Alþýðublaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 2
Þxiðjudagur 13. júaí 1944. Áfengisverzluninni lokaS iram yfir A1 FENGISVERZLUN ríkis ins var Iokað í gær og verður hún lokuð fram yfir þjóðhátíð. Er hér farið að eins og 1930 að loka vínverzluninni fyrir- varalaust og hafa hana lokaða fram yfir hátíðahöldin. Leikfélag Reykjavikur sýnir „Paul Lange og Thora Pats berg“, í síðasta sinn, annað kvöld Aðgömgumiðasala hefst kl. 4 í dag. Sjötíu og fimm ára er í dag, Guðvarður Vigfússon, Rauðarárstíg 9. Annað Norðurlandaríkið til hátíð lýðveldisslo Otto Johansson sendifulltrúi mætir fyrir henn- ar hönd við hátíðahöldin sem „envoyá en mission spéciale' Frú Gerd Grieg á förum: „Starf mitf hefir áff aðsýna þakk- lætisvotf í garð þjóðarinnar" Hefir stjórnað 37 leiksýningum og leikiö 17 sinnum á ísíenzku leiksviði /"!!* ÓÐUR GESTUR og góður vinur íslands, sem dvalið hef ir ^ hér á landi landflótta og unnið hefir ágætt starf í þágu feienzkrar leiklistar í 19 mánuði samtals, norska leikkonan frú Gerd Grieg, er í þann veginn að hverfa héðan. — Hún vonar, að innan skamms geti hún horfið heim til Noregs og ufinið að köllun sinni — og við íslendingar óskum þess einn- ig af heilum hug og þökkum henni fyrir dvöl hennar hér og a!llt hið ágæta starf hennar. „Ég kom hingað 'í umboði stjórnar minnar, til þess að reyna að sýna með starfi mínu, lítinn þakklætisvott til íslenzku þjóðarinnar fyrir alla þá vin- semd og alla þá hjálp, sem ís- lenzka þjóðin hefur, undantekn- ingarlaust, sýnt þjóð minni og sonum hennar og dætrum á þeim myrku tímum, sem yfir hana hafa gengið síðan erlend vopn voru látin brjóta niður friðsöm störf í Noregi og hella myrkri ófrelsis og kúgunar yfir norskar byggðir,“ sagði frú Grieg í samtali við blaðamenn í gær, en stjórn Leikfélagsins bauð þeim þá til samtals við hana. „Ég vil líka“, sagði frúin „um leið og ég hverf héðan, láta í ljós innilegt þakklæti mitt til Leikfélags Reykjavikur og fé- laga þess, samstarfsmanna minna, fyrir ágætt samstarf og margs konar liðveizlu, til Tón- listarfélagsins og stjórnar þess og til mikils fjölda íslenzkra heimila og einstaklinga, sem ég hef verið svo gæfusöm að kynn- ast á dvöl minni hér. Ég gleymi aldrei þessum vinum mínum, og ég fullvissa ykkur um, að þegar Noregur er aftur orðinn frjáls og ég hef eignazt mitt eigið leikhús, þá mun ég leggja áiherzlu á það, að kynni Norð- mönnum íslenzka leiklist með því, að láta þýða íslenzk leik- rit og leíka þau, og með því að hafa gestaleiki með íslenzkum leikurum.“ „Ég þarf ekki að fara í nein- ar grafgötur með hæfileika ís- lenzkra leikara. Ég bókstaflega skil ekki, hvernig menn og kon- ur, með þær aðstæður, sem ís- lenzkir leikarar hafa, skuli geta SVÍÞJÓÐ hefir nú ákveðið að hafa sérstakan fulltrúa við hátíðahöldin í tilefni af stofnun lýðveldisins hér á landi. Hefir sænsk^ ríkisstjórnin falið sendifulltrúa sínum hér, Ottó Johansson, að mæta við hátíðahöldin fyrir hennar hönd sem „envoyé en mission spéciale“. Þar með hafa nú stjórnarvöld tveggja frændþjóða okk- ar á Norðurlöndum þegar fyrirfram viðurkennt hið upprenn- andi lýðveldi á íslandi. Vilihjáknur Þór utanrukismála ráðherra tilkynnti þetta folaða- mönnum síðastliðið laugardags- kvöld með eftirfarandii yfirlýs- ingu: „Ríkisstjórnin hefir þá á- nægju að tSlkynna að sænski sendifulltrúinn hefir í kvöld tjáð utanríkisráðherra að sendifull- trúanum, Herra Otto Johansson, hafi verið falið að vera sérstak- ur sendiherra Svíþjóðar sem envoyé en mission