Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 8
 /IU>TOUEIAOT Mmmtudagur 1. júní 1944 Spennandi mynd í eðlileg-,: um litum úr vestiii’fylkj uml Bandarílijanna. Bandolph Scott Glenn Ford Claire Trevor Eveíyn Keyes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir bcrn innan 14 ára. | Meinvættur frumskóganna Barnasýning kl. 3 Aðgangseyrir 1 króna KOSNINGALOFORÐ í LOTJISIANARÍKl í Ame- ríku, var Henry Clay War- mouth árið 1868 kosinn land- stjóri með yjirgnæjandi meiri hluta, vegna þess að hann loj- aði negrunum, að hann skyldi, ej hann jengi embættið, búa til vél, sem gæti dælt „svarta“ blóðirlu úr líkama þeirra, og „hvítu“ blóði á ný í staðinn. * * * AUGLÝSING HERBERGI óskar stúlka ejt- ir með miðstöðvarhita. * * * VEÐURSPÁMAÐURINN. — JÁ, MIKIÐ ER talað um veðurspár og veðurspámenn. — Ójá, þekking mannanna er nú orðin mikil og margvís- leg. — Eg legg nú ekki mikið upp úr þeirri þekkingu, Og ég tel ekki nema einn, sem takandi er mark á. — Nú jæja, og hver er það nú? — Það er hann Ási í grój- inni. Hann segir sem svo: — Já, veðrið, ej það helzt eins og það er núna, mun það óbreytt um tíma. Þið megið trúa því. Ej það breytist ekki, þá má búast við, að það breytist rétt á ejtir. Þetta heji ég reynt hvað ejtir annað. * * * VETRU MILDUR við lítil börn, þau eru englar líjsins. straumi örlaganna — Við anegum til með að fara ( Ég minntist ‘þess, sem gömul, upp að sæluímsinu að Arli jafn > fyndin kona í Vinarborg (hafði skjótt og veður leyfir, sagðir Iþu. í>aö var loforð, og ég bar það iaeim með mér og grólf það, eins og iþað væri skínandi fagurt gull stykki, og svo gróf ég það upp aftur til þess að horfa á það og fægja það. Og svo tók ég það meo mér á rúmið eins og Mikael .hafðd tekið JMibble, kanínuna sina með rauðu augun. í»ú skoðaðir húsið með mér og hjálpaðir mér við að taka það á leigu. Þú fórst með ' mér til trésmiösins d þorpinu og skýrðir fyrir íhonum, hvaða teg- und af húsgögnum ég vildi fá smíðuð. Þú tókst mig með þér upp til fjallanna; þú iheimsóttir okkur á hverjum degi; þú gerðir þetta afskekkta horn af veröld- inni að heimili fyrir okkur, og þú varst tfyrsti vinurinn, sem Mikael ihafði nokkru sinni eign- azt. Mikael þarfnaðist vinar ein- mitt þá. Hann þunfti að búa sig undir það hlutskipti að verða blindur, ibúa sig undir það án þess að bugast, sem er erfitt hlutskipti. Hann þurfti að styrkja sig gegn þessari raun — Iæra að vera glaður þrátt fyrir allt. — Væri það ekki góð einkunn arorð á skjaldarmerki móður þinnar? Þrátt fyrir-----heyrði ég Kris segja við Mikael — Þú ert heppinn að vera sonur 'henn ar. Það er óhugsandi annað en þú Ihafir enft eittllivað af snilli- gáfu hennar til að koma auga á ánægjuna d lífinu. Á hverju kvöldi, þegar Mikael hvíldist í stólnum sínum úti á svölum íuúsisins, sat Kris þar hjá hon- um honum til samlætis. Ég heyrði ekki hverju Mikael svar aði, því að ég íór niður í eld- húsið til að ihita handa þeim kaffi og skera niður kökuna, sem ég hafði bakað. Ánægjan í lítfinu, vissulega! hugsaði ég. Einmitt þennan dag hatfði ég rannsakað likama minn frammi fyri-r speglinum, og líkami minn hafði ekki farið vel út úr próf- inu. Það