Alþýðublaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 6
p I júní 1944. s»-#é<s»p«r Hér má sjá amerískan liðsforingja vera að skoða ameríska fallbyssukúlu (til vinstri) og þýzka (til hægri). Fallbyssu- kúlum þessum er skotið úr fallbyssum, sem hafa svipaða hlaupvídd. Amerísku kúlunni er skotið um 3 km. lengri vegalengd en hinni þýzku. Amerískri hergagnaframleiðslu hefir fleygt mjög fram síðastliðin þrjú ár og stendur nú í flestu tillitítjföáhjar hinni þýzku. Eggert Stefánsson: in help ?! HÚN HEFST 10. JtJNÍ, hin helga vika, og stendur til 17. júní t— ,og 17. júni verður dagur daganna ,og dagur .ársjns í ari aldanna — Ari íslaitds?— íðifóibðfgg * viku? það kiítkjunnar vika;' væri textinn gefinn og sálmur- inn, og gamla fólkið slæi upp í Passíusálmunum sínum, eins og svo oft fyrr. — En bessi vika á sér ekkert fordæmi, — mál málanna, sem stendur ofar öll- um málum, mál kynslóð0 á íslandi, sem nú bíða eftir að lenda í höfn---koma heim! — Enginn hefur, eins og skáld „Hulduljóðanna" ávarpað land sitt, lesið þess dularstrengi, leyst okkar hug í lofdýrð hins töfr- andi lands, er hann sér í Á og brekkum sumarlands síns — og sem við' nú eignumst. — „Smávinir 'fargir, foldar skart, fífill í haga, rauð og blá.“ „Prýð- ið þið lengi landið það. sem lif- andi guð hefur fundið stað.“ „Smávinir fagrir, foldar skart, finn ég yður öll í haganum enn. Veitt hefur Fróni mikið og miskunnar faðir.“ — En blindir menn meta það aldrei eins og ber, unna því lítt, sem fag- urt er. — En í dag undirbúum við 'hrma okkar, drekkum í okkur anda Jóhasar Hallgrimssonar ,leið- umst af honum eins og æska Islands hefur leiðzt af honum í lotningu og tign inn í land sitt, er hann horfði á það með sín- um augum. í hundrað ár hefur Jónas Hallgrímsson verið okkar leið- sögumaður gegnum ísland, riðið með okkur og gengið, bílað og flogið leitt okkur inn í Huldu- heim .sinn, — sem þessa viku verður öllum opin. — Því les- um við hann þessa viku, látum töfraanda hans leysa fjötra, er daglegur doði hefur lagzt yfir okkar innri augu. — Böðum hugann í rími og tón hans ís- lenzka lags, er hann ávallt syngur. — „Stund þíns femirsta írama, lýsir sem leiftur um nótt, langt fram á horfinni öld“, og er hann þann 17. júní nú fer með okkur — „Hátt á eldhrauni upp, þar sem Öxará rennur, ofan i Almannagjá“. — Þá er þar þing, eins og hann vildi, og ivið drögum skó vora af fótum bkkar, er við komum nú á þann stað, því þing þinganna er þar haldið — og enginn eins og hann og Grímur eeitskór hafa skilið — Huldumál 'hins T v'1 staðar við Öxará. — „Það er svo bágt að standa í stað, og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak, ellegar nokkuð á leið.“ — Því skulum við velta fyrir okkur þessa viku — beygja höfuð okkar, spyrja okkur sjálf, er við lesum lengra — „Höfum við gengið til góðs? götuna fram eftir veg?“ — ís- land þarf ekki að spyrjg; því — „Landið er fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindar, him- ininn heiður og blár; hafið er skínandi bjart.“ — ' Án Jónasar Hallgrímssonar væri þessi 17. júní á Þingvoll- um óhugsandi. Andi hans er leiðsögumaður þessarar þjóðar þangað. Meira en 100 ár hafa hans ástar-orð til íslands reizt við virðinguna, eldað hugann og sorfið' eiðana inn í hörtu ís- lendinga: — „Ó, þér unglinga fjöld og íslands fullorð" - svona er feðranna frægð fallin í gleymsku og dá.