spéciale á lýðveldishátíðinni og að flytja við þetta tækifæri íslenzku þjóð inni kveðjur og ámaðaróskir. Sá vináttuvottur, sem sýnd- ur er af hálfu þessarar norrænu frændþjóðar með þessum aðgerð um, er mjög kærkominn. Af- stöðu Noregs og Svíþjóðar, sem nú er í ljós komin, skoðar rík- isstjómin sem framrétta foróður- hönd til áframhaldandi norrænn ar samvinnu“. í viðtali við blöðiin um leið pg Iþessi yfirlýsinig var afhent þeim kvaðst ráðherrann eigi vilja láta það foíða að tilkynna almenningi slíka gleðifrétt, enda þótt hann vissi að sunnudags- folöðin væru farin á pressuna, því iað sér þætti einisætt að al- menningur myndi fagna mjög þessari fregn. Er það og ekkert efamál, að öll íslenzka þjóðin mun ldta sömu augum og riíkisstjórnin á þann viniáttuivott, sem Iþessar bræðraþjóðir okkar, Norðmenn og Svíar, hafa sýnt okkur á hinni örlagaríku stunid skilnaðar ins og lýðveldisstofunarinnar. sýnt önnur eins glæsileg afrek og leikararnir 'hafa sýnt mér síðan ég kom hingað. Ég full- yrði, að hvergi er leiklist á jafn- háu stigi, þar sem leikendurnir verða að hafa listina í hjáverk- um, vinna fullt starf — fyrir brauði sínu hvern dag og hefja svo listastarfið að dagsverkinu afloknu. Hér getur ekki verið nema ein skýring: íslenzkir leik- arar hafa fjölhæfa hæfileika og þeir bera svo mikla ást til list- arinnar, að hún knýr fram þau afrek, sem raun foer vitni.“ „Ef ég má segja eitt^--^ framtið íslenzkrar leiklistar, þá langar mig til að segja þetta: Hún á mjög mikla framtíð fyrir sér, eftir að Þjóðleikhúsið hef- ur verið fullgert og tekið í notkun, ef skilyrði listamann- anna, einnig á annan hátt, verða gerð viðunandi. Þið gerið mikl- ar kröfur, áhorfendurnir, þið heimtið fullkomna list. En ykk- ur verður að skiljast það, að þessar kröfur getið þið ekki gert, nema að þið sjáið vel um ykkar hlutverk, en ykkar hlut- verk er að búa vel að listinni. Við Þjóðleikhúsið verður að starfa 'hópur beztu leikara ykk- ar, og þeir verða allir að vera fastráðnir. Enginn efast um menningargildi leiklistarinnar — og ég þekki illa menningar- þroska íslenzku þjóðarinnar, ef hún skilur þetta ekki. Þeir hörmungartímar, sem yfir heim- inn hafa gengið, hafa sýnt það og sannað, að máttur þjóðanna fer ekki eftir því, 'hVersu marg- ar milljónir þær telja. Ég tek af öllu hjarta undir það, sem brezkur menntamaður " mig einu sinni: „Smáþjóðirnar Frh. á 7. lifftir ði! Iræðimanna TyiENNTAMÁLARÁÐ ís- *■ lands hefir nýlega út- hlutað rannsóknarstyrkjum úr náttúrufræðideild Menn- ingarsjóðs svo sem hér segir: Árni tFriðriksson, fiskifræðing ur, kr. 2 SOÓ.OO, Finnur Guð- mundisson, náttiúrufræðingur, 2 500.00, Geir Gígja, kennari, 2 500.00, Helgi Jónasson, Gvenid anstöðum, 1 000.00, Ingiimar Ósk arsson, grasafræðingur, 2 000.00, Ingólfur E>aivíðssion, magister, 1500.00, Jóhannes Áskelisson, jarðfræðingur, 3 500.00, Jón Ey- þórsson, veðunfr., 1 500.00, Leiff- ur Ásgeirssian, skólaistj., 2 500.00 Steindór Steindórsson, mennta- skólaikennari, 3 500.00, Steinn Emlílsson, graisaffr., 1 000.00, Þor kell Þorkellsson, veðurstofustj., 2 500.00, Guðmundur Kjartans- son, jarðfr., 2 500.00. Félag kennara við framhaldsskóla í Rvík sfofnað fyrir nokkru FÉLAG kiennara í fram- Ihaldjsskólum í Reykjavík var stofnað fyrir nokkru og er Iþað skipað 50 kennurum, eða nær öllum kennuruim, sem fé- laginu er ætlað að starfa fyrir. Félaginu er ætlað að starfa að bættum skólamlálum yfirleitt og að gættá hagsmuna kennara. Hefir það farið fram á að launa- kjör stundakennara verði bætt, en þau eru alveg óviðunandi. I stjórn félagsins eru: Jón Giíslasón dr. ipihil, formað- ur og meðst j órn endur Skúli Þórðarson magister og Eiríkur Áki Hjálmarsson. ámbassador Banda- islandsvnótið: Í.R.