var ekki slæmur lík- ami, þegar tekið var tillit til aldurs hans. Hann var sterkur og hraustur, og það var nokk- urs virði, eða var e'kki svo. En hann var rniér ekki lengur á- nægja og garnan. Það er ánægja í sjállfuim líkama manns, þegar maður er ungur, og þessi ánægja var þorrinn. Raunverulega haiði ég hálfgerða andiúð á þessurn líkama mínum og var þreytt á honum. Hann var f arinn að láta á sjá í einu og öðru, hrukkur í andlitinu og blómi hörundsins horfinn. Ég gæti ekki verið hreykin atf sjálfri mér, ef ég væri með kanlmanni. Ég yrði að fela likama minn og hvisla: — Viltu gera svo vel, slökkva Ijósið. sagt: iSjöfciu iar er ekki har aldur fyrir dómkirkju, en það er hár aldur tfyrir konu. Jæja, f jörutiu og þrjú iár voru ekki hár aldur fyrir bonu, en það var of hár ald ur 'fyrir ástmey. Meðan ég var að skera niður kökuna í eldhús- inu kallaði ég mig þrígifta kerl- ingu og hét því enn einu sinni að leyfa mér ekki neinar ótíma bærar ástargrillur. Þegar ég kom upp með kök- una, hötfðu þeir breytt um um- ræðuetfni. Kristótfer hafði ber- sýnilega verið að iesa íyrir Mik- ael eins og hann gerði dagiega, til þess að hann gæt. fylgzt með því, sem tfram for í heiminurn. Hann hafði íingurinn við i bok- inni, par sem ba>m hafði hætt lestrinum, og þeir ræddu um efni hins lesna. Ég setti kaffi- bakkann frá mér á borðið í her- bergi Mikaels og hlýddi á án þess þeir veittu mér athygli. Mér var mjög hugscætt að horfa á þessi hötfuð þarna úti, þar sem þau bölluðust hvort að öðru. Mér fannst, að fjöllin tf fjarlægð væri hinn rótti bakgrunnur fyrir skarpleitan vangasvip Kristó- fers. — ... það er nálega óhugs- andi annað en öll þessi umbrot, öll þessi óhugnanlegu og grimmdarlegu ytri tákn, miði að leit að nýjum trúanbrögðum. Gættu að þvi, að það er mjög langt sáðan ný trúarbrögð hafa verið stotf'nuð. Trúarbrögð, sér- hver trúarbrögð, kretfja leynd- ardómsfullra píslarvotta og blóðfórna. Það er þess vegna, . sem mig grunar, ab nazismmn cg bommúnisminn séu dulbún- ar tilraunir til trúarbragða. Það er engurn vafa und- irorpið, að tilgangi Hitlers, Mussolinis og Stalins er hægt að ná á miklu skynsamlegri hátt með omiklu minni harðýðgi og hávaða. Það er hægt að bæta kjör verkamann? án hei^nbylt- ingar, og Þýzkaland hefði get- að öðlazt sitt Lebensraum á tfrið samlegan hátt, með því að afla sér vinsælda, með viðskiptum, jafnvel með landakaupum, eins og Bandarákin ykkar öðluðust stfna útþenslu. En það yrði al- drei upphaf að nýjum trúar- brögðum. Trúarbrögð krefja krossferða, rannsóknarréttar og' heilags stríðs. Ekki bara stríðs til að komast yfir gúmmií, olíu eða gull, heldur heilags stríðs til að snúa gervöllu mannkyni til káþólskrar trúar, mótmæl- endatrúar eða nazisma. Geturðu ekki séð, hvernig sögur um hplga menn og píslarvotta mynd ast, þar sem er Horst Wessel söngurinn? Það er hægt að sjá helgisagnirnar skapast, hinu heilaga sverði er sveiflað yfir kæri að í höfðum vantrúaðra, og að hundr * að árum liðnum verður kánnske mm biú (The Aimazing Mrs Holliday)| Skemmtileg söngv; mynd með Ðoanna Ðurbin Barry Fitzgerald Artlmr Treacher Sýnd kl. 5, 7 og 9. búið að reisa kirkjur til að á- kalla