Alþýðublaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 7
J»riðjudagur í'r '7 Næturlæknir er i iæknavarð- atofuni. sím.i 5030. Næturvöröur er í Laugavegsapó- teki. Næturakstur a.-nast Hreyfill, aími 1633. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar Tónlistarskólans: . a) Hátíðalag eftir Bentford. b) Þrjú ensk þjóðlög eftir Grainger. c) Norskt þjóðlag eftir Grieg. d) Tvö íslenzk þjóðlög eftir Svendsen. (Strengjasveit leikur. — Dr. Urbantschitsch stjórnar). 20.55 Frá Þingvöllum (Pálmi Hannesson og Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Tvær íkviknanir. Fyrir helgina urðu tvær íkvikn- anir hér í bænum, önnur aðfara- nótt föstudags, en hin aðfaranótt laugardags. Varð sú fyrri í sauma- verksmiðjunni Fram, sem er til húsa uppi á lofti í byggingu máln- íngarverksmiðjunnar Hörpu, við Skúlagötu. Hafði iþar kviknað í út frá straujárni, en skemmdir urðu 'litlar. Síðari íkviknunin varð í skúrbyggingu við Framnesveg 21. Hafði þar kviknað í út frá kola- ofni, en slökkviliðinu tókst brátt að kæfa eldinn. Mikil aðsókn. Sýningin á altarisklæði því og messuhökli, sem frá Unnur Ólafs- dótir hefir gert, og sagt var frá hér í blaðinu fyrir skömmu, stóð yfir í Háskólakapellunni um síð- ustu helgi. Var geysimikil aðsókn að sýningunni, eins og vænta mátti, því hér var um óvenjulega fagra muni að ræða. — Aðgangur að sýningunni var ókeypis, en hins vegar gafst sýningargestum kostur á, í þessu sambandi, að styrkja Blindravinafélag íslands með frjáls um framlögum. Safnaðist á þennan hátt á níunda þúsund krónur. Gerd Grieg I’rh. af 2. síðu. eru salt jarðar,“ sagði hann. ís- lenzka þjóðin er einhver hin smæsta, en hversu glæsileg er ekki menning hennar — og mannúð. Ég veit að nú eru.að hefjast nýir timar hjá ykkur. Þeir munu leysa úr læðingi ýmis öfl og ég efast ekki um, að eitt þeirra hefji leiklistina á hærra stig.“ ,,Að lokum vil ég þakka Leik- félaginu og' Tónlistarfélaginu fyrir gjafir, sem þessi félög hafa fært, til þess að reist vefði minnismerki yfir látna norska sjómenn, sem hvíla í íslenzkri mold. Ég hef starfað fyrir norska sjómenn, hetjurnar, sem mest hafa bárizt fyrir því, að Noregur verði aftur frjáls. ■— Ég þakka þessar höfðinglegu gjafir af öllu hjarta.“ Valur Gíslason, formnður Leikfálagsins, kvaðst vilja bera fram innilegar þakkir Leikfé- lagsins til frúarinnar fyrir starf hennar. „Hún hefur sett á svið 4 leikrit hér, þrjú fyrir Leik- félagið og eitt fyrir Norræna félagið. Fyrir Leikfélagið hefur hún stjórnað 37 sýningum og leikið 17 sinnum. Starf frúar- innar, fyrir íslenzka leiklist, er ómetknlegt og við vitum vel, að íslenzk leiklist mun búa að því um langa framtíð. Við miss”- mikið, er frú Gerd Grieg fer héðan, en hins vegar þráum við öll með henni þá stund, er hún getur horfið aftur heim til ætt- lands síns.