“ Þess vegna þegar 17. júní 1944 á Þingvöll- um rís, er Jónas Hallgrímsson viðstaddur. Hvert mannsbarn, er kemur á Alþingi, ber hann í hug og hjarta, og kannske heyrir hann þá „íslands ungl- inga fjöld og íslands fullorðnu syni“ reisa úr rústum feðranna frægð, er fallin var í gleymsku og dá. — íslgndingar! Gangið hljótt um Þingvelli 17. júní, bá mxmuð þið sjá það, sem Jónas Hallgríms- j son sá. -— „Hátt á eld'hrauni I ; p#elis*wf8i I Vaxasidi samvinna milli íbúaniia og heel brigHislögreglunnar Frásögn Agnars Kofoed-Hansen lögreglustj. IKIL BREYTING til bóta hefir farið fram ■ í heilbrigðis- og hreinlætis- málum bæjarins síðastliðin 2 ár, síðan heilbrigðislögregl an var stofnsett. Þó er langt frá því að við höfum náð viðunandi árangri. Starf héilbrigðis- og hreinlæt- islögreglunnar. hefir. fyrst. og fremst verið leiðbeiningarstarf- og bséjarbúar taka því starfi æ betur, fara eftir leiðbeiningum lögreglunnar og hreinsa lóðir sínar af sjálfsdáðum. Þeíía sagði lögreglustjórinn Agnar Kofoed-Hansen, í sam- tali við blaðamenn í gærmorg- un, er hann boðaði þá á fund heilbrigðislögreglunnar, en í henni eru: Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi, ungfrú' Sig- ríður Erlingsdóttir og Pétur Kristinsson lögregluþjónn. Lögreglustjóri kvaðst fagna þeim árangri, sem náðst hefði i þessum málum. „Hreinlæti er menning, en, ekki ,agi.. J?að .ér .eklú nbg' að mguna fyrir því að bezt sé að hafa hreint í kringum sig. Við erum á leiðinni í þessum efn- um, þó að við stöndum enn langt að baki frændum okkar á Norðurlöndum. Hréinlætisvik- urnar hafa haft mjög mikla þýðingu í þá átt, að vekja fólk — og nú er allt annað að vinna að þessúm málum, en var fyrst. — Þó eigum við í höggi við slóða menn; sem vilja láta allt drasla — menn, sem í raun og veru eru dragbítar á okkar starf. Þeir smita út frá sér — en það gera lika þeir, sem stunda hreinlæti. Þeir síðarnefndu hafa tekið upp fulla samvinnu við okkur — og ég vil vona, að blöðin styðji okkur og þá í bar- áttunni gegn hinum, sem vilja hafa sóðaskapinn. Við leggjum áherzlu á það, að sorpílátum sé fjölgað, að þau séu lokuð og tekin lokuð og farið með þau, en önnur sett í stað- inn. Við viljum' láta útrýma svína- og alifuglastium, fjósum, helsthúsum, timburskúrum, ljót um matarkössum. Nokkur árang ur hefur náðst í þessu efni en ekki nægilegur. Ég vil taka fram, að þegar heilbrigðislögreglan byrjaði starf sitt, var þrifnaði í veit- ingahúsum ákaflega ábótavant. Lokað hefur verið 20—25 slík- um stofum, annaðhvort um tíma eða fyrir fullt og allt. Hrein- læti í verksmiðjum, mjólkur- búðum og brauðgerðarhilsum er ábótavant. Þó eru mörg þess- ara fyrirtækja til fyrirmyndar. Eigendurnir hafa fulla sam- hpp, þar sem enn þá Öxará rennur ofan í Almannagjá, al- þingið feðrarína stóð. Þar stóð hann Þorgeir á þingi, er við trúnni var tekið af lýði. Þar komu Gissur og Geir, Gunnar og Héðinn og Njáll. Þá riðu hetjur um héruð, og skrautbúin skip fyrir landi flutu með fríð- asta lið, færandi varnincfinr! heim“ — og Fornöld tengist nútíð. 10. júní 1944. Eggert Stefánsson. vinnu við okkur, en iðnaðurinn á við húsnæðisörðugleika að stríða. Fjöldi bæjarbúa er nú að láta mála hús sín og laga til á lóðum sínum fyrir þjóðhátíð- ina. Við í heilbrigðislögregl- unni, væntum þess, að nú verði nýtt stórt skref stigið í þá átf, gð gera Reykjavík að hreih- legri og fagurri borg . rftin ffrir @!fir Frh af 5. síðu gegn þessum áformum Breta. Þeir vita, að Bretar, Frakkar, Belgar, Hollendingar og Portú- galar ráða yfir tveim fimmtu hlutum heimsins. Ef svo færi, að þessi lönd myndu standa sam an um landvarna- og verzlun- armál, myndu þau geta bægt Bandaríkjunum frá mörgum þeim svæðum, sem nú eru talin nauðsynleg . vömum þeirra. Bandaríkjaforseti vinnur nú að því með ýrnsu móti að tryggja hagsmuni Bandaríkjanna. Þett.a kemur æ betur í Ijós er Bretar og Bandaríkjamenn taka að ræða um viðskipti, flugmál, siglingar og samgöngur. Það, sem fyrir Bretum vakir, er að verða þátttakendur í flug- samgöngum heimsins á grund- velli kenningarinnar um áhrifa- svæði. En forustumenn