-ingar hælta þátt- töku í mótinu T SLANDSMÓTIÐ heldur *■ áffram í kvöld, og er það fimmti leikur mótsins. Leik- urinn hefst kl. 8.30 og eru það Fram og Víkingur, sem keppa. I. R. hefir hætt þátttöku í mótinu. Eru jþví aðeins þrír leík ir eftir, ffyrir utan leikinn á kvöM. Leikar istanda nú iþannig, að Valur hetfir 3 stig, Fram 2 stig, K.R. 2 stig og Viíkingur 1 stig. Getur því enn farið isvo að fleirá en tvö féliög þurfi að keppa til úrslita. anna ior a anríkisráðherra gærkvöldi. AMBASSABOR Bandaríkj- anna á lýðveldishátíðinni, mr. Louis G. Dreyfus, gekk í gærkvöldi á fund utanríkisrád- herra í stjómarráðinu. í fylgd með honum var mr. Benjamín Hulley, sendiráðsritari. Ambassadorinn mun svo að sjálfsögðu ganga á fund ríkis- stjóra alveg á næstunni og af- henda honum embættisskilríki sín. Frumvarp um þjóð- fána íslendinga. Fflutt af ríkisstjórn- - inni. RÍKISSTJÓRNIN lagði fram á alþingi í gær framvarp til laga um þjóðfána íslendinga. Eru þar ítarleg ákvæði um gerð fánans og nötkun hans. Friuimivarp þetta er saimhljóða frumvarpi, sem lagt var fram í neðri deild 1942, en dagaði uppi. Allsherj arnefnd deildar- innar skilaði ál-iti um málið og lagði til einróma, að frumvarpið yrði samþykkt óforeytt. í frumvarpinu eru m. a. eft- irfarandi átovæði varðandi notk- un og meðfferð fánans: „Frá 1. marz til 31. október skal ekká draga þjóðfánann að hún á landi fyrr en kl. 8 að mtorgni og frá 1. nóvemlher til febrúarloka ekki fyrr en kl. 9 að imorgni. Fáninn skal dreginn niður, er sól sezt, þó ekki síðar en kl. 22, ef sól setzt siðar. lEnginn má óvirða þ jóðfánann, hivorki lí orði né verld. Óheimilt er að nota þjóðfán- ann sem einkamerki einstakl- inga, félaga eða stoínana eða auðkenniismerki á aðgö-ngumið- Frh. á 7. g*u. Frumvarp um Leigunám veifingasala Hófel Borg Vegna veizlufagnaðar á iýóveldishátföinni LAGT VAR FRAM á alþingi í gær frumvarp til laga um leigu- nám veitingasala o. fl. á Hótel Borg til veizlufagnaðar á lýð- veldishátíðinni. Er frumvarp þetta fram komið vegna ágreinings- ins milli félags hljóðfæraleikara og hóteleigandans. Flutmngsmenn frumvarpsins eru þeir Ásgeir Ásgeirsson, Ól- iafur Thors, Eysteinn Jónsson og Einar Olgeinsson, og er það svd- hljóðanidi: ..... „Ríkisstjóminni er (heimilt að taka leigunlámi til veizlufagnað ar að kvöldi 18. júruí 1944 í til- efni lýðiveldiisstofnunar á ís- landi afnot veitingasala allra á Hótel Borg lí Reykjaivik, neðstu hæð, með hiúsgögnum öllum, svo og afnot eldhiúss og annarra þeirra henbergja á hæðinni, er nota þarif í þesSu ákyni, ásamt eldhúsiálhiöldum, borðbúnaði og öðrum nauðsynlegum munum. Um framkvæmd leigunáms þessa skal farið eftir ákvæðum laga nr. 61 14. núv. 1917.“ I greinargerð segir: „Samkvæmissalirnir á Hótel Borg verða iað teljast einiu búsa- kynnin, sem hæf eru til þess' fyrir stærðar sakir að halda í fyrirhugaða veizlu ríkisstjómar innar 18. júná næstk. í tilefni lýðveldisstofnunarinnar. En vegna ágrieinin.gs við félag hljóð færaleikara er ekki unnt að hafa hljóðfæraleik í veizlunni, nema sú leið sé farin, sem í frv. grein- ir, að ríkisstjórnin taki leigu- niámi afnot nauðsynlegra húsa- kynna í gistihúslnu o. fl. á þessu skyni þennan dag, sem /veizlan á að standa.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.