Alþýðublaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 3
Þriðjndagur 13. júní 1944. ATBURÐIRNIR á Ítalíu síð- ustu daga hafa vakið mikla athygli um heim allan. í fyrsta lagi það, sem gerzt hefir í sókn bandamanna, og í öðru lagi stjórnarskiptin. Ekki er annað að sjá en að ' upplausn sé í liði Þjóðverja, sem nú flýja sem fætur toga norðan Rómáborgar. Banda- menn hafa á fáum dögum tekið margar borgir, sem teljast verða mikilvægar frá hernaðarsjónarmiði. . . . Með- al þeirra eru Viterbo norð- austur af Civita Vecchia, sem j einnig er á valdi banda- manna, Augusta, Tarquinia, Uescara á austurströndinni og Castellano. Þá er það og merkilegur hlutur, sem gerzt hefir á stjórnmálasviðinu, er Badoglio tíefir lagt niður völd, en við tíefir tekið stjórn, sem mynduð er mönn um, sem líklegir þykja til þess að starfa á lýðræðis- grundvelli. ÞAÐ ER EKKI að sjá, að Þjóð- verjar geri neina verulega til raun til þess að hefta sókn bandamanna eða torvelda hana, hvort sem það stafar af ,,fyrir fram gérðri áætl- un“ eða vanmætti þeirra vegna þess, að innrásin er hafin úr vestri og þeir þurfa að notá lið sitt á þeim víg- stöðvum. En það er samt nokkuð undrunarefni öllum þeim, sem eitthvað fylgjast með fréttum þessa dagana, hvernig raðir Þjóðverja hafa riðlazt og varnir þeirra brotn að, þegar þess er gætt, hversu lengi bardagarnir á Ítalíu hafa staðið. . ‘ EF ÞESSU HELDUR áfram, sem allar líkur benda nú til, er þess ekki langt að bíða, að mestu iðnaðarborgir Ítalíu verði á valdi bandamanna, svo sem Milano og Torino og hafnarborgirnar Livorna, Ge nua og fleiri. í þessum borg- um og öðrum borgum Norð- ur-ítalíu hefir verið fram- leiddur obbinn af hergögn- um Ítalíu áður fyrr, svo sem flugvélar, bifreiðar, fall- byssur og skirðdrekar og fleira. ÞAÐ ER sósíaldemokratinn Bon omi, sem myndað hefir stjórn a Ítalíu nú. Með honum eru menn af hinum ólíkustu skoð unum. Meðal þeirra er aðals- maðurinn Sforza, sem lengi hefir verið einn helzti leið- togi landflótta ítala í Banda- ríkjunum, Benedotte Croce og kommúnistinn Ercoli. Hin nýja stjórn hefir lýst yfir því, að hún muni starfa á lýðræðisgrundvelli og jafn- framt beita sér fyrir því, að ítalir muni vinna að aukinni aðstoð við bandamenn í ó- friðnum. BONOMI forsætisráðhérra var náinn samstarfsmaður hins glæsilega jafnaðarmannafor- ’zmzæssiT.:*#--*-* v-«r-«bc. ... tn knm ■A. *< T V . ' . . ... • 4 fi I ■ ■■■■'■■,;>’•• /• ■ m Þeir hafa nú fekið borgina Carenlan og ■ $ '4Ír fkM HU 8 fi9|ó$v©r]ar yrfly fyrir heiftarlegum 8©ft- árásum í gær. TILKYNNT var í gær, að borgin Carentan á Cherbourg- skaga væri á valdi bandamanna eftir harða bardaga. Þeir hafa nú náð á sitt vald strandlengju, sem er um 100 km. á lengd.og hafa sótt a'llt að bví 25 km. inn í lánd. Veður var betra í gær en verið hefir síðan innrásin hófst og fóru um 750 amerí'skar spréngjuflugvélar til árása á stöðvar Þjóð- verja og réðust þær á allt það, sem teljast mætti Þjóðverjum til hagræðis við liðflutninga, Bdrizt er af heift í úthverfum smáborgarinnar Montebourg og Carentan, sem áður er á minnzt. Liðflutningar bandamanna halda áfram, óhindraðir að kalla, en Berlíparútvarpið segir samt frá því, að þýzk strandvirki og hraðbátar hafi verið mjög athafnasöm og vald- ið miklu tjóni í flota bandamanna. í herstjórnartilkynnirigu bandamanna lí gær var svo að orði kömizt, að á flestum stöð- um hetfðu þeir bætt aðstöðu sina og sótt fraim, en sums staðar hetfðu engar ibreytingar orðið. Er svo að sjá sem bandamenn muni brótt ná á sitt vald öllum Normandie-skaga og þar með stórlega