Banda- ríkjanna vilja tryggja amerísk- um flugfélögum að þau geti tek- ið þátt í samkeppninni um flug- samgöngurnar hvar sem er í heiminum. Brezka samveldið hefir að nokkru leyti stutt afstöðu Banda ríkjaforsetá í þessu ipáli. Kan- ada er mótfallin öllum ráðagerð- um, sem skaðað gætu vinsam- lega sambúð hennar við Banda- ríkin o,s Rússland, og hún er frek ar hliðholl áformum Banda- rikjamanna um frelsi á loftveg- um en kenningu Breta um á- hrifasvæðin. Ástralía og Nýja- Sjáland munu ekki fylgja hug- mynd Breta fast eftir. Bretar vilja gjarna fá sum þeirra kaupfara, sem Banda- menn hafa byggt í þessu stríði, til notkunar í kaupskipaflota sfnum. Hins vegar halda Banda- ríkjamenn því fram, að þeir ættu, er fram líða strndir, að annast vöruflutninga heimsins meira en verið hefir. Bretar vilja samgöngusam- band, þar sem Bandaríkin og aðrar þjóðir, sem ekki eru að- ilar að þvú, yrðu að greiða hærri framgjöld. En áhriigmenn í Baridaríkjunum vilja, að ame- rísk skipafélög geti keppt við aðra hvar sem er. Bandaríkjastjórn lítur svo á, að viðleitni Roosevelts í þ'essum málum sé í fullu samræmi við tilraunir Hulls utanríkisráð- herra t:il þess að koma á al- þjóðlegri stofnun til þess að trvggja varðveizlu friðarins. Ef slíkri stofnun yrði á komið, mætti nota þessi hernaðarlegu mikilvægU svæði. sem hér hefir verið á minnzt, til öryggis öll- um þjóðum. Þa.u gætu verið í umsjá hinna sameinuðu þjóða, eða undir stjórn hverra þeirra ríkja, seirí hlut eiga að máli á JÓÐHÁTÍÐARNEFND leggur mikla áhérzlu á það að Iteykvíkingar skreyti hús sín næstkomandi laugar- dag. Starfa sérstakir menn að þessu með þjóðhátíðar- nefnd. Mes'. er íalið nauðsynlegt að byggingar í og við Miðbæ inn verði skreyttar og er þess fastlega vænst að eigendur verzlunarhúsa og hýgginga vinni að þessu næstu dága — svo að Reykjavík, höfuð- staður landsins verði í hátíða- skrúða á þjóðhátíðinni — eins og íbúar hennar. hverju þessara svæða. En hverxr' ig, sém Iþiesisu verður varið, erut Roosevelt forseti og Hull utan- ríkisráðherra staðráðnir í því, að tekið verði fullt tillit til Bandaríkjanna. inn kom- inn úf. , . lixZútite, >.t*ú*!**k, TV/íÁLGAGN lax og silungs- veiðimanna, Veiðimaðúr- inn, er nýkomið út. Eins og jafnan fyrr flytur blaðið marg- víslegt efni varðandi áhuga- mál veiðimanna. Það er hið snoírasta útlits, preníað á góð- an pappír og prýtt mörgum, myndum. Efni blaðsins fer. m. a. sem Ihér segir: Veiðið dre-ngilega, eftir Pálma Hannesson rektor; Mið- fjarðará, eftir Magnús F. Jóns- son frá Torfastöðum; Geisli, saga um lax, eftir Björn Blön- dal frá Staflholtsey; Noktkur orð um laxveiði á íslandi fyrir nær 200 árum; Veiðifélagið Stöngin; minningartorð um Ásgriím Sig- ifússon framkvæmdastjóra og Gunnlaug Einarsson lækni, og ýmislegt fleira. Ristjóri Veiðimannsins er Jakob Hafstein lögfræðingur en Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar gefur blaðið út. Aðal- útsala er í bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar. — Enn mun vera eitthvað til af Veiðimann- inum friá byrjun, en fyrstu blöð n eru á þrotum. ÝLEGA hafa eftirgreindar verzlanir verið sektaðar sem hér segir fyrir brot á verð-i lagsákvæðunum: Friðrik Magnússon, heild- verzlun. Sekt kr. 200.00, fyrir að vanrækja að senda verðreikn inga sína til eftirlitg á skrif- stofu verðlagsstjóra. Sæmundur Þórðarson, heild- verzlun. Sekt kr. 100.00 fyrir sömu vanrækzu. Hafliði Baldvinsson, fiskverzl- un. Sekt kr. 400.00, fyrir að selja fisk of háu verði. Pálína Margrét Gústafsdóttir, Kápubúðinni Max.- Sekt kr. 200.00 og ólöglegur hagnaður kr. 20.60 fyrir of hátt verð á kápu. Reykjavík,'9. júní 1944. SJcrifstofa Verðlagsstjóra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.