\ í einhverju faorninu á vélbát, ónýturn liínuveiðara eða yíir- fúllu strandferðaskiþi, aðfalynn- •ingarlaus, kannske svef nlaus — og í'ofanálag sjóveikur? Tím inn er peningar og heilsan verð- ur ekki virt til fjár, og menn verða að gera sór greiri fyrir því, að þess öruggari, stærri og vandaðri sem flugtækin eiru — minnsta kosti. að vissu marki —. þéss ódýrari verður ferðin, Ég hygg einmitt, að flugsamgöng- ur framtíðarinnár verði ekki sízt til stórbóta fyrir allan þánn fjölda alþýðumanna, sem þurfa nú að sæta vérstum áðbúnaði á férðalögum, hvort sem þeir eru á leið í orlofsferð, eru að ferðast millj vinnustöðva eða jafnvel að leita sér lækninga. Pg ég er þess fullvisis, að það mun brátt þykj a jafnMálegt að flækjast. marga daga í lest á sikipi frá Reykjavík til — já, við skulum segja Ing- ólfsfjarðar á Ströndum — eins og það þætti nú, ef bóndi hérna af Kjalarriesi iegði áf stað til Akureyrar —- fyrir Hvalfjarðar botn .og yifirleitt >eins og land- leiðin liggur — í mjólkurkerr- urini sinni eða jafnvei a ’heysleð anpm. Nei, ég ér faélzt á þyí, að við . eigum fareint ekki áð báða, og þó að þetta um flugbátinn sé fyrst og frémst miðað við isamgöngu- þörf ökkar Vestfirðinga, þá faygg ég, að fleiri gaétu, notið góðs af faonum en við, Fáskmðsfirðing- urinn, sem' eklti kæmiist með landiflugvél' nema í Egilsstaði, Axarfirðjngurinn, sem horf a mundi á fannfergið á Vaðlaheiði, þegar faann 'kæmi út úr landflug vélinni á Eyjafirði, já, og Þistil- firðingurinri, 'sem í janúar þyrfti fyrir favern mun að komast til Reykjavíkur. GuSmundiir G. Hagalín. Fþnmtydagai 1. júni ltii 1 'v... Ðjópir tUsksö', Steikarföt, Kartöflulöt, Sósnköpnur, Kaffikönnur o. fL Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6B. - Siml 4958 Kaúptssn túskúr aásgflgaasiíiaiirstöfan Baítapfti 30» 2. vmnu- og skemmtiférff Dagsbrúnarverkamanna verður farin n. k. laugardag austur í land félagsins. Unnið verður að vega- gerð o. fl. Lagt verður af stað kl.' 3 e. h.. Þátttakendur þurfa að hafa með sér mat, viðleguútbúnað og tjöld, ef þeir eiga. Frjáls aðgangur að gufubaði á staðnum. Þeir, sem vilja taka þátt í férðinni, þurfa að hafa tilkynnnt þátttöku sína fyrir hádegi á föstudag. Frá og með 1. júní þar til öðruvísi verður ákveðið verð- ur leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjarakstri sem hér segir: Dagvinna kr. 14.36 með vélsturtum kr. 18.70 Eftirvinna kr. 17.73 / með vélsturtum kr. 22.07 Nætur og helgidagavinna kr. 21.11 með vélsturtum kr. 25.45 .. VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR sljóroar sér sjálf. Frti. öí 5. síðö. þannig, að hún hæfi í mark,: enda þót henni sé varpað f ’ nokkurri fjarlægð við skot- markið. Auðvitað er þýzku herstjórninni kunnugt um það, að líkindi séu fyrir því, að unnt sé að framleiða slíka sjálfvirka ' sþrengju eða tundurskeyti. En amerískum verkfræðingum kvað hafa verið falið að gera tilraunir um það, hvort upp- götvun þéssi muni koma að til- ætluðum riotum.“ EN ÞAÐ eru fleiri, sem faafa gert tilraunir í þessu efni eri Bandaríkjamenn einir. Það er til daémis mál manna, að uppfinning af þessu tagi hafi verið reynd í Berlín þegar árið 1938. Einnig hefir ítalska blað- ið „Popolo d’Itália“, gert mál þetta að umræðuefni í grein frá átjánda júní árið 1941. Þar er þess meðal annars geíið, að sænska landvarnaliðið hafi gert tilraunir með sjálfvirka sprengju, sem verkfræðingur frá’ Östersund hafi fundið upp. En' engar þessara tilrauna hafa tekizt þánnig, að furðuvopn þefta hafi enn verið tekið í notkun. Bandaríkjamenn hafa > þó öllum öðrum lengur gert tilraunir með sjálfvirkar sprengjur og tundurskeyti, og það er trúa þeirra, sem kunnir eru þessum málum, að tilraun- um þeim muni fyrr eða síðar Ijúka þanriig, að vonir • þeirra, sem eru bjartsýnastir á gildi þessa framtíðarvopns, rætist. ENDA ÞÓTT enn sé allt á huldu um það, hvort þess muni að vænta eða eigi, að sjálf- virkar sprengjúr eigi 'eftir að komast í notkun, mun óhætt að spá því, að hvenær, sem af því verður, muni það valda stór- kostlegum aldahvörfum á vett- vangi hernaðaraðgerða flugvéla og stórskotaliðs. Og ef til vill á þetta nýja Vopn eftir að valda skjótum úrslitum hildarleiks þess, sem nú er háður. Það er því sízt að undra, þótt menn séu í önnum að freista þess að ljúka þessari uppgötvun, sem þegar virðist vel á veg komin. Og þeir, sem kynnt hafa sér þróunarsögu vígbúnaðarins og hergagnaframleiðslunnar, munu , alls ekki telja það fjarstæðu að gera sér í hugarund, að vopn ■sem þetta, og raunar mörg önnur, kunni að verða tekin í notkun í framtíðinni. Uppgötv- un sjálfvirkra sprengna yrði að sjálfsögðu merkasta uppgötvun hernaðárlegs eðlis, sem gerð hefði verið í þessari styrjöld, ef hún kæmi til sögu áður en úr- slit hennar hafa verið ráðin. En þó yrði hún aðeins ein af fjöl- mörgum þýðingarmiklum upp- götvunurii,, serri gerðar hafa verið í orrahríð þeirri, sem nú rvl/Ií rrTvinitrm " íll.ivx ITriAO TTC,f/\lrl .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.