“ Brjóslmyndir af Jóni Sigurðssyni. Gerðar af Gesti Þor- grimssynB. T T NGUR listamaður, Gest- ^ ur Þorgrím-sson frá Laugarnesi, hefir að undan- förnu unnið að tveim brjóst- myndum af Jóni Sigurðssyni forseta, og verða myndir þess ar til sýnis í dag í glugga .verzlunar Kron í Bankastræti 2. Gestur 'hafir fná því um ferm- ingaraldur ifengizt nokkuð við mótun mannamynda og hefir komið sér upp vhmustofu heima hjá sér í Laugarnesi. Er hann búinn að ná furðu mikilli leikni í liistinni, eins og myndir þær bera með sér sem áður getur, en þær eru (það fyrsta, sem hann sýnir opinlberlega eftir sig. Myndir þær, sem hér um ræð ir mun listamaðurinn selja vægu verði, leinkum, smærri mynd- ina, sem hann hefir gert molkk- ar afsteypur eftir. lEnnfremur mun og hin myndin, sem er mun stærri og mundi sórnia sér vel hvar sem vera skyldi t. d. í sam komulhúsum eða þ. h., vera til sölu, ien (þeirri mynd Ihefir Gest- ur Ihugsað sér, að gera aðeins örlfáar afsteypur eftdr og þá ein göngu eftir pöntun, sem veitt verður móttaka d verzluninni, þar sem myndirnar eru sýndar. Hyggst Gestur að komast ut- an til niáims við fyrsta tækifæri og strax er efni leylfa og má góðs af því vænta að jafn efni- legt listamannsefnd, sem hann er auðnaðist það að geta notið menntunar i distgrein sinni. Minningarorl Þjóðfáninn 'vi *é Frh. ai 2. sf®a. um, samskotamerkjum eða öðru þess háttar. 'Óheimilt er ednstökum stjórn mólaflokkum að mota þjóðfán- ann i áróðurskyni við kosninga undirbúning eða kosningar. Ólheimilt er að nota fánann i firmamerki, vörumerki eða á söluyarnmg, umbúðir um eða auglýsingar á vörum. i Nú' hefir verið skrásett af ; misskilningi vörumerki,' þar I sem niotaður er þjóðfáninn án heimildar, og skal afrná það úr vörumerkjaskrá samkvæmt kröfu dómsmálaráðuneyti:sins.“ WMik^TÍlK/iih ÍÞAKA Fundur í kvöld klf 8,30. XJppiestur: J. S. Þeir Í.R.-mgar, sem ætla að tjalda að Þingvöllum, geri svo vel að hringja í síma 5853 kl. Í—8 í kvöld og annað kvöld. ÍR telpur og drengir mæti í iR-húsinu í kvöld kl. IVz Íþróítasýningar þjóðhátíðar- innar Hópsýning karla. Allir þeir, sem ætla að vera með í hóp- sýningu karla, mæti á samæf- ingu í kvöld kl. 8,30 í Austur- bæjarskólanum, hvernig sem viðrar. ( : Mætið stundvíslega. Oápsýninganefndin. jviii Haliúórsson trésmiður f DAG er til moldar borinn Þorbjörn Halldórsson, tré- smiður, Hofsvallagötu 20 hér í bæ. Hann var fæddur 6. maí 1883, að Hafþórsstöðum í Norðurár- dal. Foreldrar hans voru þau hjónin Guðlaug Oddsdóttir, sem enn eru á lífi, nú 94 ára að aldri, og Halldór Þorbjörnsson, er bjuggu að Sigmundarstöðum í Þverárhlíð. Þor'björn kvæntist 6. apríl 1912 j eftirlifandi konu sinni Helgu Helgadóttur, ættaðri úr Melasveit í Borgarfi^”^ Þau 'hjón eignuðust 6 börn, og eru 5 þeirra á lífi, öll búc”i' í 'bæ, enda hafa þau, Þorbjörn sálugi, og kona hans, dvalið hér síðan'um haustið 1920, að þau fluttust hingað. Þorbjörn heitinn var lagtæk- ur maður eins og