Alþýðublaðið - 29.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1944, Blaðsíða 1
Sivarpið 20.45 Ólafsvaka Færey- ingafélagsins: a) Er indi (Peter Wige- lund) b) Einsöngur (frú Herborg á Heygum Sigurðs- son) c) Ávarp til Færeyinga d) Söng ur. 5. sf<ðan flyt,ur 1 dag athyglisverða grein um uppeldis aðferð- ir nazista, en þeir hafa lagt áherzlu á það að kenna þýzkri æsku her- mennsku og níðingsbrögð og láta jafnvel óþroskuð börn taka þátt í hernaðar- aðgerðum. Tilkynnlng Viðskiptaráðið hefur ákveðið nýtt hámarksverð á grænmeti sem hér segir: í heildsölu: í smásölu: Tómatar, I. flokkur . . Kr. do. II. fl.......Kr. Agurkur I flokkur . . Kr. do. II. fl.......Kr. Toppkál I. flokkur . . Kr. do. II. fl......Kr. Gulrætur Extra .... Kr. do. I. fl.......Kr. do. II. fl. .... Kr. Salat minst 18 stk. í ks. Kr. 8.00 pr. kg. Kr. 10.50 pr. kg. 6.Q0 pr. kg- Kr. 8.00 pr. kg. 2.50 pr. stk. Kr. 3.25 pr. stk. 1.75 pr. stk. Kr. 2.50 pr. stk. 3.25 pr. stk.’ Kr. 4.25 pr. stk. 2.00 pr. stk. Kr. 3.0Q' pr. stk. 3.00 pr. búnt Kr. 4.25 pr. búnt 2.25 pr. búnt Kr. 3.25 pr. búnt 1.25 pr. búnt Kr. 2.00 pr. búnt 13.00 pr. ks. Kr. 1.00 pr. stk. Ákvæði þessi ganga í gildi.frá og með mánudeginum 31. júlí 1944. , Reykjavík, 28. júlí 1944. Verðlagsstjórinn. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10*. Aðeins gömlu öansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 5. Sfmi 3355. Raftækjavinnustofa mín er nú á Njálsgötu 112. Halldór Ólafsson, raf virk j ameístari. Sími 4775. Húseigendur Tek að mér alls konar tré- smíðavinnu', viðgerðir og breytingar á húsum. . 0 Tilboð sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins eða í póst- hólf 843, merkt: „Duglegur trésmiður.“ Slrandföt Blússur og Sporthárnel. H. TofL Skólavörðustíg 5. Sími 1035. IATVBNNA Hótel Akranes er til sölu með öllu tilheyrandi. Til- boð sendist til eigandans, Guðmundar Sveinbjörns- sonar fyrir 20. ágúst n.k. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. vegna sumarleyfa frá 31. júlí til 14. ágúst. TOBJEDO. Ráðskona og 2 karlmenn óskast í sweit, Upplýsingar í dag í síma 5471 frá klukkan 4^—6 e. h. Esja Hraðferð vestur og norður til Akureyrar fyrrihluta. næstu viku. Tekið á móti flutningi til Akureyrar og Siglufjarð- ar fram til hádegis í dag (laugardag) og til ísafjarðar og Patreksfjarðar fram til hádegis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. er aftur komin í gang eftir brunann, en vegna sum- arleyfa verður verksmiðjan lokuð til 14. ágúst. li.f. OfnasmiSjan. Féiagslff. VALUR Vél. Tilboð óskast í 730 hestafla þungbyggða Polar- dieselvél og séu þau miðuð við f.o.b. Borgarnes. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 10*. ágúst n.k. Vestmannaeyjum 25. júlí 1944. Bælarstjériein, Vestmannaeyjum. Vér getum útvegað eftirtaldar bátavélar frá Banda- ríkjunum: 1 stk. 25 ha. Kermath 1 stk. 25 ha. Buda 1 stk. 50 ha. Universal. 1 stk. 50 ha. Kermath 1 stk. 85 ha. Ford 1 stk. 175 ha. Kermath Vélarnar eru allar tilbúnar til afgreiðslu nú þegar. G. Helgason & Melsted h.f. Rvrni 1 R44 áskriftarsími Alþýðublaðsins er 4900. tTmTírmrrrrrvTmTmrrrm^ AlSir viia, að Gerben Bamamjöl hefur reynst bezta og bætiefnaríkasta fæða, sem hingað, hefur flutzt. Fæst í Sfmi úl urrs Sand gegn péstkröfu. vantar ©kkur nú |s®gar til að Ssera út í n®kkur Siverfi í bænum. Hátt kaup. Bezl að auglýsa í Alþýðublaðlnu. VALUR. Unnið að byggingu skíðageymslunnar um helg ina. Farið í dag kl. 2.30 e. h. frá Arnarhvoli. Simi 4900. ........... mmmm—mmmm—m—mmmmmmma

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.