hina nýju guði, Hitler og Lenin. Þeir krefjast af læri- sveinum 'sínum hins sama og öll trúarbrögð: blindrar hlýðni, fátæktar og sjálfsfórnar. Sjálf- stæð og frjáls hugsun hefir aldrei verið vel séð af neinni kirfcju. Og eins og kaþólska kirkjan 'hafa þeir umburðar- lyndi með syndum holdsins, af því að það fjölgar fylgjendum þeirra. Hefirðu nokkru sinni U&aMui 9 „Bros gegnwn tár” (É^nilin’ Through) Metro Goldwyn ivluyer |söngvamynd, tekin í eðliieg '• um litum. Aðalhlutverk leika Jeanette MaeÐonald Brian Alieme Gene Eaymond Sýnd kl. 7 og 9 ’ kTsT : larrsfsmenmrnsr Wrecking Cr evv Richard Arlen Chester Moniss jBönmið böraum innan 12 áraj lesið biihlíuna? Manstu eftir gíf- uryrðum Jehova um þá, sem spilltu hinum gyðinglega kyn- stofni með mökum við börn Moabs og Baals? Það er ekkert nýtt undir isólinni, drengur minn. Minntu mig á að koma. með bibMuna hingað á morgun, og þá geturðu séð, við hvað ég á. Mikael svaraði þessu ekki néinu, en ég sá, að það varð honum að umhuigsunarefni. — MEDAL BLAMANNA EFTIR PEDEKSEN-SEJERBO sorg. Og nú eru flestir Ivitarnir kristnir, eða hafa orðið fyrir þeim áhrifu'm af kristindóminum, að þeir lifa fögru og guði þóknanlegu lífi. Tommý og Búatýra eru beztu vinir pabba, og þau hafa mikil áhrif á samlanda sína. Þess verður ekki langt að bíða, að þau láta skírast. — Hefir þú þá aldrei farið héðan brott eftir að þú komst hingað? — Jú, jú! Ég hefi tvisvar sinnum komið til Adelaide. Ég hefi séð falleg hús og stór skip og önnur þau stórvirki, sem ég hefði aldrei trúað, að mennimir gætu gert. En nú veit ég, að það er satt, að bæði á Englandi og í öðrum lönd- um er mikilhæft fóík, sem getur drýgt ótrúlegar dáðir. Segðu mér: Hefir þú séð gufuhestinn? Er hann í förum í Danmörku? Hjálmar leit spyrjandi á hana. — Já, ég á við eimreiðina, sem gengur sjálfkrafa og dregur vagna á eftir sér. Ég kannast við þær úr bókunum mínum, og ég held, að þessir gufuhestar hljóti að vera ein- stæðir undragripir. Og Hjálmar segir henni eigi aðeins frá eimlestum og öðrum meistaraverkum siðmenningarinnar, heldur og frá mönnum þeim, sem hafa fundið þessi meistaraverk upp. Hann segir henni frá dönskum stórmennum eftir því sem sögukunnátta hans leyfir, og hann er hreykinn af því að þeir skuli hafa verið samlandar hans og óskar bess með sjálfum sér, að sögukunnátta sín væri nokkru .meiri. Og án þess 'að hann viti af, verður frásögnin að lofgerðaróði um hina hlýlegu og fögru dönsku náttúru með skógum hennar ströndum og vötnum, ilmandi smáraengjum og bylgjandi H A S A AP Features { G05H,SC0RCHy...I...I,M 1 AFRAID rrSTOO LATE/ 5HE HAD TO 60/ THEIR. TRAN5P0RT JUST "------ TOOKOFF... r—7^ MEVER MIMD THAT,„ WHERE’5 KATHV/ I MUSTSEE HER,„<50T ----T TO... ------• { YOU ALL RIOHT, SCORCHY1TAKE IT —r EA5Y... J— |i*s PLUGMAÐUR (kemur hlaup- meiddur Örn — farðu var- er Kata? Ég verð að tala við er ihræddur um að þú sért orð- andi til Arnar um leið og hann lendir flugvél sinni): „Ertu lega.“ ÖRN: „Sleppum því .... Hvar hana .... ég verð.“ HANiK: „Því miður Örn. . . Ég inn otf seinn. Hún varð að fara — Flugvélin var að leggja af stað ......“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.