hann átti kyn til, og stundaði hann trésmíðar alla tíð jöfnum höndum við hverja algenga vinnu, sem til féll, en hann átti bess ekki kost, að læra trésmíðar. Mun þó flestra mál, er til þekktu, að eigi væru handbrögð hans lak- ari, né afköst minni en margra þeirra, sem höfðu numið þá iðn, enda var Þorbjörn verkfús maður og dró ekki af sér við störf sín. Veitti og ekki af því með stóran barnahóp á framfæri, að vinnan væri fast sótt. voru þáu þjónin um það sam- hent sem fleira, að vilja gera öllum gott, er þau máttu. Þorbjörn var því jafn?>ðar- maður í hjarta sínu og fylgdi þeirri lifsskoðun í stefnu og starfi. Þökk sé honum fyrir dreng- lund og hjartagæzku. Hjartans þakkir fyrir góða viðkynningu og hlutdeild í samtökum al- þýðunnar. Hvíl þú í friði, vinur. Gæfa fylgi fjölskyldu þinni. G. B. B. Börnin fara í sveif effir næsfu helgi Nefndin varð að lireyta fyrri ákvörð ubi síbibií vegna þféðliátíðarinnar UM ARDVALARNEFND hafði ráðgert að öll börn, sem eiga að dvelja á heixnilum hennar í sumar færu tif þeirra fyrir þjóðhá- tíðardaginn 17. júní. Én nefndin Ihefir nú neyðzt til að breyta þessari ákvörðun sinni, bæði vegna þess að þjón- ustufólk Iheimilanna óskar ein- dregið eí'tir því að Iþurfa ekki að íara fyrr en eftir þjóðhátíð- ina og ennfremur mun eitthvað af fólki óska leftir þvd að börn bess fari ekki fyrr en henni er iokið. Sumardvalarnefnd íhefir inú tilkynnt að fbömin fari dagana 20.—24. þ. m. Mun nefndiin tilkynna nánar Uim það á hvaða tíma börnin eigi að, fara þessa daga. Suma rdvalarbör nin hafa aldrei ifarið eins seint í dvöl sána og nú siíðan nefndin fór að starfa að Iþessum málúm — og er það miður. Móðir mín Sigrföur SigurSardóttir frá Bráðræði andaðist í Landsspítalanum 10. þ. m. Jarðarförin ákveðiíi L á Frí- kirkjunni 15. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili btóður hennar á Freyjugötu 24 kl. 3>Vz. Járðað verðnr í Fossvogskirkju- garði. Fyrir hönd aðstandenda Hilmar H. Friðriksson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður,. frú Þorbjargar Mölier. Fyrir hönd barna og tengdabarna Jóh. G. Möller. Happdrætti Háskólans Alaugardaginn var dregið í 4. flokki Happdrættis Há- skólans. v Þessi númer komu upp: 15 þús. kr.: Nr.: 18425. 5 þús. kr.: Nr. 21851. 2000 kr.: 6587, 8710, 12419, 23581. 1000 kr.: 1203, 1309, 1512, 6435, 9370, 9551, 9854, 11774, 11838, 12671, 14221, 20674. 500 kr.: 244, 3589, 4071, 5779, 6031, 6Ö45, 8280, '9098, 9663, 11402, 13900, 15786, 17944, 20845, 21952, 22692, 34595. 320 kr.: 218, 235, 240, 252, 302, 890, 1000, 1751, 1793, 1856, 1862, 2073, 2093, 2097, 2157, 2410, 2604, 2609, 2887, 3308, 3313, 3326, 3534, 3749, 4221, 4266, 4623, 5030, 5842, 5680, 5871, 6369, 6490, 6548, 6574, 6617, 6657, 6691, 6746, 7039, 7061, 7165, 7271, 7377, 7551, 7653, 8235, 8337, 8403, 8411, 8482,' 8567, 8690, 8694,1 9417, 9822, 6526, 6543, 6634, 6778, 6822, 7014, 7215, 7253, 7596, 7730, 7748, 7857, 7926, 7959, 8207. 