Alþýðublaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið 20.30 Tónleikar Tónlistar- skólans. 20.55 Frá Þingvöllum (Pálmi Hanness. og Vilhj. Þ. Gíslason). 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um það, hvað Banda- ríkin ætlast fyrir eftir stríð, en þau munu leggja mikla áherzlu á að treysta áryggi sitt sem bezt. XXV. árgangur. Þriðjudagur 13. júní 1944. 128. tbl. 1 Leikféiag Reykjavikur jPaul Lange og Thora P arsberg4 Sýning annað kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Síðasta sinn! I fslandsmótið í fuiium gangi I kvöid ki. 8,3® Allir út á völl! Fram — Víkingur Þetta er leikurinn, sem allir vilja sjá! Úrslitin nálgast! Hvor vinnur! T i I k y n n i n um lokunariíma brauðsöiubúða Brauðsölubúðir vorar verða opnar til kl. 3 e. h. föstu- daginn 16. júní, en lokað allan daginn 17. júní og aðeins opnar frá kl. 9—11 f. h. sunnudaginn 18. júní. Bakarameistarafélag Reykjavíkur. Bankarnir verða lokaðir frá kl. 12 á hádegi föstudaginn 16. júní og allan laugardaginn 17. júní. Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjalddaga miðvikudaginn 14. og fimmtudaginn 15. júní, verða afsagðir föstudaginn 16. júní, séu þeir eigi greiddir fyrir framangreindan lokunartíma bankanna þann dag. Reykjavík, 12. júní 1944 Landshanki Islands Búnaðarhanki ðslands Útvegsbanki ðsiands h.f. Rá$skona óskast á gott sveitaheimili á Skóg- arströnd, mætti hafa með sér barn á öðru ári eða eldra. Upplýsingar gefur Jófríður Hallsdóttir Sunnu- hvoli, sími 3068. Ný-standsettur Bl LL til sölu í bílaverk- stæðinu Vatnsstíg 3 <1 manna Hillmann til sölu og sýnis Bifreiðalyftunni Hafnarstræti 23. Ffyfninpr á farangri fil ÞingvaSfa þjóðháfíöardagana Þeir farþegar, sem fara 16.—17. júní til Þingvalla á vegum þjóðhátíðarnefndar og hafa með sér viðlegu- útbúnað, eru beðnir að koma með flutning sinn að Iðnskólanum Vi tíma á undan áður auglýstum burt- farartímum. Farangurinn verður fluttur með vöru- bifreiðum og afhentur við tjaldstæðin á Þingvöllum. 17. og 18. júní verður svo flutningur manna tekinn ' \ * - á sama stað á Þingvöllum Vz tíma fyrir hverja ferð og fluttur til baka að bifreiðastöðinni HREYFILL. Farangur allur skal greinilega merktur með merk- isspjaldi og skal fólk sýna vegabréf, þegar það tekur við honum. ÞjóðhátíðarnefHdin Útsvars- og skattakæsw skrifar PÉTUR JAKOBSSON Kárastig 12. Sími 4492 Krisíleifur á Kroppi Ritsafnið hans: Úr hyggöum Borgarfjaröár er nú komið út. Bókin er 336 lesmálssíður og að auki 33 síður með mannamyndum og fögrum myndum úr byggðum Borgarfjarðar. Bundin í skinnband. Bókaverzlun Isafoldar » Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. mrmTmrm?mTm?m?mTm?m?Y?mimiYiYi Áskriftarsími Alþýðublaðsins er 4900. Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Siifurpleff Aðalstræti 6 B. — Sími 4958 Matskeiðár Matgaflar V. Teskeiðar nýkomnar SKIPAVT€ERÐ| wslfjj I 1 K. Einarsson & Bjömsson „Armann" « Tekið á móti flutningi til 3ands, Grundarfjarðar, Stykk Við þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu í tilefni af ishólms og Fíateyjar í dag. silfurbrúðkaupi okkar. „Hafborg" Guðrún Guðlaugsdóttir, Vörumóttakan til Akureyrar Einar Kristjánsson, fyrir hádegi á morgun, með- an rúm leyfir. i mm t Freyjugötu 37.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.