bæta skilyrðin til á- framhaldandi hernaðarátaka. Enn hatfa þeir ekki náð á sitt vald neinni meirihóttar hafnar- borg á Frakklandsströndum, en engu að síður tekst þeim að flytja lið og birgiðr yíir sundið, án þess að Þjóðverjar 'fái að gert. 1 Utm töku borgarinnar Caren- tan er sagt, að tfyrst i stað hafi Þjóðverjar gefið til 'kynna í út- varpi stínu, að Bandarikj aher- sveitir hatfi ruðzt inn í úthverfi hennar og Þjóðverjar orðið að hörtfa undan. Lengi vel var þetta látið óstaðfest í fregnum banda manna. Síðan var það staðfest í London, að hersveitir tfrá Bandariíkjunum hiefðiu tekið borgina með snörpu áhlaupi, að atfstöðnum skæðum bardögum. Borgin stendur hátt-og er tal- in mjög mikilvæg frá her.naðar- legu sjónarmiði. Milli^Caen, sem mikið er barizt um og Bayeux hafa miklir skriðdrekabardagar átt sér stað, en Þjóðverjum hef- ir ekki tekizt að draga úr sókna- þunga bandamanna. ingja Matteotti, sem hand- bendi Mussolinis myrtu með hroðalegum hætti fyrir rétt- um 20 árum. Mun hann njóta mikils trausts á Ítalíu, ekki sízt vegna sambands hans við Matteotti. BLAÐIÐ „DAILY HERALD“ skýrði frá því 27. f. m., að nú yrði unnið að því að draga morðingja Matteottis fyrir lög og dóm, svo og aðra þá, sem hafa, undir verndarvæng Mussoliniklíkunnar, mis- þyrmt saklausum meðborgur- um sínum, rænt þá og sví- virt. Mun alþýða manna á Ítalíu fagna því, að réttlátur dómur nái að ganga yfir böðla hennar. Rommel fær varalið. Rommel, marskálkur, sem stjórnar þýzka varnarliðinu á þessum slóðum, er sagður hafa dregið að sér mikið varalið, eink um skriðdreka, en honum hefir til þessa orðið lítið ágengt. Bandamenn eiga erfitt um vik, vár eð _ þarna er landið Þ*eir ery þegar komni.r gsriSjung lei&arinnar tia Víboírgar. RÚSSAR hafa nú byrjað nýja stórsókn á hendur Finnum á Kyrjálaeiðinu. Hófst sóknin að afstaðinni mikilli skothríð úr stórum fallbyssum á víggirðingar Finna. Sækja Rússar fram til Víborgar, að því er virðist og eru þegar komnir um þriðjung leið- arinnar. Er talið, að Finnar hafi þeðið mikið manntjón í fyrstu á- tökunum, enda illa útbúnir, bæði að skriðdrekum og flugvélum, óvihírm ur erti hvarvetna. Á austunhluta vígstöðivanna hafa hermenn, sem fluttir voru lotftleiðis stað- izt áhlaup Þjóðverja og valdið miklum spjöllum í liði þeirra. Vitiað er, að Rocmmel verður að flytja lið sitt eftir ýmsum tílið arvegum, þar eð aðaljárnbraut- irnar og brýrnar hafa verið eyði lagðar 1 loftárásum bandamanna að undanförnu. Meðal annars er þess getið, að allar brýr á Signu, allt tfná París til Rouen hafi ver- ið eyðilagðar. Fræg herdeild í baráttunni. í Lundúnafregnum er sagt frá því, að 3. brezka fót^önguher- fylkið berjist nú að ströndum Normandie. Herfylki þetta tók þátt í bardögunum í Frakklandi og Belgíu í stríðsbyrjun. Meðal annars barðist það við ána Ypres og varð fyrir miklum skakkaföllum fyrir Þjóðverj- um, sem sóttu fram með óstöðv- andi krafti, að því er virtist. Síðan var herfylkið flutt til Dunkerque og þaðan til Bret- lands. Núna hefir herfylki þetta, sem fengið hefir ný vopn og út- búnað, getið sér hinn ágætasta orðstír og valdið Þjóðverjum miklum og þungum búsifjum. Fleiri þýzkar flugvélar á vett- vang. Til þessa hefir lofther banda- manna verið allsráðandi yfir landgöngusvæðinu, en nú virð- ist sem Þjóðverjar ætli að reyna að veita eitthvert viðnám. í gær réðust um 50 þýzkar flugvélar á liðsafla banda- manna. Árásin mistókst með öllu. Amerískar flugvélar af Thunderbolt-gérð skutu niður 5 þýzkar flugvélar, en 2 hinna amerísku flugvéla týndust. í Fregnin um hina