8452, 8460, 8588, 8597, 8617, 8702, 10125, 10232, 10534, 11118, 11317, 11345, 11544, 11800, 12222, 12539, 12781, 12813, 14810, 14904, 15516, 15530, 15659, 15714, 16299, 16478, 17562, 17644, 18129, 18190, 18301, 18357, 18738, 18845, 18850, 19256, 19718, 19748, 20051, 20226, 20260, 20353, 20390, 20591, 21003, 21294, 21753, 22508, 22703, 22838, 22951, 23967, 23742, 24075, 24092, 24321, 24244, 24703, 24899. 200 kr.: 8762, 8778, 88ö8, 9086, j9131, 9166, 9197, 9228, 9312, 9331, 9608, 9509, 9586, 9724, 9857, 9873, 9877, 9956, 9988, 10056, 10083, 10214, 10327, 10424 10616 19819,10829, 10847,(1,1237 11250 11283, 11305, 11400,11476 11660 11946,12001,12028, 12081 12091 12148,12263,12264, 12347 12374 12475, 12852,12889,13100 13186 ,13333, 13466, 13458 13503 13526 13714, 13734 13757, 13878113890 13944, 14097, 14169, 14191 14193 14243,14501,14583,14887 14932 14962, 16105, 15122, 15256 15419 15492, 15802, 16804, 15916 16022 16033, 16216, 16300, 16406 16449 16468, 16596, 1^934,17133 16847 16866,116873, 16934,17133 17218 17410, 17667, 17753, 17780 17926 17960, 18007,18163, 18228 18298 18314, 18622, 18787,18896 19018 ;190$ð,i 19855, 19893, 20385 20420 * 20443, 20455, 20610, 20828 20875 21021, 21050, 21110, 21176 21195 21416, 21455, 21535, 21563 21371 21611, 21671, 21672 21709 21742 21743, 21778, 21781, 22022 22106 22287, 22427, 22448, 22628 22784 22835, 22837, 22882, 22938 23036 23039, 23077, 23174 23176 23208 23324, 23442, 23457, 23559 23875 23997, 24068, 24149, 24261 24275 24372, 243192, 24426, 24519 24538 24598, 24620. (Birt án ábyrgðar.) 104, 138, 151, 265, 272, 288, 738, 997,11148, 1248, 1416, 1517, 1387, 1631, 1709, 1849, 1860, 1883, 2028, 2057, 2263, 2519, 2668, 27(51, 3025, 3149, 3232, 3542, 3787, 3836, 3968, 4527, 4613, 4685, 4709, 4759, 4781 5225, 5334, 5486, 5512, 5533, 5546, 5621, 5664, 5686, 5733, 6746, 5862, 6028,, 6112, 6165, 6269, 6361, 6383, 6413, 6477, Þakkarorð. Málfundafélagið ,,Magni“ pakk- ar hér með kærlega öllum þeim, er keyptu styrktarfélagskort Hell- isgerðis 18. maí 1944 og síðar. Enn fremur og sérílagi þakkar fé- lagið eftirgreindum: Frú Maríu Víðis kr. 590,00 -— minningargjöf um mann hennar Þorvald Bjarna- son kaupmarm. Hafnfirðingi, er eigi vill láta nafns síns getið, kr. 500,00, — sem hann nefnir skatt sinn fyrir margar ánægjustundfr, er þessi fagri blettur veiti sér. F. Hansen kr. 200,00. Kristjóni Krist- jónssyni, Reykjavík, kr. 100,00. Frúnni, sem greiddi kr. 100,00 fyrir eitt styrktarkort. Gömlu konunni, sem lagði sinn skerf sem jþakk- lætisvo.tt til félagsins fyrir, að það hefir breytt gamla bernskuleik- vellinum hennar í skrúðgarð. Fé- Iaginu „Frelsi" og herra hóteleig- anda Ólafi Guðlaugssyni ágóða af dansskemmtun kr. 1305,00. Vest- mannak'Örnum kr. 300,00. i * »tJÁruin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.