nýju sókn Rússa, norður af Leningrad, hefir vakið mikla athygli. Bú- izt hafði verið við, að því er ýmsir fregnritarar telja, að sókn yrði hafin í Rúmeníu eða Pól- landi, en nú hefir verið tíafin skæð sókn norðvéstur af Lenin- grad og eru Rússar sagðir beita mjög öflugu liði. Fyrst hófu Rússar hrikalega skothríð af 16 þumlunga fallbyssum. Urðu virki Finna fyrir miklum skemmdum og gátu Rússar þeg- ar sótt fram, án þess að verða fyrir mjög mikilli mótspyrnu. Samkvæmt fregnum í gær- kveldi, frá London, sóttu Rússar fram, þrátt fyrir miklar og öfl- ugar skriðdrekahindranir, sem Finnar höfðu komið fyrir. Yfir- burðir Rússa eru miklir í lofti og eru margar rússneskar flug- vélar fyrir hverja finnská. Þá skortir Finna einnig skriðdreka og skriðdrekabyssur, en af þeim hafa Rússar feiknin öll. Fregna af átökum þar nyrðra er beðið með mikilli óþreyju í löndurq bandamanna. í fregnum frá Oslo er frá því skýrt, að Þjóðverjar hafi hert á gæzlunni um Berggrav bisk- up. Hann dvelst, sem kunnugt er, í sumarbústað sínum í Ask- er, skammt frá Oslo. Til þessa hafa 11 þýzkir SS-menn gætt hans, en nú eru þeir orðnir 18, fullvopnaðir, dag og nótt. gær var, sem fyrr segir, gott flugveður. Um það bil 750 amerískar flugvélar af stærstu tegund, fóru til árása á ýmsar stöðvar Þjóðverja að baki víg- línunni. Vörpuðu þær sprengj- um á brýr, þjóðvegi, birgða- lestir Þjóðverja og margt ann- að, sem þeim er nauðsynlegt. Flugvélatjón var mjög lítið. Yfirmenn Randaríkjahers á víg- stöðvunum. Tilkynnt var í London seint í gærkveldi, að George 6., Mar- shall, yfirmaður hertforingjaráðs Bandaríkjanna, Henry Arnold, yfirmaður flugliðs Bandaníkj- anna og Ernest King, yifirflota- foringi Bandaríkjanna, hefðu hieimsótt vígstöðvarnar í Nor- mandie í gær. Auk þess hafa þeir Churchill og Sir Alan Bnooke, yíirmaður herforingjanáðs Breta, heimisótt vígstöðvarnar í Normandie. i liaiiu yengur vel /$i ÍTALÍU halda herir banda manna áfram sókn sinni. Fyrir norðvestan Róm verður þeim einna bezt ágengt og þar má segja, að 14 herfylki Þjóð- verja sé á óskipulegum flótta. Nú hafa bandamenn brotizt inn í Tóskana-hérað og hrakið Þjóð- verja á undan sér. Lengst rnunu bandamenn hafa komizt mn.S80 km. norður af Róm og Þjóðverjar enga rönd við reist. Er hér um að ræða her- sveitir frá Suður-Afríku, sem gengið hafa mjög harðfengilega fram.. Fyrir vestan Tiber hefir enn ein borg fallið í hendur bandamönnum, sem talin er mikilvæg frá hernaðarsjónar- miði. Amerísku flugvélarnar, sem fóru. til Rússlands, eru nú komn- gqfe V1 i^, á Italiu. A leiðmpi ,vpru tgerðár. loftárásir á ýmsar rúmenskar borgir, meðal annars á Kon- stanza við Svartahaf. Tjón varð mikið. Innrásin vebur föpuð í Noregi RÁ OSLO hafa þær fregnir borizt um Stokkhólm, að mönnum hafi mjög fljótt birzt fregnin um innrásina og vakti hún mikinn fögnuð. Allir ræddu um hana og hvarvetija mátti sjá fólk, sem óskaði hvert öðru ■ til hamingju vegna þess, sem gerzt hafði. Norsku blöðin, sem Þjqðverjar stjórna, gerðu sem minnst úr innrásinni og greindu frá''því, að nokkrir fallhlífarher- mannaflokkar hefðu svifið til jarðar við Signumynni og þýzk herskip áttu í höggi við innrás- arflota bandamanna. Þessar fregnir hafa vakið almenna fyr- irlitningu í Noregi og menn leggja engan trúnað á þær, sér í lagi vegna hinns góða frétta- sambands, sem er milli manna í Noregi þessa dagana. Menn tókust í hendur á götum úti. Loksins var dagurinn kominn. Fáir Þjóðverjar sáust á götun- um þennan dag. (Frá norska blaðafulltrúanum.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.